Vísir - 08.09.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 08.09.1937, Blaðsíða 4
hafa farið til Englands með var'S- manninn, vegna þess hve mikil þoka hafi verið, og hann ekki á- rætt að halda til lands. íslenska stjórnin hefir aftur á móti sent út skýrslu formannsins á Gaut og mun sendiherrann danski í London fylgja málinu eftir — Ekkert hef- ir ennþá heyrst frá Englandi, sem svar vi'S kærunni á Oleson, skip- stjóra á Visenda. Skipafregnir. Gullfoss er á SiglufirSi. GoSa foss kom til Vestmannaeyja kl. 3 í dag. Brúarfoss fór frá Kaup- mannahöfn i morgun. Dettifoss er á leiS til Leith frá Vestmannaeyj- rum. Lagarfoss er á leiS út frá Djúpavogi. Gyllir og Gulltoppur 3comu aS norSan um hádegi í gær. Þorfinnur kom eftir hádegi. Karls- •efni kom í nótt og Nova í morgun. tÓlafur, Tryggvi garnli, Snorri 'gfoSi og Skallagrímur eru .væntan- Jegir í dag, Dansleik halda öll knattspyrnufélög bæj- arins sameiginlega næstkomandi laugardag aS Hótel Borg, og hefst Irann kl. 9,30. Þar á dansleiknum verSur afhentur bikar sá, er Vík- ingur gaf, og afhendast á besta knattspyrnumanni vorum. í morgun fóru hátt á 2. hundraS börn úr SkerjafirSi í berjaför austur yfir fjall, að tilhlutan Barnavinafélags- ins Sumargjafar, barnastúknanna og barnaskólans. STJÓRNARHERINN NÁLGAST SARAGOSSA. Stjórnin tilkynnir að liersveit- ír hennar séu nú komnar 12 mílur norður fyrir Belchite og jnálgist nú óðum Saragosáa. Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Hvg. 46, sími 3272. NæturvörSur í Reykjavíkur apóteki og LyfjabúS- inni ISunni. Kvensokkar Isgarn og bómull, 1.95. Silkisokkar frá 2.50. Svaríir, drappl.. gráir, Kvenundirföt, Mislitt léreft, Teygjubönd og Tvinni, og margt fleira ódýrt. Grettisgötu 57. — Njálsgötu 14. Kvðldskóli K. F. U. M. tekur til starfa 1. októher. Tek- ið á móti umsóknum í verslun- inni Vísi, Laugavegi 1. adeine Loftup. IKENSlÁl BÖRN tekin til kenslu. — Smiðjustíg 7. (283 TUN GUMÁL ASKÓLINN, Barónsstíg 12. Kensla byrjar um miðjan sepíemher. Viðtals- tími 6—8 e. m. Sími 2037. (292 I.ilrth SMÁBARNASKÖLI mínn á Hávallagötu 33 byrjar 15. sept- ember. Upplýsingar 2 næstu daga í síma 1627. Sigríður Magnúsdóttir. (315 TILSÖGN veitt í þýsku. — A. v. á. (321 M LEIC41 TIL LEIGU rerkstæðispláss gott fyrir smáiðnað. — Uppl. í síma 2473. (281 TIL LEIGU: STÓR STOFA fyrir ein- hleypa) nú þegar til leigu. — Guðm. Jónsson, Garðarslr. 14. (272 2 SÓLARHERBÉRGI og eld- hús, til leigu. Uppl. í síma 4480. (285 3 HERBERGI og eldlnis með öllum þægindum til leigu 1. , okt. við miðbæinn. Tilboð legg- ist inn á afgr. Visis, merkt: „55“. (288 STOFA, í nýju húsi lil leigu fyrir einhleypan, Uppl. í sima 1377. (291 TIL LEIGU óskast 1. okt. 2 stofur og 1 lítið lierbergi og eldhús, lientugt fyrir sauma- konu. —■ Tilboð sendist afgr. merkt: ,,15 H“, (208 EIN STÓR STOFA og önnur minni ,ineð aðgangi að eldhúsi, ef vill, til leigu í miðbænum. — Sími 3637. (319 ÍBUÐ, með þægindum, til leigu í Skerjafirði. Uppl. í síma 4341. (323 SÓLRÍK stofa, ásamt hliðar- herbergi til leigu. UppL Tún- götu 40. (326 TVÖ samliggjandi herbergi fyrir einlileypt fólk eða létta handiðn til leigu. Uppl. x síma 4051 eftir kl. 7._____(328 HAFNFIRÐINGAR! Tvö td 3 herbergi og eldhús til leigu á Hverfisgötu 65, Hafnarfirði. — (330 LOFTHERBERGI, fyrir karl- mann, móti suðri, kr. 25. Uppl. í sima 2258, kl. 2—6. (331 ÓSKAST: 2 IIERBERGI og ELD- HÚS, með þægindum, ósk- ast frá 1. okt. — Aðeins tvent í heimili. — Uppl. í síma 2870 kl. 5—6 i dag og kl. 10—12 á morgun. P. JENSEN. FORSTOFUSTOFA — eða 2 minni herbergi — með eldun- { arplássi — óskast fyrir ein- i hleypa stúlku, helst i vestur- bænurn. Skilvis borgun. Sími 4700 og 2977. (270 STOFA til leigu Garðastræti 45. (300 sendist Vísi. 2 HERBERGI og aðgangurað eldhúsi óskast í vesturbænum 1. okt. Fyrirframgreiðsla, ef ósk- að er. Tilboð, merkt: „S. G.“ TIL LEIGU loftherbergi með eldunarplássi í Þingholts- stræti 26. Til sýnis kl. 5-=7 i kveld. (302 (271 VANTAR 1 litið herbergi i austurbænum. — Fyrirfram- greiðsla. Uþpl. í síma 1479 frá j 12—1 og 7—8, (273 BARNLAUS hjón óska eftir 1 herbergi og eldhúsi, eða 2 litl- um. Tilboð merkt „R. G.“ send- ist Visi. (2981 2—3 HERBERGI með öhum þægindum óskast 1. okt. TilboÖ merkt „Ábyggilegt Þ.“ 6endist j Vísi fyrir laugardagskveld. — (290 1—2 HERBERGI og eldhús óskast 1. okt. Tilboð merkt „L. B.“ sendist Vísi. ( (301 KONA, með dreng um ferm- ingu, óskar eftir herbergi með eldunarplássL •— Ábyggileg greiðsla. UppL í sírna 2327. (303 VANTAR 2 herbergi og eld- hús, austurhænum. Sími 2587. (310 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. Tilboð merkt „Viggó‘* sendist afgreiðslunni. (311 HERBERGI óskast, með eld- unarplássi, í austurbænum. •— j Uppl. í síma 2656, til kl. 6. (313 j 2—3 HERBERGI og eldhús J óskast. Uppl. á skrifstofu SMjólkurfélags Reykjavíkur. — (316 VANTAR herbergi, á góðum stað. Einlilevpur karlmaður. — : Uppl. í síma 1109. (322 | BARNLAUS hjón óska eftir . 3 lierbergjum og eldhúsi. Fyrir- J framgreiðsla að einhverju kyti ( gæti komið til greina. Oppl. í ! sima 3089 frá 5—8. (325 1 - ■ ■ — j 2 HERBERGT pg gldhús ósk- | ast 1. okt. Tilboð merkt „Járn- , smiðuír Þ.“ sendist Vísi fyrir ( föstudagskveld. (296 'lKVINNAfl STÚLKU vantar strax. Hótel , Björninn, Hafnarfirði. (287 2 samlíggjandi herbergi — svefnherbergí ög Stofa, Itleð svölum móti suðrí, i nýtísku villu, til leigu fyrir einlileypa frá 1. október. Uppl. í síma 2605. (305 4 HERBERGI og eldhús til Ieigu, með öllum þægindum. — Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboð inn á afgreiðslu V'is- -is, merkt: „Miðbær E.“. (306 ÞÆGINDALAUS en sólrík í- búð í Vesturbænum, 3 herbergi og eklhús, til leigu frá 1. olctó- ber. Verð Icr. 80. Tilboð sendist í pósthólf 295. (408 STÓR forstofustofa mót sól i Austurbænum til Ieigu. Uppl. Bergþórugötu 29, uppi. (309 SÓLRÍK forstofustofa til leigu á Lokastíg 8, fyrir 1 eða 2 einhleypa kvenmenn. (312 GOTT HERBERGI óskast með eldunarplássi. Uppl. í síma 1529, eftir kl. 7. (275 HERBERGI á sólríkum stað óskast nú þegar. Tilboð, merkt: „17“ leggist inn á afgr. Vísis, fyrir 10. sept. (282 STÚLKA í góðri atvinnu óskar eftir sólríku herbergi, sem næst miðbænum. Eldunar- pláss eða lítilsháttar eldhúsað- gangur aðeins um kveldmat æskilegur. Símí 3983. (284 1—2 STOFUR og eldhús ósk- ast. Tvent í heimílí. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. — Tilboð inerlct: „O 1. okt.“ sendist Vísi fyrir fimtudagskvöld. (290 3—4 HERBERGI og eldhús, með öllum þægindum, óskast 1. okt. Tilboð merkt „Góð staða E“ sendist Visi. (293 TEK að mér þvotta, ræstingu og fleira frá 1. okt. Áliersla: dugleg og þrifin, Uppl. í síma 2947, miðvikud. og föstud. kl'. 6—8, (294 2 MENN vanir nautgripahirð- ingu og mjöltun óska eftir at- vinnu við slík störf. Uppl. í .síma 4506. t (297 HÚSEIGENDUR, sem þurfa að ráða til sín miðstöðvarkynd- ara fyrir næsta vetur, geri svo vel og snúi sér til RÁÐNING- ARSTOFUNNAR, sem hefir á boðstólum vana menn til þess- ara verka. — Ránðingarstofa Reykjavíkurbæjar, Lækjartorgi 1. Simi 4966. (304 DAGSTÚLKA óskast, 2 lítil börn. Mánaðarlaun 50 krónur, Iloltsgötu 12, niðri. (324 GÓÐ STÚLKA óskast. — Má 2 HERBERGI og eldhús til leigu. Verð 80 krónur. — Sími 3014. (320 . .1 STOFA og eldhús eða 2 lítil herbergi óskast. — Uppl. í síma 1894. (327 vera unglingur. Gott kaup. — Sérherbergi. Uppl. á Laugavegi 93. — (333 ST. FRÓN NR. 227. Fundua \erður annað kveld kl. 8 Y2- —1 Dagskrá: 1. Upptaka nýrra fé- laga. 2. Ferðasögur. 3. Hluta- velta. 4. Önnur mál. — FélagarJ Fjölmeimið og mætið kL 8V§ slundvíslega. ÍM2 GÓÐUR bamavagn til sölu. Verð kr. 40. Búðin, Laugaveg! 84. — (269 GOTT orgel til sölu. Til sýnifl á Ránargötu 7 A, eftir kl. 7. — ______________________(274 LÍTIÐ einbýhshús til sölu. — A. v. á.______________(280 VIL KAUPA 5 manna drossíu. — Tilboð merkt: „Drossía“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 10. þ. m. (286 FIÐLA með kassa til sölu. — Versl. Drangey, Grettisgötu 1. (289 ULL OG ULLARTUSKUR, allar tegundir, kaupir háu verði Afgr. Álafoss. (1459 ÓDÝRIR BÍLAR. Höfum aft- ur til lxina margeftirspurðu ódýru bíla. — Nýja Leikfanga- gerðin, Skólavörðustig 18. — Simi 3749. (236 VERKAMANNABUXUR, all- ar stærðir, mjög ódýrar. — Afgr. Álafoss. (641 Fopnsaíaii Mafnarstpæti 18 kaupir og selur ný og not- uð liúsgögn og lítið notaða karlmannsf atnaði. BESTU og ódýrustu tilbúnu fötin og eftir máh, fáið þér í Klæðaverslun H. Andersen Sá Sön, Aðalstr. 16. ( (295 2 LEÐURSTÓLAR til sölu með tækifærisverði. Til sýnis lijá Mjólkurfélagi Reykjavikur. (317 ÞRIGGJA herhergja íbúð, auk loftherbergis, er í litlu timburhúsi nálægt miðbænum, sem er til sölu nú þegar. Uppl. i síma 2388 eftir kl. 6. (31S TÚNÞÖKUR óskast. — Símí 3650. (332 (TAFAti-njNClttJ GLERAUGU í svörtu hulstri töpuðust á sunnudagsmorgun- inn niður Vitastíg — Hverfis- götu. Skilist á Vitastíg 9, stein- húsið, gegn fundarlaunum. (314 BAKPOKI tapaðist á sunnu- dagskveld, í bænum. Skilist Viðtækjaverslun. — Sími 3823. (329 áSTARÞRÁ: « hún sér ljóst, að hann mundi krefjast miklu meira en hún gat gefið honum. Hún lá andvaka og liorfði út í myrkrið. Og aldrei hafði lienni fundist liún vera eins ein- mana og yfirgefin og nú. Aldrei liafði hún ótt- ast framtíðina eins og nú. XXI. Nýr árekstur. Nan hafði lokið við samningu symfoníunn- ar og hún bjó yfir þeirri innri gleði, sem að eins hinn skapandi listamaður þekkir, og hefir "þau áhrif, að alt, sem á móti blés, er gleymt — einnig erfiðustu stundirnar, er sjálfstraust- ið var veikast. Nan sat í vesturstofunni og hugs- aði um þetta verk sitt og hvað hún skyldi gera við það. Hún lilakkaði til þess að bera það und- ir Sandy McBain, því að hann gæti dæmt um gildi þess, og liún vissi, að hann mundi samgleðjast sér. En henni fanst sér skylt, að leika symfóníuna fyrst fyrir Roger. Hann var ,á veiðum — og liún hafði því getað unnið að ])ví, að leggja seinustu hönd á verkið. Að mið- degisverði loknum ætlaði hún að fá hann til þess að koma með sér inn i vesturstofuna og þar ætlaði hún að leika symfóníuna fyrir hann einan — henni datt ekki í hug að biðja þær lafði Gertrude og Isobel að vera viðstaddar. Og liún hlakkaði til þess að gera þetta og hún varð glöð, er liún heyrði hófadyn. Hún gelck út að glugganum. Það var Roger, sem var að koma. Þegar hann gekk fyrir gluggann hafði hún hörfað inn i mitt herbergið, því að hún vildi eigi, að hann vissi, að hún hefði horft út, til þess að gá að þvi, hvort það væri hann, sem kominn var. Fáeinum mínútum síðar heyrði hún, að hann kom eftir göngunum, sem lágu að vesturstof- unni. Hann opnaði og það var eftirvænting í svip hans. Hann var óhreinn, en frisklegur og hraustlegur eftir útiveruna. Hann gekk beint að eldstónni og Nan kinkaði kolli til hans og brosti. í dag vildi hún reyna að sýna honum meiri alúð en áður. Hann gekk til hennar og beygði sig niður, og er hann kysti liana vaknaði ekki sama and- úð í huga hennar og vanalega. „Hafðirðu hepnina með i dag?“ , „Það mátti nú segja! Besti véiðidágurinn!“ Og hann fór þegar að lýsa fyrir henni öllu, sem við hafði borið. Nan lilustaði þolinmóð. Hún hafði engan á- huga fyrir því, sem hann var að segja henni frá, en hún hafði upp á siðkastið verið að reyna eftir bestu getu, að láta það ekki bitna á hon- um, sem hún taldi eigið glapræði. Hún hlýddi þvi af samúð á frásögn hans, en hugurinn var þó bundinn við verk það, sem hún hafði nú lokið. Það var ekki fyir en að miðdegisverði lokn- um, er þau voru tvö ein stundarkorn, að hún mintist á það við hann, sem hún hafði i huga. „Eg er sannfærð um, að mér hefir tekist vel. Og eg vil, að þú heyrir það fyrstur allra“. Roger brosti og var auðséð, að honum lík- aði vel að lieyra hana mæla svo. „Vitanlega er eg fyrstur allra — eg er herra þinn eins og þú veist.“ „Ekki enn“, greip hún fram í fyrir honum fljótlega. Hann greip utan Um hana og dró hana að sér. „Nei. Ekki enn — en bráðum“. Samræðan fór í, aðra átt en Nan hafði óskað. Hún reyndi að leiða hana á aðra braut. „Eg er ekki konan þín enn þá, að eins ung stúlka, þreytt eftir unnið verk, sem hún vill láta þig njóta“. ( Roger varð dálítið gremjulegur á svip. „Þess er engin þörf, að þú erfiðir. Og eg vildi helst, að þú gerðir það eldd. Eg vil, að þú hugs- ir um það eitt að hvilast og skemta þér — hljómlistina geturðu iðkað lítils háttar er þér leiðist“. ( Það var sem skuggi félli á andlit hennar. „Ó, Roger, þú skilur mig ekki. Eg verð að helga mig þessu starfi. Lífið væri tómlegt án þess“. Hann varð mildari á svip. Hann tók aftur utan um hana og dró hana til sín. „Eg býst við því“, sagði hann, „en sá dagur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.