Vísir


Vísir - 15.04.1937, Qupperneq 2

Vísir - 15.04.1937, Qupperneq 2
VlSIR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VíSIR H.F. Ritstj.: Páll Steingrímsson. Skrifstofa I . . . ,. . > Austurstræti 12. og afgr. | S í m a r í Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Angl ýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 Yerð 2 kr. á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan. Áhyggjur kommunista. Kommúnistablaðið er orðið áhyggjufult út af ósamkomu- lagi stjómarflokkanna á Al- þingi. Það er á nálum um að þeir „eyðileggi þingræðið“ og baki lýðræðinu óbætanlegan á- litshnekki, nema þeir bæti nú tafarlaust ráð sitt og samþykki þegar í stað hvorutveggja bráðabirgðalögin, þeirra Her- manns og Haraldar, um mjólk- urstöðina og síldarverksmiðj- urnar. Það er að vonum, að komm- únistar velji einmitt þessi tvö iftál sem tilefni til þess að brýna það fyrir stjórnárflokkunum á Alþingi, hyersu nauðsýnlegt þeim sé að halda serft fastast saman. Kommúnistum rennur örast blóð skyldunnar, þegar um verstu ofbeldisverkin er að ræða. En einmitt í þessum tveim málum hafa stjórnarflokkarnir gert sig berasta að ofbeldis- hneigð sinni. —• Og það sæmir þá ftinnig einkar vél, að komm- únistar áminni þá einmitt i nafni „lýðræðis“ og „þingræð- is“ uin að hvika nú hvergi, þeg- ar mest á reynir óg að því er komið, að þingið á, að taka á sig ábyrgðina á ofbeldisverk- unum. í nafni lýðræðisins skorar kommúnistablaðið á stjórnar- flokkanna að löghelga það óf- beldi, sem Hermann Jónasson framdi, er hann svifti éigéndur mjólkurstöðvarinnar umráð- um yfir stöðinhi, óg braut með því rétt á hundruðum iftanna, vegna hagsmuna 10—20 flókks- manna sinna, sem kröfðust sér- stakra vildarkjara i viðskiftum við. stöðina, á kostnað eigend- anna. I nafni þingræðisins skora komniúnistár á stjórnarflokk- anna, að staðfesta bráðabirgða- lög Haraldar Guðmundssonar, er hann setti á öðrum degi eftir þingslit og þvert ofan 1 yfirlýst- an vilja þingsins. „Hverjum húgsandi manni, sem íslensku lýðræði ann, hlýt- ur að renna í skap Við að horfa á þann skrípaleik — og sorgar- leik í senn — sem leikinn er nú á Alþingi af stjórnarflokkun- um“, segir kommúriistablaðið í gær. „Þeim flókkum, sem sverja og sárt við leggja, að þeir vilji vernda álit þingræðis og lýð- ræðis og verja þessi fjöregg þjóðarinnar með lífi og blóði“, bætir það við. Það hefir nú ékki verið skilið svo, að það væri „íslenskt lýð- ræði“, sem kommúnistar hefði í mestum hávegum. Það er að vísu kunnugt, að þeir þykjast vera merkisberar hlns eina sanna lýðræðis, en mönnum hefir skilist, að „hið eina sanna“ lýðræði væri rússneska „lýð- ræðið“, en ekki það íslenska. Það verður því að gera ráð fyr- ir því, að ummæli blaðsins um „íslenska lýðræðið“, ást stjórn- arflokkanna á því og liinn sára harm allra hugsandi manna yfir „skripaleiknum“ á Alþingi, séu hið naprasta háð, og að til- gangurinn með því sé sá, að leiða stjórnarflokkunum fyrir sjónir, að þá stoði ekkert sá skrípaleikur þeirra, að tilbiðja „islenskt lýðræði“ i orði, úr því að þeir játi í verkum sínum trú sína á liið eina sanna rússneska „lýðræði“. En áhyggjur kommúnista- blaðsins eru ástæðulausar. Stjórnarflokkarnir „bæta“ á- reiðanlega ráð sitt og löghelga ofbeldisverk sín í bróðurlegri eindrægni. Kommúnistar þurfa engan kvíðboga að bera fyrir því, að þessir trúbræður þeirra, þó að á laun sé, svíkist undan merkjum ofbeldisstefnunnar. En þeir verða að láta sér skilj- ast það, að sú fylling timans er ekki komin, að hyggilegt sé að játa opinberlega trúna á rúss- neska lýðræðið, og þess vegna verða stjórnarflokkarnir að veifa hinu „ranga tré“, íslenska lýðræðinu, enn um hrið, þó að skoplegt sé á að horfa og sorg- legt í senn. ERLEND VÍÐSJÁ. Eftirmaður Gandhis í einkaskeytum til Visis frá Lundúnum síðustu daga hefir ver- ið getið um óeirtSir í Indlandi og aS Bretar háfi sent her tií at> bæla uppréistina nfður. Og í skeýtum í dag er getiS um nýjar skærur í landinu og viöskifti Breta við hinn svonefnda Congress-flokk. Sjálfstæðisbaráttu Indverjh er stö'Sugt háldið áfram. Mahatma Gandhi er nú tekinn að eldast og ýmsir hafa spáð því að þess vegna mundi andstáðan gegn váldi Breta minka mjög mikið. En nú hefir risið upp meðal Indverja maður að nafni Pandit Nehru, sem talinn er mjög líklegur til forystu. Nehru er af auð- ugum ættum. Forfeður hans vóru vellauðugir stórbændur, og faðir haiiá háttSettúr eliibættismaður. en á síðustu árum háfa efni ætt- arinnar gehgið mjög til þurðar vegná fjarfrámlagá til sjálfstæðis- baráttu Indverja. Pándit Nehru er jáfnaðarmaður og hefir á mörgu mjög ólíkár skoðanir og Gandhi. Nehru er byltingamaður — fjandsamlégur trúarbrögðum og éínstakiíngs- hyggju — alveg andstætt Gandhi. En það er talið að Nehru nái sí- felt meiri og meiri tökum, á al- menningi.en ekki eins mikið Vegna skoðana sinna eins og fyrir ósér- plægni sína og dugnað. Hann er 47 ára að aldri og hefir sétið í fangélsum Breta víðsvegar úm Indland í samtals 6 ár. Þetta at- riði í viðbót við að ætt hans gaf allar eignir sínar, er grundvöllur- inn undir hylli hans. En jafnaðarmenska Nehrus sýnist eiga örðugt uppdrátíar. Mikill meiri hluti þíngsins er ann- arar skoðunar og yfirleitt er allur fjöldi bænda andstæður sosialisma. En 90 af hundraði af öllum Ind- verjum eru bændur. — Hvað sem verður um framtíð Nehrus og skoðana hana í Indlandi þá er hann nú sá maður, sem einna mest ber á í baráttunni gegn Bretum. Bæði Franco og Caballero víki, en hernaðar- stjórn undir forsæti Miaja á að taka við. Erlendir hermenn verða kvaddir heim. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. ausafregnir voru á kreiki í London í gær þess efnis, að nokkurar líkur væri til þess, að reynt yrði innan skamms að miðla málum á Spáni. Ummæli þau, sem Churchill hafði látið falla undir umræðunúm í gær í neðri málstofunni, gáfu fregnunum um málamiðlun á Spáni byr undir vængi. — CHURCHILL. The Times segir, að vöku- draumur Churchill um málamiðlun og samvinnu kunni að reynast meira en vökudraumur. St j órnmálaf regnritari Daily Herald, dagblaðs socialista, skýrir frá því, áð fjölda margir hlutlausir spænskir stjórnmálamenn erlendis hafi komið sér saman um áætlun til þess að kóma á friði á Spáni. Samkvæmt áætlun þess- ari er gert ráð fýrir, hð bæði sijórn uþpreistár- manna, eða Francö-stjórn- in, og samfylkingarst jórnin eða Caballero-stjórnin fári írá völdum, feh stofriað verði fyrir allan Spán hlut- láus hferriaðarleg einræðis- stórn undir forystu Mija.ja hershöfðingja. Talið er, að meðal hernaðar- leiðtoga beggja aðila, stjörnar- sinna og uppreistarmanna, hafi þessari' hugmyrid vérið Vel tek- ið. — Friðaráætlunin gerir ráð fyr- ir, að þeir Franco og Cabállero biðjist lausnar samtimis og alhr erlendir hermenn á Spáni verði tafarlaust kvaddir héiift én hlut- laus stjórn mýriduð í Íandin. Á miðvikudagskvöld var haldið uppi ákafri skothríð á Madrid. Tala fallinna og særðra um fjÖrutíu. United Press, SKOTIÐ Á HAFNARBÆI. Londort i morgun. Tvö herskip uppreistaririanhá skutu á ýftisa hafftaíbæi á aiíst- urströnd Spánaf í dag og I gær. I dag var skotið um 40 fall- byssukúlum yfir Taragona I frétt frá stjórninni í Valencia ér sagt, að ekkert stórvægílegt tjón hafi hlotist af. SJÖORUSTA I BISKAYA- FLÓA? í frétt frá Héndaye segir áð riókkur herskiþ stjórnarinö&r séu á leiðinni til fiorðurstrárid- ar Spánar og er búist við sjó- orustu í Biscaya-flóá innán skamms. j‘ Reuters-frétt hermif, að þýska herskipið Graf von Spee hafi farið frá Lissabon í kvöld og ætlað til norðurstrandar Spánar. SÓKN TIL BÍLBAO. Frétt frá uppreistármönnurii á Baska-vígstöðvunúm hermir, að þar búi þeir sig undir að taka upp að nýju sókn sína í áttina til Bilhao. , í Madrid var í dag haldið há- tíðlegt 6 ára afmæli lýðveldis- ins, en þó með nokkuð öðrum hætti en venjulega. Ein skot- færaverksmiðja þrefaldaði framleiðslu sína yfir daginn, og allar Verkastúlkumar gáfri dagskaupið sitt til hernaðar- þarfa. FÚ. ÁSAKANIR SIGNOR GAYDA. , London í morgun. Signor Gaida hefir á ný ásak- að Frakka og Rússa um aðstoð við stjómarsinna á Spáni, i grein sein liann rítar i Giomale d’Ilália. Ilann kvaðst gela fært sönnur á, að hæði Frakkar og Rússar hafi sént liðsauka til sijómarinnar á Spáni í síðari hluta marshiánaðar. Loks hélð- ur hann þvi fram, að frá ný- lenduni Frakka í Afríku hafi lið verið serit til Spánar. VANTRAÚSTIÐ FELT. London í gærkveldi. Vántraustsyfirlýsing verka- mánnaflokksins í enska þinginu á bresku stjórnina vegna af- stöðu hennar til siglinga til Bil- bao, var feld með 345 atkvæð- um gegn 130. Einn af merkustu vísiridá- mönnum, sem þjóð vor hefir átt, dr. phil. Bjarni Sæmunds- són, er sjötughr í dag. Bjárni Særnundásori er fæcíd- úr lb. ápríl 1867 a Járrigerðár- stöðum í Grindavík, en foréldr- ar hans voru Sæmundur Jóns- son bóndi á Jámgerðarstöðum og kona hans Sigríður Bjama- dóttir. Stúdént varð Bi S. 1889, en lauk prófi í náttúmsögu og landafræði við háskólann i Kaupmannahöfn 1894. Bjarni Sæmundsson gegndi uift langí skeið kénnáraembætti við Mentaskóláriri óg hafði vís- indastörfin (aðallega fiskirann- sóknir) í hjáverkum. Fór B. S. ár hVért í fiékirarihsóknaleið- arigra og vom skýrslur hans birtar í Andvara, en auk þess skrífaði hann mikið um þessi mál í Ægi og ýms viku- og dag- blöð lándsiris. Ér framannefnd rannsóknarstarfsemi Bjamá Sæmundssonar hin merkasta. Auk þess hefir dr. B. S. skrifað mikið í erlend tímarit um rann- sóknir sínar. lisjár í lidlandi. Bretai* og Cong- ressflokkupinn. London í gær. Frétt frá Patna á Indlándi hermir, að þar hafi orðið alvar- legar skærur í dag milli Hindúa cg Múhameðstrúarmanna utan við músteri eitt. Ein kona beið hana en þrjár hlutu alvarleg meiðsl. 1 Patna var i dag feldur dóm- úr í máli þeirra, sem handtekn- ir voru 1. apríl fyrir að óhlýðn- ast lögreglufyrirskiþun uni áð efna ekki til kröfugöngu til mótriiæla gegn stjómarskránni. Ritari Congressflokksins var læmdur í 3 mánaða fangelsi á- samt nókkrum öðrum sákbórn- irigurii. Fylkisleiðtogar Congress- flokksiris ætla að koma sáman á ráðstefnu ásamt Gandhi i Bombáý-héraði næstkomandi föstudag. Lothian lávarður hefir ritáð grein í Times um ágreiningsmál það, sexn komið er upp milli fylkisstjóranna í Indlandi og leiðtoga Congressflokksins. — Hann leggur til, að ef um á- greining yrði að ræða milli fylkisstjóra og fylkisstjómar, yrði gengið tíl kbsriinga og kjösendur látnir skera úr á- greiningsmálíriu. Pandit Nehm hefir tekið þessari tillögu lá- varðarins mjög vel. Hann segir, l að áðal-deiluefnið sem stendur, sé ékki þa$i hvfli*'t fyfkisstjór- arnir brjóti Stjómarskránd ef þeir afsali sér valdi sínu til þess að gerá ráðstafanir til Verridar innbyrðisfriði, heldíir hitt, hvér I eigi að fara með völdin. Virðist honum Lothian Íávarður benda á leið út úr ógöngunum. FÚ. Þa h'efír hánii gairiið íftéék éit um dýralíf landsins, um fiska landsins, spendýr og fugla. Er hvert þessará þriggja rita niikið verk. , Bjarni Sæinimdssori héfif verið starfsmaður mikill um dagana og á land og þjóð hon- um mikið að þakka. sjálfstÆðiskvenna- FÉLAGIÐ „HVÖT“ hélt fund í Oddfellowhúsinu síð- astíiðið mánudagskvöld. Voru margar ræiSur fluttar á fundinum, og íéikkóhúrnaf frú Marta IndriSacíóttir og frk. Gunn- þórunn Halldórsdóttir lású upp kvæöi. Frú GuSrún Lárusdóttir sagöi þiúgfréttir. Fögúr og kærkomin gjöf barst félaginu frá frk. Soffíu Stefánsd., myndskera, og er þaö teikning af félagsmerki. Samþykti fundurinn þai5 sem félags- og fánamerki. Ein áhugasöm félagskona haf'ði ort snjaít kvæði sem lesið, var upp á fundinum og birt verður í Vísi á morgun. HipL London í gær. Verslunarskýrslur Breta bera’ það með sér, að utanríkisversl- unin stendur nú með meiri blóma en nokkru sinni á undan- förnum 6—7 árum. Samkvæmt hagskýrslum fyrir marsmánuð nam verðmæti útflutnings frá Bretlandi í þeim mánuði meirá en í nokkrum mánuði síðafi 1930. Mest aukning hefir orðið- útflutningi kola, járns og stáls, eimvagna, skipa og flugvéla. Verðmæti innflutnings í mars nam 82)4 miljón sterlings- punda, eða 14)4 miljón meira en i mars í fyrra. Mest hefir aukist innfiutningur matvöru- tegunda og hráefna til liemað- ariðnaðar. FÚ. Farþegfar á> Ct.s* Island koma med Brúarfossi. Slæmar horfur meö björgun sklpsins. Sameinaða gufuskipafélaginu barst skéyti frá félaginu í morg- un svo hljóðandi: Farþegar fara á Brúarfossi frá Leith Íl. þ. m. Póstinum var bjargað óg Verður hann sendur á Dettifossi 19. þ. m. Slæmar horfur á bjöig- un á skipinu. Rit Iýðræðissinnaðra stúdenta er nýkomið út, og er þaÖ kostað af stúdentafélaginu „Vaka“. Efni HtsiriS ér : Ávarp, Stefán Snævarr: Félagsstofnun og stefhúmörk, ÓÍaf- ur Bjarnasöri, Um lýðræði, Jóhann Hafstein, Arásir og afstaða félags róttadíra stúdenta, Báíður Jakobs- son, Sambandsmálið, Sigurður Bjarnason, Menningarviðleitni — Marxistaáróður, Erlendur Björns- son, Misheppnuð Stjórnmálastefna og Sigurður Ólafsson, Einræðisrík- in og ófriðarhættan. — Greinarnar eru prýðilegá vel ritaðar og lýð- ræðissinnuðum stúdentum til sóma. M.A.-kvartettinn. endjytekur söngskemtun sína annað kvöíd. Á séinustu söngskemt- ún ■ þeirra séldust allir miðar upp á skammri stundu. Tvo fyrstu daga þesSarar viku vor góður afli a togarana vestan við Vestmannaeyj- ar, en í gær og dag var afli tregari. Veðrátta hefir verið mjög óhagstæð. — FÚ. Vélbátarnir Kristján X og Einar Þveræing- ur, í Ólafsfirði, komu úr fyrsta róðri i dag. Afíi var mjög tregur um iöoo kg. á bát. Afíi á trillu- báta var um 6—-7 hundruð kg. Blíð- Viðri Kéfir véfið úndahfarið. — FÚ. Útvarpíð í kvöld. Kl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Létt lög. 19.30 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.3Ó Bjarni Sæmuitdsson dr. phil. sjötugur. a) Erindi, Pálmi Hannesson féktöf ög Vilhj. Þ.GÍsla- son, b) Upplestur. 21.15 Cellosolo. 21.40 Frá utlöndúm. 21,55 Útvarps- hljómsveitin leikur (til kl. 22.30). - ; ' ' ,r ' Dr. phil. Bjarni Sæmundsson fijötugup.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.