Vísir - 12.10.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 12.10.1937, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400.' Prentsmiðjusímiá 4578. 27. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 12. október 1937. 239. tbl. Oamla Bló StArborgin freistar Skemtileg og vel leikin amerísk talmynd, gerð samkvæmt skáld- sögunni „Small Town Girl“ eftir Ben Ames Williams. Aðalhlutverkin leika: ||JANET GAYNOR og vinsælasti leikari Ameríku: ROBERT TAYLOR GlSLI SIGURÐSSON. Eftirhermur | Gamla Bíó miSvikudaginn 13. þ. mán. kl. 7 síðdegis. Hr. Tage Möller aðstoðar. Ný og gömul viöfangsefni. Aðgöngumiðar fást J Bókaverslun Sigfúsar Ey- rtjundssonar og Hljóðfæraverslun K. Yiðar. MUMIÐ að tilkynna bústaðaskifti um leið og þér greiðið iðgjöld yðar til Sjúkrasamlaggs Reykjavíkur. Speglar bæði litlir og stórir, til að skrúfa á veggi. QleFliillixr í haðherbergi og forstofur. Margar gerðir. — Ludvig Storp Laugavegi 15. ÖLSEINl (( Ávaxtid fé yðar. Seljum veðdeildarbréf og önnur verðbréf. Höfum einn- ig til sölu vel trygg veðskulda- bréf til lengri og skemri tíma. WEitmitfFA siotan Suðurg. 4. Opin 1—3. Sími 3294. SSuunuifiui „Þoplákup þx?eyttil6í skopleikur í 3 þáttum eftir Neal og Ferner, í staðfærslu Emils Thoroddsen. Aðalhlutverkið leikið af hr. Haraldi Á. Sigurðssyni. Sýning á morgun (mið- v i k u d a g) kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag (þriðjudag) frá kl. 4 til 7 og eftir kl. 1 á morg- un. — Sími 3191. HIN STÓRMERKA BÓK (sem allir ættu að eignast): ÆTTARSKRÁ, samin af síra Bjarna Þorsteins- syni, Siglufirði, er til sölu í þessum bókaverslunum: Eymundsen, Sveini Sigurðssyni, Eimreiðin, Aðalstræti, Ársæli Árnasyni, Bankastræti, Mímir, Auslurstræti, og bjá útgefanda, Ægisgötu 10, niðri. Bóltin kostar nú aðeins 5 k r., en koslaði áður 15 kr. — ’Urw- ■ HRAÐPRESSA VESTUR- BÆJAR, Vesturgötu 3. — Sími 4923. — Sendum — sækjum. fíýja Bló þijú. ilkfcOBERöN 'ttltaam.HOPKiNS JOEL MCCREA Stórmerkileg amerísk kvik nynd frá UNITED ART- ISTS, er hvarvetna hefir vakið mikla eftirtekt og um- tal, og verið talin í fremstu röð amerískra mynad á þessu ári. —* 15.000 Útb. 5 þús. 40.000 — 10 23.000 <— 3 — 13.500 —. 3 — 68.000 — 18 — 32.000 — 10 —H 46.000 — 6 ■— 47.000 — 10 — 23.000 — 4 — svo vel og spyrjist fyrir Fastelgnasalan. Sími: 3354. Skrifstofa, Austurstræti 17. Steinvilla, 3 lierb. eldhús, bað, geymsla, þvoltaliús, þurkhús .. k Steinvilla, 3 íbúðir, ein tveggja og 2 þriggja berbergja. Timburliús rétt við miðbæinn, 2 íbuðir og verkstæði, eignarlóð Timburhús, 2 íbúðir, ein 2ja berbergja, ein 3ja berb., eldbús . . Steinhús, 6 íb., 2 lierb., eldh., bað, sérstök forstofa og 2 laus li. Einbýlishús á góðum stað, 3 lierb., eldliús, bað, góðir skilmálar Steinhús, 2 stórar íbúðir, öll þægindi, góðir gi-eiðsluskilmálar Stemhús, 3 íbúðir, 4 lierb., eldbús, bað, liver íbúð, eignarlóð . . Refabú, góð, reynd dýr og merkt, samkomulag með verð .... Timburh., 3 íb., ein 2ja og 2 3ja berbergja, eignarlóð. Hér eru nokkur sýnishorn af því er við höfum á boðstólum. G< hjá .okkur. Haraldar GoðmaBdsson & Sflstat Ólafsson. KJöt tll söltunap. Næstu daga fáum við úrvals kjöt af dilkum og vetur- gömlu fé vestan úr Dölum. Um næstu helgi endar aðalslátrun víðast hvar. Eftir þann tíma verður aðallega slátrað rýrara fé og eftirlegukindum. Dragið því ekki að fá yður kjöt til vetrarins, meðan úr nógu er að velja. —--- Komið áður en það er of seint. Komið í þessari viku. --------- Fríkirkjuvegi 7. Sími 2678. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. K.F.U.K. A.D. Fundur í kvöld kl. sy2. — Sú breyting hefir orðið, að framvegis verða fundir í að- aldeikl ú þriðjudagskvöldum kl. 8V2, en saumafundir á föstudögum, á sama tíma. — _____ hárliönn. 1 J J Wella- Sorén. Hár- greiðslu- stofan ' ' ...........j PERLA Félag matvOrnkaepaanna heldur fund í Varðarhúsinu í kvöld klukkan S1/^. DAGSKRÁ: Afstaða matvörukaupmanna til gjaldeyris- og innflutningshafta og fleiri áríðandi mál, STJÓRNIN Dr. Max Keil: I. Verð kr. 8.00. Fæst h já bóksöluin. Búkaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. geFÍF alla glada

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.