Vísir - 05.04.1937, Page 3

Vísir - 05.04.1937, Page 3
VÍSIR Verkfallið í husgagnaiðnaðinum. Kærur til lögreglunnar út af ofbeldisverkum. Verkfallið í húsgagnaiðnaðinum hefir nú staðið um mánuð. Fyrir nokkurum dögum gekk hluti af lærlingum í þessari iðn í lið með sveinunum og hafa í sambandi við það orðið ryskingar á nokkurum stöðum. Tlldrðgln til verkfallsins Alþýðublaðið, sem kom út sl. laugardag, telur uppsögn meist- aranna á samningi við sveinana vera ástæðuna til verkfallsins. En þessu er öðruvísi varið eins og nú skal sýnt. Ástæðurnar til þess að meist- ararnir sögðu upp samningnum við sveinana voru tvær: í 1. gr. samiiingsins var svo ákveðið, að meistarar mættu ekki taka aðra sveina á verk- stæði sin en þá, sem væru fé- lagar í sveinafélaginu. Þetta liöfðu meistarar skilið svo er samningurinn var gerður, að hér væri aðeins átt við hús- gagnasmiði á verkstæðunum. En í gerðardómi, sem skipaður var í fyi-ra og Þórður Eyjólfs- son hæstaréttardómari var oddamaður í, úrskurðaði hann, að samningsgreinina hæri að skilja þannig að meistarar mættu ekki láta vinna nokkra vinnu á verkstæðum sínum, nema þannig, að húsgagna- smiðasveinarnir í sveinafélag- inu framkvæmdu liana. Kom þetta sérstaklega illa við að þvi er snerti Eyvind Arnason, hús- liúsgagnam., sem einnig smíð- ar líkkistur, því allir munu vera sammála um það, að líkkistur séu ekki húsgögn. Allur sarnn- ingurinn milli meistara og sveina í liúsgagnasmíði gat einnig auðvitað, skv. hlutarins eðli, aðeins átt við husgagna- smiðar. En sveinarnir héldu fast við rétt sinn, skv. úrskurði gerðardómsins. önnur ástæðan var þessi: í samningi sveina og meist- ara stóð, að sveinar mættu ekki vinna i iðn sinni lijá öðrum liús- gagnameisturum en væru í fé- lagi meistaranna, en sveinarnir liéldu þvi fram, að þeir mættu vinna að smíði húsgagna hjá öðrum mönnum væru þeir ekki meistarar. Þessi skilningur er auðvitað mjög óeðlilegur, þvi ef hann væri réttur þá ættu svein- arnir að mega vinna hjá mönn- um, sem reka óleyfilegan iðn- rekstur, þ. e. eru ekki meistar- ar í iðninni. 1 Á fundi, sem haldinn var í samninganefnd meistara og sveina þ. 4. mars s. 1., féllust fulltrúar sveinanna á, að leið- rétta hæði þessi atriði, sem meistararnir vildu fá leiðrétí, Alt, sem Alþýðublaðið þykist hafa eftir formanni sveinafé- Iagsins eru blekkingar. Á fundin- um 4. mars viðurkendu fulltrú- ar sveinanna, að uppsögn meist- aranna á samningnum hefði verið réttmæt, þar sem þeir féllust á að breyta báðum þeim atriðum, sem meistararnir ósk- uðu eftir. Deilan er þvi í raun- inni ekki sprottin af uppsögn sanmingsns af hálfu meistar- anna, heldur af nýjum kröfum, sem sveinarnir hafa gert, en þær eru, að þeir fái framvegis sama kaup fyrir 48 klst. vinnu' i viku eins og þeir fengu áður fyrir 60 tíma. Þó munu sveinarnir hafa ætlast til að kaffihlé falli hurt, en meistararnir telja að sveinarnir muni taka sér slíkt lilé hvort sem er. Ennfremur krefjast sveinarnir vikukaups í stað timakaups og greiðslu fyr- ir helgidaga og frídaga og fleira. sem deilan er risin af, en ekki vegna samningsslita af meistar- anna hálfu og óbilgirni þeirra, eins og Alþýðublaðið vill vera láta. Kærnrnar. í Yísi s. I. föstudag var getið um ryskingar, sem átt liefðu sér stað þann sama dag út af verk- falli liúsgagnasveinanna. En komið hefir í ljós, að uppþot þessi liafa verið nokkru alvar- legri en frá hefir verið sagt. Alþýðublaðið skýrði frá því 1. þ. m., að sveinarnir liafi kvöldið áður Iialdið fund og rætt um ýnisar ráðstafanir í sambandi við verkfallið. Sagði blaðið i þvi sambandi, að nem- endur í liúsgagnaiðninni hefðu hætt störfum þann sama dag, til stuðnings verkfalli svein- anna og bæri það gleðilegan vott um réttan skilning nem- endanna á þvi livaða afstöðu þeir ættu að taka til verkfalls sveinanna. Alþýðublaðið var þá hér fyrst og fremst að mæla því bót að nemendurnir gerðu' hreint og beint lögbrot og samn- ingsbrot gagnvart meisturum, því eins og kunnugt er eru samningar milli meistara og nemenda löggiltir af lögreglu- stjóra, samkv. lögum um iðn- aðarnám. Eru nemendurnir skuldbundnir til þess skv. þeim samningum og lögum, að vinria störf sín hjá meisturunum sam- viskulega, án þess nokkur und- antekning sé gerð um verkfall. Síðustu lögin um iðnaðarnám eru frá 1. febrúar f. á. flutt af Emil Jónsyni og samþykt af Alþýðuflokknum og jafnvel í þeim er ekkert ákvæði um að verkföll leysi nemendur frá skyldum sínuni, enda væri það vitanlega hrein í jarstæða, ef svo væri, þar sem aðstaða nemendá. gagnvart meisturum er alveg liin sama og lærisveina í skólum gagnvart kennurum, að öðru leyti en því, að lögin um iðnað- arnám, leggja frekari skyldur á nemendur heldur en hvíla á námsfólki í skólum. En Alþýðu- hlaðið lilífðist ekki við að egna nemendurnar til samningsrofa gagnvart meisturum og jafn- framt sagði það ósatt um fylgi nemendanna við sveinana, þvi sveinarnir hafa ekki getað fengið nemendurna út af verkstæðum, nema með, því að hafa í frammi við þá og meistara hegningarverð of- beldisverk. Þetta sést best á kærum, sem 2 húsgagnameistarar sendu lög- reglustjóranum 2. þ. m., en þær eru svohljóðandi: Reykjavik, 2. april 1937. Til lögreglustjórns í Reykjavík. Eg undirritaður Loftur Sig- urðsson, húsgagnasmíða- meistari, leyfi mér hér með að kæra til yðar, herra lög- reglustjóri, yfir þvi að i gær morgun var nemendum mín- um varnað þess að komast inn á verkstæði mitt, Laufás- vegi 2 hér í bænum. Nemend- urnir eru Gústaf Einarsson, Hverfisgötu 59 og Dagbjart- ur Sigurðsson, Rergstaða- stræti 29. Voru hér á ferð BJÖRN ÓLAFSSON: Ú t varpserindi NIÐURLAG. Innflutningshöftin eru árang- i:rnn af reksturslialla-búskaþ þjóðarinnar undanfarin ár. Höftin eru sett til jæss að fá jafnvægi á viðskiftum við út- lönd í stað þess að snúa sér að rótum meinsins og fá jafnvægi í aðalframleiðslu landsmanna, útveg og landbúnað. Mér er ljóst að greiðslujöfnuður við út- lönd er lífsnauðsyn, en á þvi er mikill munur hvort því tak- marki er náð með því að taka fyrir orsakir meinsins eða hinu, að koma sér hjá afleiðingum þess. Það er það sem Islending- ar hafa verið að gera undanfar- 'n 5 ár, þeir hafa með allskon- ar ráðum verið að reyna að koma sér hjá afleiðingum rekst- ushallabúskaparins en gefið því lítinn eða engan gaum að ná lieilbrigðu jafnvægi í þjóðarbú- skapnum. Þegar tekið hefir verið fyrir orsökina þarf ekki að gera neinar ráðstafanir til þess að forðast afleiðingarnar. Þá mun innflutningur og gjald- eyrir standast á af sjálfsdáðum. Framkvæmd gjaldeyris- og innflutningshaftanna hefir vald- ið miklum deilum. Þær deilur hafa bygst mikið á því að fram- kvæmdin hefir orðið pólitísk. Andstæðingar verslunarstéttar- innar hafa borið henni á brýn, að hún léti sig engu skifta al- þjóðar hag heldur hugsaði að eins um eigin hagsmuni og vildi ryðja vörunum inn í landið án tillits til þess, hvort hægt væri fyrir landsmenn að greiða þær. Þetta er all grálega mælt og er f jarri sannleikanum. Verslunar- stéttin hefir hvað eftir annað lýst yfir því, að liún teldi fulla nauðsyn á því, að greiðslujöfn- uður næðist við útlönd, livaða skipulag sem væri ráðandi í þessum málum. Hún hefir hvað eftir annað lýst yfir þvi, að liún sé fús að taka á sig alla þá erfið- leika sem nauðsynlegt sé í sam- bandi við takmörkun innflutn- ingsins til þess að ná greiðslu- jöfnuði, ef jafnt sé látið yfir alla aðila verslunarinnar ganga og öllum sé gert jafnt undir höfði. Þessu hefir ekki verið sint og eg fullyrði að verslunar- stéttin hafi ekki að ástæðulausu kvartað undan framkvæmd haftanna. Hún hefir haft til þess góðar og gildar óstæður. Ef stjórnarvöldin hefðu nokkurn- tíma gert nokkuð til að ná vin- samlegri samvinnu við verslun- arstéttina, þá mundi minni eld- ur kringum innflutningshöftin en verið hefir. En verslunar- stéttin hefir í fimm ár verið for- smáð í þessum málum og ekki virt svars. Samkvæmt þeim reglum sem nú er unnið eftir við úthlutun innflutningsins, er öll kaup- mannastéttin gersamlega rétt- laus um allan innflutning. Sú tveir eða fleiri liúsgagna- smíðasveinar sem eru i yerk- falli, og munu téðir nemend- ur geta sagt til um nöfn þeirra. I gær kl. 1—2 var það endurtekið af hendi svein- anna að varna þessum sömu nemendum að fara inn á verkstæðið og einn svein- anna, Guðmundur Helgason, Hverfisgötu 100 B, framdi of- beldi gegn mér i þessu sam- bandi. Hina sveinana, sem þá voru 4 að tölu, þekti eg ekki, en tel vist að nemendurnir liafi þekt þá. Eg krefst þess að komið verði fram liegningarábyrgð gegn þeim, sem hér verða sannir að sök um ofbeldis- verk. Virðingarfylst Loftur Sigurðsson. Reykjavík, 2. april 1937. Til lögreglustjórans í Reykjavík. Eg undirritaður, Þorsteinn Sigurðsson, húsgagnasmiða- meistari, Grettisgötu 13 her í bænum, leyfi mér hér með að kæra til yðar lir. lögreglu- stjóri yfir ofbeldisverki sem framið var gegn mér og ein- um nemanda mínum í gær- morgun og eru atvik þessi: Eins og yður er kunnugt hafa húsgagnasmíðasveinar gert verkfall fyrir nokkuru hjá mér og öðrum húsgagna- smiðameisturum hér i bæn- um. Munu sveinarnir á fundi í fyrrakvöld liafa gert sam- þykt um það, að koma þvi til vegar að nemendur hjá okk- ur meisturum legðu niður störf hjá okkur til stuðnings verkfallinu. í gærmorgun settu sveinar vörð fyrir utan verkstæði mitt á Grettisgötu 13, og ætluðu að verja tveim- ur nemendum mínum inn- göngu á verkstæði mitt. Voru þar á verði af liendi svein- anna Gottskálk Gíslason, Barónsstig 61 og Guðjón Guðmundsson, Laugavegi 68 og þriðji sveinninn sem eg ekki þekli. Lögðu þeir hend- ur á nemendurna, til þess að hindra að þeir færu inn, en eg kom og losaði nemend- urna undan höndum þeirra, en sveinarnir hótuðu illu og kváðust mundu koma aftur. 1 morgun milli kl. 7 og 8 sótti eg annan nemanda minn, Her- mann Guðlaugsson, Hverfis- götu 104, i bifreið, en þegar að við komum í bifreiðinni að verkstæði mínu á Grettis- stétt fær að eins það sem af gengur þegar útlilutað hefir verið til kaupfélaga, pöntunar- félaga og opinberra stofnana, sem forgangsréttinn liafa. Eg hygg að öllum liljóti að vera ljóst að slík framkvæmd er síst til þess fallin að sætta þessa stétt við liarðhentar ráðstafanir né að skapa frið um innflutn- ingshöftin. Þetta er óviturleg framkvæmd og mun hér sann- ast hið fornkveðna, að skamma stund verður hönd höggi fegin. Þótt sumir flokkar telji, að innflutningshöftin liafi bjargað fjárhag landsins út á við, full- yrði eg það óhikað að þau hafa ekki náð tilgangi sínum. Það er þakklátt verk að geta sýnt, þótt ekki sé nema á pappírnum i skýrslum Hagstofunnar, að greiðslujöfnuður hafi náðst við útlönd á síðasta ári. Þessari hlið málsins er ekki leynt. En um hitt er ekki látið eins hátt, að síðan þessu happa-ári lauk, hefir varla liðið sá dagur, að bankarnir hafi ekki neitað að yfirfæra stórar fjárhæðir fyrir samþykta erlenda víxla, er svo hafa verið endursendir þeim, er vörurnar seldu, með þeirri orð- götu 13 var þar fyrir fjöldi manna og þegar bifreiðin stöðvaði og þegar eg ætlaði út úr bifreiðinni var róðist á mig og eg tekinn með valdi. Voru það sérstaklega þeir húsgagnasveinar Ólafur B. Ólafs, Seljavegi 27, og nefnd- ur Gottskálk Gíslason, Bar- ónsstíg 61, og jafnframt var jiar nærstaddur til aðstoðar þeim Jón Hlíðberg, Leifsgötu 12, ásamt mörgum fleirum sem eg ekki þekti. Var eg fluttur með ofbcldi þar eftir götunni frá bílnum. Jafn- framt var bifreiðin opnuð götumegin og nemandi minn tekinn með valdi og honum varnað frá að fara inn á verkstæðið, og tel eg vist að hann geti gefið upp nöfn þeirra manna sem þar voru að verki. Eg leyfi mér að kæra alla framangreinda menn fyrir ofangreind ofbeldisverk, og kref jast þess að þeim og öðr- um sem að uppvísir verða að þátttöku, verði hegnt svo sem lög frekast leyfa og leyfi mér að vænta þess að mál þetla verði tekið fyrir sem allra fyrst. Virðingarfylst Þ. Sigurðsson. Að sjálfsögðu tekur lögregl- an hart á þessum ofbeldisverk- um, þó enn sé ckki vitað hvaða afstöðu hún tekur. Verkfalls- mönnum á auðvitað ekki að líð- ast að halda uppi slíkum aðför- um því afleiðingin hlýtur að verða sú, að liinn aðilinn verði að grípa til varna, en af þvi gæti leitt alvarlega atburði. Vonandi er að slík ógæfa liendi ekki, en það er undir því komið hvort yfirvöldin halda uppi lögum og rétti í landinu og þá jafnt fyrir alla. Alþýðubl. telur „ílialdsblöðin“ liafa lialdið uppi rógi um af- stöðu sveinanna í verkfallinu. Slikt eru helber ósannindi. Blöð þau, sem Alþýðublaðið kallar „íhaldsblöð“ liafa ekki látið eitt rógsorð falla, en aftur á móti liefir það sjálft rægt málstað og framkomu meistaranna og bor- ið þá lognum sökum. Sú frásögn, sem hér er birt, er í öllum atv.ðum rétt — en liún sýnir ljóslega hvernig kom- ið er í vinnumálunum hér á landi, og að það er orðið tíma- bært að setja löggjöf, sem í lengstu lög afstýrir vandræðum í hinum viðkvæmari deilum milli vinnuveitenda o,g starfs- fólks þeirra. Landsmálafélagið Fram heldur a'Salfund sinn kl. 8.30 i kveld í Góðtemplarahúsinu. Stjórn- arkosning og fleira. Félagsmenn, f jölmennið. sendingu, að hankarnir gæti ekki tekið að sér innheimtuna, því að gjaldeyrir sé eklti fyrir hendi. Og þetta er fyrir vörur, sem búið er að nota í landinu, þegar á að fara að greiða þær. Slikt skipulag getur ekki verið til frambúðar, enda er nú svo komið, að lánstraust íslensku verslunarstéttarinnar erlendis, sem landinu er lífsnauðsyn á að Iialda eins og nú standa sakir, liefir nú að mestu verið lagt í rústir. Enginn veit hversu skamt er að biða þess dags að lands- menn fái engar vörur nema gegn fyrirframgreiðslu, frá þeim löndum sem við höfum ekki „CIearing“ viðskifti við. Getur nú nokkur sem á mál mitt hlýðir, varist þeirri hugs- un, að eitthvað meira en litið hlýtur að vera bogið við það skipulag, sem sett er til þess að „standa í skilum við útlönd“, eins og það er orðað, ef þessu skipulagi þarf að fórna öllu lánstrausti íslensku verslunar- stéttarinnar, eða jafnvel allrar þjóðarinnar í útlöndum. Þeir sem byggja alt sitt traust á því að höftin muni bjarga fjárhag og afkomu landsmanna, þeir Takiö eftipl Hafragrautur, mjólk, egg, 2 stk. brauð á 65 aura, frá kl. 8 —11 fyrir hádegi, krónumiðdag- ur frá kl. 12—9, fæst hvergi. nema á Heitt og Kattc Ódýpt Strausykur 0.45 kg. Molasykur 0.55 kg. Hveiti 0.50 kg. Iíaffi frá 0,90 pk. Export L. D. 0.65 stk. — Smjörlíki? Gerið innkaupin i Grettisgötu 57 og Njálsgötu 14. Gódti KARTÖFLURNAR, frá Hornafirði, eru komnar aftur. Vesturgötu 42. — Simi 2414. Framnesveg. — Simi 4735. Shirley Temple er nú sýnd 1 Nýja Bíé. Sagan af Shirley Ternple fæst hjá bók- sðlnm. Lesfð hana áð- nr en þór sjáið myndlna verða fyrir sorglegum von-- brigðum. Það ástand sem nú er með- gjaldeyrinn, er þjóðinni til minkunar, skaða og skapraunar.. Enginn getur annan sakað um. að vér liöfum ekki meiri gjald- eyri en raun her vitni. En stjórn á úthlutun lians verður að breyta,st í annað horf. Ef það verður ekki gert bráðlega, mun breyting koma af sjálfu sér, samkvæmt lögmáli viðskift- anna, en slík náttúrumeðul eru ekki ætíð gómsæt. 1 sambandi við gjaldeyrinn hafa frá kaup- mannastéttinni oft komið radd- ir um það, að kaupfélögunum sé mikil fríðindi gefin með þvi, að fá að ráða yfir smum eigin galdeyri fyrir útfluttar afurðir, sem kaupmannastéttinni er að mestu synjað um. Því verður ekki neitað að þessi fríðindi kaupfélaganna eru mikils virði einmitt nú, þegar engin trygg- ing er fjTÍr því, að bankarnir sinni útgefnum galdeyrisleyf- um og þeir sem ekki ráða yfir sinum eigin gjaldeyri geta jafn- an átt það á hættu að verða van- skilamenn. En í þessu sambandi Frh. á 4. siðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.