Vísir - 08.09.1937, Blaðsíða 3

Vísir - 08.09.1937, Blaðsíða 3
Grein nm Island. Hinn 22. júií birtist grein um Island i „Aberdeen Press and Journal“ og ræðir liún um för skosku knaltspyrnuinann- anna hingað í sumar. Höf. er Jolm M. Couper. Telur liann ts- land undraland á ýinsan hátt og miklu hetra en nafn þess bendi til. Sumstaðar kennir nokkurs misskilnings hjá greinarhöf- undi: — Til dæmis fræðir hann leséndur sina á þvi, að önnlir hver kýr liér á landi sé berkia- veik. Væri fróðlegt að vita, hvaðan honum er komin sú viska. Höf. lofar náttúrufegurð landsins. Telur liana svo mikia, að vel borgi sig að leggja í langt ferðalag hennar vegna. Hann minnist iá Geysi og liinn mikla jarðlnta hér á iandi, sem nú þegar sé tekinn í notkun til hit- unar, að vísu í smáum stil, enn sem komð er, en muni mjög notaður síðar, og hljóti það að spara íslendingum mjög kola- kaup hjá Bretum. — Hann nefnir Gullfoss og bendir á það, að sumir telji hann fegurri og jafnvel tignarlegri en sjálfan Niagara. Hann minnist á Sund- höllina og þykir hún merkileg bygging, og margt fleira nefnir hann, sem hér liafi verið gert og liorfi til framfara. En mikil þykir honum dýrtíðin Iiér á landi. Og eftir einhverjum hér- lendum manni hefir liann það, að þjóðin veiti sér fleiri og meiri þægindi en efnin leyfi. Greinarhöf. kom hér í kirkju og hlýddi messu. Og honum þykir hegðan manna i kirkjum hér harla skrítin, eða nýstárleg að minsta kosti. Fólk sé á sí- feldu iði, alt af að lireyfa sig í sætunum, standa upp og troð- ast. Sumir tali saman, aðrir rápi út og inn, sumir hræki á gólfið o. s. frv. — Hann hrósar íslendingum fyrir gestrisni, og segir að knattspyrnuflokkurinn hafi verið sæmdur gjöfum eftir flesta kappleikina, en auk þess hafi surnir keppendurnir fengið vingjafir hjá fólki, sem þeir kyntust hér. Greinarhöf. telur Islendinga vel að sér í tungumálum. Þykir lionum ekki ósennilegt, að helmingur Reykjavíkurbúa geti gert sig skiljanlega á þrem tungumálum: ensku, þýsku og dönsku. Hann lætur og getið bókmenta íslendinga, sem bæði sé kunnar og merkar. Hann minnist á Leifsmyndina („stytt- una“), sem íslendingum hafi verið færð að gjöf 1930, til minningar um fund Vínlands hins góða. I því sambandi lætur liann þess getið, að vel megi vera, að íslendingum þyki vínið gott. Og óspart segir liann, að „helt hafi verið í glösin“, er þeir félagar -voru staddir liér (vænt- anlega í glös, sem þcim voru borin). Greinin er rituð af hlýjum hug til íslendinga. Tel- ur liöf. þjóðina gáfaða, alúðlega i viðmóti og gestrisna. Olympiskva. leik- arnir 1940 ekki haldnir á Japan- Oslo, 8. sept. Fregn frá Tokio hermir, að Japanir muni að líkindum til- kynna, að þeir óski eftir því, að olympisku leikarnir verði • ekki haldnir i Tokio 1940. Ef þessi fregn verður staðfest, fara sumarleikarnir . að líkindum fram í Finnlandi, en vetrarleik- arnir í Noregi. (NRP—FB.) Siys á Langarnesvegi. Terkamaðar hlð- nr hana. Skömmu fjTÍr hádegi í gær varð umferðarslys á vegamót- um Suðurlandshrautar og Laug- arnesvegar. Var verið að flytja nófabát af ■ h.v. Gullfo(ssi af hryggjunni og inn á Kirkju- sand. Báturinn var fluttur á lághjóluðum flutningavagni, sem dreginn var af bifreið. Lá háturinn á stjórnborðsliliðinni á palli flutningavagnsins. Nokkr- ir verkamenn voru i hátnum og aðrir á vörupalli hifreiðarinn- ar. Þegar heygt var af Suður- landshraut á Laugarnesveg skektist háturinn og var þá staðnæmst. Einn verkamann- ánna í hátnum, Sigmundur Sig- urðsson, fór úr bátnum til að atliuga þetta. Gekk hann aftur fyrir bátinn og meðfram vinstri hlið lians og til baka. Þegar liann ætlaði meðfram hátnum liægra megin, kom vörubifreið- in R 358, en hún var á leið til hæjarins. Um leið og hún fór fram lijá rakst fremra hom á hægra slcjólborði hifreiðarinnar á neðri liluta andlits Sigmund- ar. Hvorki hann eða bílstjórinn aðgættu liver hætta var á ferð- um. Féll Sigmundur á götuna og var fluttur meðvitundarlaus í sjúkrahús. Reyndust andlits- beinin brotin. Andaðist Sig- mundur af meiðslunum kluklc- an um 3% i gær. Sigmundur var fæddur 25. októher 1897, að Holtsmúla i Síðuhreppi. Hann lætur eftir sig lconu og harn. Ioob -’Ot i búð á fyrrinótt var brotist inn í sölubúð Halldórs Jónasson- ar kaupmanns á Siglufirði. Höfðu þjófarnir á hurt með sér nokkuð af ýmiskonar kven- fatnaði og einnig skiftimynt, sem var í ólæstri skúffu í húð- inni. Þegar hlaðið frétti síðast var búið að handasama þjófinn. Bálfarip í Þýskalandi 1988 ÁriS 1936 fóru fram rúmlega 76 þúsund bálfarir í bálstofum Þýskalands, sem eru 115 a‘S tölu. Flest lík voru bálsett í Berlín, þar næst í Hamborg, og fer nú helm- ingur af öllum útförum ]iar frani í bálstofum. í borginni Jena, þar sem eru 50 þús. íbúar, var 801 bál- för, enda flutt þangaS lík úr ná- lægum þorpum. Nýjustu bálstof- urnar eruj í borgunum Celle, Essen og Diisseldorf, og hafa veriS settir þar rafmagnsofnar. Ástæður til þess, aS bálfarir ryöja sér mjög til rúms í Þýslca- landi, eru sömu og annarstaöar: MeS vaxandi menningu og skiln- ingi á ástandi kirkjugarSanna, fella vandamenn sig vel viS, aS líkamsleifum framliSinna sé eytt meS fljótu og einkar hreinlegu móti, í heitu, tæru lofti. Og svo er hin ástæSan: Bálfarir eru miklu ódýrari en jarSarfarir, bæSi fyrir vandamenn og bæjarfélögin. (Tilk. frá Bálfarafélagi íslands. — FB). rfsiR iir irtrflir i saoifé i tvelRor tireop- ... Síldvelðamai*. víjWMfcSw -.tr-VA. iXt' Byrjað að leggja skipinem. Flestöll skip eru nú að hætta síldveiðum, sagði fréttaritari Vísis á Siglufirði við blaðð í morgun. Fundur al Smiðjuhðli um málsð í pessiri vikn. Á fundi, sem haldinn verður að Smiðjuhóli í Álftaneshreppi í yfirstandandi viku, verður rædd tillaga um að koma upp vandaðri girðingu frá Langá á Mýrum vestur í Snæfellsness- og Hnappadalssýslugirðinguna við Hítará. Með girðingu þessari yrði einangrað stórt svæði, þ. e. bæði Álftanes- og Hraunhrepp- ur neðan vegar. Jafnframt er ráðgert, að alt fé verði skorið niður á þessu svæði, en nýr stofn keyptur í staðinn. Með algerum niðurskurði á jafnstóru svæði og hér er um að ræða, gera menn sér vonir um, að úr því verði skorið, hvort hinn nýi fjárstofn smit- ast af jörðunni, í húsum o. s. frv. Bændur hafa margir mik- inn áhuga fyrir, að slik tilraun verði gerð og í nægilega stórum siíl, og telja það í rauninni al- veg nauðsynlegt. Jafnvel meðal þeirra bænda á í'yrrnefndu svæði, sem ekki liafa enn mist fé úr pestinni, er áhugi fyrir tillögunni, því að þeir telja vist, að að eins sé tímaspurning þar til pestin ger- ir jafnmildnn usla á fyrrnefndu svæði og þar sem hún hefir valdið mestu tjóni. Hins vegar verður eigi að svo stöddu um ■það sagt, hvort allir bændur neðan .S lykkishólmsvegar í þ.essum tveimur hreppum greiða tillögunni atkvæði. , Draknnn. 7. sept. FÚ. Jón Þorkelsson frá Ólafsfirði — 79 ára að aldri — drukknaði í nótt í ós, er gengur sunnan í Oddeyri austanverða. — Jón hafði dvalið á Akureyri nokkra daga í heimsókn lijá dóttur sinni Jónínu. Um ldukkan 20,30 í gærkvöldi fylgdi tengda- sonur Jóns, Axel Björnsson, Ránargötu 5, honum til skips. Voru þeir komnir yfir brúna ú ósnum við Strandgötu þegar Axel skildi við Jón og var þá örskamt að skipshlið. Ætlaði Axcl, sem bar farangur Jóns, að koma farangrinum um borð og fara svo til móts við Jón og hjálpa honum, því liann var fatlaður og gekk við síaf og hækju. En er Axel kom aftur frá skipinu fann hann Jón ekki — en Icitaði hans þó allmikið. Um klukkan 4 í morgun símaði hann til lögregluþjóns, Aðal- steins Rergdal og fékk hann til þess að leita með sér. Fundu þeir lík Jóns næstum undir eins austanvert í ósnum nálægt 14 metrum norðan brúarinnar. Var þá fallið út og vatnið ekki dýpra þar sem líkið lá en um 40 centimetra. Hækjan og staf- urinn voru í flæðarmálinu. Á- litið er að Jón hafi beygt norð- ur með ósnum eftir að Axel skildi við hann í stað þess að fara austur — en galan á þessu svæði er ekki vel lýst — og er álitið að Jón hafi dotlið af göt- unni í ósinn. — Nokkur skip munu hal'da áfram eitthvað enn þá, en þau cru færri. ( Sumum snurpinótabátum licfir þegar verið lagt, en eitt- hvað mun liafa verið um það talað, að sumir þeirra færi á reknetaveiðar, þótt sennilega verði ekki af því. Togarar eru flestir hættir veiðum og farnir heim eða ó heimleið. , Norðanátt er nú á síldveiði- miðunum og liefir veður verið svo slæmt síðasta sólarhringinn við Eyjafjörð, að ekki liefir ver- ið liægt að afgreiða skip á Dal- vík og Ólafsfirði. Sildarverksmiðjurnar hafa enn næga síld að vinna úr í 10—12 daga. Fyrir austan hefir nokkuð veiðst af millisíld og einnig hef- ir síðustu dagana verið veitt nokkuð af slikri síld fyrir Vest- urlandi. ( Gullfoss fer næstu daga með saltsíldarfarm á Norðurlanda- markað og tvö erlend skip eru bráðlega væntanleg til Siglu- fjarðar til að flytja þaðan síld- arafurðir til útlanda. ---------------------- Síidveidar Norðmanna vid Ísiand* 1 gær. FU. Norslca blöð slcýra frá því, að sjóvátryggingafélög í Noregi liafi i hyggju að taka til atliug- unar, hvort ekki. heri að neita norskum sildveiðiskipum við Is- land um vátryggingu, þangað til komið hefir verið á belra cflirliti með fermingu skiii- - anna og úthúnað þeirra. Orsök- in til þessa er sú, að einstök norsk skip sem éru á veiðum við ísland, þykja hafa lilaðið svo gálauslega, að hæði skipi og mönnum sé liætta húin ef þau lenda í illviðri á hafinu. Slátrihelmiiiiriiú en á sii tia í iyrrs. JTyrir skömmu var búið að senda á markaðinn hér um 8 þúsund dilka. Er það um helmingi meiri slátrun en á sama lima í fyrra. Þessi mikla slátrun er einkum sakir þess, að byrjað var að slátra fyr nú en í fyrra, en það stafar aftur af því, að kjöt- birgðir voru snenima uþpseldar nú. Á sunnudagskveld setti kjöt- verðlagsnefnd nýtt verð á kjöt cg er það kr. 1.60 kg. af dillca- lcjöti og af geldfé kr. 1.30. Iivort verðinu verður enn einu sinni breytt, áður en hið endanlega haustverð verður á- ivveðið, er ekki ráðið. Útvarpið í kveld. 19,10 Veðurfr. 19,20 Hljómplöt- ur: Lög úr tónmýndum (kvik— rriyndálög). 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Ófreskisgáfur, II.: )Borð- daris (Guömundur Hannesson pró- fessor). 20,55 Htvarpshljómsveit- in leikur. 21,25 Hljómplötur: Són- ata nr. 3 í f-moll, eftir Brahms (til kl. 22). • e-«*.í- ■*. Kenslustofa. Em stofa sem notuð hefir verið fyrir kenslu síðastliðin 10 ár, er til leigu nú þegar á Laufásvegi 7. Akraness og Eyrarbakka, fyrirliggjandi. HEILDYERSLUN Garðars Gíslasonar, Simi: 1500. Frá bæjarsímanum. Vegna undirbúnings prentunar símaskrár fyrir næsta ár, eru símanotendur beðnir að tilkynna breytingar og leiðrétt- ingar við skrána fyrir 20. þ. m. Jafnframt eru þeir símanot- endur, sem þurfa að láta flytja síma sína í haust, beðnir að tilkynna það skrifstofu bæjarsímans sem allra fyrst. Skritstofn eða verkstæðispláss (saumastofur) læknisstof- ur, til leigu í miðbænum. Uppl. í sima 2024 eða 3341. — Yersloiarbfið ásamt tveim bakherbergjum og stórri vörugeymslu í kjallara, iil leigu við Laugaveg 7. Uppl. í síma 1280. Gangstéttagler og veggjagler nýkomin. Lndvig Storr, Laugavegi 15. nálægt miðbænum, lil sölu nú þegar. Uppl. í síma 2388, eftir kl. 6. n jíXíOí5öcatxjow5oaís;s«QOí5ísaísö; § I Fidrl konn e jt sem lítið er heima, vantar g herbergi í rólegu húsi, k helst í Þingholtunum, við ;; Bergstaðastræti eða Lauf- g ásveg. A. v. á. r; « e ;; 8 5í » 50í50t5000tS000S>000í;000;>005S0Í Barnaleiktðog LÚDÓ BOLTAR BÍLAR S KIP o.'fl. Vesturg. 42. Sími 2414 og 2814. Veðrið í morgun. í Reykjavík 7 st., Bolungarvík 5, Akureyri 4, Skálanesi 5, Vest- mannaeyjum 6, Hellissandi 7, Kvígindisdal 6, Hornvík 3, Kjör- bogi 3, Blönduósi 4, Siglunesi 1, Raufarhöfn 4, Skálum 4, Fagradal 5, Papey 7, Hólum í HornafirSi 7, Fagurhólsmýri 9, Reykjanesi 8 st. Sólskin í gær 7,6 st. Mestur hiti hér í gær 10 st., minstur í nótt 6. Yfirlit: Víðáttumikil lægð milli Is- lands og Noregs á hægri hreyf- ingu norðaustur. Ný lægð yfir vestanverSu Atlantshafi. Horfur: SuSv^sturland, Faxaflói, BreiSa- fjörSur: Noi'Svestan kaldi i dag, en hægviSri í nótt. Úrkomulaust, en skýjaS. Vestfiröir, Norðurland: Minkandi norSan átt . Rigning í dag. NorSausturland, AustfirSir: Hvass norðan í dag, en lægir í nótt. Rigning. SuSausturland: All- hváss norSan í dag, en lægir og léttir til í nótt. Sira Guðmundur Einarsson á Mosfelli í Grímsnesi er sex- tugur í dag. Hann er einn hinn helsti skörungur klerkdómsins hér á landi um þessar mundir. Jónas Sveinsson læknir er nýlega kominn heim úr utanlandsferS og tekinn til starfa. „Desert Song málið“. Svar bresku ríkisstjórnarinnar viö mótmælum ísl. stjórnarinnar gegn því„ aS „Desert Song“ rændi hásetanum af varðbátnum Gauti 15. júlí s. 1., er nú loks komiS. Svariö er ófullnægjandi, þar sem það inniheldur í rauninni aöeins skýrslu ránsmannsins, C. Mar- tinsen skipstjóra á „Desert Song“. Skipstjóri mótmælir því, aS hanru hafi veriS í landhelgi, en kveSst Terðlaunagetraunln Ráðning á getraun í Vísi, laugardaginn 4. sept. 1937: 1...................... 2...................... 3 ...................... 4 ..................... 5 ..................... 6 ..................... Nafn.................... Heimili ..............

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.