Vísir - 12.10.1937, Blaðsíða 3

Vísir - 12.10.1937, Blaðsíða 3
VlSIR —rmmTT—i u ■> —mn111111n■ m 111 ■■ f iwniwrniiim—ii>tiít icwgim, i Trrrir'iniiT—ag———aЗeaaaa Alþingi. Meira lýðræði! Á fundi Sameinaðs þings í í gær, var þingsetningarstörf- um haldið áfram, þar sem frá var horfið á laugardaginn, er fundi var frestað. Fór fyrst fram kosning fyrsta varaforseta Sameinaðs Alþingis með þeim óvænlu úrslitum, að kosningu lilaut: Magnús Guðmundsson, fyrv. ráðherra, með 16 atkvæðum. Emil Jónson fékk 8 atkv., en 24 seðlar voru auðir. Yar M. G. kosinn með alkv. sjálfstæðis- manna einna, en hændafloklcs- menn, framsóknarmenn og kommúnistar sldluðu auðum seðlum. Annar varaforseti var kosinn Bjarni Ásgeirsson, með 18 at- kv. (framsóknarmanna). Emil Jónsson fylck 8 alkv. (Alþfl.) en 22 seðlar voru auðir (Bfl., Komin. og Sjstfl.). Þá voru kosnir skrifarar þingsins að viðliafðri hlutfalls- kosningu, og hlutu kosningu: Bjarni Bjarnason (Frams.) og Jóli. Þ. Jósefsson (Sjstfl.). Bandalag- Framsóknarfl. og Al- þýðufk um kosningu til efri deildar. Áður en kosning færi fram til efri deildar las forseti upp tilkynniugar frá Alþýðuflokkn- um og Framsóknarflokknum mn að flokkar þessir hefðu á- kveðið að gera með sér handa- lag um þá kosningu sem er lilutfallskosning, og liafa i; kjöri sameiginlegan lista. En til efri deildar voru síðan kosnir: Af sameiginlegum lista Alþfl. og Framsóknarfl.: Bernharð Stefánsson, Einar Árnason, Hermann Jónasson, Ingvar Pálmason, Jón Baldyinsson, Jónas Jónsson, Páll Hermanns- son, Páll Zoplioniasson og Sig- urjón Ólafsson. Af lista Sjálfstæðisfl.: Magn- ús Guðmundsson, Guðrún Lár- usdóllir, Magnús Jónsson, Þor- steinn Þorsteinsson, Bjarni Snæhjörnsson og Jóhann Þ. Jósefsson. Af lista kommúnista: Brynj- ólfur Bjarnason. En Bændaflokkurinn slapp í þetta sinn við að leggja til mann í deildina. Kosningar I deildunum. Að svo þúnu var svo þessum fyi’sta fundi Sameinaðs þings slitið, og síðan settir fundir i báðum deildum, til þess að Iáta fara fram kosningar embættis- manna, og fóru þær sem hér segir: í neðri deild var kosinn for- seti Jörundur Brynjólfsson með 17 atkv., en 15 seðlar voru auð- ir. Fyrsti varaforseti Gísli Sveinsson, með 11 atkv. en 12 seðlar voru auðir og 9 atkv. fél'lu á þá.Emil Jónsson og Finn Jónsson. Annar varaforseti Finnur Jónsson, með 18 atkv., en 14 seðlar voru auðir. Skrif- Sauðf járslátrun á Húsavík. í Húsavík er sauðfjárslátrun þegar lokið. Alls var slátrað 14258 kindum. Meðalvigt dilka- kroppa hjá Iíaupfélagi Þingey- inga var 14.38 kílógrönnn en var í fyrra 13.43 ldlógrömm. Mesta skrokkþyngd dillca var 26 kílógrömm. Dilkurinn var skolskur kynblendingur. Hæst meðalvigt dilkakroppa var bjá Jóni Gauti Péturssyni, 16.55 ldlógrömm og hafði hann 100 dilka. — (FÚ). arar voru kosnir: Eiríkur Ein- arsson og Vilmundur Jónsson. I efri deild var kosinn forseti Einar Arnason, með 9 atkv. Fyrsti raraforseti Magnús Jóns- son, með 6 atkv. og 2. varafor- seti Sigurjón Ólafsson, með 7 atkv. Skrifarar: Bjarni Snæ- björnsson og Páll Hermanns- son. Að loknum kosningum fór fram sæta-liappdrætti í báðum deildum og var fundum siðan slitið. Loidýrðlánadeildii tiker kriðlega til starfa. Reglugerðir um lánadeildina og loðdýraræktun. r ILögbirtingablaðinu, er út kom 8. þ. m., vav birt reglugerð um loðdýra- lánadeild Búnaðarbanka Is- lands. Segir svo um stol'nfé deildar- innar, að ríkissjóður leggi henni lil óafturkræft framlag 10 þús. kr. árlega á næstu 5 árum, í fyrsta sinn 1938. Ríkisstjórnin ábyrgist lán, scm deildin tekur, eða verðbréf, sem hún gefur út til sölu, hvorttveggja með sam- þylcki landbúnaðarráðh., þó ekki yfir 100 þús. kr. árlega á næstu 5 árum. Loðdýralánadeikl veitir lán til þess að slofnsetja loðdýrabú og.mega lánin nema alt að 40% af stol'nkostnaði búanna, þó aldrei meira en 2 þús. kr. til eins bús. Lán má þó nema alt að 60% af stofnkostnaði og alt að 500 kr. á félagsmann, ef búíð er félagseign að minsta kosti 5 manna, enda standi þeir allir í samábyrgð fyrir láninu. Lántiminn er 12 ár og endur- greiðast lánin með jöfnum af- borgunum á 10 árum en eru af- borgunarlaus fyrstu 2 árin. Búist er við að loðdýralána- deildin geti tekið til starfa um miðjan næsta mánuð og liggur þegar mikið fyrir af lánbeiðn- um. 1 Lögbirtingablaðinu 8. þ. m. var einnig birt margorð reglu- gerð um loðdýraræktun yfir- leitt, starf loðdýraræktarráðu- nauts, vörslu loðdýra, merking þeirra o. s. frv. Um störf loðdýraræktarráðu- nauts segir svo m. a: Loðdýraræktarráðunautur liefir með höndum án endur- gjalds fráloðdýraeigendumalm. fræðslu og leiðbeiningarstarf- semi í loðdýrarækt. Ber lion- um að ferðast milli loðdýrabú- anná árlega eftir því sem við verður komið og Loðdýrarækt- arfélag íslands ákveður. Á ferð- um sínum skal ráðunauturinn veita allar þær leiðbeiningar er hann má, um stofnun og rekst- ur loðdýrahúa og hvað eina er atvinnuveginn varðar. Sömu- leiðis skal liann á ferðum sín- um og annars er sérstakt tilefni gefst til, kynna sér rekstur búanna og meðferð dýranna og benda á og vanda um það, sem aflaga fer eða áfátt er í þeim efnum. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: io kr. frá S. M. J., 5 kr. frá K., 2 kr. frá GuSna. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Áheit frá G. H. kr. 2,oo. Bestu þakkir. Ásm. Gestsson. Vetrarstarfsemi Glímufélags- ins Ármann er nú byrjuð af fullum krafti í öllum flokkum. Eins og sjá má á stundatöfl- unni sem auglýst var í blað- inu í gær, er hún að vanda mjög fjölbreytt og liefir fél. aldrei fyrr haft svo margar íþróttir éða flokka sem nú. Félagið æfir fimleika í 8 floklcum og stjórn- ar Jón Þorsteinsson þeim eldri, 'en Vignir Andrésson yngri flokkum. íslenska glímu kennir kenslu á liendi; kyntu þeir sér nýjustu aðferðir í utanförinni í sumar og mun nú breytt um róðrarlag. I velur byrjar félag- ið að æfa handknattleik og kennir þýslcur maður að nafni Ernst liann. Hefir hann kent víða og síðast nú í Kaupmanna- höfn undanfarin 2 ár með góð- um árangri, Að siðustu má nefna hinar vinsælu skíðaferðir félagsins, scm munu verða stundaðar af Úrvalsflokkur karla. Þorsteinn Kristjánsson. Hncfa- leika kenna þeir Sveinn G. Sveinsson og Guðjón V. Mýr- dal. Sundkennari félagsins er Ólafur Pálsson og æfir félagið nú sund bæði í Sundlaugunum og Sundhöllinni Sundstjóri er Þorsteinn Hjálmarsson. Frjálsar íþróttir vcrða æfðar af ltappi í vetur og stjórnar Jón Þorsteinsson þeim æfingum. Verður æft í íþróttahúsinu. Róður verður æfður og munu A-liðs menn félagsins hafa kappi í vetur frá skála félagsins i Jósefsdal. Hefir félagið í hyggju að liafa fastan skíða- kennara, þegar daginn fer að lengja. Óhætt er að fullyrða að íþróttastarfsemin er orðin við- urkend sem mildll og merkur styrlcur í barátlunni fyrir bættu uppeldi. Ungir rnenn og konur! Þið sem enn standið fyrir utan hollar íþróttaiðkanir, viljið þið eklci reyna að komast í liópinn nú frá byrjun, það borgar sig. (íþ.). Úrvalsflokkur kvenna. Bróðir okkar, Pétar Emil Júiíus Kolbeins, verður jarðsunginn fimtudaginn 14. október n. k. Athöfnin liefst á heimili hins látna, Túngötu 31, kl. 1 eftir hádegi. Útvarpað verður frá dómkirkjunni. Systkinin. Hérmeð tilkynnist, að hjartkær kona mín, móðir og systir, Sigríður Jónsdóttir Schou, andaðist þann 29. september i Kaupmannahöfn. Julius Schou, Hermann Schou, Þrúður G. Jónsdótlir. VeSrið í morgun: í Reykjavík 7 stig, mest í gær 10, minst í nótt 6. Úrkoma 0,7 mrn. Sólskin 0,2 st. Yfirlit: Háþrýsti- svæSi um ísland og Bretlandseyj- ar. Horfur: Sunnan gola. Skýjað, en úrkomulaust að mestu. Aflasala. GarSar seldi 111 smálestir af ís- fiski í gær fyrir 26.500 ríkismörk. Bíiaþjófnaður. Aöfaranótt sunnudagsins stal 15 ára piltur tveim bifrei'Sum hér i bænum. Ók hann annari, R - 792, í skurö vi'S ShellstöSina í Skerja- fir.Si, en í hinni, R - 163, braut hann gírstöngina, er komiS var suSur í Kópavog. HafSi hann ver- iS á dansleik i iSnó um kveldiS, var drukkinn og ætla'Si aS aka 16 ára gamalli stúlku til HaínarfjarS- ar. — Félag matvörukaupmanna heldur fund í kveld kl. 8)4 i VarSarhúsinu. Til umræSu verSur afstaSa matvörukaupmanna til gjaldeyris- og innflutningshafta og fleiri áríSandi mál. Félagsmenn eru ámintir um aS fjölmenna og mæta stundvíslega. Nýja Bíó sýnir um þessar mundir afar eftirtektarverSa mynd, sem nefn- ist „ViS þrjú“. ASalhlutverkin leika: Miriam Hopkins, Merle O- beron, Joel McCrea og telpan Bon- ita Granville. Myndin er ágætlega leikin og ættu sem flestir aS sjá hana. Farþegar á Brúarfossi til London í gærkveldi: M. Oli- ver Brears, ungfrú Ólöf Magnús- dóttir, GuSbrandur Magnússon. Skipafregnir. Gullfoss er á leiS til Leith frá Vestmannaeyjum. GoSafoss er I Reykjavík. Brúarfoss fór frá Vest- mannaeyjum kl. 9 í morgun áleiö- is til ReySarfjarSar. Dettifoss er á leiS til Hamborgar frá Hull. Lagarfoss er á Siglufirði. Selfoss kemur til Antwerpen í dag. Esja er væntanleg í kveld. SúSin var á Akureyri í morgun. Haukanes fór á veiSar í nótt. á'enus fór til Hafn- arfjarðar, tekur þar kol og fer síS- an á veiðar aftur.. Olíuskip er komiS til Shell í SkerjafrSi. Farþegar á Goðafossi frý útlöndum s.l. sunnudag: Ingólfur Ásmundsson og frú, Tim- mermann konsúll, GuSni Einars- son, Bjarni Asgeirsson og frú, Matthías ÞórSarson og frú, Thor Thors, Th. Ólafsson, Skúli Magn- ússon og frú, S. Kampmann og frú, Elisabeth Egilsson, ísleifur Briem, SigurSur Ragnarsson, Hjördís Hall, Heinrich Dúrr og frú, Karl Petersen, frú María Björnsson, • Helga Thorlacius, Gunnar VernharSsson, GuSmund- ur Jónasson, Finnbogi Helgason, Gunnar Thordarson, Ólafur* Gunn- laugsson og margir fleiri. Ættarskrá sira Bjarna prófessors Þor- steinssonar á SiglufirSi er merki- leg bók og ber vitni um elju hins mæta höfundar og áhuga á þjóS- legum fræSum. Bókin mun í höndum miklu færri manna en verSugt væri og því hefir útgef- andi lælckaS hana mjög í verSi (úr 15 kr. í 5 kr.), svo aS sem flestir geti eignast hana. Sjá augl. í blaS- inu í dag. V. K. F. Framsókn heldur fund í kvöld kl. 8J4 í ISnó uppi. Rætt verður um af- mæliS o. fl. ÁríSandi, að konur mæti. Hafliði M. Sæmundsson: Skólar fyrir afbretaböra og anflinga á Eaglanií. Frh. ASalskólinn er þrímastraSur „barkur“ sem liggur fyrir festum á ánni Thames, 5—10 mín. róður frá landi. Hann er byg'ður á Ind- landi 1814, eSa nokkuS á annaS hundraS ára gamall. SkipiS er feikistórt, enda eru nemendur skólans 175 a'S tölu, og þurfa því mikiS húsrými. ASal vistarverur skipsins eru undir þiljum. Þar er borSsalur einn mikill, eldhús og matargeymslur, vinnustofur og fatageymslur. Lágt er undir loft, dimt og heldur óvistlegt aS öSru leyti en því, aS alt er hreinlegt og vel hirt. Enn neSar í skipinu er leikfimissalur og er þar rniklu hærra undir loft, en birta kemst ekki inn og verSur því aS nota þar ljós. Þar er einnig útbúnaSur fyrir baS. IbúS skólastjóra er aftur í skipinu, vistleg og mikiö endur- bætt. í sambandi viö skólaskipiS eru tvær byggingar slcamt frá bökkum fljótsins. Önnur byggingin er skóli fyrir bóklegt nám, hitt er spítali, lítil einlyft sérbygging úr timbri eins og skólinn. Þrjár kenslustofur eru i skólanum, ein fyrir hverja deild, og þrír starfandi kennarar. Námsgreinir eru þær sömu og tek- iS hefir veriS fram um eldri skól- ana, nema hvaS undirstöSuatriSi sjómannafræSinnar eru hér tekin til meSferSar fyrir þá, sem áhuga hafa fyrir sjómenskunni, sem er meiri hlutinn. Allstórt umgirt svæði fylgir skólanum, og iðka Unglingarnir þar knattspyrnu og aSra útileiki. VeriS var aS byggja skýli fyrir steypubaS, og unnu nemendur aS því sjálfir aS mestu leytí. Skólaskipið. í spítalanum eru tvær sjúkra- stofur og átta til tíu rúm geta ver- iS í hverri stofu ef þörf krefur. í annari stofunni lágu þrír sjúkling- ar. Voru tveir þeirra reifaSir mjög um höfuS, sá þriSji var handleggsbrotinn. Skólastjóri og hjúkrunarkona sögSu mér aS slík meiSsIi kæmu stundum af eSliIeg- um ástæSum og snöggum skap- brigöum skólafélaganna. í hinni stofunni lá einn sjúklingur og var heldur daunilt þar inni, þrátt fyrir auSsýnilegt hreinlæti, og hreina loftið, sem streymdi inn um opna gluggana. Piltur þessi, er ]>arna lá hafSi ekki veriö rúmfastur nema 14 klukkustundir. Daginn áöur haföi hann, ásamt fleiri drengjum, fengið leyfi hjá forstööumanni skólans til að fara til Gravesend. Félagar hans höfSu veriS of örlátir viS hann á skemda ávexti, öl og annaS sælgæti. ÞaS sem umfram líkamsþarfirnar var hafSi svo fengiS útrás á tvo vegu, og orsakaSi þaS ódaun þann er i stofunni var. Sjúklingurinn var á batavegi. Áfast viS sjúkrastof- urnar var tannlækningaklefi og líti’S „apótek“. íbúS hjúkrunarkon- unnar, eldhús, búr og geymslur voru einnig í byggingu þessari. Einn af piltunum hjálpaSi til við eldhúsverk og hreinsun hússins. . \ V h' Störfin. Af þeim þrem vistarverum sem hér hafa veriö nefndar, er skipið aðal-heimiliö. Þar er matast og sofiö, og þar eru verklegu störfin unnin. Daglegum störfum og námi er þannig fyrir komiS, aS nemend- inn er aldrei iöjulaus. KI. 6)4 að morgni er risið úr reklcju, tekið bað og jafnvel leikfimi, búiS um rúm, sópaS og þvegiö og neytt máltiðar. Þegar kl. er. 9 byrjar bóklega og verklega námið, og stendur fram undir kl. 5 aS deg- inum, meö tveggja stunda hléi til máltíSar og hvíldar. Kvöldunum er eytt í íþróttir og leiki, lestur og ýms áhugamál. Þeir, sem hafa sömu áhugamál, hópa sig saman og mynda félag með sér innan skólans. Má þar til nefna horna- flokkinn, rithöfundafélagið og fl. Eg hefi fariS hér fljótt yfir sögu, vona þó aö lesandinn hafi fengiS hugmynd um aSalatriSin,, og þaS starf, sem hér er veriö að vinna eigi samúS hans. Honum verSur þaS enn ljósara ef hann athugar það, aS skólaskipið sem er besta heimiliö sem sumir af þessurn piltum hafa eignast, var smíSaS á þeim tíma, þegar þung refsing lá vi'S þeim afbrotum, sem sumum þeirra hefir orSið á. Til þess aS gefa nánari hug- mynd um skólastarfiS, ætla eg, til viSbótar viS þaS, sem aS fram- an er sagt, aS segja frá heimsókn í einn af yngri skólunum. \ II. Tennal skóli. MiSvikudaginn 7. júlí heimsótti eg ofannefndan skóla í Birming- ham. Eg lagSi af staS frá Oxford með hraSlestinni kl. 10, korn til Birmingham kl. 12. Skólinn er fyr- ir pilta. Allir voru nemendurnir innan viS 15 ára. AS eins i var 8 ára, en flestir frá 10 til 14. Nem-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.