Vísir - 24.08.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 24.08.1937, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400.' Prentsmiðjusímiá 4578, 27. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 24. ágúst 1937. 197. tbl. ÍBUÐ 2 herbergi og eldliús með þæg- indum, óskast 1.—15. október. 2 í heimili. Uppl. í síma 3386 til kl. 6 e. h. Ráðskona óskast um mánaðartíma. Uppl. skrifstofu Landssmiðjunnar, milh kl. 5 og 6 í dag. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Fasteignasalan Sími 3354 Skpifstofa AUSTURBÆR: VESTURBÆR: Nr. 1. Steinhús 2 íbúðir eignarlóð 2. Steinhús 5 íbúðir 2 h. e. bað 3. Nýtísku steinhús 3 ibúðir 4. Steinhús 3 íbúðir 4 li. e. bað 5. Lítið timburhús á góðum stað 6. Steinvilla stór íbúð 7. Steinhús 3 íbúðir 4 h. e. bað 8. Timburhús á góðum stað 9. Timburhús 2 berb. eldh. 5 íbúðir 10. Steinhús 3 li. e. verkstæði Verð: Utborg.: Nr. 32.000 55.000 28.000 42.000 25.000 57.000 46.000 21.000 8.000 15.000 10.000 6.000 3.000 15.000 7.000 samkl. 36.000 4-5.000 14.000 3-4.000 11. Steinbær 2 íbúðir eignarlóð 12. Steinbús 3 íbúðir 4 herb. eldh. 13. Steinliús 3 íbúðir eignarlóð 14. Steinliús 3 íbúðir 4 li. eldh. bað 15. Steinvilla eignarlóð 1 íbúð 16. Steinhús 6 íbúðir eignarlóð 17. Steinhús 3 íbúðir eignarlóð 18. Hálft steinhús eignarlóð 19. Timburbús á Vesturgötu 20. Verslunarhús á Vesturgötu Verð: Útborg.: 9.000 1.000 48.000 10-12.000 50.000 15.000 47.000 10.000 50.000 10.000 72.000 15.000 46.000 12.000 36.000 10.000 45.000 samkl. 18.000 3.000 Austupstx»æti 17, UTAN VIÐ BÆINN: Nr. 21. Timburhús i Skerjafirði 3 íbúðir 22. Steinhús i Skerjafirði 3 íbúðir 23. Timburhús á Grimsstaðaholti 24. Timburvilla ein íbúð 25. Timburhús á Laugarnesvegi 26. Timburliús á Laugarnesvegi 27. Timburhús á Laugarnesvegi 28. Timburhús í Sogamýri 29. Grasbýli í Vatnsmýri 30. Refabú Verð: Útborg.: 23.000 25.500 5.000 22.000 12.000 13.000 12.000 10.000 25.000 samkl. 3.000 6.000 2.000 7.000 4.000 4.000 4.000 2.000 5.000 samkl. Hér eru nokkur sýnishorn af öllu því úrvali, er við höfum á boðstólum. Ennfremur höfum við til sölu jarðir, hús á Akranesi, í Hafnarfirði og víðar. Hús og aðrar fasteignir teknar í umboðssölu. Önnumst eignaskifti. Gerið svo vel og spyrjist fyrir hjá okkur. Sími: 3354. Haraldur Guðmtmdsson <Sc Gdstaf Ólafsson. SÍMI: 3354. Gamla Bíó Eiginkonan gegn skrifstofustúlkunni. Skemtileg og vel leikin amerísk talmynd. Aðalhlutverkin leika: Clark Qable Jeaxi Harlow og Mypna Loy. Hérmeð tilkynnist að jarðarför föður míns, Villijálms Theodórssonar gullsmiðs, er andaðist 19. þ. m., fer fram miðvikudaginn 25. þ. m. kl. 1 e. h. frá gamla spítalanum á Kleppi. Ólafía Vilhjálmsdóttir. Frú Svava Bjarnadóttir Herzfeld, verður jarðsungin frá dómkirkjunni i Reykjavík fimtudag- inn 26. b. m. Athöfnin hefst með húskveðju að Galtafelli, Laufásvegi, kl. 1 e. h. Hans A. Herzfeld. Sesselja og Bjarni Jónsson, Galtafelli. Dii er okkar eieln frystiltflsum ið Dakka! að við getum enn þá boðið borgarbúum gallalaust, frosið dilkakjöt, þrátt fyrir þótt svona sé orðið liðið á sumar. Höfum einnig daglega nýslátrað dilkakjöt. Matarverslun Tömasar Jónssonar, Laugavegi 2. Sími 1112. Laugavegi 32. Bræðraborgarstíg 16. Sími 2112. Sími 2125. Hefi kaupaoda aO kreppnlánasjóðsbréfum. Gapðap Þopsteinssoxi hi?m., Vonarstræti 10. Sími 4400 (Heima 3442). .T..Hafið fiér beyrt Gaímaní Finnfiogason ,flytja ræðn? jHafið þér séð, hvernig hann sti'ýkur alvöruna af andlitun- um, svo að brosið ljómar í hverju auga? Hafið þér heyrt hvernig liláturinn brýst út og klappið bergmálar í næstu liús- um? — Lesið bókina Manotagnaö, 3n atliugið að upplag bókarinn- ar er svo lítið, að hún verður uppsekl löngu fyrir jól. flflseigmn Laugarnesvegur 79 til sölu nú þegar. Tvær íbúðip. 4 herbepgi og eldhús laus 1 okt. Verö 20,000 kpónup. Gísli Jóxisson, síxni 2684» il!e!5ilSI8IE!l!IIIlEII!EliEl!llll!II8l!!illBimillllilllllIllllllllliaillllllllllllll! ÚTBOÐ. fipgniHHfttiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiimiiiiiiiHiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiii n 11 á KARLA, 3 PDKabuxurá konur = 1. U UIJ14 A UI Allar stærðir> ee §| Nýjar tegundir til sumarferðalaga. = Bestap á Afgreiðslu ÁLAFOSS s ■S Þingholtsstræti 2. £££ [lUMiiimiiiMiiiiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiuniiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiinimiiiii Tilhoð óskast í að flytja húsið Bræðraborgar- stíg 35 og gera kjallara undir það á lóðinni Hávallagötu 55. Uppdrátta og lýsingar má vitja næstu daga, gegn 10 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð næstkomandi mánudag, BæjarverkfræOingur. aiiiiiimiBifiiiiiiiiiiiiiiimiiiifliiiimiiiiimiiiiimiiBiiEiiiiiiiiiimiiBiiiiii !Í!li!l!!l!!ll!8lll!IIIIKIIIIIIIIIIIIinil Afflgfórfoto. Framköllnn — Kopíering. E. i. TMele. Austurstræti 20. mmmiimiHiEimiiimmiimiivn I matinn: Nauta- hakk 2,40 pr. kg. Gulash 2.50 pr. kg. einmg nauta- buff og steik. MILNERS KJÖTBÚÐ Leifsgötu 32. Sími 3416. rJELASSPREKTSMUNHAR VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Wm Mýja Bíó H I Serenade. | Amerísk söngvakvikmynd. Aðalhlutverlc leilca: Gpaee Moore Cary Litid iiiis til sölu nálægt miðbænum. Gott verð. Aðgengilegir greiðsluskil- málar. Uppl. á Grettisgölu 42, eftir ld. 6. í Skildiimaisi. Yngri deildir barnaskólans taka til starfa 1. septem- ber n. k. Öll börn, sem eru búsett í Skildinganess- og Grímsstaðaholts-skólahverfi, fædd 1927, 1928, 1929 og 1930, mæti við Baugsveg 7 þriðjudaginn 31. ágúst kl. 1 e. h. Hin lögskipaða berklaskoðun skólabarnanna fer fram 1. september. Athygli aðstandenda barnanna skal vakin á þvi, að öllum börnum á ofangreindum aldri, er trygð skólavist i skólahverfinu á komandi vetri. Viðtalstími minn verður í skólahúsinu við Baugsveg 7, f^rst um sinn kl. 4—7 e. h. hvern virkan dag. — Sími 3004. ARNGRÍMUR KRISTJÁNSSON skólastjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.