Vísir


Vísir - 11.08.1937, Qupperneq 4

Vísir - 11.08.1937, Qupperneq 4
VI&IJR Gamla Bíó Þrjú líf fyrir eitt-. Afar spennandi og áhrifamikil amerisk talmynd gerð eftir skáldsögu Peter B. Kyne. Aðallilutverkin leilca hinir ágætu leikarar: Lewis Stone og Chester Morris. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn. nána kynningu, tel verið liafa hinn einstakasta að trygð og mannkostum af þeim sem eg hefi þekt um dagana. Ef hann batt trygð sína við einhvern, þá var hann þar heill og óskiftur á liverju sem gekk. Með vináttu hans var aldrei tjaldað til einn- ar nætur. Framkvæmdir hans, dugnað- ur og drenglyndi standa nú sem óbrotgjarn minnisvarði eftir hans dag. Alla þá mörgu, sem fyrir hann unnu á sjó og landi bar bann jafnan fyrir brjósti og oft mun það hafa ráð- ið mestu, þegar erfiðlega áraði, að halda framleiðslutækjunum gangandi svo að starfsfólk lians hefði vinnu. Eg minnist að þeg- ar síldarverksmiðja rikisins var vígð á Siglufirði, helt liann ræðu við það tækifæri og' sagði, að það sem sérstaldega gleddi sig við þetta tækifæri, væri von- in um það að þetta fyrirtæki yrði til þess að tryggja afkomu sjómanna. Nokkrum lárum síð- ar varð hann sjálfur til þess að tryggja enn betur afkomu ís- lensku sjómannanna með þvi öfluga átaki, að reisa liina miklu síldarverksmiðju í Djúpavík. Má það kallast eitt mesta þrekvirki i atvinnufram- kvæmdum, sem bér hefir verið gert á síðari árum. Jón var maður óvenju greið- vikinn og hann varð jafnan við bón manna án þess að bafa um það mörg orð. Hann gerði það ætíð með þeirri hægð og því æinstaka yfirlætisleysi, sem hon- um einum var eiginlegt. Hann var ánægðastur þegar hann vissi að aðrir nutu beint eða ó- beint góðs af athöfnum bans. Það er eftirsjón að slíkum mönnum sem Jóni Ólafssyni, því að fáum mun gefið að feta á-sporin lians um atorku, fram- kvæmd og drengskap. Ó. H. Veðrið í morgun: í '1 Reykjavík 9 stig, Bolungarvík io, Akureyri 10, Skálanesi io, Vestmannaeyjum 9, Sandi 10, Kvigindisdal 10,, Hesteyri -o,Kjör- vogi 10, Blönduósi 12, Siglunesi '■8, Grímsey 8, Raufarhöfn 10, Pap- >ey 9, Hólum í Hornafirði 10, Fag- urhölsmýri 10, Reykjanesi 9. — Mestur hiti hér í gær 13 stig, ípinstur 9. Úrkoma 3.0 mm. Sól- skín ó.i st. — Yfirlit: LægS fyrir morSvestanveröu Islandi, á hreyf- Ingu austur eftir. Önnur lægö yfir SuÖur-Græhlandi. Horfur: Suö- vesturland, Faxaflói, Breiðafjörö- ur: Suövestan og vestan gola. Skúrir. Vestfiröir : Breytileg átt og hægviöri. Rigning ööru hverju. INorðurland: Suöaustán og sunnan .•gola. Sumstaðár rigning. Norð- ■•austurland, Austfiröir: Sunnan og suðvestan gola. Víöast úrkomu- laust. Suöausturland: Suðvestan ;goIa. Skúrir. Skipafregnir. Gullfoss fór í gærkveldi áleiðis til útlanda. Goðafoss fer vestur og noröur annaö kveld. Brúarfoss fór frá Leith í gær áleiðis til Vest- an'annaeyja. Dettifoss fer frá Crimsby í kveld. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss fór frá Seyöisfirði ígær áleiðis til útlanda. Nova er væntanleg í dag að vest- an og norðan um land frá Noregi. M.s. Dronning Alexandrine fór frá Kaupmannahöfn í morgun kl. 10. Landssíminn hefir fengið talvél frá firmanu L. M. Eriksson í Stokkhólmi, til þess að svara fyrirspurnum manna um hvað klukkan sé. Þegar vélin verður tekin í notkun, geta rnenn hringt í ákveðið símanúmer, sem er í sambandi við talvélina, hve- nær sem er sólarhringsins, og án þess að spyrja gefur talvélin ná- kvæmlega til kynna hvað tímanum líður. — Til þess að „tala inn á“ plötur vélarinnar var fengin ung íslensk stúlka, sem þar stundar nám (við tekniska háskólann), ungfrú Halldóra Briem, en hún er sögð raddfögur með afbrigðum. — Það verður að þrautprófa talvél- ina, áður en hún verður tekin í notkun. Farþegar með Goðafossi frá útlöndum: Sveinn Björnsson sendiherra, Ein- ar Kristjánsson og frú Jakob Kvaran, ungfrú S. Benjamínsson, S. Thorlacius og frú, Davíð Ólafs- son og frú, frú Hanna Zoéga, Jakobína Magnúsdóttir og fjöldi útlendinga. Alls 59 farþegar. Farþegar á Gullfossi til útlanda: Frú Langvad með þrjú börn, Guðrún iHelgadóttir, Eva Siguríiardóttir, Ingibjörg Bjarnadóttir, Bernhard Stefánsson og frú, Stefán Jóh. Stefánsson, Barði Guðmundsson, Jón Axel Péturssosn, Birgir Ein- arsson, Garðar Karlssson, Gunn- ar Skaftason, Vilhjálmur Guð- mundsson, Kjartan Guðmundsson, Ólöf Símonardóttir, Unnur ís- leifsdóttir, ‘Ingrid Þórðarson, ITelga Árdal, Jón Guðmundsson, Þórunn Jónsdóttir, Anna Jóns- dóttir, Ragnhildur Steindórsdóttir, Hrefna Berg, frú Ellingson, Klara Berg, Sigr. Þorsteinsdóttir, Hauk- ur Jacobson, Óttar Proppé, Aðal- steinn Sigurðsson, Ólafur Kristj- ánsson, Jóhs. Jósefesson, Þói'ður Jónsson og fjöldi útlendinga. Alls 97 farþegar. Næturlæknir er í nótt Kristín Ólafsdóttir, Ing. 14. Sími 2161. Næturv. í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Fiskmarkaðurinn í Grimsby þriðjud. 10. ágúst: Besti sólkoli 54 sh. pr. box, rauðspetta 65 sh. pr. box, stór ýsa 38 sh. pr. box, miðlungs ýsa 37 sh. pr. box, frá- lagður þorskur 32 sh. pr. 20 stk., stór þorskur 19 sh. pr. box, smá- þorskur 18 sh. pr. box. (Tilk. frá Fiskimálanefnd. — FB.) Útvarpið í kveld. 19.10 Veðurfr. 19.20 Hljómplöt- ur: Sungin danslög. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Skaðvaldur lífsins og verndarengill þess (Pétur Sig- urðsson erindreki). 20.55 Einleik- ur á „blokk“-flautu (Eugen Kus- ch). 21.25 Hljómplötur: Tónverk eftir Haydn og Mozart (til kl. 22). ■ • - - r»* L’ 'A* Á FÚ. Hertoginn af Windsor á bú- garö einn í Canada og keypti hann fyrir mörgum árum, á meðan liann var prins af Wales. Þar urðu menn þess varir í vor, að olía myndi vera í jörðu og nú hafa boranir leitt í ljós, að hér er um mjög auðugar oliulindir að ræða, svo að talið er að her- toginn muni geta baft svo milj- ónum króna skiftir upp úr olíulindunpm. t matinn: Nauta- hakk 2,40 pr. kg. Gulash 2.50 pr. kg. elnnig nauta- buff og steik. MILNERS MJÖTW&Ð LaHaeötu 32. Bími 341«. ísgam og Bómull 1,95. Silkisokkar, Svartir, Drapp, Gráir. — Stoppigarn. Grettísgötu 57. — Njálsgötu 14. inuttrists. Framköllan — Kopíerlng. E. A. Thiels. Austurstræti 20. Sfcaftfellinpr lileður til Víkur og Skaftáróss n. k. fimtudag. Verður þetta síðasta ferð báts- ins til Skaftáróss á þessu sumri. 1 lerketii, eldhús og bað, á góðum stað í austurbænum, ósk- ast frá 1. okt. næstkom- andi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 2455, eftir kl. 6 í dag. — ISEaMmnESHEIHianEHHBHHra [ Ibúð. [ ® 5 herbergja, afar sólrík jj[ H íbúð með öllum þægindum ■ H á ágætum stað, er til leigu B ® 1. okt. Tilboð leggist inn á ■ H afgr. Vísis fyrir föstudags- h [ kveld, merkt: „Sólrík“. — B ueebehbhheiejeheebshhí B-Iiðs keppnin. Vtkingni’-Valnr jafnteflt. Annar kappleikur B-liðsmóts- ins fór fram í gær milli Víkings og Vals og urðu úrslitin þau, að félögin urðu jöfn: 2:2. — Þetta getur ef til vill' gefið rang • ar hugmyndir um styrkleik fé- laganna, en þess er að gæta, að Vikingur tók ekki þátt í Islands- mótinu og tefdli því fram sínu raunverulega A-liði. Þetta er ekki sagt til að niðra Víking í áliti, heldur til þess að forðast misskilning. Aftur á móti er það gleðiefni, að Víkingur skuli aft- ur koma fram á völlinn og von- andi verður áframhald á því. . < Fyrri hálfleikur 2:1, var yfirleitt fjörugur og gekk knötturinn á milli markanna, en var þó meir á vallarhelmingi Vals, enda áttu þeir á móti vindi að sækja. Er nokkuð var liðið af leiknum, gerðu Valsmenn upphlaup og miðframherja Vals tókst að skora niarlc. Varð nú leikurinn allfjörugur og hallaði mjög á Val, en þrátt fyrir dugn- að Víkingsmanna tókst þeim ekki að skora mark. Þegar 32 mín. eru af leiknum, gerðu Yalsmenn upphlaup og mið- framherji Vals skorar mark, 2 : 0. En er 8 mín. voru eftir af fyrri hálfleik, tókst Víking að skora mark, og endaði sá hálf- leikur með sigri Valsmanna, 2:1. Síðari hálfleikur var miklu daufari, en enn sem fyrr lá knötturinn meira á vall- arhelmingi Vals. Gekk leikurinn leikurinn Iengi svo, að hvorugt félaganna skorar marlc, þrátt fyrir góð upphlaup á báða bóga. Er eftir voru 12 mínútur af síð- ari hálfleik, skoruðu Vikings- menn mark, en markið var ó- gilt; einn af leikmönnum Vík- ings var rangstæður. Líður nu svo til leiksloka, að svo virðist, isem Valur ætli að fara með sigri úr þessum kappleik, en er 1 mín. var eftir, skorar útfram- herji Víkings mark. Endaði leik- urinn því með jafntefli, 2 :2. Dómari var Þorsteinn Einars- son. ( í kveld keppa Fram og Hauk- ar frá Hafnarfirði. Ö $ 8 Amatðffoto. | Kopiering — Framköllun. 8 Öll vinna framkvæmd af p úllærðum ljósmyndara á g sérstöku verkstæði. 2 | Afgreiðsla í j LAUGAVEGS APÖTEKL ð Dðmasokkar. ísgara og Bómull, 1.95. Silki og Isgarn, 2,25. Stlkisokkar frá 2,50. Svartir, drapp-gráir. Vesturg. 42. Sími 2414 og 2814. Munid fisksöluna í Vonarporti. Mjög sanngjarat vérð. — Vinsælasta fisksala bæjarins. Sími 2266. — KSASQB St. FRÓN nr. 227. — Fundur annað kvöld kl. 8]á. — Dag- skrá: 1. Skýrslur fná embættis- mönnum og nefndum. ■— 2. Vígsla embættismanna. — 3. Skipaðar fastanefndir. — 4. Þingvallafundurinn, dagskrá lians og tilhögun. — 5. Önnur mál. — Félagar, fjölmennið og mætið kl. 8V2 stundvislega. (177 ■VlNNAfl STULIíA, eða eldri lcona, ósk- ast í eldliús á veitingasíað i sveit. Uppl. í síma 9138. (160 STÚLKA óskast á lítið heim- ili óákveðinn tíma. Ásvallagötu 21, niðri. (171 DUGLEG og ábyggileg stúlka, vön afgreiðslu, óskast strax. — Tilboð, merkt: „1330“, sendist Vísi. (175 ^Ih4ota> aðeins Loftur, Nýja Bíó t SÓKáSKIMI Unaðslega fögur og skemtileg austurrísk söngvamynd. Aðallilutverkið leikur og syngur eftirlætissöngvari allra kvikmyndabúsgesta: JAM KIEPURA. Hjá okkur fáið þér hinar LÉTTU- HLJÓÐLITLU- ENDINGARGÓÐU- SAUMAVÉLAR „NECCHI“ Off „VEGA“ Stígnar og handsmúnar. Skilmálar og verð við allra hæfi. FÁLEINN t —________: o A LEICAl KJALLARAPLÁSS við mið- bæinn, hentugt til iðnaðar, til leigu 1. okt. — Tilboð, merkt: „Áreiðanlegur“ sendist Vísi fyr- ir sunnndag. . (180 4 STOFUR og eldliús með öllum þæginduin, al- veg við miðbæinn, til leigu 1. okt. Uppl. gefur Sveinn Sæmundsson. Sími 4953 og 4821. GÓÐ ÍBtÐ, 2—3 herbergi og eldliús, með öllum þægindum, óskast 1. okt. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. — Tilboð, merkt: „1. október“, leggist á afgr. fyrir sunnudag. (179 ~4 HERBERGJA IbUÐ til leigu í miðbænum 1. okt. Til- boð: „Miðbær“ sendist Vísi. — (167 . 2 SAMLIGGJANDI herbergi óskast. Tilboð, merkt: „S. S.“, sendist Vísi. (168 ÓSKA EFTIR 2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 2891. ______________________ (172 2 TIL 3 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. október sem næst mjólkurstöðinni. 4 full- orðnir í heimili. Uppl. frá 4—8 í síma 2778. Sveinn Tryggvason, mjólkuriðnfræðingur. (173 EITT berbergi og eldhús ósk- ast 1. október í austur bænum. Tilboð, merkt: „Sólrík“. Skilist á afgr. Visis. (159 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt„ með öllum nýtísku þægindum. 2 í heimili. Ábyggi- leg greiðsla. Uppl. í síma 2834 og 3236. (161 GÓÐ 3 HERBERGI og eld- hús, með þægindum, til Ieigu 1. okt. (helst barnlaust fólk). — Ránargöíu 5 A. Sími 4593. (163 LÍTIL IBUÐ óskast 1. okt. í vesturbænum. Þrír fullorðnir. Tilboð, merkt: „Sól“ sendist Vísi fyrir 16. þ. m. (164 2 HERBERGI og eldhús með þægindum, má vera á neðstu hæð, í austurbænum, óskast 1. okt. Fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 3895. (166 VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. TVÖ HERBERGI og eldhús óskast 1. sept. fyrirframgreiðsla gæti komið til greina, ef um semur. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „Ibúð“. (187 TVEGGJA til þriggja her- bergja íbúð, í nýtísku húsi, vantar mig 1. okt. Helgi Stein- grímsson, gjaldkeri. Sími 2904. (182 EITT HERBERGI og eldliús óskast 1. sept. Uppl. í síma 2647, frá 4—8. (185 HERBERGI með laugavatns- hita til leigu frá 15. þ. m. fyrir einbleypan karlmann. Afgr. v. á. (186 2 HERBERGI og eldliús, alt út af fyrir sig, til leigu nú þeg- ar. Uppl. í sírna 4454. (181 tKAIIPSKAPliltl VERKAMANNABUXUR, aU- ar stærðir, mjög ódýrar. — Afgr. Álafoss. (641 GÓÐUR MATUR! Fiskfars, pönnufiskur, fiskapylsur, dag- lega nýtt. Fiskpylsugerðin. — Sími 3827. (218 STÍGIN saumavél til sölu. — Verð 85 kr. Kápubúðin, Lauga- veg 35. (162 POTTAPLÖNTUR eru til sölu á Bárugötu 10. Sími 2986. (165 NÝLEGT eikar-buffet er til sölu vegna flutnings. — Uppl. í síma 4547. (170 LÍTIL en góð trilla óskast til kaups, með góðum kjörum. — Sími 4378. (184 BARNAVAGN, í ágætu standi, til sölu. Tækifærisverð. Uppl. Njálsgötu 96, kjallaranum. (188 KTAPÁD'fUNDIl)] SVARTIR kvenhanskar tap- aðir í miðbænum sunnudagiim. Skilist Landsímastöðina, niðri, gegn fundarlaunum. (169 SVART SKINNBELTI tapað- ist í gær. Vinsamlegast skilist á Bergstaðastræti 11. (174 GULLARMBANDSÚR, inéð áföstum gyltum hnappi, tapað- ist frá Bæjarfógetaskrifstofunni í Hafnarfirði niður á Strand- götu. Skilist gegn fundarlaun- um á skrifstofuna. (176 LÍTIL kventaska hefir tapast. Uppl. í síma 1620. (183

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.