Vísir - 24.08.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 24.08.1937, Blaðsíða 4
VÍSIR Maruifagnaður. Nýkomin er í bókaverslanir skemtileg bók eftir GuSmund Fínnbogason landsbókavörö. Heit- ] ir hún Mannfagnaður, og er safn , áf ræ'öum, fluttum í mannfagn- j aöi við ýms tækifæri. Allir, sem J>ekkja Guömund, vita, aö hann ) er manna skemtilegastur ræðu- 1 maöur. Bókarinnar veröur getiö nánar síöar. V innuskólanum í Jósefsdal veröur slitið kl. 5 á morgun. Sogsvirkjunin. Byrjað ver'öur aö reyna aflvél- arnar viö Ljósafoss í dag eða á morgun. Norsku verkfræðingarn- ir A. B. Berdal, Nissen og Tor- ■dal, sent hafa eftirlit meö verk- inu ífyrir Reykjavíkurbæ, 'komu hinga'ö á es. Lyru í gær. Fimtugsafmæli á í dag frú Ólína Pétursdótt- 3r, Bergþórugötu 18. Athygli aöstandenda skólaskyldra barna í Skildinganess- og Grímsstaöa- Foltsskólahverfi skal vakin á aug- lýsingu frá skólastjóranum í dag. JBörnin eiga að mæta viö Baugs- iveg 7 þ. 31. þ. m. kl. 1 e. h. útvarpið í kvöld. Kl. 19.10 Veöurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Sungin danslög. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: (Blóm og aldin, II. (Steindór Steindórs- son mentaskólakennari). 21.00 I-Ilj ómplötur: Faust-hljómkviðan, eftir Liszt (til kl. 22). Næturlæknir er í nótt Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 18.— Næturv. í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúöinni Iö- unni. Seyðisfirði. í dag komu til Seyðisfjarðar „Síldin“ frá Hafnarfirði með 750 mál síldar og Rifsnes úr Reykjavik með 1100 mál. í gær komu Fylkir og Gyllir frá Norð- firði með 538 mál. Verksmiðjunni hafa nú bor- ist alls 36,000 mál, en síðan á fimtudagsmargun 5600. — FÚ. Ivrossanesi. Verksmiðjan Ægir í Krossa- nesi varð að hætta síldarbræðslu og vinnu í gær þar eð allir olíu- geymar og tunnur verksmiðj- ainnar eru fullar og einnig allar síldarþrær. Um hádegi í dag biðu þar afgreiðslu 3 íslensk skip, 2 færeysk og 17 norsk. Von er á tankskipi þangað á mánudag. — FtJ. Akureyri, 23. ágúst. FÚ. Varðbáturinn Hafaldan kom til Akureyrar i gærkveldi mcð togarann Sankt Minser G. Y. 458. Togarinn var tekinn i Þist- ilfirði og sakaður um veiðar í landhelgi. Mál hans kom fyrir rétt í dag. Samkvæmt símfregn til Visis frá Akureyri i morgun, neitar skipstjórinn að liafa verið að veiðum í landhelgi. Réttarhöld áttu að hefjast á ný ld. 1 e. li. Dómur mun vænt- anlegur síðdegis. Akureyri, 23. ágúst. FÚ. Stefán Guðmundsson hafði aðra söngslcemtun sína á Akureyri í gærkvöldi við hús- fyllir og mikinn fögnuð áheyr- enda. — Siglufirði, 23. ágúst. FÚ. Til Siglufjarðar komu frá því um nón í gær og fram til há- degis í dag 22 skip með samtals 10 til 11 þúsund mál af síld. — Um hádegi biðu þar 36 skip með um 17 til 18 þúsund mál. — Veiðiveður var talið dágott en talsverður suðvestankaldi. SíJdin virðist færast austur á bóginn. Mest veiði vár í gær við Tjörnes og austar. I dag voru mörg skip á Axarfirði og þar i grend. Engar síldarfregnir bár- ust í dag af sUdarmiðunum vestan Siglufjarðar. — Söltun í Siglufirðl nam á laugardag og sunnudag alls 4.325 tunnum. Reknetaveiðin nam sömu daga 2.814 tunnum. Til Akureyrar alla daga nema mánudaga. alla mi®vikudaga, föstudaga, Ul UUIUI UII laugardaga og sunnudaga. 2 daga ferðir þriðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla í Reykjavík: Bifreiðastöð íslands. Sími: 1540. Bifreiðastðð Akureyrar. 3 .8 Amatdpfoto. Kopiering — Framköllun. öll vinna framkvæmd af útlærðum ljósmyndara á sérstöku verkstæði. Afgreiðsjla í | LAUGAVEGS APÓTEKL 8 g i ÉalðHlSðiÍMMH -np Okkar uppáhald er ÁBYGGILEG stúlka óskar eftir 1 herbergi með eldunar- plássi eða aðgangi að eldhiisi í austurbænum. Afgr. vísar á. — _________________________(402 TIL LEIGU ein hæð 3 her- bergi og eldhús í nýtísku liúsi við miðbæinn. Tilboð, merkt: „150“ sendist Vísi fyrir fimtu- dagskvöld. (403 STÚLKU vantar herbergi með húsgögnum og aðgang að eldhúsi, í liaust. Tilboð, merkt: „23“ sendist afgi'. Visis. (404 GÓÐ STOFA til leigu 1. okt., í nýrri villubyggingu á Sólvöll- um. Sími 2834 til kl. 7. (405 VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. KtlCISNÆtll 2 HERBERGI (svefnherbergi og stofa) eða eitt stórt, óskast til leigu í rólegu húsi, með öll- um þægindum, frá 1. okt., sem næst miðbænum. Tilhoð send- ist Vísi, merkt: „Reglusemi“ fyrir kl. 12 á þriðjudag n. k. — (248 LÍTIL ÍBÚÐ, 2 lierbergi og eldliús, óskast 1. okt. — Uppl. í síma 2498. (251 ÓSKA eftir 1 herhergi og eld- húsi eða eldunarplássi inn við Kirkjusand. Tilhoð, merkt: „H“, sendist Vísi. (394 2—3 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum, óskast 1. október eða 1. septemher. Má vera utarlega í bænum. Skilvís greiðsla. Uppl. á Ránargötu 5A, efstu hæð, eða í síma 2958.(395 STOFA og annað litið her- bergi til leigu. Tjarnargötu ÍÖA, 1. okt. (396 1 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. Tilboð, merkt: „Járn- smiður“, sendist Vísi fyrir 1. sept. (397 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. Skilvís greiðsla. Til- boð, merkt: „9“, sendist Vísi fyrir 29. þ. m. (398 GÓÐ KJALLARAÍBÚÐ, 2 herbergi og eldhús, til leigu 1. okt. Tilboð, merkt: „33“ send- ist afgi’. Vísis. (400 MIG VANTAR fBÚÐ, 5—6 herbergi, frá 1. okt. n. k. — Jónas Þorbergs- son. Hringið í síma 2219 eða 4993. — 2—3 HERBERGI og eldliús óskast nú þegar, eða 1. okt. — Uppl. á Leifsgötu 14, eða í síma 4383.___________________(408 STOFA óskast með aðgangi að eldhúsi, helst með lauga- vatnshita. Uppl. í sima 3109. — (409 FORSTOFUHERBERGI UI leigu á Mimisvegi 8. — Uppl. í sima 3380. (410 2 STÚLKUR óska eftir góðu herbergi. Helst í austurbænum. Uppl. í sima 2736 kl. 6—8 í kvöld. (411 2 LÍTIL herbergi og eldhús óskast á neðri liæð, fyrir eldri hjón. Iielst i ve$turbænum. — Uppl. í síma 2669. (412 MAÐUR i góðri stöðu óskar eftir 2—3 herbergja íbúð i aust- urbænum. Tilboð, merkt: „600“ sendist á afgr. hlaðsins fyrir föstudag. (413 2 EINHLEYPAR STÚLKUR í fastri atvinnu óska eftir 2—3 herbergja nýtisku íbúð, sem næst miðbænum. Tilboð, merkt: „Áhyggilegur" sendist Vísi. (414 EINHLEYP STÚLKA óskar eftir 1 herbergi með eldunar- plássi 1. sept. Tilboð, merkt: „Skilvís“ sendist Vísi. (417 3 HERBERGI og eldhús, með nýtísku þægindum, óskast 1. okt. Herluf Clausen. Sími 2870, kl. 6—7. (418 1. HERBERGI og eldhús til leigu frá 1. október í einu af Félagsgarðshúsunum. Uppl. í síina 3399. (420 4 HERBERGJA ÍBÚÐ, með öllum þægindum, við miðbæ- inn, til leigu. Uppl. í síma 3637. (421 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast frá 1. sept. 3 í heimili. — Ábyggileg liúsaleiga. — Tilboð, merkt: „R“ sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. (422 ÍIADPSKARiRl POKABUXUR, allar stærðir, ódýrastar. Afgr. Álafoss. (387 STÚKAN IÞAKA. Fundur i kvöld kl. 8y2. Innsækjendur. — Ferðalag. Fjölmennið! (416 ITAFÁD'fDNDlDÍ KARLMANNSVESKI hefir lapast. Vinsamlegast skilist í Vörubúðina, Laugavegi 53. — Sími 3870. (249 TAPAST hefir grábröndótt- ur ketlingur. Vinsamlegast skilist á Vesturgötu 38. Sími 4535. (250 PENINGABUDDA hefir tap- ast. Skilist gegn góðum fundar- launum. Afgr. Vísis. (399 BRÚN KVENTASKA tapað- ist niður við Dronning Alex- andrine í gærkveldi. Nafn eig- andans má sjá á Sjúkrasamlags- sldrteini. Skilist á Njálsgötu 13- B, gegn fundarlaunum. (406 REGNKÁPA tapaðist fyrir utan Gamla Bíó sunnudaginn 23. ágúst s. 1. Finnandi beðinn að sltila henni á Öldugötu 26. — (419 vinnaB REGLUSAMUR einhleypur maður óskar eftir góðri stofu, helst fæði á sama stað. Tilboð, merkt: „Stofa“ sendist Vísi. (393 RÁÐSKONA. Kona vel að sér í matreiðslu og annari hús- stjórn óskar eftir umsjón eða ráðskonustörfum á góðu, fá- mennu heimili í Reykjavík. — Nánari uppl. í síma 2348. (401 GÓÐA og vandaða borðstofu- stúlku vantar nú þegar á Hótel Skjaldbreið. (407 DRENGUR óskast í sveit um tíma. Uppl. Bókhlöðustíg 6 A. (415 ÁSTARÞRÁ: 40 Tunglskinsbirtuna lagði á hið föla andlit hennar, á ókystar fagrar varir hennar. Hún horfði djarfíega í augu hans og honum skildist, að hún gerði sér Ijóst livað á bak við lá, er liann : spurði hana svo. Haim gat ekki lengur haft vald á tilfinning- um sínum og liann tók liana i faðm sinn og kysti liana — og það var í fyrsta skifti, sem þau kystust — og í svip gleymdu elskandi, liðandi sálir þeirra öllu, á þessari stuttu sælustund gleymdist alt annað en það, að þau elskuðu hvort annað. Þau voru umVafin skini mánáins silfurbleika — en í fjarska var dimt ský á himni, sem brátt mundi liýlja hann sýnum — eins og örlagaskýið svarta mundi brátt minna þau á, að þrátt fyrir það, að þau elskuðu hvort annað, mættu þau ekki njótast. , „Elskan mí»,“ sagði hann mjúkum rómi og hallaði höfði hennar að eins lítið eitt frá, svo að hann gæti betur liorft í andlit hennar. Og svo bætti hann við skyndilega af ákafa. „Segðu, að þú elskir mig!“ „Eg þarf ekki að játa það,“ sagði hún moð tárin í augunum, „j)ú veist jjað. En við megum ekki — “ „Já,“ sagði hann alvarlega. „Við megum ekki gleyrna j)ví, að örlögin banna okkur að njótast. En nú, að eins í þetta eina skifti, skul- ’iun við reyna að gleyma, þessi fáu augnablik, meðan við erum liér alein, hvernig alt er — og muna það eitt, að við elskum hvort annað — “ „Nei, nei,“ greip hún fram í fyrir honum hrædd, kvíðin. „Er jiað til ofmikils mælst, að við munum að eins ást okkar þessa stuttu — kveðjustund. Jafnvel Roger Trenhy gæti ekki ásakað okkur fyrir að ræðast eina stund við í fullri einlægni. Hann, sem á að hafa j>ig alt lífið — “ „Já, alt af.“ En nú gat liún ekki lengur varist, grátinum og hún hjúfraði sig upp að honum í örvænt- ingu. „Peter, stundum finst mér, að eg fái aldrei afborið þetta. Hvers vegna — hvers vegna — bar fundum okkar saman, fyrst við megum ekki vera saman alt af, allar stundir?“ „Það veit guð einn,“ hvíslaði hann. Hann slepti henni skyndilega og fór að ganga l'ram og aftur í mikilli geðshræringu. Nan horfði úl á sjóinn, en það var sem hún sæi ekki neitt af fegurð þeirri, sem við blasti. Þtessar fáu mínútur, sem þau ætluðu að eiga ein og í friði, voru að líða — og brátt mundu þau ef til vill skilja að fullu og öllu. Alt í einu snerist Peter á hæli og kom til liennar. En hann snerti hana ekki. Allir drættir í andliti hans voru þreytulegir og það var sem slokknandi eldar brynni í augum hans. „Nan, ef eg elskaði þig ekki eins heitt og eg geri, mundi eg biðja þig að koma á brott með mér, eitthvað út í heiminn. Eg veit ekki hvers konar líf það mundi verða fyrir okkur, en eg geri ráð fyrir, að við mundum líða mikið, meira en ef við slcildum. Án j)in yrði framtíðin gleði- snauð — en hvað sem verður, ætla eg ekki að leiða j)ig með mér á braut óheiðarleikans og ó- drengskaparins. Eg er bundinn annari konu og get ekki losnað. Og þú ert buhdin lika. Þú get- ur ekld lofað aðra stundina og tekið aftur liina. Þú getur ekki tekið aftur heitið, sem þú liefir gefið Trenby. Yið getum ekki annað en horfst í augu við beiskan sannleikann. Okkur er mein- að að njótast.“ Hann þagnaði skyndilega. Svitadropar gljáðu á enni hans og hann krepti hnefana i geðshrær- ingu, sem hann reyndi að bæla niður. Nan skildi vel hversu jmngbært þetta alt var honum. „Við — við hvað áttu Peter?“ spurði hún loks. „Eg á við j>að, að eg eigi ekki annars úr- kosti en að fara á brott.“ Hún rak upp véikt óp og hún titraði öll sem í angist, en hann hvikaði ekki frá ákvörðun sinni. Á þessari stund frekar en nokkurri ann- ari reið á því, fanst honum, að hann hvikaði ekki. „Við megum ekki hittast aftur,“ sagði hann. „Elcki hittast aftur — áttu við það, Peter, að við megum aldrei hittast afur?“ spurði Nan angisarlega. „Ekki — ef við getum komist hjá því. Við megum ekki halda sömu brautir, Nan.“ Hún reyndi að mæla. Varir hennar að eins bærðust, en hún fékk engu orði upp komið. Sálarkvölin í augum hennar var svo takmarka- laus, að Peter gat vart afborið að sjá hana líða svo. Og hann gat eigi lengur liaft vald á sór. Hann opnaði faðm sinn móti henni og hún hljóp til hans og grét við barm hans, en hann kysti liana mörgum sinnum, varir hennar og augu, og hún kysti hann á móti, sorgmædd, blið, hamingjusöm í mótlæti sínu og raunum, þótt hún vissi, að eftir þessa lcveðjustund mætti j>au aldrei, þótt tilviljunin bæri þau sam- an á ný, sýna hvort öðru nokkura bliðu og ást- úð. Og loks fjarlægðust þau hvort annað, en áð eins lítið eiít, en Peter liélt enn utan um hana. „Þetta er kveðjustundin, elskan min,“ sagði hann. „Já,“ sagði hún alvarlega, svo lágt að vart heyrðist, „eg veit það.“ „Reyndu að varðveita gleði þína, hjartað mitt,“ sagði liann. „Reyndu að finna fróun í starfi. Við getum aldrei verið nema vimr — aldrei verið saman — en eg verð elskhugi þinn, Nan, alt af, allar stundir, þótt eg fái þín aldrei, eg verð hjá j>ér, sál mín leitar þangað, sem þú ert, í j>essu lifi og í j>vi næsta og um alla eilífð.“ „Eg verð þín — alt af," hvíslaði hún. Þau tókust í hendur. Það var helgi yfir j>ess- ari stund. Það var sem þau hefði unnið helgan eið. Þau höfðu bundist böndum, sem eklcert mannlegt afl mundi fá slitið, og það mundi aldrei rofið verða, hvað sem leið því, að Petör var kvæntur maður eða að Nan hafði i angíst

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.