Vísir - 23.10.1937, Page 2

Vísir - 23.10.1937, Page 2
VÍSIR Bylting yfirvofandi i Mansjúkórikinu. Japanip liafa neydst senda mikid herlid Nordur-Kína. EINKASKEYTI TIL VlSIS. London, í morgun. Fregnir frá Shanghai herma, að miklar æsingar í garð Japana sé nú í Mansjúkóríkinu. Að undanförnu hafa við og við komið fregnir um, að Japönum veittist æ erfiðara að halda þar uppi lögum og reglu, en svo er að sjá af seinustu fregnum, sem æsingarnar fari stöð- ugt í vöxt, og stafar það af vaxandi andúð gegn Jap- önum fyrir loftárásir þeirra á kínverskar borgir. Eins og kunnugt er, eru Kínverjar afar fjölmennir í Man- sjúkó, sem er gamalt kínverskt land. Aðrir Mansjúkó- búar eru flestir skyldir Kínverjum og hafa margir þeirra mikla samúð með þeim. Nú er fullyrt, að ýmsar deildir í her Mansjúkóhers- ins neiti að hlýða Japönum. Eru innfæddir hermenn í þeim, en yfirforingjar margir japanskir, og hafa nú sumar deildir hersins, að því er Shanghaifregnirnar herma, algerlega neitað að berjast við „samlanda sína“ og sumar beinlínis gengið í lið með Kínverjum. Afleiðing þessa er sú, að Japanir hafa neyðst til þess að senda herlið frá Norður-Kína norður á bóginn, og eru 13 japanskar herflutningalestir þegar lagðar af stað frá Tientsin áleiðis til Mukden. Óttast Japanir, ef æsingarnar halda áfram, og frekari uppreistartilraunir verða gerðar, að afleiðingarnar kunni að verða þær, að andstæðingar Japana í Mansjúkó sameinist og geri stór- felda tilraun til þess að ná landinu undan yfirráðum Japan. — Unitd Press. Tiisldkun ítala blekking, segiF dr. Negrin, — í London er minni bjaptsýni píkjandi. VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstj.: Páll Steingrímsson Skrifstofíl Aœ,urslr 12 og afgr. j S í m a r: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 Verð 2 kr. á mánuði. Lausasala 10 aurar. Pélagsprentsmiðjan. ........ w i hmbm—ca—a—■BPaBWBB— Verkföll. * [ sambandi við umræðurnar 4 um vinnulöggjafarfrum- varp sjálfstæðismanna á Al- þingi i gær, vakti það einna mesta athygli, hversu Ijúft so- cialistunum virtist vera það, að láta kommúnistana „taka ó- makið“ af sér um að andmæla slíkri löggjöf. Það var ekki að eins, að Héðinn Valdimarsson léti Einari Olgeirssyni það eftir, að verða fyrsti andmælandi frumvarpsins, heldur lét hann sér nægja, þegar hann tók sjálf- ur til máls, að visa að mestu til ræðu Einars um rök gegn því. Þetta var þó í sjálfu sér ekki annað en það, sem við mátti húast af Héðni, því að hann er nú tekinn að gerast all fylgispakur kommúnistum, lít- ur mjög upp til þeirra, því nær sem þeir væru hans æðsta for- sjón, og setur á þá alt sitt traust. En Eiuar Olgeirsson var líka einmitt sá maðurinn innan þingsins, sem tvímælalaust var hest treystandi til þess að lialda uppi vörnum fyrir hinum „lieil- aga“ verkfallsrétti, sem komm- únistarnir í Rússlandi hafa þó svift verkalýðinn þar í landi, og hannað honum að neyta, að við- lögðum sakamálshöfðunum, fangelsisdómum og enn þyngri refsingum. Einar neitaði því af miklum móði, að verkfallsréttinum væri nokkuru sinni misbeitt í póli- tísku æsingaskyni, og lýsti því álákanlega, hve mikla sjálfsaf- neitun, hve þungar raunir og jiyndingar verkamennirnir yrðu að leggja á sig og þola í verk- föllum, þegar þeir vikum og mánuðum saman yrðu að ganga iðjulausir og fara á mis við það allra nauðsynlegasta, sér og sínum til framdráttar. Sennilega liefir nú enginn af áheyrendum Einars gengið þess dulinn, hverjar þrengingar fyr- ir verkalýðinn eru verkföllun- um samfara. En það sannar ekkert um, að verkfallsréttur- inum sé aldrei misbeitt, eða að f r umkvöðlar verkf allanna beitist ekki oft og einatt fyrir þeim í æsingaskyni, til að efla póli- tíska aðstöðu sína, fremur en til hagsmuna fyrir verkalýðinn. í svipuðu augnamiði er það, að forráðamenn heilla þjóða oft og einatt hafa stoínað til hern- aðar á hendur annara þjóða, fyrir tyllisakir, sem notaðar hafa verið til þess að æsa liverja þjóðina gegn annari. Og þó að nú sé svo komið, að allir telji rétt og skjdt í orði kveðnu með alþjóðasamþyktum, lögum og reglum að reyna að húa svo um hnútana, að deilumál þjóðanna verði jöfnuð með öðrum liætti, til þess að firra þjóðirnar þeim hörmungum, sem styrjöldum eru samfara, þá þykir það enn vilja við hrenna, að forráða- menn einstakra þjóða svífist þess ekki að stofna til ófriðar, aðeins til að tryggja valdaað- stöðu sína. Og eins er það vit- anlegt, að kommúnistar í öll- um löndum beita verkföllum til þess að efla flokk sinn og leið- togar þeirra til að tryggja valdaaðstöðu sína meðal þeirra. En eins og nú er með alþjóða- lögum og reglum reynt að girða fyrir styrjaldirnar í heim- inum, sakir þess gífurlega tjóns, og þeirra geigvænlegu hörmunga, sem af þeim leiðir, og þó þannig, að hver þjóð geti náð rétti sinum gagnvart annari með öðrum hætti, livers vegna ætti þá ekki í hverju einstöku landi með svipuðum hætti að girða fyrir það tjón og þær hörmungar, sem af verldöllun- um leiðir, þó að i smærra stíl sé? í orði kveðnu kemur öllum saman um að þetta sé bæði rétt og skylt. En einhvern veginn er það þó svo, að forráðamenn einstakra flokka þykja sjá á því óiölulega annmarka, að því verði við komið. Og fer þeim um það líkt og ofstopamönnun- um meðal leiðtoga þjóðanna, sem allir þykjast vera hinir ein- lægustu friðarvinir, en kunna hínsvegar engin ráð til þess að koma í veg fyrir styrjaldirnar. ERLEND YlBSJA: Dr. Krofta í París. I útvarpsfregnum hefir a8 und- anförnu veriS greint frá deilum lékkóslóvaka og ÞjóSverja, en allmiklar æsingar í garS Tékkó- slóvakíu gætir stöSugt í þýskum blööum. Þaö er ekki vafamál, aö deilur þessar geta haft mjög al- varlegar afleiöingar, og það er víst, að þegar Leon Blum forsætis- ráðherra Frakka var í Prag fyrir skemstu, til þess að að vera við- staddur útför Masaryk, hinnar ást- sælu þjóðarhetju Tékkóslóvaka, notaði hann tækifærið til þess að ræða við stjórn Tékkóslóvakíu ör- yggi landsins, en Frakkar munu á- reiðanlega grípa til vopna, ef ráð- ist verður á Tékkóslóvakíu. Einn- ig er þess að geta, að dr. Krofta, utanríkismálaráðherra Tékkósló- vakíu, hefir verið í París til þess að ræða við frakknesku stjórnina, og það er fullyrt, að hann hafi íengið ákveðin loforð um stuðn- ing Frakka, ef gerð yrði tilraun til þess af Þjóðverjum í Tékkósló- vakíu með aðstoð, beinni eða ó- beinni, þýskra nazista, til þess að koma af stað byltingu í landinu. Það hefir aldrei verið farið dult með það, að Frakkar mundu grípa til vopna, ef ráðist yrði á Tékkó- slóvakíu, en þeir hafa nú stigið feti framar og heitið aðstoð, ef gerð yrði tilraun til byltingar í landinu sjálfu. Talið er, að Þjóðverjar hafi að undanförnu haft mikinn liðsafnað í nánd við landamæri Tékkósló- vakíu. Setuliðið í Dresden hefir verið mjög aukið og eru þar nú 150.000 hermenn. Sjómannakveðjur. 22. okt. FB. Lagðir af stað áleiðis til Þýskalands. Velliðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Hannesi ráðherra Erum á leið til Þýskalands. Velhðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Þórólfi. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Bibraltarfregnir herma, að dr. Negrin, forsætisráð- herra Spánar hafi haldið ræðu í útvarpið í Madrid í gær um hlutleysisnefndina og brott- flutning sjálfboðaliða. Sagði hann að tilboð ítala um brott- flutninginn sé aðeins til að tefja tímann. ítalir og Þjóð- verjar ætli sér að eins að tefja framgang málsins með tilgangs- lausum umræðum og funda- höldum, en nota jafnframt Portúgal og Marocco sem „forðabúr“, þaðan sem þeir geta svo sent sjálfboðaliða og her- gögn. Sú bjartsýni, er ríkti eftir hið óvænta tilboð Grandis um brott- fluninginn hvarf í gær, því að þá urðu samkomulagsumleitan- ir aftur erfiðar og var viðbúið að alt færi í strand á fundi hlutleysisnefndarinnar. Daily Mail vítir mjög framkomu Rússa og segir að hvar sem þeir komi fram sé þeir friðarspillar og veki úlfúð og ósamlyndi. — (United Press). Samanárejnar fréttir j 25 nautgripir fórust í eldi á Vestby-búgarði í Noregi. Orsök íkviknunarinnar var sú, að óvitar voru að leika sér með eldpýtur í lieyi. (NRP. FB). Samkvæmt nýbirtum skýrsl- um Hagstofunnar hafa skatta- tekjur ríkisins aukist um 15 milj. króna á fyrsta fjórðungi yfirstandandi árs miðað við sama tima í fyrra. (NRP. FB.). Uppreistarmenn halda þvi fram, að þar sem hafnarborgin Gijon á Norður-Spáni sé nú fallin í þeirra liendur, muni stjórnarsinnar neyðast til að leggja niður vopn sín á öllum vígstöðvum Asturíu. (NRP. — FB.). — Koht utanríkismálaráðherra kemur til Wasliington 27. októ- ber og tekur Roosevelt forseti á móti honum 29. okt. Talið er, að þeir muni meðal annars ræða aukin viðskifti milli Nor- egs og Bandaríkjanna. (NRP. — FB.). Samkvæmt skeytum frá Moskva, hafa undanfarna daga verið kveðnir upp 72 lífláts- dómar í ráðstjórnarríkjunum. (NRP. — FB.). — íþróttafélag Reykjavíkur heldur hlutaveltu á morgun í K.R.-húsinu og hefst hún kl. 5 e. h. K.R.-húsinu verður breytt í vörubúð, þar sem mikiS verður um góða drætti, t. d. matarforða, 400 kr. í pen., 11 pör skíði, sérstök deild fegurðarvörur, sérstök deild matvörur, sérstök deild vefnaðar- vörur, sérstök deild búsáhöld og margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. Allir í K.R.-húsið á morgun. Glímufélagið Ármann hefir beðið blaðið að geta um nokkrar breytingar, sem hafa orð- ið á tímum í fimleikasal Menta- skólans, en það er að flokkar drengja 12—15 ára verða fram- vegis á mánudögum og fimtudög- um ld. 8—9, en glímuæfingar verða á þriðjudögum og föstu- dögum ld. 8y2—10. í. R.-ingar! Mætið í K.R.-húsinu kl. 7 f. h. á morugn, til aðstoðar við hluta- veltu í. R. Blaðamannafélagsfundur á morgun kl. 3 á Hótel Borg. til þess að þangað frá v. RIBBENTROP 1 RÓM. London 23. okt. FÚ. von Ribbentrop, sendi- herra ÞjóSverja í London, fór til Rómaborgar í gær, ásamt fjölskyldu sinni, í heimsókn til Ciano greifa. Ciano tók á móti honum á járnbrautarstöðinni, ásamt ýmsum öSrum háttsett- um embættismönnum. TíSindamaSur Vísis átti í gær \iStal viS Kristófer SigurSsson varaslökkviliSsstjóra og segir liann svo frá, aS brunakall hafi komiS á SlökkvistöSina klukk- an 14.37. Kom kvaSningin frá brunaboða nr. 134 (viS Grett- isgötu 46), og litlu síðar kom önnur kvaSning úr brunaboSa 146 (á Káratorgi). , Þegar slökkviliSiS kom á vettvang var húsiS alelda, en eldur stóS út úr gluggum aS norSan og sunnan i vestari i- búSinni á efri hæSinni, en þaS var íbúð þeirra Kristófers BárS- arsonar og ÁstriSar Jónsdóttur, sem fórust i eldinum. Þau voru mjög viS aldur, um hálfnírætt, og höfSu þau dvaliS yfir hálfa öld hér i bænum. — Fjórar íbúSir voru i húsinu, tvær á efri hæSinni, og tvær á þeirri neSri. VarS engu bjarg- aS, því aS eldurinn fór þegar um alt húsiS sem fyrr segir. SlökkviliSinu gekk vel aS kæfa eldinn, eftir aS náSst hafSi í nóg vatn. Var fyrst reynt aS ná vatni úr vatnshönum á Vitastíg og Frakkastíg, en á fyrri staSn- um var vatn og þó ekki nægi- legt, en siSari staSnum ekki. VarS þvi aS breyta til og taka vatniS á Njálsgötu og tafSi þetta dálítiS. Á Njálsgötunni var nóg vatn. SlökkviliSiS var viS slökkvistarf og viS aS ná líkum þeirra, sem fórust í eld- inum, til klukkan fram undir fimm. HúsiS stendur enn, en /er ónýtt. Önnur hús tókst aS verja og liefSi þau veriS i hættu, ef lengur hefSi staðiS á, að ná i vatn. Eldsupptök voru þau, aS börn ætluðu aS kveikja upp i eldavél. Fundu þau bensinbrúsa í skáp og tóku hann. Komst eldur í bensínið og skifti það engum togum, aS eldurinn fór um alt en börnin komust nauðulega út. í íbúðum hússins á neSri liæð átti heima: I austari íbúðinni Lára Valdadóttir, þrjú börn hennar, Rákel, Erla Ásdís og Rafn, og Karl Kristensen verka- maður, en í vestur íbúðinni Þorsteinn Kr. Magnússon verka- maður og Helga GuSmunds- dóttir og börn þeirra og eru sum þeirra upp komin. Uppi á lofti yfir íbúð Láru KOSNINGUM FRESTAÐ í TÉKKÓSLÓVAKlU. STJÓRNMÁLAFUNDIR BANNAÐIR OG KRÖFU- GÖNGUR. London í morgun. FÚ. Sveitakosningum, sem fram áttu að fara i 500 liéruSum í Téldióslóvakíu liefir verið frest- að um óákveðinn tíma. Ástæð- an til þessa eru viðsjár þær, sem orðið liafa milli Henleins, leið- toga þýska minnihlutans, og tékknesku stjórnarinnar. Þá hefir tékkneska stjórnin bannað alla stjórnmálafundi og pólitískar kröfugöngur. Valdadóttur bjó Albert SigurSs- son verkamaður og Jónína Jónsdóttir með 5 börn, þau elstu upp komin. En i vestari íbúðinni, eins og áður var getið, lijónin Rristófer Bárðarson og Ástríður Jónsdóttir, dóttir þeirra Jónina og dótturdóttir. Samkvæmt rannsókn þeirri, sem fram fór i gær, verður liér noklcuru nánar sagt frá elds- upptökum: Lára Valdadóttir, sem heima ú i íhúðinni, sem eldurinn kom i’PP í, var við vinnu sína i gær i íshúsinu HerSubreiS, en Karl Kristensen verkamaður var viS vinnu við bílaaSgerðir á Vestur- götu. Lára kom heim á liádegi til að sjá um mat lianda sér og börnum sínum. Kveðst hún stundum loka íbúSinni, er liún væri við vinnu, og væri börnin þá í skóla eða lijá kunn- ingjafólki. í gær var Ásdís litla, sem er níu ára að aldri búin i skóla á hádegi og ætlaðist móðir hennar því til, að hún væri heima. Kolaeldavél er í íbúðinni og fól Lára eldinn áður en hún fór til vinnu sinnar aftur. En Ásdís litla fór til kunningjatelpu sinn- ar, þegar mamma hennar var farin, Freyju Erlendsdóttur á Bergþórugötu 43, og fóru þær svo lieim á Bergþórugötu 16 saman. Fóru þær að taka til í íbúSinni og ætluðu að þvo gólf- ið i eldhúsinu og hita til þess vatn. Kviknaði i er þær voru að lifga eldinn, því að er þeim hepnaðist ekki að lífga við eldinn með þvi að væta bréf i bensíni, tók Ásdís brúsann )g helti yfir eldsneytið, en þá fuðraði alt upp, þar sem eldur var falinn undir niðri. Æddi nú eldurinn um alt, en telpurnar forðuðu sér og mun- aði minstu, að eldurinn kæmist i föt þeirra. Skildu þær liurSina út í ganginn eftir opna i fátinu, en eldurinn æddi þegar út á ganginn og hrált upp á næstu liæð. Þær mæðgurnar Jónína Jóns- dóttir og Unnur Albertsdóttir, sem voru uppi, heyrðu óp telpn- anna, og þustu niður stigann nálega i sömu svifum og telp- urnar lilupu út. Hljóp nú Unn- Húsið nr. 16 við Berg- þórugötu brsnn ad mestu í gær. Öldpuð lijéit brenna innL Eldur kom upp ldukkan hálfþrjú í gær síðdegis í húsinu nr. 16 við Bergþórugötu, en það var tvílyft timburhús Eldsupptök voru þau, að börn ætluðu að kveikja upp í eldavél með bensíni. Komst eldurinn í það og fór á svipstundu um alt húsið og sluppu börnin út með naumindum, en eldtung- urnar teygðu sig þegar upp stigann, upp á næstu hæð, og varð húsið að kalla þegar alelda, en gömul hjón, sem heima áttu á efri hæðinni, gátu eigi bjargast út, og brunnu þau mni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.