Vísir - 08.09.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 08.09.1937, Blaðsíða 1
Ritstjóri: FÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400; Prentsmiðjusímiá 4578« 27. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 8. september 1937. 210. tbl. |^MiiniTftftí7happdwittlsmi5iiin yöar. A föstndag verður dregið. L_____________________________________________ verður dregiö. ] Happdpættid.l Stór útsala á tau-bútnm hefst í fyrramálið klukkan 9 árd. Selt verður buxna- efni á drengi og fullorðna o. m. fl. Afgr. Álafoss Þingholtsstr. 2 Gamla Bíó Undir dulnefni-- Fjörugur og skemtilegur gamanleikur, tekinn af Palladium Film, Kliöfn. — Aðalhlutverkin leika: Ib Schönberg. — Arthur Jensen. Johs. Meyer. — Sigfried Johansen. Ellen Jansö og Connie litla. Veðdeildarbréf og kreppulánas j ódsbréf VERmiEFA tu SÖIa S'iOfdtl Suðurg. 4. Sími 3294. OpiS 1—3. (GUNNAR MÖLLER cand. jur. — Heimasími 3117). — Hjartkær sonur minn og bróðir, Guöjón Guðjónsson, Skothúsvegi 7, sem andaðist á farsóttahúsinu 31. ágúst, veröur jarðsunginn frá dómkirkjunni á morgun, kl. 3y2. María Jónsdóttir. Sigurvin Eliasson. Vegna jardapfarar verður verslun vor lokuð á morgun — fimtudag - kl. 12 á hádegi. VERSLUN O. ELLINGSEN HF. Tvö herbergi samliggjandi, stærð 3.85x4.00 metrar og 2.10x3.00 metrar eru lil leigu 1. október n. k. Mánaðarleiga með hita kr. 60.0G. Kjartan Gunnlangsson Laufásvegi 7. íbúð til leigu Heil hæð í húsi á besta stað í bænum er til leigu 1. október. Upplýsingar í síma 3837. Iðnskölinn i Reykjavlk verður settur 1. október kl. 19. Innritun fer fram á Sóleyjargötu 7, kl. 19—21 alla virka daga 6.—25. september. Fyrri helmingur skólagjalds greiðist við innritun. Skólastjórinn. Visis-kaffiö gerií alla glaða H Nýja jBíó B Ærsladrósin Ljómandi falleg og skemti- leg amerísk kvikmynd frá Fox-félaginu. Aðalhlutverkið leikur JANE WITHERS, bráðskemtileg 11 ára göm- ul telpa, sem nú er skæð- asti keppinautur Shirley Temple. Aðrir leikarar eru: Katharine Alexander, Walter King o. fl. Aukamynd: Talmyndafréttir frá Fox. Kominn beim. Jénas Sveinsson lœknir. íbóð 3-4 herbergi og eldhús, með nýtísku þægindum, óskast tii íeigu í'ró 1. okt. næstk. Barnlaust fólk. Áreiðanleg greiðsía. Simi 2670. Ellilaun. Umsóknum um ellilaun á þessu ári sé skilað hingað á skrifstofuna fyrir lok þessa mánaðar. Eyðublöð fyrir umsóknir í ofangreinda átt fást hér á skrifstofunni. Nýir umsækjendur verða að láta fæðingarvottorð fylg ja umsókn sinni. % Borgarstjórinn í Reykjavík, 7. sept. 1937. Tómas Jónsson. e. u. Hús til sölu Tiltooðs er óskað t háseign- ÍE&a 8]»æð]*abos*garatíg 279 til flntnings eða niðnppifs. Upplýsingar* fást lijá bæjarverk- fræðingi. Tilbod verða opnuð þridjudaginn 14, þ. m. kl, 11 f, h, Bæjarrerkfræömgnr. Ororkubætur. Umsóknum um örorkubætur á þessu ári sé skilað hingað á skrifstofuna fyrir lok þessa mánaðar. Eyðublöð fyrir umsóknir í ofangreinda átt íast hér á skrifstofunni. Nýir umsækjendur verða að láta fæðingarvottorð fylgja umsókn sinni, en allir (það eru einnig þeir, sem sóttu í fyrra) umsækjendur verða að láta vottorð hér- aðslæknis um heilsufar sitt fylgja umsókninni. Borgarstjórinn í Reykjavík, 7. sept. 1937. Tómis Jórssoh, e. u.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.