Vísir


Vísir - 10.12.1937, Qupperneq 3

Vísir - 10.12.1937, Qupperneq 3
VlSIR o Traist erlendra Irmáliiið ð Reykjavlk sjátfstiðismaei ef Fandlidum þyeiir í auga. iié sljóm IIIN væntanlega miljónalán- U taka Reykjavíkurbæjar til hitaveitunnar hefir komiS eins og hnefahögg framan í stjórn- arflokkana og einkum hefir hún snert illa f jármálaspekinga þeirra. Þetta er vel skiljanlegt, þeg- ar litið er á það, að einmitt fjár- málamenn þeirrar sömu þjóð- ar, sem nú lánar Reykjavík mil- jónir til liitaveitunnar, hafa fyr- ir nokkru síðan heinlínis hann- að fjármálaspekingum rikis- stjómarinnar að taka meiri er- lend lán. Þetta hann hygðist á því, að hinum erlendu f jármála- mönnum mun ekki hafa fallið í geð fjármálastefna íslensku stjórnarinnar, og talið það vera óhyggilegt að veita henni meira fé til umráða, ef trygt ætti að vera, að eldri kröfur þeirra fengjust greiddar. Hinn erlendi dómur á fjár- stjórn rauðu floldcanna hér á iandi var svo glöggur, að ekki varð um vilst, en þó hefir hann fengið aukna áherslu nú við lánveitinguna til hitaveitunnar. Iiinir erlendu lánveitendur liafa sem sé ekki séð ástæðu til þess að heimta ríkisábyrgð fyrir láni sínu til bæjarins, og felst í þvi það álit, að rikisábyrgðin væri ekki mikils virði, og að Reykjavík væri fulltreystandi til þess að standa straum af miljónaláni þessu, án þess að rikissjóður væri hafður að bak- hjarh. Blöð stjórnarflokkanna hafa reynt sem þau geta, að draga fjöður yfir þá staðreynd, að ekki hefir verið krafist rikisá- hyrgðar, og eru undirtektir þeirra undir framkvæmdir sjálfstæðismanna í hitaveitu- málunum nærri þvi að vera broslegar, svo mjög svíður þeim, að sjálfstæðismenn skuli geta sýnt, að þeir .hafi tillrú, sem rauðu broddarnir fyrir löngu hafa glatað. RÁÐALEYSI TÍMAMANNA. Nokkru eftir að borgarstjóri og bæjarverkfræðingur lögðu í Englandsför sina birtist i dag- blaði Tímamanna grein með gleiðletraðri fyrirsögn um ferð þeirra og var ekki annað áð sjá á þeim ummælum, en að það væri hreinasta goðgá að þessir menn skyldu vera að fara utan án þess að skýra Tímamönnum fyrst frá erindi sínu og væntan- lega fá leiðsögumann úr þeirra hópi. Eftir að kunnugt varð um hið enska Iánstilboð hafaTímamenn einu sinni látið ljós sitt skína í dagblaði sínu um þetta efni, og enduðu ummælin á skæting-i til meirihluta bæjarstjórnar fyrir „starfsaðferðir“ hans, og að afstaða mundi síðar verða tekin til málsins! Það munu víst vera fáir Reykvíkingar, sem spyrja um afstöðu Tímamanna í hitaveitu- málinu. Það er vitað, að þeir eru hitaveitunni andvígir eins og Sogsvirkjuninni. T'ímamenn hafa aldrei sett sig úr færi að níðast á Reykjavík og þeir munu halda áfram að spilla málum hennar er þeir megna. SOCIALISTAR OG ALMENNINGSÁLITH). Alþýðublaðið gei’ði tilraun til þess sama daginn og kunnugt var um hina væntanlegu lán- töku að gera liitaveituna tor- tryggilega og skapa óánægju meðal bæjarbúa. Socialistum virtist þá hentugt að nota sér af því í ádeiluskyni, að ekki skuli ennþá vera nægi- legt vatn til að hita upp allan bæinn og birtu þeir grein undir fyrirsögninni: Hitaveita handa nokkrum hluta bæjarins. — 1 greininni var á alla lund reynt að korna til vegar sem mestri óánægju með liitaveituna, og tekið fram, að socialistar væru ekki nú þegar tilbúnir til að taka afstöðu til hitaveitu, sem ekki nægði öllum hænum, og að fulltrúar flokksins í hæjarstjóm rnundu láta uppi álit flokksins á málinu á sínum tíma. En svo líða aðeins fáir dag- ar. Socialistar eru búnir að sjá, að hitaveitan í þeirri rnynd, sem nú er gert ráð fyrir henni, vek- ur fögnuð bæjarbúa. Socialist- ar hafa ennfremur fundið, að almenningur skilur hvað liggur á hak við það, að Reykjavíkur- bær skuli hafa tiltrú meðal er- lendra fjármálamanna, sem rauða stjórnin á nú ekkert eftir af. Þess vegna sáu socialistar að sér og í Alþýðublaðinu í gær lofsyngja þeir hitaveituna, og segja að það sé sjálfsagt að byggja hana, og það enda þótt hún nái ekki til allra þejgar í stað. Þessi aðferð socialista er mjög einkennandi fyrirþá.Fyrst er reynt að ala á óánægju með gott mál til að gera forgöngu- mönnum þess tjón, en þegar auðséð er að almenningur for- dæmir slíka afstöðu, þá er látið líta svo út, sem socialistar séu allra manna ákafastir í barátt- unni fyrh’ framkvæmd málsins. KOMMÚNISTAR. Kommúnistar voru það vitr- ari en bræður þeirra í Alþýðu- flokknum, að þeir sáu þegar að hér var á ferðinni vinsælt mál og tóku ákveðna afstöðu með liitaveitunni. Og þeir meira að segja bættu þvi við, að hitaveit- an væiá í rauninni þeirra verk og engra annara! Þeir hefðu krafist þess, að liún yrði fram- lcvæmd! Þetta getur nú kallast að á- vinna sér lárberin á „billegan“ hátt. ÁRÁSIRNAR Á FJÁRSTJÓRN REYKJAVlKUR. Socialistar hafa séð, að enda þótt þeir reyndu að gei’a sem minst úr tiltrú Reykjavíkui’bæj- ar og því, að ekki var krafist ríkisábyrgðar fyrir láninu, þá mundu þó þessar staðreyndir ekki fara framhjá almenningi. Þessvegna birta þeir ákafar árásir á fjárstjórn Reykjavíkur- hæjar og útmála „óstjórn ilialdsins“ með dökkum litum. Það hefir aldrei verið dregin yfir það nein fjöður af sjálf- stæðismönnum, að bærinn hef- ir á síðustu stjóx-narárum rauð- liðanna neyðst til að auka hráðabirgðaskuldir sínar vegna sívaxandi fátækraframfæris og vanskila. I tíð „stjórnar hinna vinnandi stétta“ liefir hinum vinnandi mönnum fækkað og með sérstölcum lögum hefir meginþunganum af öllu fá- tælcraframfæri á landinu verið velt yfir á bæina og þá einkum Reykjavík. Til merkis um hinn sivaxandi framfærslukostnað má benda á, að árið 1929 var hann aðeins 17 kr. á hvern íbúa en var 1935 42 kr. á hvern íbúa. Socialistar hafa ekki treyst sér til að deila á neitt annað í fari fjárstjórnar Reykjavíkur en það, sem beinlínis er sprottið af löggjöf rauðliða sjálfra og vaxandi atvinnuleysi á þeirra ríkisstjómarárum. Hitt er vitað, að þrátt fyrir vaxandi lausar skuldir bæjar- sjóðs, hafa heildarskuldir bæj- arins farið lækkandi, og verð- ur nánar sýnt fram á það síðar hér í blaðinu. Hin klaufalega tilraun social- ista til að sverta fjárstjórn Reykjavikur var sprottin af gx’emju og öfund. En eins og almenningur í bænum for- dæmdi tilraun þeirra til að skapa óánægju um hitaveituna, eins mun hann einnig sjá við blekkingum socialista í þessu efni og þakka sjálfstæðismönn- um, að þeim hefir þó enn tek- ist að halda Reykjavíkurbæ svo langt frá feni rauðliðanna, að traustið er enn ólamað. Listsýiiigii. í Markaðsskálanum. Reykvíkmgar geta ekki kvart- að yfir, að þeim liafi verið boðið upp á of margar listsýningar í ár, enda ætti það ekki svo að vera. í hvert sinn sem listamenn gefa okkur tækifæri til að skygnast inn í listaheim sinn, ætti það að vera okkur gleði- efni. Með þvi gefa þeir okkur tækifæri til að sjá og dæma um verk þeirra. Hver sýning er stórt spor fyrir lislamanninn sjálfan. Á þann hátt gefur hann leikmanninum tækifæri til að vera þátttakanda í starfi sínu, dæma um það, láta skoðun sína í ljós á því sem listamaðurinn hefir upp á að hjóða. Allra smekkur er ekki eins, og verða því margar og misjafnar skoð- anir áhorfendanna um listina og listamennina. Af sýningu má dæma um livort listamaðurinn hefir verið sarfi sínu trúr og ósérhlífinn í verkinu. Fáum Fi’h. á 4. bls. SijékEijor fyrir reiðhjól, fáið þér lijá okkur. Reiðhjólavei’ksmiðjan “PÁLKINN44 Laugavegi 24. Hapðisknr, Riklingui*' Vísif Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisveg 2. Stnkan Frön 10 ára. Gó'ðtemplarastúkan Frón nr. 227, hér í bænum, var stofnuð' 10. des. 1927, og er því 10 ára í dag. Voru þaö aðallega áhrifamenn úr stúkunum Veröandi nr. 9 og Ein- ingin nr. 14, sem stóðu a'ö stofnun stúkunnar Frón, svo sem þeir Sig- urÖur heit. Jónsson skólastj., Páll heit. Gíslason kaupm., Páll heit. Ólafsson tannl. og Pétur Zóphó- níasson ættfr. — Á stofnfundin- um tók til máls fyrstur ræöu- manna núverandi borgarstjóri Pét- ur Halldórsson. Hvatti hann fund- armenn mjög ákveðiS til stúku- stofnunarinnar, og sagöi frá því, hverra áhrifa hann heföi oröiö fyrir hjá Reglunni, þegar á æsku- árum, og hve holl áhrif Reglan heföi haft á líf sitt alt og starf. Taldi hann það hamingjuspor hverjum manni að gerast bindind- ismaöur. — Á stofnfundi geröust þegar félagar ýmsir þektir bæjar- búar, og má meðal þeirra telja Magnús sál. Th. S. Blöndahl stór- kauptn., er varö fyrsti æöstitempl- ar stúkunnar, ennfremur Gunnar E.. Benediktsson málafl.m., Sigurö Þorsteinsson bókhaldara, Jón Haf- liðason fulltrúa, Hólmfríði Árna- dóttur kenslukonu, Kristínu Sig- urðardóttur verslunarm., Lud- vig Kaaber bankastjóra, Pét- ur Hjaltested frá Sunnuhvoli og Garðar Þorsteinsson alþm. —■ Jafnan síðan hafa verið í st. Frón ýrnsir fleiri ágætismenn, er starf- að hafa af áhuga ög atorku að velferð stúkunnar og Reglumálum. í stúkunni Frón hefir jafnan þótt gott að vera, sérstaklega sökum góðrar einingar í stúkustarfinu, og að þar hefir ríkt hinn ágætasti heimilisbragur. — Eftir afnám aðflutningsbannslaganna 1935 hef- ir stúkan Frón haft forustu um þróttmikið starf í Reglumálunum, og beitt sér sleitulaust í baráttunní gegit böli Bakkiisar og þjáningum þeirn, er hann leggur á heimilin og þjóðina. Hefir núverandi æðsti templar stúkunnar, Ludvig C. Magnússon skrifstofustj., verið þar í fylkingarbrjósti. — Mikla at- hygli vakti hinn fyrsti stúkufund- ur, er útvarpað var hér á landi, og st. Frón hélt. Síðan hafa margir mætustu menn þjóðarinnar, innan og utan Reglunnar, fullyrt, að sá fundur hafi verið alvarleg vakn- ing um ástandið í áfengismálun- um. Þá má geta þess, að upphafið að framkvæmd Þingvallafundar- ins, hinum merkilega fundi uni bindindismál, er að rekja til st. Frón, enda þótt Umdæmisstúkan nr. 1 boðaði til fundarins og hefði af honum allan veg og vanda. Vora þar mættir fulltrúar hvaða- næva af landinu, og mun sá fund- ur tvímælalaust marka tímamót í sögu bindindismálanna á íslandi. Mörg eru þau mál önnur, er stúk- an Frón, á hinum liðna tíma, hefir beitt sér fyrir, til velfarnaðar fé- lögum sínum og framgangi bind- indismálsins, en hér verða eigi rakin að þessu sinni. Starfssaga stúkunnar, sem nú telur um 200 félaga, og er ein áhrifaríkasta stúka landsins, verður áreiðanlega rituð þótt síðar verði. — í dag minnást stúkunnar Frón fjöldi einstalcra manna og heimila, sem gæfu hafa sótt í starf hennar. Blómgist stúkan Frón um ókomin ár, og vaxi gifta hvers manns, er í' ancla hennár stárfar. N æturlæknir: Bergsv. Ólafsson, Hávallagötu 47, sími 4985. Næturvörður í Laugavegs og Ingólfs apótekum. Skemtiklúhburinn ARSENAL: Dansleikur í KR-húsinu annað kvöld kl. 10. — Fjörugasta hljómsveit bæj- arins leikur. — Allir velkomnir! — Aðgöngumiðar í KR-hús- inu eftir kl. 8 síðd. á morgun. — Tryggið ykkur miða í tíma! i skemtiklúbburinn arsenal. I J ólin 1937 ■ Eins og undanfarin ár höfum við mikið úrval af ýmsum vörum, sem eru tilvaldar til JÓLAGJAFA, svo sem: Hið heimsfræga SCHRAMBERGER KERAMIK; handskorinn KRISTAL; 1. flokks POSTULÍN; silfurplett borðbúnað; leikföng ódýr og margt fleira. Hvergi meira úrval. Hvergi lægra verð. K. Einarsson & Bjöpnsson Bankastræti 11. SleOaferðir barna. Á eftirtöldum svæðum og götum er heimilt að renna sér á sleðum: Anstnpbæp: 1. Arnarhóll. 2. Torgið fyrir vestan Bjarnaborg og milli Hverfisgötu og Lindargötu. 3. Afleggjarinn af Barónsstíg, sunnan við Sundhöllina. 4. Bragagata frá Laufásvegi að Sóleyjargötu. 5. Spítalastígur milli Óðinsgötu og Bergstaða- strætis. 6. Egilsgata frá Barónsstíg að Hringbraut. Vesturbær: 1. Biskupsstofutún, norðurhluti. 2. Vesturgata, frá Seljavegi að Hringbraut. 3. Bráðræðistún sunnan við Grandaveg. Bifreiðaumferð um ofangreinda götuhluta er jafnframt bönnuð. Logpeglustj ópí. Lœkjartorgi 1 (1. iofti) simi 4966. KARLMANNADEILDIN opin frá kl. 10—12 f. h. og 1—2 e. h. Kaupmenn, kaupfélög og iðjuhöldar, ef þið þurfið á auknum vinnukrafti að halda fyrir jólin eða endranær, þá leitið til Ráðningarstof- unnar. Þar eru skráðir atvinnulausir karl- menn og konur, með þeirri sérþekkingu, er hentar atvinnurekstri yðar. Þau heimili eða vinnuveitendur, sem þurfa að láta vinna einhver verk fyrir jólin eða siðai’, ættu strax að snúa sér til Ráðningarstofunnar, því f jöldi atvinnulausra verkamanna eru þar skráðir og á reiðum höndum til að taka að sér vinnuna. Munið að skrifstofan aðstoðar við hverskon- ar ráðningar án endurgjalds. Ráðningapstofa Reybjavfltui* 2DAGAR eftir af hinni auglýstu ostaviku. Athugið, að hér er gefinn rúml. þriðjungs af- sláttur frá venjul. smásöluverði á ostum. KJÖTBÚÐIN HERÐUBREIÐ, Hafnarstræti 18. Sími 1575. KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA, Laugavegi 20. Sími 1511.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.