Vísir - 24.08.1937, Blaðsíða 3

Vísir - 24.08.1937, Blaðsíða 3
VISIR Skýrsia um afla síidveiðiskipanna. Verðmœti sildarsflans ordid Fúmaa* 23 miij. kréoa, Afli i bpæðslu: 21./8.-’37 22./8.’36 Verksmiðjur. Hektol. Ilcktol. S. R. R., Sólbakka 55.749 H.f. Kveldúlfur, Iiestej’ri 94.669 86.151 H.f. Djúpavík, Djúpavík 247.709 127.306 S. R. P., S. R. 30, S. R. N., Siglufirði 549.846 401.868 Steindór Hjaltalín, Siglufirði 62.331 60.239 Sigurður Kristjánsson, Siglufirði 22.960 27.492 H.f. Kveldúlfur, Hjalteyri 228.596 H.f. Sildaroliuverksm., Dagverðareyri 100.202 70.571 H.f. Ægir, Krossanesi 232.461 180.042 S. R. R., Raufarliöfn 100.001 75.184 Síldarverksmiðja Seyðisfjarðar li.f. 54.060 Fóðurmjölsverksm. h.f. Neskaupstaðar 35.942 20.739 1784.526 1049.592 Slæmar uppskeruhorfur í Canada. Ef til vill fer svo, í fyrsta sinni um mörg- ár, að Canadamenn hafi ekkert hveiti til útflutnings. saitui iitjeS' Sildðt ÍDIDOð. Bannið gekk í gildi á miðnætti í nótt. ii ÍLDARIJTVEGSNEFND hefir bannað fyrst um sinn að matjes-salta ís- lenska síld, nema fyrir markað í Ameríku. Ástæður þær, sem nefndin færir fyrir hanninu eru þær, að Norðmenn bjóða nú matjes-sild fyrir mjög mikið lægra verð í umbóðssölu og fæst nú ekki nema svo lágt fast verð fyrir þessa tegund síldar, að sala borgar sig ekki. (1.918), Pálmi, Sporður 1.051 (1.345). Mótorbátar, 3 um nót: Egill, Þorgeir goði, Kristján X. 1.473 (1.523), Hannes Haf- istein, Björgvin, Baldvin Þor- valdsson 3.281 (1.324), Ingólf- ur, Gunnar Páls, Nói 1.736 (1.298). Jón Stefánsson, Bjarni Búi 3.334 (859), Kári, Gullfoss, Bragi 1.906 (1.987), Karl, Svan- ur II., Gídeon 1.549 (896), Sverrir, Þorsteinn Þorvaldsson, Einir 283 (1.516), Frosti, Skallagrímur, Visir 774 (461). Verðmæti aflans. Verðmæti ca. 180 þús. tn. af saltsíld nemur um 5.400 þús. kr., ef miðað er við 30 kr. með- alverð á tunnu, sem ekki mun fjarri lagi. En bræðslusíldin mun nema um 18 milj. kr., ef- miðað er við 15 kr. fyrir málið, en heildaraflinn er um 1200 þús. mál. Hér er ekki frádreginn kostn- aður við flutningsgjöld. sem aðallega er ætlað skóla- fólki, byrjar föstudag 27. ágúst. Guðpún Geirsdóttir, Laufásvegi 57. — Sími: 3680. Vedur versnar fyrir norðau Mörg skip komu iun í nótt með mikinn afla, IjT EÐUR hefir versnað mjög fyrir norðan síðari hluta nætur og í morgun. Er þar nú norðaustan rigning og farið að hvessa all-mikið. Fjöldi skipa komu inn í nótt og morgun og voru þau nær öll með fullfermi. Biða nú um 40 sldp losunar. Saltað var í gær á Siglufirði 2400 tn. og á Dalvík 21 tn., en ekki hafði frést um söltun á öðrum stöðvum er Vísir átti tal við Siglufjörð i morgun, en söltun mun viðast hvar hafa verið lítil i nótt. Mikil síldveiði á Axarfípði. Mörg skip hafa komið i nótt og morgun til Djúpavíkur frá Axarfirði með mikinn síldar- afla. — í nótt komu Hannes ráðlierra með 721 mál (hann kom inn með bilaða nót), Surprise með 1845 og Tryggvi gamli með 1900—2000 mál. Kári kom með 1500, Hilmir með 1600—1700 og Bragi með 1600—1700 mál. Ólafur var á leiðinni með 1500 — Garðar var búinn að fá 2000 og Baldur yfir 1200. — Mótor- bátarnir Huginn I. og II. komu j með samtals 11—12 hundruð. ! Tryggvi gamli er nú afla- ; hæsta skipið með um 21.000 j mál. — * Hesteyri. Gulltoppur kom þangað í gær með um 1600 mál og Karlsefni með um 1500. Sindri var á leið- inni til Hesteyrar með fullfermi. Hjalteyxi. Reykjaborgin kom þangað i gær með um 1800 mál. Mörg skip bíður losunar. * Norðfirði, 23. ág. FÚ. Vélskipið Sleipnir affermdi í Norðfirði í dag um 600 mál síldar. Aflinn var áætlaður. Veðríð í morgun. Hiti í ReykjaHk 7 stig, Bolnng- arvík 8, Akitreyri 8, Skálanesi 9, Vestmannaejyuin 9, Færeyjum 12, Sandi 8, Kvígindisdal 7, Hesteju-i 9, Kjörvogi 8, Blönduósi 9, Siglu- nesi 6, Raufarhöfn 9, Skálum 8, Fagradal 9, Papey 8, Hólum í HornafirSi 12, Fagurhólsmýri 10, Raykjanesi 8. Mestur hiti hér í gær 14 stig, minstur hiti í nótt 8. Úrkoma 8,5 mm. Sólskin 5.0 st. — Yfirlit: Djúp lægö viö suður- strönd' íslands á hreyfingu norö- austur eftir. — Horfur: Suðvest- urland, Faxaflói: Allhvass norð- austan og norðan. Rigning í dagj en léttir til með kveldinu. Breiða- fjörður, Vestfirðir, Norðurland, norðausturland, Austfirðir, suð- austurland: Allhvass og sumstað- ar hvass á austan og nörðaústan. Rigning. Skipafregnir. Gullfoss fer frá Léith í dag. .Goðafoss er á leiö til Hull. Detti- foss er væntanlegur hingað í kvöld. Selfoss var i Leith í gær. Lagarfoss var á leið til Húsavík- ur í morgun. Brúarfoss kom að vestan og norðan í dag. Súðin kom úr strandferð í morgun. Katla kom í morgun frá útlöndum meS timbur, cement o. fl. Búnaðarbankinn hefir tekið á leigu hús verslun- arinnar Egill Jacobsen, og flytur þangað, 1. nóvember næstkomandi. Er nú þegar farið að vinna að innanhússbreytingum þeim, sem nauðsynlegar eru. Bankinn mun hafa alt húsið undir. í neðanmálsgreininni í blaðinu í gær varð prent- vilal í 4. og 5. línu í 3. dálki: Þar stóð skógrækt, en á að vera skógerð. Gengið í dag. Sterlingspund kr. 22.15 Dollar — 4-45 100 ríkismörk — 178.78 — franskir frankar . — 16.76 — belgur — 74-90 — svissn. frankar ... — 102.25 — finsk mörk — 9-95 — gyllini — 245-58 — tékkósl. krónur .. — 15-83 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Quest, norska norðurhafsskútan, kom hingað í gær frá Grænlandi. Flutti það hingað nokkra farþega frá Grænlandi. Franskur greifi hefir haft skipið á leigu, og var það í Grænlandi í vetur. Skipið fer héðan eftir 3—4 daga áleiðis til Færeyja og þaðan til Noregs. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sina ungfrú Sesselja Þórðar- dóttir, Grettisgötu 57, og Ólafur Lúðvíksson, Njálsgötu 72. Síldarsöltunin 21. ágúst 1937: Tn. Vestfirðir 774 Ingólfsfjörður 2.514 Djúpavik 9.956 Hólmavík 4.491 iSkagaströnd 2.340 Sauðárkrókur 4.521 Hofsós 1.033 Siglufjörður 120.769 Ólafsfjörður 7.694 Dalvík 4.346 Hrísey 9.530 Akureyri og nágrenni 9.149 Húsavík 2.317 - Samtals 179.436 Botnvörpuskip: (Tölur í svigum: Tn. í salt). Arinbjörn hersir 12.644 (474), Baldur 4.742, Belgaum 15.279, Bragi 10.127, Brimir 18.519 (122), Egill Skallagrímsson 8.485, Garðar 13.823 (1.367), Gullfoss 9,258, Gulltoppur 17,672, Gyllir 8.735, Hannes ráðherra 16.277 (743), Hauka- nes 10.653 (293), Hávarður Is- firðingur 10.176, Hilmir 13.417 (761), Júní 13.007 (500), Júpi- ter 9.059, Kári 18.209 (632), Karlsefni 12.607, Maí 8.795 (79) Ólafur 15.825 (668), Otur 10.290 (570), Rán 14.135 (459), Reykjaborg 9.400, Sindri 7.751 (253), Skallagrímur 11.750, Snorri goði 9.228, Surprise Samkvæmt itarlegri fregn, sem birtist í C. S. M. i Boston 19. júlí horfði svo í Canada, að uppskerubrestur yrði meiri i vesturhluta landsins en nokkuru sinni síðan er landið var niimið. Einkanlega liorfði þó illa um uppskeruna i Saskatchewanfylki og var talið um þetta leyti, að af þeim 931.000 manna, sem fylk- ið byggja, mundi verða að styrkja um 600.000 til þess að draga fram lífið næsta vetur. Þessar slæmu horfur bætast ofan á það, að fjölskyldur i sveitum fylkisins, i hundraða- tali, hafa neyðst til þess að flytja heimili sín, vegna þess að alt ak- urlendi hefir eyðilagst af völd- um þurlca, og er helst i ráði, landinu til verndar, að stuðla að því, að það geti gróið á nýjan leik sem „preriu“-land, og verði notað til beitar. Sumstaðar í fylkinu, þar sem voru hin frjó- sömustu akurlendi og einhverir bestu hveitiakrar fylkisins, er nú ekki stingandi sírá. Nokkuð hefir rignt að undan- förnu, segir í símfregninni, og það hefir bætt heyskaparhorf- urnar á sumum svæðum, svo að 15.994 (396), Sviði 8.717, Tryggvi gamli 18.455 (1.049), Venus 9.368, Þorfinnur 9.038, Þórólfur 15.513. Línugufuskip: Alden 3.438 (1.092), Andey 6.794 (806), Ármann 8.496 (335), Bjarki 7.952 (267), Bjarnarey 9.090 (998), Björn austræni 3.318 (600), Drangey 4.439 (1.000), Fjölnir 9.072 (475), Freyja 7.652 (2.022), Fróði 7.899 (1.312), Hringur 6.397 (362), Huginn 8.305, Jarl- inn 8.727 (576), Jökull 11.789 (655), Langanes 4.246 (368), Málmey 5.310 (1.498), Ólaf 5.205 (1.246), Ólafur Bjarnason 13.502 (858), Pétursey 4.570 (1.560), Rifsnes 9.309 (48), Rúna 4.556 (740), Sigríður 12.754 (836), Skagfirðingur 4.299 (1.179), Súlan 5.061 (236) Svanur 6.831 (1.992), Sverrir 5.261 (507), Sæborg 7.169 (869), Sæfari 7.024 (1.456), Venus 7.306 (985), M.s. Eld- borg 13.905. Mótorskip: Ágústa 4.447 (1.048), Árni Árnason 4.210 (1.400), Arthur & Fanney 3.294 (1.143), Ás- björn 5.480 (1.474), Auðbjörn 4.802 (1.500), Bára 4.561 (1.942), Birkir 7.542 (429), Björn 6.559 (1.540), Bris 5.197 (504), Dagný 3.259, Drifa 2.882 nóg hey ætti að fást handa skepnum, einkanlega um mið- hluta Saskatchewanflykis og Albertafylkis, en það rigndi of seint til þess að bjarga nokkuru við i suðvesturliluta Saskat- chewan og og suðausturbluta Alberta. En vegna úrkomunnar verður þó hið uppblásna svæði nokkuru minna en ella hefði orðið. Þetta gerist, þegar loks hafði tekist að draga úr atvinnuleysis- styrkjum og létta skuldabyrðar bænda í Saskatchewan, sem undanfarin 7 ár liafa fengið lé- lega uppskeru og lítið verð fyrir afurðir sínar. Svo horfði í vor, sem nú væri að breyla til batnaðar, og gerðu menn sér liinar bestu vonir um uppskeru og' verðlag. Og þær vonir liéldust þar til í byrjun júlí. Fyrir sunnan aðalbraut cana- disku Kyrrahafsbrautarinnar, þar sem liún liggur um þessi fylki, hefir kornlilöðum í hundraðatali verið lokað, því að þangað verður ekkert korn að fiytja. Giskað er á, að framleiða (1.087), Erna 4.416 (804), Est- ber 6.401 (244), Freyja 2.985 (1.778), Frigg 1.434 (1.381), Fylkir 6.033 (811), Garðar 7.932 (581), Geir 3.267 (144), Geir goði 5.304 (1.221), Gotta 2.898 (1.309), Grótta 7.662 (1.045), Gulltoppur 5.352 (525) Gunnbjörn 6.784 (1.720), Har- aldur 3.989 (934), Ilarpa 2.046 (2.034), Helga 4.718 (965), Her- móður 4.999 (1.907), Hrefna 4.341 (1.276), Hrönn 4.069 (1.488), Huginn I. 9.667 (1.318) Huginn II. 6.831 (1,137), Hug- inn III. 9.428 (1.957), Höfrung- ur 4.153 (1.312), Höskuldur 5.225 (1.598), Hvítingur 3.204 (1.263), ísbjörn 5.205 (913), Jakob 2.096 (229), Jón Þor- láksson 6.346 (1.254), Kári 2.989 (1.502), Kolbeinn ungi 2.666 (448), Kolbrún 2.920 (932), Kristján 4.481 (556), Leo 3.269 (1.258), Liv. 4.389 (505), Már 7.389 (1.215), Mars 3.090 (755), Minnie 7.214 (1.028), Nanna 3.640 (1.282), Njáll 3.496 (1.171), Olivette 4.053 (1.603),, Pilot 4.065 (2.053), Síldin 7.815 (890), Sjöstjarnan 7.147 (507), Skúli fógeti 3.959 (1.806), Sleipnir 6.915, Snorri 2.851 (1.440), Stella 10.802 (356), Svalan 3.616 (1.628), Sæbjörn 6.739 (1.973), Sæhrímnir 10.205 (253), Valbjörn 6.651 (1.271), Valur 1.441 (205), Vébjörn 6.895 (485), Vestri 2.822 (1.987), Vönin 1.569 (605), Þingey 3.982 (348), Þorgeir goði 5.076 (646), Þórir 2.629 (1.561), Þorsteinn 5.934 (1.659) Hjalteyri 1.087 (471) Unnur 2.082 (649), Valur, Akranesi 773 (1.491). Mótorbátar, 2 um nót: Anna, Stathav 3.872 (1.623), Draupnir, Veiga 3.669 (1.646), Eggert, Ingólfur 5.590 (1.529), Erlingur I., Erlingur II, 8.304 (1.903), Erlingur, Villi 4.141 (1.841), Fornólfur, Aldan 2.691, Freyja, Hilmir 4.356, (1.627), Fylkir, Gyllir 4.436 (1.077), Gullþór, Sæþór 2.154, Hafþór, Rán 4.108 (1.069), Hannes lóðs, Herjólfur 2.483 (1.916), Heimir, Uðafoss 4.140 (442), Lagarfoss, Frigg 5.580 (1.241), Magni, Þráinn 4.613 (67), Muninn, Ægir 4.422 (2.000), Nanna, Sildin 2.016, Ófeigur II., Óðinn 3.720 (1.848), Óðinn, Viðir 3.992 (1.401, Reyn- ir, Viðir 3.143 (1.829), SkúU fó- geti, Einar Þveræingur 1.831 (1.738), Sæfari, Sjöfn 5.318 (1.698, Þór, Christiane 2.324 Frá Vesturheimi: þurfi 1.000.000 smálesta af skepnufóðri handa gripum bænda á þurkasvæðinu. Yfirleitt er betur ástatt um kornuppskeruna í næsta fylki vcstan Saskatchewan, Alberta, nema í suðurhluta landsins, sem næsiur er þurkasvæðinu í Sas- katchewan. Þurkasamt hefir þó verið víða i fylkinu, einkanlega i norður- blutanum, og i Edmonton, höf- uðborg fylkisins hafa verið meiri þurkar en nokkuru sinni. Hefir gi’óður eyðilagst allvíða á grasekrum, en þó hefir heldur ræst úr vegna úrkomu að und- anförnu, segir í grein þeirri, sem hér er við stuðst. Giskað er á, að kornuppsker- an í vesturhluta Canada verði að eins lielmingur móts við meðaluppskeru, en i Saskat- cbewan að eins 23% af meðal- uppskeru. Hvort kornuppskeran i Cau- ada er góð eða slæm hefir vitan- lega mikil áhrif á kornverðið í heiminum, og uppskeruhorf- urnar hafa liaft þau áhrif, að kornverð hefir hækkað, þvi að frá Vestur-Canada kemur minna korn á markað en nokk- uru sinni, og í fyrsta skifti um mörg ár munu Canadamenn ekkert korn hafa út að flytja. Á heimsmarkaðinum koma Bandaríkjamenn í staðinn með 20—25% meiri uppskeru en í meðalári. Það hefir komið fyrir áður, að canadiskir bændur hafa ekki flutt út neitt lcorn að ráði, en það hefir þávanalegaveriðvegna þess, að verð á korni hefir verið lágt, og þeir liafa geymt kornbirgðir sínar þar til verðið hækkaði. í ár munu Canadamenn að eins liafa korn til innanlands- þarfa. Enn eru til kornbirgðir, sem nema 40 milónum skeppa, en fyrir einu ári voru korn- birgðirnar 141 milj. skeppa. Nú- verandi birgðir munu verða út- fluttar í ágúst. — Það, sem í staðinn kemur er uppskera, sem nemur í mesta lagi 200.000.000 skeppa, ef til vill að eins 150.000.000. Canadamenn þurfa til eigin þarfa 110 milj. sk., en venjulegar tilfærslubirgðir 50— 75 milj. sk. Erfiðleikarnir þar vestra eru þvi miklir. Hið opinbera verður nú að sjá fyrir þörfum bænda i þúsundatali, vegna margra ára uppskerubrests, en þar við bætist nú víða, að alt þeirra ak- urlendi er komið i flag vegna stöðugra þurrviðra. Þar er nú ekki einu sinni hægt, viða hvar að rækta garðávexti til matar. Það horfir þvi illa um landbún- aðinn á þessum slóðum, sem oft hafa verið kallaðar „korn- skemmur heimsins“. Fjölda margir bænda, senx þannig missa alt sitt í Saskat- chewan — og meðal þeírra eru vafalaust íslendingar, því að> þeir hafa lengi verið all-fjöÞ mennir i þessu fylki — hafa tekið sig upp og flutt norður á bóginn, og gerst landnámsmenn á ný. Þetta fólk á enn hug og hjarta þeirra, sem fvrstir námu land í Vestur-Canada, og sigr- uðust á ótal erfiðleikum. Margt af því hefir séð æfistarf sitt eyðilagt — liefir orðið að yfir- gefa jörðina sína, þar sem áður var hlómlegt býli, er ótal minn- ingar eru við bundnar, í gróður- lausri auðn. Ein baráttunni er haldið áfram, byrjað á nýjan leik, með nýjum vonum. ~ $Líltn{loZC£> aöeins Loftup.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.