Vísir - 07.12.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 07.12.1937, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEING RÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Af&reiðsla: AUSTURSTRÆTI 12* Sími: 3400.* Prentsmiðjusímii 45T8b 27. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 7. desember 1937. 287. tbl. HAPPDRÆTII HASKOLA ISLANDS Adeins 3 söludagar eftir fyrir ÍO. flokk Stormur kemur út á morgun. — Lesið Jeremíasarbréfið um dósentinn, mútuþegana og rummungana, — Krakkar komi í Tjarnargötu 5. — Há sölulaun. Tilkyniting, Eins og áður er auglýst viljum við til- kynna okkar heiðruðu viðskiftavinum, að reikningar verða að gpeiðast fyrir 10. livers mánaðar, til þess að komast lijá aukakostnaði, þar sem hið lága nettó vöruverð miðast aðeins við staðgpeiðslu. matvörukaupmanná. BO Gamla Bíó Flotinn dansar (Follow the Fleet). Afar fjörug og skemtileg söng- og dansmynd. Aðalhlutverkin leika og dansa: GINGER ROGERS og FRED ASTAIRE. Bókin „Sérðu það sem ég sé,“ er sígild og tilvalin jólagjöf. ÍTGEFANDINN. aBBBlEHIIIIHBBBBaaBIHaBEOBEa Skemtifnndar ad Hótel Boi*g miðvikudag 8. des. kl. 9 síðd. Aðeins fyrir félags- menn og gesti þeirra. SKEMTIATRIÐI: UPPLESTUR — KVARTETT — DANS. Aðgöngumiðar í Tóbaksversl. London, Austurstr. 14. THkynning. Félagsmenn eru ámintir um að senda tilkynn- ingar um vanskilamenn til skrásetjara strax eftir 10. desember. Félag matvðrakanpmanna H ágætur lestur fyrir stálpaða drengi. Ævisögur merkra manna eru hinn hollasti lestur lianda unglingum. Slikar sögur eru oft ævintýri líkastar, en liafa þann mikla kost fram yfir ævin- týrið, að þær eru sannar“. — Þetta segir Guðni magister Jónsson í Morgunbl. 18. nóv. s. 1. um ævisögu H. N. Andersen etatsráð: SKIPSDRENGURINN sem skapaði heimsfirmað Ö. K. Fæst hjá bóksölum. Aðalútsala: Bókaversl. SigupðarKpistjánssonap Bankastræti 3. Útgerðarmenn - þeir, sem hafa í hyggju að kaupa Snarpiaætiir og rekoet fyrir komandi vertíð frá hinu viðurkenda firma S. Á< P. R. I, í Rómabopg eru vinsamlega beðnir að snua sér lil herra GUIDO CIARÐI sem mun dvelja í Reykjavík á vegum ofan- greinds fifma til miðs desember, og mun verða til viðtals daglega í Heilðverslun Ásgeirs Sigurðssonar, Hafnarstræti 10—12, (sími 3306), sem hefir einkasölu á íslandi. Fyrirliggjandi ýmsar smávörur, t. d. silkitvinni, stoppgarn, rennilásar, fingurbjárgir, manchettilhnappar, títuprjónar, nálahréf, tautölur o. fl. Væntanlegt fyrir jólin: nýjustu gerðir af dömukjóla- efnum, sængurveradamask o. fl. Sýnishorn af allskonar vörum fyrirliggjandi. teiNfen guðHuhdssoni ----------3 [REVKJAVIK Heildverslun, Austurstr. 20. Sími 4823. Mýja Bíó Stjenka Rasin. (Wolga — Wolga). Þýsk kvikmynd samkvæmt hinú heimsfræga rúss- neska kvæði um hetjuna STJENKA RASIN. — Aðalhlutverkin leika: HANS ADALBERT VON SCHLETTOW, WERA ENGELS, HEINRICH GEORGE og fl. I myndinni syngur Don-kósakkakórið fræga. -----BÖRN FÁ EKKI AÐGANG.---- FRÍKIRKJAN. Þeir meðlimir fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík, sem skulda safnaðargjöld, eru vinsamlega beðnir að greiða þau sem allra fyrst, svo komist verði lijá lögtaki. Afgreiðsl- an á Laugavegi 2 alla virka daga kl. 10—8. Ásm. Gestsson (gjaldkeri). -umbúðapappír. umbúðagarn. -bögglamiðar. -borðdreglar. -serviettur. -pokaarkir. -póstkort. -smákort. -kort tvöföld, með íslenskum myndum, þar á meðal HANDLITUÐ kort eftir Vigni. Alt í smekklegu og f jölbreyttu úrvali. Gerið kaup yðar sem fyrst, því birgðirnar eru takmarkaðar. HANDA VINUM YÐAR OG ÆTTINGJUM ERLENDIS: Smámyndamöppur með úrvalsmyndum frá íslandi. Stækkaðar myndir af Gullfossi og Geysi. Frímerkjapakkar með íslenskum frímerkjum. Pappírshnífar úr íslensku birki, útskornir af íslensk- um listamanni. Bókmerki úr íslensku skinni, margar tegundir. íslensk silkiflögg. Alla þessa muni er auðvelt að senda i bréfi. Til þess að gera afgreiðshma auðveldari, höfum vér opnað JÓLABAZAR í kjallaranum i Ingólfshvoli (beint undir versl. París), og seljum þar meðal annars allar ofantaldar vörur. ¥ísis-kaffið gepip allat glada

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.