Vísir - 12.10.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 12.10.1937, Blaðsíða 4
VlSIR endafjöldi 130, geta veriS 133. All- ir hafa þeir heimavist í skólanum. Þeir eru flestir frá Birmingham cg héru'ðunum í kring, ekki lengra aö en, það, aö foreldrum sé kleift atS heimsækja skólann kostnaSar vegna. Birmingham er miljóna borg. Reykurinn grúfSi yfir, eins og títt er um i'ðnaöarborgir, og þrátt fyrir góða veðrið fól hann heiðríkjuna. Eg kom þangað að afliðnu hádegi, og voru nokkrir nemendur að ryðja borð í aSal matsalnum og þvo upp matarílát, aSrir voru einnig komnir til verka sinna. Er eg hringdi dyrabjöllunni kom einn af drengjunum, skol- hærSur geSugur piltur, á aS giska 12 ára„ til dyra. Eg gerSi boS fyr- ir Mr. Barret, forstöSumann skól- ans. Drengurinn vísaSi mér til sæt- is í fordyrinu og beiS eg forstöSu- mannsins þar. Er drengurinn kom aftur, tók hann sæti nálægt dyr- Unum. Hann hafSi dyravörslu þennan dag. Á meSan eg beiS, gafst mér tækifæri til aS veita drengnum athygli. Var hann sí- vinnandi viS borS sitt. Eg gekk oft fram hjá honum þennan dag, og ýmist var hann aS lesa, reikna, skrifa, líma myndir inn í bók eSa klippa út o. s. frv. Eigi var hon- um skylt aS gera þetta, heldur voru þaS hans eigin áhugamál. For- stöSumaSurinn, maSur nokkuS inn- an viS fimtugt, kom aS vörmu spori. Hann tók mig meS sér inn á skrifstofu sína og sýndi mér skýrslur og forrn fyrir skólahald- iS, nemendaskrár og ýmislegt fíeira því viSvíkjandi. Frli. Bindindisstarfsemi Péturs Sigurðssonar. Síðastliðinn sunnudag stofn- ftði Pétur Sigurðsson stúlcu í Grindavík. ÆSsti templar henn- ör er Hjörtur Jónsson, skóla- "Btjóri, en umboðsmaður Sig- valdi Kaldalóns, læknir. Pétur Sigurðsson er nú á för- íim til Akureyrar, og mun Iieimsækja stúkur og ung- mennafélög við Eyjafjörð, og flytja erindi. -—- Gengið í dag: Sterlingspund ..........kr. 22.15 Dollar................ — 448j4 10« ríkismörk....... — 179.82 — franskir frankar . — 14.98 — bdgur............ — 75.45 — svissn. frankar ... — 103,14 — finsk mörk .......... — 9.95 — gyllini.......... — 247.70 -— tékkósl. krónur .. — :5-98 — — sænskar krónur .. — 114.36 ---norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur ,, — 100.00 F 0 r d. Bóndasonurinn, sem varð bílakóngur. Ólafur Erlingsson, hinn kunni forleggjari, hefir nú gefiS út all- • myndarlega bók um Henry Ford, hinn heimskunna „bílalcóng". Ford er merkilegur maSur, sem kunnugt er, og margir telja hann í hópi ’bestu manna og sanngjörnustu. Er „saga“ hans lærdómsrík, eins ■og raunar flestra þeirra manna, sem hefjast af sjálfum sér og ger- ast öndvegishöldar á sviSi athafna- lífsins. — Bókin uin Ford er hin skemtilegasta, rösklega samin og vel þýdd. Höfundurinn er Sverre S. Amundsen, en íslenska búning- inn hefir lagt til Freysteinn Gunn- arsson, skólastjóri. Glímufélagið Ármann hélt í gærkveldi samkomu fyrir alla flokka félagsins og sátu hana um 200 manns. Veitt voru verS- laun frá mótum í sumar og vor: Flokkakepni í fimleikum, sem unnin var af fimleikaflokki félags- Ins, RóSrarmóti Ármanns og RóSr- armóti íslands og ennfremur frá ínnanfélagsmótum í frjálsum í- þróttum og sundi og kappglímu um drengjahorniS. — Sundflokk- ur Ármanns færSi Þórarni Magn- ússyni aS gjöf vandaSan bikar, •gerSan af Marteini GuSmundssyni * [„Sýningin verSur opnuS 8. þ. mánaSar og komi íslensk málara- list til þess aS mynda sérstaka deild á sýningunni. íslensku lista- mennirnir munu þarna sýna 50 málverk og fá þeir til þess aS sýna þau eins marga sali, eins og henta þykir. Ef íslenskir listamenn vilja í framtíSinni sýna höggmynda- verk, mun þeim einnig standa til boöa húsakynni fyrir þau. ís- lensku listamennirnir fá húsnæSil á sýningunni ókeypis og verSur eng- inn skattur tekinn af söluverSi þeirra listaverka, sem seljast lcynnu. (FÚ).“] „Mine Danier og Herrer, denne Vej til Islænderne, værsaagod, nej ikke denne Dör Hr., det er jo Fær- öerne her, nej længere fremme, til höjre, men hvad er nu det Hr., kan De ikke finde Vej, dette er jo Eskimoerne fra vor store Koloni Grönland, men det er til Islænd- erne De skal, ikke sandt Jú, svo er þaS nú, en hvernig get eg fund- ið þaS, hafiS þiS ekki St. Croix líka? Jo, men den solgte vi för Krigen. -Naaja. .... Eins og viS sjáum, þá geta and- ans menn íslands veriS rólegir, hér er jú alt í fínasta lagi eins 0g sést ...... íslenskum listamönn- um er boSiS ókeypis eins margir salir og henta þykir fyrir hina sjáifstæSu íslensku list. HvaS gerir til, þó aS stjórrt þessa lands misskilji svolítiS um- tréskurSarmeistara. Hefir Þórar- inn starfaS í ia ár meij sund- flokknum af mikiili qg fylgdu bikarnum þakkir fyrir þ«.tj starf hans. íslandl í erlendum blöSum. í írska blaSinu Irish Times, sem gefiS er út í Dublin, birtish i 4. 1. mánuSi grein, sem nefnist „Hous- es, Irish and Swedish", samkvæmt viStali viS frú Jaenson, konu Ja- ensons ræSismanns Svía, sem flutt- ist til Dublin frá Reykjavík fyrir nokkuru. í grein þessari fer frú Jaenson mjög vinsamlegum orS- um um ísland. Segir hún m. a., aS af öíjum þeim löndum, sem hún hafi dvalist í, hafi sér falliS best á íslandi. (FB). N áttúrufræSingurinn. ÞriSja hefti þ. á. er nýlega út komiS, fróSlegt og fjölbreytt aS efni. Trausti Einarsson ritar um „TungliS", skemtilega grein, en Steindór Steindórsson um „Jurta- gróSurinn og jökultímann“. Og margir fleiri höfundar eru þarna aS verki, auk ritstjórans, hins fjöllærSa náttúrufræSings Árna FriSrikssonar. — Magnús Björns- son birtir ýmislegt „Úr árbókum fuglanna“ og „Fuglar séSir í Vest- mannaeyjum veturinn 1937“. Enn- fremur „Um fardaga farfuglanna“. „Hver vann verkiö“, heitir grein eftir Björn GuSmundsson á Lóni. RæSir hún um fótbrotinn stein- depilsunga. BrotiS var slæmt og stóSu beinin út úr. Auminginn litli var auSsjáanlega dapur og þjáSur. En svo var þaS einn dag- inn, aS búiS var aS binda um fót- brotiS af mikilli list og prýSi. Eft- ir þaS fór unginn aS hressast og mun hafa orSiS jafngóSur. Heim- ildarmenn (B. G. fullyrSa, aS þarna hafi engin mannshönd aS verki veriS, enda ekki á færi nokkurs manns, aS hlynna svo aS brotinu, sem gert hafSi veriS. Þykir höf. einstætt, aS foreldrar ungans hafi bundiS um fót barnsins, enda hafi alt efni í „umvafinu“ veriS „hiS sama og steindepillinn notar til hreiSurgerSar“. Útvarpið í kveld. 19,10 VeSurfr. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Ó- þrifnaSur og ókurteisi (Pétur Sig- urðsson erindreki). 20,55 Hljóm- plötur: Létt lög. 21,00 GarSyrkju- tími. 21,15 Hljómplötur: Nútíma- tónlist. 22,00 Dagskrárlok. Næturlæknir er í nótt Björgvin Finnsson, Vesturgötu 41, sími 3940. Nætur- vörSur í Laugavegs og Ingólfs apótekum. brot listamannsins, og leiSbeinend- ur stjórnarinnar í listamálum séu ekki bara eins og réttlætisgySjan — blindir, heldur líka heyrnar- lausir .... viS höfum eins marga sali og henta þykir fyrir list ís- lands í Kaupmannahöfn. ViS flytj- um alla okkar listamenn þangaS. Þá þurfa stjórnmálamennirnir okkar ekki aS leggja höfuSiS í bleyti um hvaS list landsins sé mikils virSi, eSa alþingismenn aS finna afsökun fyrir atkvæSa- greiSslu sinni j listamálum á þingi, þegar kjósandi vill fá skýr- ingu á málinu, „já aS þaS sé nú svona, aS greyip þurfi aS lifa“, en nú er máliS leyst. ViS flytjum miS- punkt andlegrar starfsemi íslend- inga til Kaupmannahafnar — af tur !!! — Alt fæst ókeypis, endilega muna þaS. FormaSur Bandalags íslenskra listamanna er stórhrifinn. Hann er allur áhugi, áhugi, áhugi —. En fyrir hverju? ÞaS gerir ekkert til, eins og Þorgeirsboli æSir hann áfram í flaginu, bara áhugi, áhugi, áhugi. Hann srnalar listamönnum á þessa sýningu, en — en einn merkasti listamaSur íslands mæt- ir hinumj skipuleggjandi formanni sínum — og vill ekki vera meS. Flann hafSi dvaliS í Kaupmanna- höfn fyrir mörgum, mörgum ár- um, viljaS nema sína list, viljaS fá eins marga sali og henta þótti — þá! — Svo hélt hann til ís- lands, og í náttúru lands síns fann hann sali, er hann opnaSi fyrir sínum undrandi löndum 0g — Evrópu. Formanni íslenska bandalagsins þykir þetta nokkuS stíft, „þér er- uS föSurlandssvikari, herra list- málari“; þannig standa málin í hðfSi þessa áhugamanns. Gagnrýnendur í bókmfentum Damnerkur yilja skipuleggja þar dálítiö líka. Þeir heímta Nóbelr prísinn fyrir Gunnar Gunnarsson, Hann býr fú í Kaupmannahöfp, hann skrifar á dðnsku og hann. er einskonar íslendíngur samt. Eo ef íslendingur ætti aö fá hann, þá óskum rér helst, aS hann værí íslendingur í húS og hár — standí fyrir ákveSnum íslenskum hug- sjónum, eins og t. d. Kamban. ESa skrifi hiS glæsilega íslenska mál eins og skáldiS í Herdísarvík, eSa hinn mælski snillingur á Laufás- veginum, og aS íslandi sjálfu komi sá heiSur til góSa. En — Gudbe- vares, denne Vej, mine Herrer, 3. Dör til höjre, eller var det venstre, nej, ikke Færöeme, ikke Grönland, heller ikke St. Croix, nej gudbeva- res, hin sjálfstæSa íslenska listsýn- ing í Köbenhavn, sem viS Danir skenkjum íslendingum ókeypis, — Eggert Stefánsson. Ljðsmyiialepai Ferðafélags Islands. 1. Kepni þessi er opin öllum þeim, sem Ijósmyndir taka sér til skemtunar — „amatörum“ — en eklci atvinnuljósmyndur- um. 2. Kepnin er í tvennu Iagi, um 1) útimyndir og ferðalaga, og 2) innimyndir og andlits- myndir. — Hver keppandi má senda alt að 10 myndir í hvora samkepnina. Stærð myndanna skal vera 6x9 cm. minst, en best væri að senda stækkanijr, ca. 13x18 cm., eða stærri, þótt ekki sé það skilyrði fyrir þátttöku í kepninni. Myndirnar séu límd- ar á stífan pappa, ein eða fleiri saman eftir vild. Myndirnar séu greinilega merktar á baki, nafni þess sem tekið hefir, og þess skal getið um staðar- myndir, af hvaða stað þær séu. Ennfremur fylgi heildarlisti yf- ir myndir hvers sendanda. Myndirnar má ekld mcrkja að framan. Ferðafélag íslands á- skilur sér rétt til birtingar á verðlaunuðum ljósmyndum, svo og 10% þóknun fyrir sölu útgáfuréttinda annara ljós- mynda, er seldar kunna að verða á sýningunni. 3. Þessi verðlaun verða veitt: I 1. flokld, ein verðlaun á kr. 100.00, ein verðlaun á lcr. 50,00, ein verðlaun á lcr. 25,00 og þrenn verðlaun á kr. 10,00. I 2. flokki, ein verðlaun á kr. 50,00, ein verðlaun á kr. 30,00, ein verðlaun á kr. 15,00. Enn- fremur fylgir silfurbikar 1. verðlaununum í báðum flokk- um. 4. Myndirnar séu komnar til stjórnar Ferðafélags íslands eigi síðar en fimtánda nóvem- ber 1937. Myndir utan Reykja- víkur séu sendar í pósti, og fylgi frímerki til endursending- ar. Sýningamefnd sér um eins góða meðferð á ljósmyndunum og auðið er, en ber enga ábyrgð á skemdum eða tapi á mynd- um. Myndasendingar séu árit- aðar Ferðafélag íslands Reykja- vík, og orðið „Ljósmynda- kepni“ ritað í vinstra horn um- búðanna að ofanverðu. — Dóm- nefndin hefir endanlegan úr- skurðarrétt í öllum málum við- víkjandi sýningu myndanna, og verða allir sýnendur að hlýtg. ákvæðum hennar. KtiUSNÆ£lX TIL LEIGU: TIL LEIGU stór stofa og að- gangur að eldhúsi. Seljavegi 11. (583 LlTBD loftlierbergi til leígu. Uppl, fyrír hádegi og kl, 7-—9 STOFA með dagstofuliú*- gögnum, ásamt hita, Ijósi pg ræstingu til leigu fyrir mann, sem um stundarsakir dvelur í bænum, t. d. þingmann. Tilboð merkt „Húsgögn“ sendist blað- inu fyrir fimtudag. (590 HÚSNÆÐI til leigu nú þegar eða 15. þ. m. Uppl; Sogabletti 9. (598 HERBERGI með þægindum til leigu. Eitthvað af húsgögn- um gæti komið til greina. Uppl. á Njálsgötu 79, II. liæð. (599 GOTT forstöfuherbergi á miðhæð með ljósi, hita og fæði ef vill, til leigu fyrh* reglu- saman mann. Uppl. Lindargötu 10 A. (605 SNOTUR STOFA til leigu á Bergþórugötu 27. Öll þægindi. (609 2 STÓR skrifstofuherbergi í miðbænum til leigu strax. Til- boð auðkent „200“, sendist Yisi. (556 SÓLRÍK 2—3 herbergi og eldhús í miðbænum til leigu strax. Tilboð auðkent „100“ sendist Yísi. (557 ÓSKAST: LÍTIÐ herbergi óskast til geymslu á Lindargötu eða Hverfisgötu. Tilboð, merkt: „Geymsla“, sendist Vísi. (587 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Má gjarnan vera utan við bæinn, Þrent í heimiK, Uppl. í síma 4922, eftir kl. 6. (591 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir litlu, snotru herbergi með ljósi og liita, sem næst miðbæn- um. Tilboð leggist inn á afgr. Y'ísis fyrir kl. 4 á morgun, merkt: „Reglusamur“. (595 HERBERGI óskast til leigu strax. Uppl. í síma 3708, milli 7 og 8. í kvöld. (613 /lenmp/^'rt/Jn^ .déonf c/vffó/fcs/rœh 77/v/ðtahkl 6-8. 0 jTesiuf, stilat3, talœtincqap. 0 FÆÐI fyrir karla og konur og einslakar máltíðir fsest á Laufásvegi 14. (4 EININ G ARFUNDUR annað kveld. Fjölbreytt skemtiskrá. Fundinum verður útvarpað. Fé- lagar og aðrir templarar, fjöl- mennið og mætið stundvíslega kl. 81/2. (615 llfltÁl LiKENSiAE STÚLKA, sem getur kent, óskar eftir kenslu í húsum frá 9—12 fyrir hádegi. Heima Vita- stíg 14. (592 KENSLUKONA óskast til þess að annast heimihskenslu að Brautarholti á Kjalamesi 4—5 mánaða tíma. Uppl. gefur Ólafur Bjarnason, Brautarholti. (604 KENNI ensku og dönsku. — Sími 1901. (607 ORGELKENSLA. — Kristinn Ingvarsson, Skólavörðustíg 28. Sími 4395. (101 WTvfmZM UNGLINGSSTÚLKA óskast til að gæta barns á öðru ári. C-götu 24. (585 HÁRGREIÐSLUKONU vant- ar á laugardögum. Uppl, í síma 3681. (579 STÚLKA óskast í vist allan daginn. Uppl. Klapparstíg 28. (580 STÚLKA óskast. Þrent í heimili. öll þægindi. Sólvalla- götu 40, uppí, (581 . .VELSMIÐUR, vanur, óskar eftir atvinnu sem rennismiður. Til viðtals í síma nr. 10 um Brúarland. (578 UNGAN, reglusaman mann, sem getur lagt fram 1500 kr. |gegn góðri tryggingu, vantar at- vinnu nú þegar. Tilboð, merkt „G. G.“ ieggist inn á afgr. Vísis fyrir 15. þ. m. (593 SAUMASTOFAN á Baldurs- götu 39 saumar og sníður allan kven- og bamafatnað. (597 STÚLKA óskast í formið- dagsvist. Uppl. hjá Guðjóni Jónssyni á Laugaveg 132, niðri. (600 UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist. Biering, Hringbraut 108. (602 RÁÐSKONU vantar á lítið sveitaheimili með öllum þæg- indum. Aðeins 3 fullorðið í heimili. Uppl. Suðurgötu 12. (606 ÁBYGGILEG stúlka óskar eftir formiðdagsvist. Þarf að sofa á sama stað. Tilboð merkt „Ábyggileg“ sendist blaðinU fyrir miðvikudagskvöld. (616 UNGLINGUR óskast í létta vist. Ásta Jónsdóttir, Leifsgötu 9. (618 UN GLIN GSSTÚLK A óskast til að gæta barna. Sigríður Einars, Laugavegi 78. (611 KAFFIHÚS með öllum út- liúnaði, á besta stað í bænum, til leigu strax. Tilboð auðkent: „300“ sendist Vísi. (554 ITILK/NNINCAKI FÓLK getur fengið þjónustu. 5 krónur fyrir kvenfólk. Press- aðar buxur fyi*ir krónu. í sama stað leikfimisföt fyrir 5 krónur og sömuleiðis falleg kápuskinn. Uppl. á Framnesvegi 12, eftir lduklcan 5, uppi. (588 NÁMSKEIÐ. Kvöldtímar i nærfatasaumi byrja 14. þ. m. Smart, Ivirkjustræti 8 B. Sími 1927. (614 Í's^iöibís£s»eStíisisSitíiSSsA!ía mm- PENINGABUDDA með um- slagi, merkt: „Páll Þorvalds- son“, tapaðist s. 1. laugardags- kveld. Skilist á Þórsgötu 27, gegn fundarlaunum. (577 BRÚN kventaska hefir fundr ist. Vitjist á Vesturgötu 46. (590 NlUNDA þ. m. tapaðist pýr gúmmískór (á barn) frá Klapp- arstíg að BókliLöðustíg 11. Skil- íst þangað. (619 ÍKBIPSKUllRl FRÍMERKI. TOLLFRÍMERKI keypt allra hæsta verði nokkura daga. — Ivaupi einnig öll íslensk póst- frímerki hæsta verði. Kaupi og sel útlend frímerki. — Jón Agnars, Týsgötu 4 C. (586 VIL KAUPA lítinn miðstöðv- arketil. Uppl. í síma 4503. (582 SEM NÝR fermingarkjóll til sölu. Bergþórugötu 7, niðri. (584 ULLARLIT, silkilit, gardínu- Iit selur Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. (470 SKJALA- og SKÓLATÖSK- fl UR. Verð: 2,75, 2,90, 4,35, 1 4,95 5,50, 7,95, 8,25 o. fl. j verð. Ódýrast í Hljóðfæra- 1 húsinu. ___________(847 ] GOTT rúmstæði, vönduð saumavél, stigin, stofuborð til sölu Hverfisgötu 58, uppi. (594 VIÐGERÐARVERKSTÆÐI til sölu með tækifærisverði. Uppl'. í síma 2287. (601 BARNAVAGN til sölu Ný- lendugötu 29. (603 FRÁ PAKKHÚSI. Við höfum fengið gott lundafiður frá Breiðafjarðareyjum í yfirsæng- ur, undirsængur, kodda, púða og svæfla. Von, sími 4448. (608 STÚLKA óskast í vist. Uppl. í síma 2181 eða Skeggjagötu 4. SNÍÐ OG MÁTA allskonar kven- og barnafatnað. Tek nem- endur í handavinnu. Kristín Magnúsdóttir, Ingólfsstræti 4. Sími 1463. (545 GÓÐ STÚLKA óskast í létta vist Sólvallagötu 28. (542 STÚLKUR, sem vilja læra kjólasaum geta fengið pláss á saumastofunni Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. (241 BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 2998. (617 BESTU bólstruðu húsgögnin fáið þér í Versl. ÁFRAM, Laugaveg 18. Fimm tegundir af legubekkjum fyrirligjgjandi. — (610 NOTUÐ svefnherbergishús- gögn seljast með tækifæris- verði. Til sýnis og sölu á Vest- urgötu 32. (612 KÁPUSKINN til sölu í stóru úrvali á Bergþórugötu 27., 2. liæð. (395

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.