Vísir - 31.07.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 31.07.1937, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STE ÍNG RÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12* Sími: 3400.' Prentsmiðjusímiá 4578, 27. ár. Reykjavík, laugardaginn 31. júlí 1937. 178. tbl. Gamla Bíó Eg vil ekki giftast Hrífandi og efnisrílc gamanmynd um unga skáldkonu og karlmannahatara, sem skrifar bækur um hjónabandið. Aðalhlutverkin eru skemtilega leikin af: BERTHE QUISTGAARD, IB SCHÖNBERG og HENRIK BENTZON. Hljömleilcamir í myndinni eru leiknir af hljómsveit ERIK TUXENS. Öllum þeim, fjær og nær, sem sýndu vinarhug við andlát og jarðarför, Þórunnar Gísladóttur fyrrum ljósmóður, viljum við flytja bestu þakkir, einnig viljum við þakka fyrir hennar hönd, þann margvíslega vinsemdarvott, er henni hefir verið sýndur fyr og siðar. Yandamenn. Móðir okkar, tengdamöðir og aruma, Rósa Friðriksdóttir, andaðist á Elliheimilinu 30. júlí. Fyrir inína hönd og annara aðstandenda. Reykjavík, 31. júlí 1937. Kristbjörn Einarsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Þórunnar Finnsdóttur. Hólmfríður Rosenkranz. Katrín og Ámi Pétursson. annast kaup og sölu: Veðdeildarbréfa, Kreppulána- sjóðsbréfa og annara Verðbréfa, svo og fasteigna. Gapðap Þoxpsteinssoii Vonarstræti 10. Sími 4400 (Heima 3442). TIL, LEIGUt Efsta hæð (þakhæð) hússins Tryggvagata 28, er til leigu nú þegar eða I haust. Komið getur til mála að leigja aðeins hluta hennar. Húsnæði þetta er mjög vel fallið fyrir vinnustofur, svo sem saumastofur, atelier o. s. frv. Semja ber við SIGURÐ JÓNASSON, Tóbakseinkasölu rík- isins. — “rWjGZZSSl. SumarbústaOur er af sérstökum ástæðum til sölu nú þegar. Gafðap Þopsteinssoii hrm. fást nú hjá okkur Gold Medal liveiti í 5 kg. pokum. Matador hveiti í 140 lbs. pokum. Gorona haframjöl í 1 kg. pökkum. Rúgmjöl frá Aalborg ny Dampmölle. Hálfsigtimjöl frá Aalborg ny Dampmölle. Kartöflumjöl Hrísmjöl. — Sérlega góðar tegundir. ,''*AaHBunH-CR03BV5a^ ^ ^DlP J 0 r\ Sími 1228 MIÐ'TÖÐ VIÐSKIFTANNA M U N I Ð AÐ í V í S I finna seljendur og kaupendur hverip adra. I V í S I bera auglýsingap yðap bestan ápangup. AÐ AUGLÝSA f VÍSI ER AUK- INN GRÓÐI AUGLÝ SANDANS. Dularfull og sérkennileg amerisk kvikmynd frá Warner Bros. Aðalhlutverkið, manninn sem vakinn var upp frá dauð- um, leikur: af dæmafárri snild, og hefir mynd þessi orðið til að slá því föstu að hann sé sérkennlegasti leikari sem komið hefir á sjónarsviðið á siðustu áratugum. Að efni til er myndin hin sérkennilegasta sem komið liefir á kvikmyndamarkað- inn síðan „Ósýnilegi maðurinn“ var á ferðinni. Börn fá ekki aðgang. THE WORLD'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR A11 Intcrnational Daily Nc'ivspaper It records for you the world’s clean, constructive doings. The Mon'.ior dóes not exploit crime or sensati.on; neither does it ignore them, but deals correctively with t.hern. Features for busy men and all the family, including the Weekly Magazine Section. The Christian Scicnce Publishing Socioty One, Norway Street, Boston, Masgachusetts Please enter my subscriptíon to The Christian Scicnce Monitor for a pcriod of lyear Sí'JM 6 months $4.50 3 months $2.25 1 month 75c vvednesday Issue, including Magazine Section: 1 year $2.60, 6 issues 25c Name________________________________________________ Address--------------;______________________________ Sample Copy on Iiequest Eggert Claessen hæstaréttannálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Amstsríoto. Framköllun — Kopíerlng. E. A. Thiele. Austurstræti 20. % Amatdvfoto. Kopiering — Framköllun. Öll vinna framkvæmd af útlærðum Ijósmyndara á sérstöku verkstæði. Afgreiðsla í LAUGAVEGS APÓTEKL ióooa»oíx>í>öcoí50íi!Víiíi»!iíiíso;ía Til sölu eru lóðir í Skildinganesi, Reykjavík. Semja ber við frú Margréti Árnason, Hólum, Skildinganesi og Þórólf Ólafs- son, cand. jur, Túngötu 3. — er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Tómatar, Blómkál, Sítrónur. Versl. Visir Laugavegi 1. Sími: 3551.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.