Vísir - 15.11.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 15.11.1937, Blaðsíða 4
Hættirlaeknir. Páll SigurSsson, Hávallagötu 15, sími 4959. — Næturvöröur í Rvíkur apóteki og LyfjabúSinni iSunni. Sjómannakveðja. FB. í dag. Lagöir af stað á leiS til Eng- lands. Vellíðan. Kærar kveöjur. Skipverjar á Surprise. Gengii í dag. Sterlingspund ........ Kr. 22.15 Dollar ............... — 100.00 400 ríkismörk .......... — 4.45 % — fmnskir frankar . — 179.47 ---belgur .............. — 15.18 — svissn. frankar .. — 75-6o — finsk mörk ........ —■ 1-2.79 — gylHni ............. — 9.95 — tékkósl. krónur .. — 246.37 — saenskar krónur .. — !5-93 .— norskar krónur .. — 114.36 >— danskar krónur .. — 111.44 ÚtvarpitS í kveld. Kl: 18.45 ísienskukensla. 19.10 y eburfregnir. 19.20 Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Jökul- tíminn í jarðsögunni, II (Jóhann- jes Áskelsson jarðfræðingur). 21.00 Um daginn og veginn. 21.15 Útvarpshljómsveitin leikur al- þýCulög. 21.40 Hljómplötur: Lög um vatnib. 22.15 Dagskrárlok. HeimsstyrjGlð íiiib tfi ára. Eftir DAN ROGERS, fréttarit ara U. P. í London. Fréttaritarar U. P. í London, Berlin, Vín, Róm, París og Moskva áttu nýlega tal við 18 almúgamenn i þessum höfuð- Lorgum og spurðu þá um álit þeirra á þessu máli. Sljómmálamenn og valda- menn voru ekki spurðir. Það var „fólkið á götunni“, sem mest þjáist i hverjum ófriði. Helmingur þessa fólks svar« aði umhugsunarlaust, að stríð mýndi skella á innan tíu ára, einn sjötti li'uti þeirra var ekki víss um það, og liinir bjuggust ekki við ófriði fyrir árið 1947. Frakkamir, Þjóðverjamir og -Austurríkismennirnir bjuggust við hinu fyrstnefnda. Tveir þriðju Bretanna töldu víst, að Ikomist yrði hjá striði, en ítalir og Rússar voru á þrem skoð- unum og jafnmargir með hverri. Næsta spurningin var þessi: „Taka Bandaríkin þátt í næsta stríði?“ Bretar og Þjóðverjar segja allir nei. Tveir þríðju Rússanna töldu þau myndi verða með af f jármálaástæðum. En Austúrríkismenn, ítalir og Erakkar skiftust innbyrðis í tvo jafna flokka. Þeir, sem töldu Bandaríkin myndi taka þátt í stríðinu, bjuggust við j>eim við Mið Breta eða e. t. v. Frakka, en Rússar töldu þá myndi verða með sér til að liefta framgang Japana, ef þeim og Rússum lenti saman. Bestu svörin við síðari spurn- ingunni voru þessi: Enskur fegrunarsérfræðing- ur: „Það væri heimska af ykk- ur að fara í stríð, en geri þið það, þá vona eg að þið verðið okkar megin. Þjóðir okkar eru skyldar“. Þýskur* lögfræðingur: „Verði striðið langvint, er næstum víst að þið dragist inn í það með Bretum, af sömu ástæðu og 1917“. Austurrískur liðsforingi: „Bandaríkin geta ekki setið hjá, ef Bretar og Fralckar fara í strið, af því að utanrikisstjórn- málamenn ykkar vita, hvernig þeir eiga að fá ykkur í strið ... Bandaríkin hljóta að verða með vegna hinnar umfangsmiklu verslunar sinnar“. ítalskur rakari: „Eg vona, að Bandarikin verði með fasism- anum. Kapitalistiskt ríki, með VINNUDEILAN. Frh. af 3. bls. fundinum, en búast má við, að Framsóknarflokkurinn láti sér nú liægt um samningatilraunir, nema þvi að eins, að viðræðna sé óskað af hálfu liins samn- ingsaðiljans. Var deilan í rauninni talin til lykta leidd á laugardagskvöld, er sainkomulagsgrundvöllurvar fenginn, að nokkru leyti fyrir milhgöngu sáttasemjara. En svo gerist það, sem einsdæmi munu, eftir að samkomulags- grundvöllur er fundinn milli íulltrúa deiluaðila, að annar að- ili liafnar samkomulaginu —• á fundi, þar sem 52 greiddu at- lcvæði með því og 8 á móti. En verksmiðjufólkið, sem hlut á að máli, er á þriðja hundrað. Jón Leifs. Áskorun um að veita Jóni Leifs tónskáldi föst tónskálda- laun, jafnhá og öðrum lista- mönnum landsins, sem viður- kenningu fyrir starf lians fyrir íslenska tónlist, hefir verið send Alþingi i dag. Áskorunin er undirskrifuð af þessum mönn- um: Sigvalda Kaldalóns tón- skáldi, Ásgrími Jónssyni pró- fessor, málara, Árna Thorstein- son tónskáldi, Jóni Stefánssyni, málara, dr. Franz Mixa, tón- skáldi, Bjarna Þorsteinssyni prófessor, tónskáldi, Emil Thoroddsen píanóleikara, Sig- urði Þórðarsyni stjórnanda Karlakórs Reykjavíkur, Sig- urði Nordal prófessor, dr. Alex- ander Jóhannessyni1, Matthiasi Þórðarsyni þjóðminjaverði, Guðm. Finnbogasyni dr. phil., landsbókaverði, Einari Jónssyni myndhöggvara, Sigurði Mark- an söngvara, Páh ísólfssyni skólastj. og tónskáldi, E. R. Jónssyni form. Tónlistarfélags- ins, Birni Jónssyni ritara Tón- hstarfélagsins og Hauki Grön- dal gjaldkera Tónlistarfélags- ins. (Tilk. frá Tónhstarfél. FB). Fullveldishátfð- apfpfmepki. Samlcvæmt auglýsingu í Lög- birtingablaðinu á laugardaginn, hefir póst- og símamálastjórnin í liyggju að gefa út fullveldis- hátíðafrimerki 1. des. 1938, þegar fuhveldið verður 20 ára. Verður efnt til samkepni um mynd eða uppástungu að mynd á slík frímerki, og munu verða veitt 500 króna verðlaun fyrir þá mynd, er verður notuð. Dóm- nefndina skipa Matthias Þórð- arson þjóðminjavörður, Gunnl. Halldórsson húsameistari og póst- og símamálastjóri. Þess er að vænta, að ekki verði sama hneykslið út af þess- um frímerkjum og þeim, er gef- in voru út i tilefni af 25 ára rik- isstjórnarafmæli konungs. afar þróaðan iðnað hefir öllu að tapa, ef kommúnisminn sigrar, en stríð milli fasismans og kommúnismans í Evrópu er ó- umflýjanlegt“. Rússneskur verkfræðingur og foringi í varaliði rauða hersins: „Heimsstyrjöldin sannaði, að hlutleysisstefnan er árangurs- laus, og í næsta stríði verður ómögulegt fyrir nokkurt veldi, að vernda hlutleysi sitt“. VÍSIS liAFFIÐ gerir alla glaða. Pokabaxar, VERKAMANNABUXUR allar stærðir, hvergi ódýrari — fara vel. Vershð við KLT. ÁLiPOSS Þingholtsstræti 2. g EITT eða tvö lierbcrgi, með jþnisgögnum, lielst í nýju húsi, Jíóskast frá 1. desember. Uppl. jí sima 3577, kl. 6—7. (304 EITT lierbergi til leigu fyrir reglusamt fólk, Hverfisgötu !88 B. (305 LlTIÐ gott herbergi óskast Sími 1257. (306 LlTH) herbergi óskast. Uppl. j síma 3203 kl. 8—10 í kvöld. — Fyrirfram greiðsla. (312 g LÍTIÐ herbergi óskast næst Imiðbænum. A. v. á. (316 2 STOFUR og eldhús til leigu. Laugavegi 149. (320 HERBERGI óskast til leigu i Jmiðbænum. Uppl. síma 3484, Jeftir 7. (321 St. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur i kvöld. Inntaka nýrra féaga. St. Freyja nr. 218 heim- sækir. Mætið vel og stundvis- lega. (309 St. VlKINGUR nr. 104, held- ur fund i kvöld. Inntaka. Sig- fús Sigurhjartarson flytur er- indi. Fjölsækið stundvíslega. — (317 St. VERÐANDI nr. 9, annað kveld kl. 8. I. Fréttir friá um- dæmisstúkuþinginu. •— 2. Hag- nefndin annast. (324 Niðurs«ii|lls allar staerðir og VARAHRINGAR. Visir, Laugavegi 1. Sími 3555. RADDIR frá lesöndunum. SKEMDARANDINN". Eg las greín í Vísi fyrír nokk- urnm dögum, þar sem gerb var a5 umtalsefni meBferB almennings á Austurvelli, hvernig grasreitir voru trohnir i flag og blómreitir eytfilagöir. ÞaB er auövitaC gremjulegt og mjög vítavert, aö slíkt og þvílíkt skuli geta komið fyrir inni í hjarta bæjarins, mitJ- bænum. Austurvöllur er sá stattur, sem mörgum manni er hjartfólg- inn og því eBlilegt, ab óánægju- raddir heyrist, þegar miður hollar vættir koma þar í nánd. En þaB eru víSar hér í bæ gartSar, sem mér og öðrum þykir vænt um; eg á þar viS lóBir þær, sem bær- inn hefir úthlutaB og leigt til bæj- armanna og sem hafa kostatS æriB- fé og fyrirhöfn aB koma í rækt. Eg á hús, sem stendur á einni af þessum leigulótJum bæjarins. Fyrir lótS þessa borga eg bænum hátt á fjórtSa hundratl krónur á ári í leigu; þatS sýnist því ekki ó-. sanngjörn krafa, atS eg fái' atS hafa þennan blett, sem er umfram þatJ, seml hús mitt stendur á, x frítSi og óáreittan af öörum, en þatJ er svo langt í frá atJ svo sé. Eg hefi kostatJ til þess atJ prýtSa þennan blett minn ærnu fé og allri minni vinnu í frístundum mínum sítSustu 6 árin, nær. öll þessi vinna er gertJ atS engu af unglingum, sem hafa þatS sér til dægrastyttingar, þegar eg er ekki heima vitJ, atS brjóta hríslurnar og trabka blómabetSin, og fará eytSandi hendi um allt sem þeir koma nærri. ÞatS hefir oft veritJ talatS um, trjá- og blómaræktin á Akureyrí sé ötSrum kaupstöt5um til fyrír- myndar, og er vel ef svo er, efl því hefir líka veritJ spátS, atJ Reykjavík færi atJ slaga upp í Ak- ureyri á þessu svitSi; en eg vil nú stórlega efast um atJ svo vertSi nokkurntíma. Hugsunarháttur fólksins og sérstaklega ungling- anna, verður atJ breytast til mik- illa muna til batnatSar, svo atJ sá ómenskufaraldur, sem hér virtSist dafna svo vel í höfutSstatS lands- ins, hverfi úr sögunni, og ungling- ORGEL óskast til leigu nú jíþegar. Uppl. síma 3484, eftir 7. (322 iOHMIIMikll Gifting. Miðaldra maður vel efnaöur óskar að komast í bréfasam- hand við stúlku eða ekkju, Þær sem vildu jsinna þessu, sendi upplýsingar ásamt mynd til af- [greiðslu Vísis, merkt „A, P, 3.** Myndirnar endursendar. Ohætt að treysta þagmælsku. Nýtt blad kemur út á morgun kl. 10. Efni: Pislarvottur réttvis- innar. Baráttan um „Bar- inn.“ — 40—50 söluhörn óskast á Klapparstig 37. — ÞÝSKUKENSLA. Þýskur stúdent ætlar að kenna þýsku í vetur. Nánari upplýsingar i síma 3543 frá 1—2 og 7—8. — Fritz Walterscheid, (301 ÞÝSKUKENSLA. Dr. Fritz Dehnow, Mjó«træti 3, sírni 4321, getur enn bsett við sig nokkrum hemendum, einstökum eða í flokk. Sanngjarnt verð. (299 PÁLL BJARNARSON (Pre*t- hól) kennir Isl., Dönsku, ensku, Frönsku, þýsku. Les með nem- öndum. óðinsgötu 9. (201 GRÁR sjalklútur tapaðist frá Laugarnesspitalanum að Sund- laugarvegi. Finnandi vinsam- lega beðinn að hringja i 3098. (313 ViNNA GÓÐA stúlku vantar hálfan daginn. Fjölnisvegi 11, niðri. Kristín Friðriksdóttir. (302 VEGNA veikinda annarar, óskast stúlka hálfan eða allan daginn. Sérherbergi. Kapla- 6kjólsvegi 12. (308 STÚLKA, vön Bkyrtusaum, óskast strax, Uppl. í síma 4545. (310 DUGLEG fitúlka óskast í vist. Uppl. á Hverfisgötu 57 A. (319 BARNAFÖT sniðin og mátuð. Ásdís Aðalsteinsdóttir, Baldurs- götu 7. Sími 4850. (227 VIL KAUPA notað útvarp. Tilboð, tiltekið verð og tegund, merkt: „50“, sendist Vísi. (303 GASELDAVÉL er til sölu ódýrt. Uppl. Barónsstíg 11A. (307 VIL KAUPA frittstandandi eldavél. Uppl. í síma 3277, frá kl. 6—7 e. h. (311 FALLEGUR stofuskápur og stór, tvísettur klæðaskápur til sölu. Sérstakt tækifærisverð, — Uppl. í síma 2773, kl. 6—7. (314 KAUPUM flöskur, glös og bóndósir í búðinni Bergstaðastr. 10, kl. 2—5. Sækjum heim. (315 3 KÝR til sölu. Eiga að hera um næstu mánaðamót. Hey get- ur fylgt ef vill. Uppl. i síma 1873.________________(318 FREKAR litil matvöruversl- un á góðum stað verður keypt ef um semur. Tilboð, mei'kt: „Fljótlega“ sendist Vísi. (323 DÖMU- og herrahanskar, bil- stjórahanskar og kápuskinn, er réttast að kaupa á Bergþóru- götu 27, 2. hæð. (167 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt e* sniðið og mátað. Saumastofan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðastrieti. (242 Fornsalan BafnaPfltFSBti 18 kauFÍr og selur ný og not- uð húsgögn og iítið notaða karl mannsfateftli. arnir hætti aö telja þatS sína bestu skemtun, aö eyBiIeggja og skemma fyrir ötSrum. RútSubrot af völdum fótboltaleikja á götunni eru alt of tíS hér í bæ, sérstaklega er mikitS af þeim á fáförnum götum, en elrkert vlríSist vera gert tll aö stemma stigu vítS þessum ófögn- ubi, frekar en öSrum þeim skemd- aröflum, sem eg hefi hér atS fram- an lýst. Mig langar tíl atS gera eina fyr* ir spurn til stjómar þessa bæjar, og hún er sú: Eru engin tök §. því atS vitS, sem leigjum dýrar 1ÓS- ir af bænum fáum í fritJl og óáreittir atS starfa atS því í frf- stundum okkar, atS prýtSa kringuifl hús okkar, sjálfum okkur til gle|5i og bænum til prýtSis. Holtbúi, ÁST ARÞRÁ: 65 skilja. Hefði eg, sem elska þig, hvern drátt i andliti þínu, getað málað þig öðru vísi —? Hefði eg getað verið með þér daglega, án þess að kornast að sannleikanum ?“ Hún bandaði hendi til hans, eins og til þess að stöðva hann, en hann hélt áfram. „Þeim sannleika, að þér þykir ekki mínstu vitund vænt um Roger Trenby, og að þér er ljóst, að þar getur aldrei nein breyting á orðið.“ „Við — við hvað áttu?“ Hann gekk til hennar, lagði hendur sínar á herðar henni og dró hana litið eitt nær sér. „Það getur ekki verið svo erfitt að giska é það, Nan......Eg vil, að þú hverfir á braut frá öllu, sem þér er ógeðfelt — sem þú hatar. Leyfðu mér að hjálpa þér. Við skulum fara eitt- livað á brott og við munum finna hamingju saman." Hann starði á hana og það var auðséð á tilliti þeirra, að hún var svo forviða, að þetta gekk alveg fram af henni. „Maryon, — þú ert ekki með réttu ráði,'* sagði hún loks. Hún sleit sig frá honum og staðnæmdist í nokkurri fjarlægð frá honum. „Hlýddu á mig,“ sagði hún. „Hlýddu á mig og þér mun kannske skiljast. Eg er ekki ham- ingjusöm. Það er satt. En Hoger á enga sök á því. Eg hefði aldrei átt að lofast honum. Hugur minn var annarsstaðar." „— Hjá Peter Mallory." „Já, hjá Peter. Það er einfalt mál. Fundum okkar bar saman — of seint. En mér skildist að fullu hvað sönn ást er. Eitt sinn bað eg hami um að taka mig með sér. En liann vildi það ekki. Hann vissi þó vel, að eg hefði farið með lionum hvert sem vera skyldi. En liann vildi það ekki. Og honum snýst aldrei hugur," IIún hló hörkulega. „Og nú mun þér hafa skilist, að það er tiÞ gangslaust að ympra á því á nýjan leik, sem þ$ sagðir áðan.“ „Jú, eg mun gera það. Mallory getur kannskp lifað hfi sínu í heimi hugsjóna og drauma •— eftir að hafa eyðilagt hf þitt og sitt fyrir kenj- ar einar. Eg geri það ekki. Þvi fer fjarri. Eg elska þig. Og sjálfselska min er svo mikil, að eg er reiðubúinn, hvenær, sem þú vilt koma með mér.“ Hann gekk skjótlega að lienni og vafði hana örmum. „Skilurðu ekki?“ sagði hann hásum rómi. „Eg er maður, sem lifir lifinu í heimi virki- leikans — ekki liugsjónanna. Og þú ert konan, sem eg elska." Það var sem eldar brynni í augum hans «— og Nan var ærið óstyrk — þvi að Maryon hafði æ lirifið hana, er hann var slikur sem á þessari stundu, áltafur, æstur. Þá fann hún best hve lík þau voru að skaplyndi. En henni liafði alt af tekist að vera á vaðbergi og gæta sín fyrir, að láta tilfinningarnar hlaupa með sig í gönur. „Eg get beðið," sagði hann og slepti henni. „En þú getur eklci lxaldið svo áfram sem nú — til lengdar. Þú mundir aldrei fá staðist það. Og þegar svo er komið, að þú getur ekki haldið áfram á sama hátt sem nú, þá skaltu minnast þess, að eg híð þín. Eg muni að minnsta kosti gera þig hamingjusamari en Roger Trenby."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.