Vísir - 15.11.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 15.11.1937, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400.' Prentsmiðjusímiá 45 T& 27. ár. Reykjavík, mánudaginn 15. nóvember 1937. 268. tbl. KOL OG S Æl Íi T síml 1120. Gamla Bíó lllireisili lii Krnstiit Heimsfræg rússnesk talmynd, er gerist í lok byltingarinnar í Rússlandi 1917, og sýnir hetjudáð sjóliðanna frá Kron- stadt, og er myndin gerð til heiðurs minningu þeirra. — Mynd þessi hefir alstaðar vakið mikla athygli, og verið sýnd við gífurlega aðsókn, enda er leikur hinna rússnesku leikara framúrskarandi. Myndin hönnuð börnum innan 14 ára. • s; Nýtt steinhús í austurbænum, með öllum nýtísku Jiægindum og alt í fyrsta flokks standi, er af sérstök- um ástæðum til sölu nú þegar. I því eru 7 íbúðir, 2 her- bergi og eldhús hver, kerbað í 6 íbúðum. Ársleiga er kr. 8040.00. Talsverð útborgun. Lysthafendur sendi nöfn og heimilisfang innan 3ja daga til Vísis, auðkent: „Húsakaup án milliliða“. Til tækifærisgiafa KERAMIKVÖIUR KRISTALSVÖRUR ■= POSTULtHVÖRUR * Ávalt mest úrval.------Hvergi lægra verð. K, EinMPiBMon & BJöpbssoii Bankastræti 11. Italskii* hatta Nýkomið mjög smekklegt úrval. Ný snið. Nýjar gerðir. „GtEYSlR" FATADEILDIN. Atvinna Vil selja hlut í góðu iðnfyrir- tæki, sem er í fullum gangi. — Góð framtíðaratvinna fylgir. — Tilboð sendist Visi fyrir fimtu- dag, merkt „Atvinna“. Ungfrú SONJA BENJAMÍNSSON Begir,að „Filmfoto Ijógmyndir mínar «éu betri en frá þektuctu ljócmyndurum í London. En hval ««fir ivo umgfrú ELBA SIGFÚSS? Hr. konunglegur ljósmyndasmiður Loftur Guðmundsson, Reykjavík. Eg veit, að þér hafið ótal aðdáendur sem dást að yður og yðar mynd- um, og ekki eru víst fáar „mömmurnar”, sem halda upp á yður fyrir hin ar einkar líflegu barnamyndir, sem eg hefi séð eftir yður, — og allra sist vil eg skorast undan því að vera einn hlekkurínn í þeirri aðdáenda- keðju, sem list yðar hefir skapað. Áður en eg kom heim í sumar, hélt eg hljómleika, og pantaði eg „film- foto“-stækkanir til þess að stilla út. Hvað viljið þér hafa meiri meðmæli með „fiImfoto“?, því hér eru margir frægir myndasmiðir. Góðar myndir e^a ekki að eins að vera líkar manni, heldur og svna sér- kenni hvers manns, — þetta hafið þér skilið til fulls. Þetta sem eg hefi sagt um „FILMFOTO“ og „Luxusfilmfoto“ megið þér notfæra yður á þann hátt sem yður hentar. Fleiri en eg geta víst sagt líkt um yðar myndatökur. Gaddavírskengir Vírnetskengir Gluggajárn Þaksaumur Messingsaumur Smásaumur. JÁRNV ÖRUDEILD JES ZIMSEN. BÆNAVIKA K.F.U.M.&K. Sameiginlegur fundur fyrir bæði félögin verður annað kveld kl. 8%. Síra Bjarni Jóns- son Dómkirkjuprestur talar. RAKVELAR. Rotbart Gillette Valet. RAKVÉLABLÖÐ. Allar bestu teg. fyrirliggj- andi. Raksápur Rakkústar Handsápur Burstavörur allar Gólfklútar Sápur og þvottaefni Peningabuddur Seðlaveski Lyklaveski. JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Nýja Bió . Heliir Englands Errol Flynn OIítíi fle Harliiand Stórkostleg amerísk kvik- nynd er byggist á sann- sögulegum viðburðum úr sögu Englands, er gerðust í Indlandi árið 1857 og í Krimstríðinu 1858. Útaf þeim viðburðum hefir enska stórskáldið LORD TENNYSON ort sitt ó- dauðlega kvæði: TheCharpifthe Light Brifide Bönnuð fyrir börn. Ný koMlnbók i þýskn. Dr. Max Keil: I. Verð kr. 8.00. Fsest hjá bóksölum. o£ Békabúð Autóurbaejar B. S. E., Laugavegi 34. Eymundssonar ID HTOtM í Olsem (( Kjðtpoka Sími i— f>EIM LÍDURVeL sem reykja Vinsamlegast yðar (sign.) ELSA SIGFÚSS. Köbenhavn, 16. sept. 1937. Ps. Það er að eins einn myndasmiður sém tekur „FILMFOTO“-LJÓS- MYNDIR, mismunandi stærðir og stillingar, alt að 15 Ijósmynda- prufum að velja úr, svo pantið þér eftir þeirri eða þeim bestu, og fáið fulígerðar myndir. LOFTUR kgl. — Nýja Bíó. — TE.OFANI Oód gjöfs Þættir úr sögu Reykjavikur Fæst hjá bóksölum. Eggert Claetsn hæfítaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Góðu kaPtðflurnaF frá fíoFnafirdt komnar aftur w Vesturg. 42. Sími 2414 og 2814. Ó X> Ý R T I Strausykur 0.45 kg. Molasykur 0.55 kg. Hveiti 0.45 kg. Hrísgrjón 0.40 kg. Haframjöl 0.45 kg. Kartöflumjöl 0.45 kg. Hrísmjöl 0.40 kg. Sagogrjón 0.60 kg. Stærri pöntun skapar lægra verð. jm. Grettisg. 57 og Njálsg. 14. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.