Vísir - 17.06.1937, Síða 3

Vísir - 17.06.1937, Síða 3
YÍSIR Blóðfylkingin. Dregur að skuldadögum. Fyrir síðustu kosningar gtóð ekki á fögrum loforðum og fyr- irheitum hjá rauðu forsprökk- umjm. Hefir sá þáttur yerið þrásinnis rakinn hér í blaðinu. Efndir hinna fögru loforða urðu þær, að vandræði einstak- lings og alþjóðar hafa aukist stórkostlega. En piltungar þeir, sem þykj- ast vera forsjón alþýðunnar til sjávar og sveita, liafa mokað fé í eigin sjóði. Þeir liafa safnað í kornhlöður, en allir aðrir orðið fátækari en þeir voru áður. Eitt af þvi, sem blóðfylking- armenn lofuðu fyrir síðustu lcosningar var það, að sveitai’- þyngslin skyldi minka stórkost- lega eða jafnvel hverfa með öllu, ef þeir kæmist til valda. Þau mundu og hafa þorrið mjög, ef hverjum manni, þeim er vinnufær getur talist, liefði verið séð fyrir viimu. En stjórn- in liefir gersamlega hrugðist fyrirlieitum sínum og sjálf- sagðri skyldu um það, að auka atvinnuna. Hún hefir þvert á móti leitast við að hnekkja at- vinnurekstri einstakra manna og fyrirtækja. Hún hefir dregið verslunina úr höndum rétlra að- ilja, kaupsýslustéttarimiar, og einokað fjölmargar vörutegund- ir. Með því athæfi hefir hún leit- ast við, að svifta kaupmenn og verslunarmenn atvinnu. Stjórnarliðið virðist hafa haft mikinn liug á þvi, að leggja stórútgerðina í rústir. Hið brjálæðiskenda heiftaræði soci- alista gegn Kveldúlfi er ljósasta dæmið. Og það var fyllilega gefið í skyn, að lierferðin gegn því félagi væri einungis upphaf þeirrar gerningahríðar, sem stórútgerðin ætti í vændum. Framsóknarmenn — eða for- sprakkar þeirra að minsta kosti — dingluðu með fyrst i stað, en létu að lokum undan síga, er flokksmenn þeirra víðsvegar um land höfðu gert þeim skilj- anlegt, að þeir mundu ekki þurfa að ómaka sig til kjósanda í atkvæðaleit, ef þeir léti social- ista teyrna sig út í þá óhæfu og ófæru, að bregða fæti fyrir stærsta — og eitt hið best stæða — atvinnufyrirtæki landsins. — Þarna var, af hálfu árásarmanna, meðal annars að því stefnt, að svifta mörg hundr- uð fátækra heimila öllum af- komu-möguleikum. En hræðsl- an við dóm alþjóðar sveigði framsóknarmenn af glæfra- brautinni að þessu sinni. — Þá tryldust þingmenn social- ista. Þeir höfðu búist við þvi, að hægðarleikur yrði að kúga framsóknar-dulurnar í þessu máli sem öðrum. Og oliu- kongsi, hinn „prúði“ maður, botnaði enga vitund í því, að þvi er kunnugir menn herma, hversu það mætti vera, að fram- sóknar-aumingjamir, marg- reyndir að þægð og hlýðni, skyldu nú alt í einu taka upp á því, að þykjast hafa einhvern vott af sjálfstæðum vilja! Þeir væri vanastir því, greyin, að segja „já og amen“ við öllum fyrirskipunum socialista. Og það væri þeim líka ætlað að gera. Það væri i meira lagi ó- skemtileg tilliugsun, ef þeir færi nú að slita af sér SnarvöL og haft og þokast í áttina til livitra manna! Eitt af loforðum blóðfylking- arinnar fyrir siðustu kosningar var það, að lækkað skyldi stór- um mjólkurverð liér í Reykja- vík, ef hið rauða dót kæmist til valda. Mjólkin hefði vcrið og væri seld óguðlega háu verði. Það væri vitað mál, að verðið gæti hæglega farið niður í 35 eða 36 aura lítrinn. Yandinn væri ekki annar en sá, að „skipuleggja“! „Skipulagning“ væri merkilegur lilutur og svo máttug í eðli, að teljast mætti allra meina bót. Mjólkursalan yrði skipulögð og þá væri öllu borgið! Varan yrði hreinasta fyrirtak og verðið fjarska lágt. Bændur skyldu og fá 6—7 aur- urn meira fyrir hvem mjólkur- lítra, en þeir hefði áður fengið. Og nú var farið að skipu- leggja. Spekimenn stjórnar- flokkanna „skipulögðu“ dag og nótt, veltu vöngum, reiknuðu án afláts. En mjólkurverðið stóð í stað, þrátt fyrir sldpulagning, vangaveltur og útreikninga. Það liaggaðist ekki. Og óbreyttum socialistum þótti það undarleg- ur skolli. — Þá reis upp þingmanns-tetur eitt, eldrauður snáði, hreytti úr sér ónotum, barði í borðið og sagðist kref jast þess í nafni allr- ar alþýðu, að mjólkurverðið yrði lsekkað. Ekki bara ofurlitla ögn, lieldur niður i 35 eðá 36 aura hver litri. Og hann bætti því við, sá „yfirlætislausi“ og guðfróði maður, stjóminni til skilnings-auka og viðvörunar, að hún mmidi hafa heldur litlar nytjar af atkvæði sínu, er á þing kæmi, ef hún þverskallaðist og léti það viðgangast, að mjólk- urverðið yrði Iátið sitja i sama eða svipuðu fari og verið hefði. Niður í 36 aura yrði mjólkin að fara. Annars kostar væri sér að mæla! En enginn tólc hið allra minsta mark á geipan þing- mannsins og lcröfum. Flokks- menn hans og samherjar létu sem þeir sæi liann ekki — létu sem þeir vissi ekki að hann væri til. — Þeir kunna að hafa andi og hafa ekki upp á annað að bjóða, en svikin loforð og endurnýjun þeirra. Rauðu flokksbrotin þrjú liafa verið að burðast við það, að undanförnu, að telja fólki trú um, að þau sé ekki eitt og hið sama. Þau hafa jafnvel verið að skattyrðast við og við. En það hafa verið eintóm látalæti. Kosningasamvinna þelrra er fullkomnuð í verki. Og sumir forsprakkanna í hinum ýmsu deildum blóðfylkingarinnar eru nú orðnir svo ruglaðir, að furðu gegnir. Svo er t. d. um Eystein Jónsson. Hann játar opinber- Iega, að lionum þyki kommún- isti alveg tilvalið þingmanns- efni fyrir Framsóknarflokkinn! Hann er orðinn svo vanur til- liugsaninni um fulla hlýðni við Máttarrfildifl og Tífliidítil. Sira Sigfús Jónsson, íjtv. annar þingmaður Skagfirðinga, er í val fallinn, sein kunnugt er. Hann andaðist fjarri heim-. ili sínu, er liann var ný-lagður af stað í kosningaleiðangur um héraðið. Það er á vitorði margra manna, að fyrir kosningarnar 1934 hafði héraðslæknir þeirra Skagfirðinganna, Jónas Krist- jánsson, vakið athygli síra Sig- fúsar á þvi, að heilsa hans væri svo alvarlega biluð, að teljast mætti óráðlegt af þeim sökum, að liann legði á sig örðug ferða- lög, svo sem kosninga-leiðangra litið út undan sér og fussað, og svo var haldið áfram að skipu- lcggja. Þá sá þingmaðurinn sitt óvænna og tók þann kostinn, að kingja öllu saman, stóryrð- um jafnt sem kröfum. Þótti það laglega af sér vikið og mjög að vonum. Maðurinn var full- trúi fátækasta hluta þjóðarinn- ar. Það verður ekki með sanni sagt um fulltrúa socialista á i þingi, að þeir beri velferð um- i bjóðanda sinna mjög fyrir brjósti. Þeir sofa á verðinum, greyin, ef hvergi er bein eða biti í nánd, sem gleypa megi eða bjarga í eigin sjóð. Sumir ■ þeirra eru nú orðnir stórauðug- ir menn. Þeir hafa komið ár , sinni þannig fyrir borð, að árs- ! laun þeirra, sem aðgangsharð- > astir hafa verið, eru viðlíka há : og kaup 15—20 verkamanna. \ Þetta vita kjósendur þeirra, ! sumir hverir, og á það þó að fara dult. — Og víst er um það, að fjölmargir kjósendur, þeir er fylgt hafa socialista-burgeisun- um að málum að undanförnu og kosið þá, munu nú ráðnir í því, að snúa við þeim baki og kjósa þá ekki framar. Það er og eðlilegt og sjálfsagt. Kjós- endur geta ekki dregið fram líf- ið á loforðum og svikum. Og auðjarlar socialista eru sín- gjörnustu þegnar þjóðfélagsins. Þeir gefa munaðarleysingj- um steina fyrir brauð. Foringjum socialista gerist nú órótt og volgt undir uggum. Þeir óttast kjósendurna og er það rétt að vonum. Þeir óttast, að nú dragi að skuldadögum. Og það er skiljanlegt. Þeir vita með sjálfum sér, að þeir hafa alt illa gert. — Það hlýtur að vera spauglaust, að standa frammi fyrir háttvirtum kjós- ondum, sníkjandi, betlandi, vol- skipanir frá Moskva, að honum er orðinn öldungis óljós mun- urinn á kommúnista og fram- sóknarmanni. Kom þetta greini- lega i ljós í útvarpsræðum hans á mánudagskveldið. Kjósendur mega treysta því, að alt er „af sama hundinum" lijá þeim blóðfylkingar-mönnum. — Og kommúnistar segja fyrir verk- um. Kosningabarátta Alþbl. að þessu sinni hefir öll verið hin furðulegasta og ber vitni um ó- hæg málaefni og algert von- leysi. Blaðið hefir hlaðið saman illyrðum dag eftir dag, vaðið úr einu i annað, þyrlað upp ryki, reynt að villa um fjTÍr kjós- öndum, leitast við að blinda þá með öllu. En það tekst ekki. Kjósendurnir eru orðnir lang- þreyttir á loforðum og svikum. Rauðu flokkarnir liafa nú lifað sitt fegursta liér á landi. Blóð- stefnan rússneska verður kveð- in niður á sunnudaginn. HVALVEIÐASÁMÞYKTIN. Oslo 16. júní. Utanrikismálanefnd Stór- þingsins hefir einróma samþykt hvalveiðasamþyktina, sem gerð | var í London á dögunum. — (NRP—FB). VERKAMENN OG HAND- IÐNAMENN STYRKTIR MEÐ LÁNUM. Oslo 16. júni. Óðalsþingið samþykti í gær breytingar á lögum um lánveit- ingar til smábænda og fiski- manna og ganga breytingarnar út á það, að verkamenn og handiðnaðarmenn geti einnig orðið lánveitinganna aðnjót- andi. (NRP—FB). í héraði. Honum mundi og ó- hentugt að standa í deilum á mannfundum. Hjartað væri tekið að bila og mundi sjúk- leikinn að öllum líkindum á- gerast örara og verða fyr óvið- ráanlegur, ef ekki væri allrar varúðar gætt. Síra Sigfúsi var Ijóst, að alt mundi það satt og rétt, sem vinur hans, Jónas.Kristjánsson, sagði lionum um heilsufarið. Honum var og sárnauðugt, 68 ára gömlum manni, að leggja út i kosningabaráttu og eiga ef til vildi i vændum þingsetu. En Frainsóknarflokkurinn krafðist þess, að liann gengi út í orrahríðina, því að annars kostar mundi svo fara, að Skag- firðingar sendi tvo sjálfstæðis- menn á þing. Síra Sigfús væri eini framsóknarmaðurinn i hér- aðinu, sem nokkurar líkur væri til, að næði kosningu. Niðurstaðan varð sú, að sira Sigfús lét undan siga, og hefir margt ilt af því hlotist. Jónas Jónsson sagði á prenti, ef rétt er munað, að Jónasi Kristjáns- syni hefði gengið' til ilt eitt, er hann ráðlagði sr. Sigfúsi, að leggja ekki á sig það erfiði og áhyggjur, sem samfara væri framboði og þingsetu. . Síra Sigfús slysaðist á þing — með lilutkesti! Það var ó- glæsilegur sigur. Og kunnugir vita, að honum þótti miður, er hann bar liærra skjöld i hlut- kestinu. En framsóknarmenn sögðu, að þetta væri dómur „máttar- valdanna". Almáttugur skapari himins og jarðar væri með Jón- asi frá Iíriflu og Framsóknar- flokkinum!! Sira Sigfús ætlaði ekki að vera i kjöri nú að þessu sinni. Hann mátti ekki til þess hugsa, að leggja upp í nýja kosninga- baráttu. Honum mun og hafa geðjast miðlungi vel að Bauv starfi við flokksbræður sina a þingi. Hann var iðulega sárlas- inn síðustu misserin og skM sist nú í vetur, þó að hann léli kyrt yfir. Og kunningjan hans og vinir gengu Jiess ekki duldir, að hann fagnaði þv| beinlínis, að komast út úr mold- viðri stjórnmálanna. En forráðamenn Framsótn- arflokksins kúguðu hann tíl þess, að vera í framboði við kosningarnar 20. þ. m. Jónas frá Hriflu skýrir frá því 11. þ. m., í einu blaða sinna, að síra Sigfúsi látnum, að hann hafi „ætlað að draga sig út úr landsmálastarfsemi um þessar kosningar, vegna hins gamla lieilsubrests, hjartabilunar, en hélt þó áfram meðan æfin ent- ist, fyrir þrábeiðni vina sinna og samherja“. J. J. hefir, að vonum, þótt fara betur á því, að nota orðið „þrábeiðni“, heldur en „skip- un“ eða „kúgun“. „Kúgun“ er þó auðvitað það orðið, sem best á við í þessu sambandi. „Ætlan“ sira Sigfúsar um að „draga sig“ í lilé, var brotin á bak aftur. Vilji hans að engu metinn og ekkert tillit tekið til „hins gamla heilsubrests, hjartbilunar“innar. Málið er augljóst og auðskil- ið. Þessi helsjúki maður liefir verið látinn bjóða sig fram, þó að honum væri það þver-nauð- ugt og þó að hann væri hvergi nærri til þess fær, sakir alvar- legrar lijartabilunar. Slíkar eru aðfarir Tímadóts- ins. J. J. smjattar á þvi, að „mátt- arvöldin“ hafi litið i náð sinni tii Skagfirðinga við kosningarn- ar 1934, er síra Sigfús flaut inn i þingið á lilutkesti. , En mundu nú ekki þau hin sömu „máttarvöld“ liafa litið i náð til sírá Sigfúsar, hins þjak- aða manns, og leyst hann af hólmi — leyst liann úr klóm þeirra manna, sem ráku hann út í framboð og kosningabar- áttu, helsjúkan og sárnauðug- EIN FLUGVÉL EFTIR Á RUDOLFS-EYJU. Oslo 16. júní. I Aðeins ein af rússnesku flug- vélunum, sem flugu til Norður- pólsins, er nú eftir á Rudolfs- eyju. Verður hún þar áfram, til þess að geta flutt vistir, elds- neyti og annað, sem þarf, til leiðangursmanna á ísnum. —■ (NRP—FB). segir Dan Rogers, fréttaritari United Press, í einni af mörgum greinum, sem U. P. hefir sent fréttasamböndum sínum um höfuðmenn álfunnar á sviði hernaðar og landvarna — yrði yfirstjórn landvarna Breta í höndum þriggja manna, sem hafa samtals verið í herþjónustu 138 ár. Georg konungur VI. er að vísu æðsti maður landhers, flota og flughers, og ríkisstjórn með forsætisráðherrann í broddi fylkingar tæki ákvarðanir um stefnur og fengi ótal vandamál til meðferðar og úilausn- ar, en stjórn landhers, flugliðs og sjóliðs í baráttunni við óvina- liðið, yrði í höndum þeirra manna, sem hér verður frá sagt, af Dan Rogers.------ Sir Alfred Ernle Montacute Chatfield var skipaður aðmíráll yfir breska flotanum árið 1935. Hann liefir þvi það slarf með höndum sem Jellicoe hafði á heimsstyrjaldarárunum og síðar Beatly. Cliatfield gerðist sjóliði,' er hann var að eins 13 ára. Hann er af gamalli sjóliðsmannaætt og var faðir hans aðmíráll.Chat- field vakti þegar eftirtekt á sér, er hann var sjóliðsforingjaefni, og var fremstur í flokki sínum. Hann hefir verið starfandi i breska sjóliðinu í hálfa öld og er nú 63. iára að aldri. Hann var urn tima forstöðumaður skyttu- skóla flotans og varð herskipa- foringi 1909. Hann hafði yfir- stjórn með liöndum á lierskip- inu Medina, sem flutti Georg V. og Mary drotningu til Indlands, er Georg konungur var krýndur keisari Indlands. Illaut Chat- field þá titilinn „Commander of the Royal Victorian Order“ og síðar, fyrir slörf sín í lieirns- styrjöldinni 1914—1918 titilinn „Commander of the Balli“ og ýms önnur heiðursmerki, m. a. fyrir þátttöku sína í orustunni við Jótlandsskaga. Árið 1919 var hann aðlaður. Chatfield var „flagg-skip- stjóri“ Beatty aðmíráls öll heimsstyrjaldaráián, á herskip- unum Lion og Queen Elizabeth, og tók þátt í sjóorustunni við Helgoland, Doggerbank-sjóor- ustunni og sjóorustunni við Jót- landsskaga. Chatfield aðmiráll er þeirrar skoðunar, að Bretum sé brýn nauðsyn að hafa sem öflugast- an flota og það er lians bjarg- föst sannfæring, að í öllum stór- orustum sé mest undir stóru orustuskiiiunum komið, en ýmsir hafa haldið þvi fram, að dagar stóru orustuskipanna væri taldir, og leggja bæri höf- uðáherslu á smiði lítilla lier- skipa. Chatfield skilur gerla hver gagnsemi er að þeim, en sagði eitt sinn, að „Ford-skip“ væri gagnslaus ein i stórorust- um, en undir beitiskipum og bryndrekum væri oft kom- ið hver skjöldinn bæri að lolcum í styrjöldunum og færði þjóð sinni sigur. Chatfield aðmírál er þannig lýst, að hann sé maður skarpleg- ur á svip, með hált hvelft enni og fagureygður. Allur ber svip- urinn þreld og viljafestu vitni. Chatfield er maður rólyndur og er illa við alt lof. íþróttir slund- ar hann ekki, nema golf. Hann er maður kvæntur og á einn son og tvær dætur. Sir Cyril John Deverill mundi, ef til styrjaldar kæmi, gegna þvi starfi, sem French hafði með höndum i lieimsstyrjöldinni og síðar Sir Douglas Haig. Deverill marskálkur er forseti lierfor- ingjaráðs Bretaveldis og hefir gegnt því starfi fná því í fyrra snemrna árs. Hann er nú 62. ára að aldri og hefir verið í hernum síðan er liann var á unglings aldri. Hann hefir lilotið fjölda titla og heiðusmerkja fyr- ir störf sín í hernum. Á lieims- styrjaldarárunum gegndi hann herf oring j as t örf um í Frakk- landi og eftir vopnahléð var hann yfirmaður norðurhers breska setuliðsins í Þýskalandi. Sjö sinnum var hans minst sér- staklega í lieiðurs skyni í opin- berum tilkynningum heims- styrjaldarárin. Deverill gegndi um mörg ár lierforingjastöðu í Indlandi og var yfirmaður Ind- landshers 1930—31. Deverill er mikill maður vexti og sterkleg- ur og er annálaður fjTÍr liversu skjótur liann er að taka ákvarð- anir, þegar mikið liggur við. Hann er kvæntur og á tvö börn, son og dóttur. Sir Edward Leonard Elling- ton flugmarskálkur er yfirmað- ur breska flughersins. Hann er 59 ára að aldri og ólcvæntur. Ellington er sagður maður flug- gáfaður og hefir getið sér hið besta orð sem flugmaður og flugliðsstjómandi. Hann var í landhernum framan af og lærðí að fljúga árið 1912 og Royal Aero Club skírteini hans er- númer 305. Hann fór til Frakk- lands þegar í ágústmánuði 1914 og var þrívegis minst í heiðurs skyni í opinberum lilkynning- um. Hann starfaði lengi í her- málaráðuneytinu og liefir haft með höndum yfirstjórn breska’ flugliðsins í Egiptalandi, Ind- landi og Iraq o. s. frv. 1929 varð hann flugmarskálkur og yfir- maður breska flughersins og yfir-marskálkur i janúar 1933. INNFLUTNINGUR .. NORÐMANNA. Innflutningur lieldur áfram, að aukast. Nam verðmæti inn- fluttra vara í maimánuði 121.25 Jnilj. kr. eða um 43 milj. kr. meira en á sama tíma i fyrra. Verðmæti útflutningsins 61.85 milj. kr. eða 13 milj. kr. meira- en í fjTra í maí. Innflutningur- inn í ár, það sem af er, hefir stigið um 531/2 en útflutningur- inn 19%. (NRP—FB).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.