Vísir - 26.08.1937, Síða 2

Vísir - 26.08.1937, Síða 2
VÍSIR VlSIR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstj.: Páll Steingrímsson. Skrifstofal . . , 1Q . I Austurstræti 12. og afgr. J S í m a r: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 Verð 2 kr. á mánuði. Lausasnla 10 aurar. Félagsprentsmiðjan. ■m ata ii Rafmagns- verð og raf- tækjaokur. Alþýðublaðið er nú tekið að ræða töluvert um rafmagns- verðið, hve hátt það hafi verið, hve hátt það muni verða og hve lágt það ætti að verða. Og mönnum mun skiljast það af því skrafi blaðsins, að það vaki fyrir því, að koma mönnum í skilning um það, að ef Al- þýðuflokkurinn mætti ráða, þá mundi rafmagnsverðið verða afskaplega lágt hér í bænum, eftir að Sogsvirkjunin væri tek- in til starfa, og hver gæti feng- ið eins mikð rafmagn eins og hann gæti torgað. En það má lika skilja það á þessum skrif- um blaðsins, að það muni nú verða eitthvað annað „uppi á teningnum“ undir stjórn nú- verandi bæjarstjórnarmeiri- hluta. ; Blaðið hefir átt tal við raf- magnsstjóra um þetta, og hefir það eftir honum, í fyrradag, að ekkert hafi verið ákveðið um rafmagnsverðið enn. Hinsvegar hefir rafmagnsstjóri tjáð blað- inu það, „að verðið geti verið því lægra, sem það er meira notað“ og að „aðalatriðið fyrir afkomu rafveitunnar sé að raf- rnagnið verði sem allra mest notað“. En af þessu dregur svo blaðið þá ályktun, sem það virðist þó gera ráð fyrir, að ínörgum muni torskilin, að áðalskilyrðið fyrir þvi að raf- rnagnið verði mikið notað, sé einmitt það, að rafmagnsverðið verði sem lægst! Raunar staðhæfir blaðið það nú ekki, að þessi skarplega á- lyktun sín 'sé alveg óyggjandi. Það varpar aðeins fram þeirri spurningu, hvort þetta muni ekki vera svo. Og er það þó ónærgætið af því, að ætla fá- kænum lesendum sínum að svara svo vandasamri spurn- ingu, ef það treystir sér ekki til að gera það sjálft. Og vissu- lega var það yfirsjón af blaðs- ins hálfu, að leggja ekki held- ur þessa spurningu fyrir raf- rnagnsstjóra, úr því að það átti tal við liann um málið á annað horð, og það taldi ekki svarið við henni falið i því, sem raf- mangsstjóri sagði um það, að verðið gæti orðið þvi lægra, sem notkunin yrði meiri! 1 gær segir blaðið svo, að verði rafmagnsverðið eklci „fram úr öllu hófi hátt“, þá muni horgararnir „nota svo eða svo mikið rafmagn“, og við þá rafmagnsnotkun megi miða söluverð rafmagnsins. Og með þeim hætti, segir blaðið, að yrði „Iagður vel tryggur grundvöll- ur undir rekstur stöðvarinnar“. En þá hljóti rafmagnsverðið að verða svo hátt, að það mundi „draga mjög úr rafmagnsnotk- un almennings“! —• Þannig megi því ekki fara að, held- ur verði að ákveða verðið eins lágt og frekast er unt, svo að notkunin verði sem mest. En er það nú ekki einmitt þetta, sem hlaðið hafði eftir rafmagns- stjóra, að það varðaði mestu fyrir afkomu fyrirtældsins, að notkunin yrði sem mest? Og hvers vegna ætti þá að geta orð- ið nokkur ágreiningur um það að haga verðinu eftir því? En það eru fleiri skilyrði, sem verður að uppfylla, ef raf- magnsnotkunin á að geta orðið eins mikil og liún gæti orðið mest. Eitt skilyrðið er t. d. það, að notendurnir geti aflað sér tækjanna, sem nauðsynleg eru til að nota rafmagn. Og er það þá ekki líka þess vert, að at- huga verðið á þessum tækjum, hvort það muni ekki vera „fram úr öllu hófi liátt“? Það er nú mál manna, að „álagning“ Raftækjaeinkasöl- unnar á þessi tæki nemi 40— 50% af innkaupsverði þeirra. Alþýðublaðið ætti að atliuga það, hvort slík „álagning“ muni heldur miðuð við „sjónarmið hraskaranna“ eða við það, hvernig sala raftækja „geti orðið til mestra þjóðþrifa“. Það virðast vera lítil „þjóð- þrif“ í því, að selja rafmagnið sem lægstu verði, ef það á fyrst og fremst að vera til þess, að því meira sé hægt að okra á raftækjunum. En ef Alþýðu- blaðið, eða þeir sem fyrir því ráða, gætu komið þvi til leiðar að Raftækjaeinkasalan seldi raftækin við kostnaðarverði, eins og öllum kemur saman um að rafmagnið verði selt, þá mun öllu vel borgið. ERLEND VlÐSJÁ: Járnbrautir í Kína. Undanfarin fjögur ár hafa Kín- verjar tekiö stórfé aS láni til járn- brautalagninga, aS því er segir í einni skýrslu Institute of Pacific Relations. Fé þaS, sem Kínverjar hafa tekiS aS láni í þessu skyni, nemur um ioo miljónum amer- ískra dollara. Mestur hluti þessa fjár er frá Bretum, sem leggja mikiS kapp á aS efla viSskiftaaS- stöSu sína í Kína, en hitt hafa Kínverjar fengiS aS láni frá Bandaríkj amönnum, Þj óS verjum, Frökkum, Belgíumönnum og T ékkóslóvökum. Nankingsstjórnin hefir gert fimrn ára áætlun um járnbrauta- lagningar. Járnbrautalagningar þessar eru vitanlega mjög mikil- vægar frá viSskiftalegu og heni- aSarlegu sjónarmiSi einnig, Og þaS gera þær þjóSir, sem hafa lán- aS Kínverjum fé í þessu skyni, sér ljóst. Þegar þessi áætlun er komin í framkvæmd opnast markaSir á stórum svæSum og er gert ráS fyr- irframförum á öllum sviSum.Gera lánveitendurnir ráS fyrir, aS hagn- ast á margan hátt á þessari hjálp- semi sinni. Af þessum fram- kvæmdum leiSir, aS atvinnu- og viSskiftalíf eflist í Kína og einn- ig, aS aSstaSa þeirra til þess aS verjast ágengni Japana batnar. En ef til vill er þaS ekki síst vegna þess, aS Japanir hafa nú fariS meS her manns á hendur Kínverjum, aS þeir vilja kúga þá áSur en þeir eflast meir viSskiftalega og hern- aSarlega. Japanir hafa gert ítrek- aSar tilraunir til þess aS fá Kín- verja til þess aS veita þeim for- réttindi til aS leggja járnbrautir í Japanir ieg'gja, haín- bann á Kína. --o- Þeir vilja komast hjá langvinisri stypjéld. Skotgrafahernadur viö Sliangiiai, Vaskleg vörn Kínverja EINKASKEYTI TIL YÍSIS. London, í morgun. Otanríkismálaráðuneytið í Tokio hefir gefið út til- kynningu til þess að gera grein fyrir ástæðun- um til þess, að Japanir hafa lagt hafnbann á Kína, hafnbann, sem nær að eins til kínverskra skipa, enda mundu aðrar þjóðir rísa öndverðar gegn því, ef Japanir legði algert hafnbann á Kína. í tilkynningu ut- anríkismálaráðuneytisins segir, að þetta sé gert í hegn- ingar skyni við Kínverja — til þess að knýja þá til þess að taka afstöðu sína gagnvart Japönum til íhugunar á ný og leita samkomulags við þá. Fyrir Japönum vakir, segir í tilkynningunni, að öll deilumálin við Kína verði sem fyrst til lykta leidd. Tilkynning þessi vekur að vonum mikla eftirtekt og telja þeir, sem hafa haldið því fram, ao Japanir þoli ekki langvinna styrjöld fjárhags síns vegna hana staðfesta það, að sú skoð- un sé rétt. Japanir hafi ætlað sér að „hegna“ Kínverjum, og þar með kúga þá til þess að láta undan kröfum Japana enn einu sinni, en í þetta sinn hafa Kín- verjar sameinast í baráttunni gegn ágengni Japana, með ófyr- irsjáanlegum afleiðingum, en vegna þess að formleg styrjöld er ekki milli Japan og Kína þyk- ir ekki alveg vonlaust, að svo kunni að skipast, að öðru vísi fari en menn alment óttast, og að deilurnar jafnist, án þess til langvinnrar, reglulegrar styrj- aldar komi. United Press. Um hafnbannið segir svo í FÚ-fregn í gærkveldi: í frétt frá Tokio segir, að yfirforingi japanska flotans við Kina hafi fyrirskipað hafnbann á alla kínversku strandlengjuna frá Shanghai til Hong Kong er taka skuli til allra kínverskra skipa. En þetta er um 1000 mílna löng strandlengja. Svar Japana við tilmælum Cordell Hull. London í morgun. FC. Tilmælum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Cordell Hull, um það, að Japanir og Kinverj- ar legðu niður vopn, hefir nú verið svarað af japönsku stjóm- inni. Svar hennar er á þá leið, að hún líti ekki svo á, sem styrj- öld eigi sér stað milli Japan og Kína, heldur aðeins ágreining- Kína, en Nankingstjórnin hefir hliSraS sér hjá að hafa samvinnu vitS Japana um þetta. En raunar geta Japanir vart lagt fram mik- i(5 fé í þessu skyni, því atS mikiíS af því fjármagni, sem Japanir hafa yfir atS ráða, hefir veritS lagt í fyrirtæki í Mansjúkóríkinu, auk þess, sem hernatSarútgjöld þeirra eru svo mikil aíS þatS háir þeim á öíSrum sviöum. — Járnbrautir i Kína eru nú 10.741 kílóm. a?5 lengd og eru þá ekki metS taldar járnbrautir í JehoIhéraiSi sem Jap- anir hafa á valdi sínu. Samkvæmt 5 ára áætluninni á at> leggja nýj- ar járnbrautir 8.500 km. á lengd. Hver áhrif styrjöldin hefir á þessar áætlanir veriSur eigi úm sagt aíS svo stöddu. London, í morgun. regnum frá Shanghai ber saman um, að mótspyrna Kínverja gegn Japönum fari vaxandi. Japanir gerðu sér miklar vonir um, er þeir höfðu fengið liðsauka, að þeir með aðstoð skriðdreka, brynvarinna bifreiða og hersveita á bifhjólum gæti hrakið Kínver ja á flótta, og l’Ijótlega flæmt þá frá Shanghai. Þær vonir Japana hafa algerlega brugðist. Sókn þeirra gengur erfið- lega og þar sem hún ekki hefir stöðvast er sótt fram hægt og hægt, hver blettur er varinn af miklum móði og vaskleik. Sumstaðar við Shanghai er hernaðurinn farinn að fá á sig brag skot- grafaliernaðar. 1 Matsui, sem stjórnar sókn Japana, liefir tekist að halda al- gerlega leyndu hvar hann hefir aðalbækistöð sína. Hann hefir lagt mikla áherslu á, að beita flugvélum í sókninni, aðallega til þess þó upp á síðkastið, að verjast árásum frá kinversku flugmönnuniun, sem leitast við að skjóta á hersveitir Japana, þar sem þær reyna að sækja fram. Fótgöngulið Japana mæt- ir viða hinni öflugustu mót- spyrnu af hálfu Kínverja, sem víða hafa hvergi látið undan síga, þrátt fyrir ákafa skothríð af landi og sjó og úr lofti. Þeir hafa víða grafið sér skotgrafir í nánd við Shanghai. Mikil orusta hófst í morgun fimm mílur inni í Iandi frá Yangtze, þar sem Kínverjar hafa öflugar varnarstöðvar. Hefir orðið mikið mannfall í liði beggja. Að afstaðinni Ioft- árás Japana, undirbúa þeir nú fótgönguliðsárás. United Press. Japanir ætla að slíta samgöng- ur milli Shanghai og Nanking. Japanir hafa sett lið á land bæði sunnan og norðan við Shanghai, og er það álit manna, oð þeir muni ætla að slíta sam- göngum milli Shanghai og Nan- king að norðan, en milli Shang- hai og Hankow að sunnan, og einangra Shanghai til þess að koma í veg fyrir herflútninga Kinverja þangað. Frh. á 4. siðu. I lió Sm Bjari Hún andaðist 12. þ. m. suður i Sviss, í Chur í Graubunden, en þar liafði liún dvalist í sjúkrahúsi síðustu vikurnar. Lauk þar stuttu og fögru ævi- skeiði. Frú Svava fæddist á aðfanga- dagskveld (24. 'des.) 1913, og var því á 24. aldursári, er lífi liennar var lokið í þessum heimi. Hún var dóttir hinna góðu og kunnu Galtafells- hjóna, frú Sesselju og Bjarna Jónssonar, framkvæmdar- stjóra. —- Hún var óvenjulega bráð- þroska og fór þar saman and- legur þroski og líkamlegur. Fimtán ára gömul kvaddi hún foreldrahúsin liið fyrsta sinn og hélt til framandi landa. Fór alla leið til Yínarborgar og dvaldist þar árlangt við nám. Var liún hið besta til náms fall'- in, áhugasöm, fróðleiksgjörn og óvenjulega næm. Mun hún einkum ' hafa lagt stund á tungumálanám. Eftir dvölina í Vínarborg var hún eitt ár heima, en fór þá ulan öðru sinni og var nú fult ár í Þýskalandi. Hélt hún enn áfram námi, einkum bóklegu, og mun þá m. a. hafa notið góðrar tilsagnar í frakkneskri tungu. Frá Þýslcalandi fór hún til Lundúna og dvaldist þar um sex mánaða skeið, við ensku- nám o. fl. Hafði hún þá aflað sér mikillar kunnáttu í þrem höfuðtungum álfunnar. S. B. giftist hér í Reykjavík 11. maí 1934, þýskum hagfræð- ingi, Hans A. Herzfeld, ættuð- um frá Hamborg, og fluttist með honum suður þangað. Eignuðust þau hjónin fagurt heimili og þótti alt hamingju- vænlegt um liag þeirra og framtið. Mennirnir álykta og vona, en annar ræður. — Eftir átta eða niu mánaða sambúð þótti sýnt, að heilsa Iiinnar harnungu hús- freyju stæði svo völtum fæti, sakir brjóstveilu, að hún yrði að hverfa frá heimili sínu i stórborginni og leita heilsusam- legri dvalarstaðar. Varð þá að ráði, að hún færi til Sviss og dveldist þar um sinn, sér til hressingar og heilsubótar. Von- uðu ástvinir hennar að alt færi vel, og að skjótlega fengist ör- uggur bati. En það fór annan veg. Fru Svava dvaldist í Sviss æ síðan, Iengst af í Arosa, en Bogi S. Magnússon stýrimaður á m.s. Skeljungi, andaðist í Landspítalanum í gær síðdegis. Hann var sonur Magnúsar Guðmundssonar, fyrv. ráðherra, og eru foreldr- ar hans á leið til Kaupmanna- liafnar. — Bogi heitinn var maður hæglátur og prúður og drengur hinn besti. þar þykir einna heilnæmast loftslag og mest batavon þeim, sem brjóstveilir eru. Voru og góðar horfur á því, að hún mundi öðlast fullan bata. 1 fyrrasumar fór hún til Ítalíu, sér til gamans, ferðaðist þar eitthvað og kendi sér ekki meins á því ferðalagi. Samt þótli öruggara, að liún dveldist í Arosa enn um sinn, áður en hún héldi norður á bóginn. Var mikill fögnuður foreldra henn- ar og systkina og annara ást- vina, er svo vel hafði skipast um lieilsufarið. | En „ekki verður feigum forð- að“ og jafnan dregur nokkuð til þess, sem verða vill. Kalk- dæling í æð mishepnaðist og varð að alvarlegu meini, svo að liin vonglaða, unga Icona varð að liggja á sjúkrabeði níu eða tíu vikur af þeim sökum, oft- lega sárþjáð. — Lamaðist þá viðnámsþrekið, og náði nú sjúkdómurinn tökum á henni af nýju. Og bráðlega þótti sýnt, hvað verða vildi. Var hún þá flutt frá Arosa til Chur, og mun ekki hafa haft fótavist úr þvi. Að lokum fékk liún lungna- bólgu og sloknaði þá út af eins og fagurt ljós. Frú Svava var góð kona og glæsileg, vel gefin, lijartahrein og öllum kær, þeim er kjmtust henni nokkuð að ráði. Hjónin á Galtafelli hafa ver- ið hamingju-börn um flest, en nú hefir hin fagra, kalda hönd sorgarinnar lagst á þau með miklum þunga. Þau hafa orðið að sjá á bak tveim dætrum sinum á skömmum tíma: Krist- jana Áslaug andaðist 8. des. s. 1., yndisleg stúlka á 17. lári, gáfug, listfeng og skemtileg. Og nú, átta mánuðum síðar, er enn vegið í hinn sama kné- runn. Vita engir, utan þeir sem reynt hafa, hversu nærri er gengið góðum foreldrum í slík- um missi. — En sú er bót í böli, að sá, sem öllu ræður, leggur líkn með þraut. Þó að harmurinn sé þungur og sár, mun reyndin oftast sú, að sorga-hafið kyrrist nokkuð, er frá líður, því að „elskan eilífa, sem alheim faðmar, berst þá nær og bætir úr sorgurn". P. S. Druknan, Björn Hafliðason á Kolkuósi druknaði í gær í Kolkuósi. Ætl- aði liann að flytja bát upp eftir árósnum og fór að lieiman klukkan að ganga 12 í gærdag. Fanst Björn rekinn í árósnum um kl. 19. en báturinn hefir ckki fundist. Björn lætur eftir sig konu og tvær dætur upp- komnar. — FC. K. F. U. M. Berjaferð Y. D. verður á sunnudaginn. Undirbúnings- fundur annað kvöld kl. 8 í húsi félagsins.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.