Vísir - 07.12.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 07.12.1937, Blaðsíða 4
VlSIR fásthjð Biering Laugaveg 3 Sími 4550. K.F.U.K. A. D. — Fundur í kvöld kl. 8%. Sira Friðrik Hallgrímsson tal- ar. — Alt lcvenfólk velkomið. Jólatré kornin. Kaupfélagið Bankastpæti 2 Stpandgötu 28 HalnapfÍFdi. Kveonadeiid Stysavarnafél. heldur fund miðvikudaginn 8. þ. m. kl. 8% e. h. STJÓRNIN. Skógapmenn Biblíulestur verður í kveld kl. 81/2 í lnisi Iv. F. U. M. fyrir meðlimi flokksins og unglinga- deildarinnar. Síra Bjarni Jónsson leiðir. — STJÓRNIN. wnmii *gr miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Hárfléttar við ísl. og útlendan búning í miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — Hárgreiðslust. Perla Til jólagjafa Fæst í næstu bókabúð. V- 38WATT 'P 'OSRAM Ð . Vjoítow um / auguo , \ b/t> beV'J0 í; [KflUSNÆflll ? HERBERGI með húsgögnum jóskast. Tilboð, auðkent:, „Þjóð- verji“, sendist Yísi. (122 í; ÓSKA eftir nú þegar, 2—3 «herbergja ibúð í vesturbænum. gUppl. Hótel Vík, herbergi 14. jjMiðvikudag og fimtudag, kl. S|8—-9 síðd. (128 ff" 11 .... J? ÁGÆTT herbergi, með ljósi 'jog liita, til leigu nú þegar. ííGarðastræti 8, neðstu bæð. Til Ösýnis í dag kl. 7—9. (132 er á hverri Osram-D-ljósakálu. Bezta augnaverudin er góð Iiiría og gefa hana í ríkum maeli — ódýrt. innaimiöttu Osram-D-ljóskúluranr Dekalumen-Ijóskúlur eru trygging fyrir lítilli straumeyðslu. g LÍTIÐ forstofuherbergi ósk- Jast til leigu í austurbænum. — (Uppl. síma 4269. (133 ÍBÚÐ, 2 stofur og eldhús, til ííleigu á Þórsgötu 20. (148 iMTocaK J; LÍTIÐ verkstæðispláss óskast íjbelst í Skerjafirði. Uppl. í sima «3914. (140 |[T4PAf) ftlNDIti! l ■ REIÐHJÓL fundið. — Uppl. á íÆgisgarðinum frá 1—4 e. h. \ (137 BÍLKEÐJA hefir fundist á ur götum bæjarins. Réttur eigandi íívilji bennar, Hverfisgöiu 35, iÍHafnarfirði. Sírni 9146. (138 KVENARMBANDSUR tapað- §ist í miðbænum. Skilist Versl. « (146 íirVINNAlS Daglega skamtur af Corn Flakes, þaö er regla, sem þér ætluð að fylgja. Corn Flakes er holl og nærandi fæða, sem þér eig- ið að neyta, með mjólk, eða rjóma. Fæst i næstu búð og kosfar sára- lítið, miðað við næringargildið, sem það hefir. Bakarar R. R. R. og matadorhveiti 1______.___..____1 Permanent best og ódýrast á hárgreiðslu- stofu Súsönnu Jönasdóttnr Grjótagötu 5. Sími: 4927. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. r 1 nl er komið íjHaraldar Árnasonar. I ír o EF skrifstofuvélar yðar eru í "ólagi, þá liringið í síma 2846. (123 ;; TEK saum. Einnig hand- prjón. Laugavegi 46, uppi (bak- dyr).___________________(125 BRYNJÓLFUR ÞORLÁKS- SON stillir og gerir við píanó. Ilringið i síma 4633, helst kl. 8%_40 f. m. (127 SAUMUM allskonar kvenna- |og barnafatnað. Ódýr og’ vönduð vinna. Saumastofan, Bárugötu 31, uppi. (135 ... . p UNGLINGUR óskast iá barn- íjlaust heimili. Uppl. í síma 3807. g (142 5; DAGSTÚLKA óskast hálfan gcða allan daginn. Hátt kaup. «Holtsgötu 12, niðri. (145 « ..................... I LÁTIÐ Leslamparnir margeftirspurðu eru komnir. Skepmabúðin. Laugavegi 15. Mæðrafélagið. lieldur fund í kvöld, þriðjudag, kl. 8%, í Iðnó, uppi. Áríðandi mál á dagskrá. — Linoleum nýkomid. Helgi Mageússon & Co. Ný kenslubók i þýsku. Dr. Max Keil: ÞÝSKUBÓK I. Verð kr. 8.00. Fæst h já bóksölum. Bókaverslusa Sigfósar Eymundssonaf og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. innramma mylidir «yðar og málverk hjá Innrömm- öunarvinnustofu Axels Cortes, ÍÍLaugavcg 10. (509 8 ílrf ÍÞAKA i kveld kl. 8y2. Sigfús Sigurhjartarson flytur erindi. Félagar ámintir um að liraða sölu liappdrættismiðanna. (136 KKENSLAl PÁLL BJARNARSON (Prest- ból) kennir Isl., Dönsku, ensku, Frönsku, þýsku. Les með nem- öndum. Óðinsgötu 9. (201 KkaufskarjiJ RAFMAGNSLAMPI, hengil. til sölu. A. v. á. (124 GÓÐUR barnavagn lil sölu. Uppl. Sellandsstig 18. (125 DÖKK karlmannsföt á meðal- mánn til sölu. Tækifærisverð. Seljavegi 13. (126 NÝR vetrarfrakki á meðal- mann, til sölu á Bergþórugötu 15, eftir kl. 7 að kveldi. Tæki- færisverð. (129 AF sérstökum ástæðum til sölu vandaður smoking á með- almann. Tækifærísverð. Fata- pressun Reykjavilair. (130 TIL SÖLU gassuðueldavél í góðu standi. Barónsstíg 24. Sími 4659. (131 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN til sölu. Uppl. Ljósvalla- götu 26, uppi. (134 MIÐSTÖÐVARELDAVÉL til sölu. Uppl. síma 2800. — Lítill miðstöðvarketill óskast strax. Uppl. síma 2800. (139 ELDAVÉL, fríttstandandi, til sölu. Frakkastíg 16. Simi 3664. __________________ (143 NOTUÐ rafmagnsvifta, litil, óskast. Uppl. í síma 3144. (144 KOLAOFN til sölu. Verð 35 kr. Mýrargötu 7. Sími 2837. (147 BARNAVAGN, sem nýr, til sölu á Njálsgötu 83. (149 TIL sölu prjónaðar kuldahúf- ur (flughúfur) á börn, 2—5 ára. A. v. á. (86 Fornsalan Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og not- uð húsgögn og iítið notaða karlmannsfatnaði. : ÖÖOKÖOWÖOOOOOÍÍOÍÍÍSCSÖÍÍÖÍÍOÍÍÍSÍS! SOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍSOOOOOOOOOOOOOOO! 9 OSTASALA. Osta frá Mjólkursamlagi Kaupfélags Borgfirðinga, Borgarnesi, seljum vér þessa viku í heilum stk. með lækkuðu verði þannig að: 1 kg. 45% feitur ostur kostar kr. 2.20. 1 kg. 30% feitur ostur kostar kr. 1.70. 1 kg. 20% feitur ostur kostar kr. 1.40. Verðið er miðað við staðgreiðslu, en varan heim- send. BORGARBÚAR! Notið tækifærið og kaupið góða og ódýra vöru. | Kaupfélag Bopgfirdinga Laugavegi 20. Sími: 1511. 51 Kjötbúðin Herðubreið ?5 Hafnarstræti 18. Sími 1575. scsöettöísöössöööoooöGCööööeeaöOöööooöööOöooöOööooöOöooöO! ÞtulvanuF skrifstofumaður á besta aldri, óskar eftir atvinnu nú þegar. Hefir ágæt meðmæli fyrri húsbænda. Tilboð, merkt: „Bókhaldari“, sendist afgr. Vísis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.