Vísir - 03.01.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 03.01.1938, Blaðsíða 4
V I S I R gengið yfir, mun fjárstofninn nú liálfu minni en áður. Er hér xim voðalegan vágest að ræða. Og er þetta hið lang alvarlegasta áfall, sem landbúnaður vor hef- ir orðið fyrir nú um langt skeið. Enn eru menn alls ófróðir um orsök veikinnar og standa þess- vegna þvi nær varnarlausir fyrir jxssum voða. FRAMKVÆMDIR: Ræktun- arframkvæmdir, samkvæmt jarðræktarlögunum munu vera nokkuru minni, þegar land alt er tekið, en undanfarin ár. Einkum hafa framkvæmdir minkað til mikilla muna í þeim liéruðum sem fjárpestin hefir gert mestan usla. Byggingarframkvæmdir i sveitum munu liafa verið með langmesta móti. Veitt var fram- lag til þess að reisa 67 nýbýli, og hefir verið unnið að því að reisa þau á árinu, og er það lcomið misjafnlega langt áleiðis eftir ástæðum. Þá hefir 75 bændum verið veittur styrkur, samkvæmt lög- um um framlög ríkisins til end- urbyggingar á sveitabýlum, til þess að endurreisa íbúðarhús á jörðum sínum. Byggingar- og landnáms- sjóður og Ræktunarsjóður munu hafa veitt svipað fé til byggingar í sveitum og að und- anförnu. ALMENT: Þegar litið er á afkomu landbúnaðarins sem heildar á árinu, ber þar á gríð- armikinn skugga, sem sauð- f járpestin er. Auk þess átti mik- ill hluti bænda landsins við erf- itt sumar að búa og í aðal- mjólkurframleiðsluhéruðum landsins hefir mjög dregið úr mjólkurframleiðslu, vegna lé- legs fóðurs. Mun þvi afkoma þeirra bænda er aðallega fram- leiða mjólk allmikið verri en undanfarin ár. Hinsvegar munu þeir bændur, sem aðal- lega styðjast við sauðfé og ekki hafa orðið fyrir barðinu á sauðfjárveikinni, hafa komist fremur vel af. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. B cB)ar fréttír □ Edda 5938166 — H '. & V. •. St.'. Fyrl.'. R.'. M. •. Listi í □ og hjá S.-. M. •. til miSvikudags- kvelds. kvikmynd, og var hún sýnd blaða- mönnum o. fl. gestum á fimtudags- kveld. Myndin er afarfróðleg, sýn- ir skíðagöngur, alt frá hinum létt- ustu atriðum til hinna erfiðustu. Er þaS lofsvert af I.R., aS hafa fengiS þessa kvikmynd hingaS, til aS kenna þeim, er áhuga hafa á skáSaíþróttinni. Bifreiðastöðin Hrlngurlnn Sími 1196. Ódýrar vörur: Samskotin Yeðrið í morgun. 1 Reykjavík 6 stig, rnest í gær 9, minst í nótt 5 stig. Úrkoma í gær 6.8 mm. Yfirlit: LægS fyrir vest- an og norSan Island, um Bretlands- eyjar. Horfur: Faxaflói: Stinn- ingskaldi á suðvestan. Skúrir. Á gamlárskvöld var óvenjulega margt um mann- inn á götum bæjarins, enda var veSur gott, stilt og hlýtt. Nærri alt lögregluliS bæjarins var úti á göt- unum til þess aS halda uppi reglu og hafSi mörgu aS sinna. Óspektir voru þó ekki meS mesta móti, eftir því sem gerist á gamlárskvöld, yf- irleitt var fremur rólegt víSast í bænum. Einkum bar á því, aS þessu sinni, aS drengir og unglingspiltar gerSu sér leik aS því, aS kveikja í rusli viS hús, og hefSi hæglega get- aS orSiS slys af, ef lögreglan hefSi ekki verið vel á verSi. Nokkurir strákar höfSu kveikt eld í rusli í portinu viS hús M. Benjamínsson & Co. viS Vallarstræti og var slökkviliSiS kvatt þangaS. Þá má geta þess, aS allmikið var gert aS því, aS skjóta sprengjum o. s. frv. annarstaSar en þar, sem heimilt var og varS a. m. k. eitt slys af. Meiddist drengur allmikiS á vör af völdum sprengju, í Austurstræti. Var fariS meS hann til læknis og gerSi hann viS sáriS. Starfsmannafélag Reykjavíkur heldur jólatrésskemtun sína aS Hótel Borg annaS kveld og hefst hún kl. 5 e. h. Dans verður fyrir fullorSna á eftir barnaskemtuninni og hefst kl. 11 síSd. Félagsmenn eru beSnir um aS vitja aSgöngu- miSa sinna í dag á skrifstofur bæj- arstofnana og hjá Maríu Maack, Þingholtsstræti 25. Afmælisfagnaður glímufélagsins Ármann verður haldinn föstudaginn 7. jan. kl. 9 síSd. í ISnó. Hefst hann meS sam- eiginlegri kaffidrykkju. Ennfrem- ur verSur margt til skemtunar. — Skemtunin er aSeins fyrir félags- menn og gesti þeirra. ASgöngu- miða geta félagsmenn pantaS nú þegar hjá Þórarni Magnússyni og á afgr. Álafoss. — Nánara auglýst síSar. Skíðakvikmynd. íþróttafélag Reykjavíkur hefir nýlega fengiS hingaS þýska skíSa- handa fátæku ekkjunni. Reykvík- ingar hafa enn á ný sannaS, aS þeir eru manna hjálpfúsastir og greiSviknastir. Vísi hafa veriS af- hentar þessar upphæSir til ekkj- unnar, er getiS var í blaSinu á gamlársdag: 10 kr. frá ónefndum, 2 kr. frá H. N., 10 kr. frá N. N., 10 kr. frá Þ. J., 5 kr. frá Dússu, 3 kr. frá ónefndum, 10 kr. frá N. N., 5 kr. frá A. R., 10 kr. frá Sivis, 10 kr. frá ónefndum. Iðnaðurinn 1937. í grein um „ISnaSinn 1937“ í Visi 31. des. s.l., þar sem minst er á nýjar verksmiSjur, er tóku til starfa 1937, hefir láSst aS geta RaftækjaverksmiSjunnar í Hafn- arfirSi. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin hvern þriSjudag og föstudag frá 3—4. — RáSleggingarstöS fyrir barnshaf- andi konur er opin fyrsta miSvilai- dag í hverjum mánuSi frá 3—4, sama staS. Bæjarstjórnarkosningarnar. FulltrúaráS Framsóknar félaganna hefir gengiS frá framboSslista viS bæjarstjórnarkosningarnar og er þar Jónas Jónsson efstur á blaSi, þá SigurSur Jónasson, Jón Eyþórs- son, GuSm. Kr. GuSmundsson, Ei- ríkur Hjartarson, Þórir Baldvins- son, Eysteinn Jónsson, Hilmar Stefánsson o. s. frv. Eru alls nöfn 30 manna á listanum. Karlakórinn Kátir félagar. Æfing í kvöld' kl. 8 í Nýja barnaskólanum. Mjög áríSandi að allir mæti. A. íþróttaskóli Jóns Þorsteinssonar. Kensla' hefst aftur á morgun, þriSjudaginn 4. janúar, kl. 8 árd. Náttúrufræðisfélagið hefir samkomu í kveld (3. jan.) kl. 8% e. m. í jbandsbókasafns- húsinu. Útvarpið í kveld. 18,45 íslenskukensla. 19,10 VeS- urfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,50 Fréttir. 20,15 Erindi: Næsta ver- tíð (Árni Friðriksson fiskifr.). 20,40 Einsöngur (Hermann Gub- mundsson). 21,00 Um daginn og veginn. 21,15 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 21,45 Hljóm- Matardiskar dj. og gr. 0.50 Bollapör, postulín 0.65 Matskeiðar og gafflar 0.75 Sykursett, postulín 1.50 Kaffistell, 6 manna 15.00 Kaffistell, 12 manna 23.50 Matarstell, 6 manna 19.50 Ávaxtastell, 6 manna 4.50 Vínstell, 6 manna 6.50 Ölsett, 6 manna 8.50 Vínglös 0.50 o. m. fleira ódýrt. K. iarsson k Bjðn, Bankastræti 11. Hírfléttir við ísl. og útlendan húning i miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — Hárgreiðslust. Perla Harðfiskar, Riklingar. Vísir, Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. plötur: Kvartett í g-moll, eftir De- bussy. 22,15 Dagskrárlok. Næturlæknir: Halldór Sefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. NæturvörSur í Laugavegs og Ingólfs apótekum. IÍR STÚKAN FRAMTlÐIN nr. «173. Fundur í kvöld. Verður gsettur stundvíslega kl. 8%. Inn- gtaka nýrra félaga. Sigfús Sig- jurhjartarson flytur erindi. (6 jVERÐANDL Fundur í stúkunni Verðandi nr. 9 kl. 8 e. h. ann- að kvöld. Inntaka nýrra fé- laga og önnur mál. Eftir fundinn hefst áramótaskemt- un með eftirfarandi: 1. Ræða: Kr. Þ. 2. Einsöngur: S. E. 3. Upplestur: G. G. 4. Gamanvís- ur: G. E. 5. Flautusóló: Kr. Þ. — Dans. Húsinu lokað kl. IOV2. Ókeypis fyrir skuld- lausa félaga. (17 íiCiSNÆ^Íl 1 IIERBERGI og aðgangur að eldhúsi til leigu Hörpugötu 16, Skerjafirði. (1 GOTT herbergi til leigu fyr- íir reglusaman mann. Uppl. JSkólavörðustíg 38. (8 STOFA með húsgögnum og fjþægindum óskast. Uppl. á fjKlapparstig 28. Sími 1956. (13 IíTvInna «! g STÚLKA óskast í létta vist gtil Helga Eyjólfssonar, Eiriks- Ifgötu 31. Uppl. 7—8 e. h. (3 c------———-———— jj STÚLKA óskar eftir litlu ísherbergi. Tilboð merkt „S. Ó.“ ífsendist Vísi. (4 HRAUST, sterk telpa á aldr- ýinum 12—16 ára óskast til að igæta tveggja barna. Uppl. á SHverfisgötu 14. (7 RÖSKUR drengur óskast 2strax til sendiferða í einn til tvo ímánuði. A. v. á. (9 STÚLKA óskast til morgun- jverka frá 9—12. Uppl. í síma ?4878 eftir kl. 6. (10 GÓÐ stúlka óskast strax. María Hrómundsdóttir, Lauga- vegi 76. (14 STÚLKA, vön matreiðslu og húsverkum, óskar eftir ráðsr konustöðu. Uppl. Baldursgötu 15. (15 LÁTH) innramma myndir yðar og málverk hjá Innrömm- unarvinnustofu Axels Cortes, Laugaveg 10. (509 HKkenslaI TEK að mér að kenna ensku og þýsku. Mrs. Simson. Sími 3358. ( 5 NÁMSKEIÐ. Kenni að sniða og taka mál, einnig að sauma. Lára Sigurhjörnsdóttir, Ási. Sími 3236. (11 ÍTÁPÁt'FUNDlf)] GERFITENNUR, efri gómur, fundinn. Einnig fundið kvenúr (fyrir jólin, inn við þvottalaug- ar). Vitjist á Klapparstíg 14. (12 LJÓSMYND tapaðist í gær- kveldi á Sólvöllum. Óskast skil- að Brávallagötu 8, uppi. (18 KkádpskápijkI NOTAÐUR divan óskast. Á sama stað óskast orgel til leigu. Uppl. á Hörpugötu 16, Skerja- lirði. (2 WHISKYPELA, flöskur, glös og hóndósir, kaupum við i búð- inni á Bergstaðastræti 10. Opið 2—5. Sækjum. (16 Forns&lan Hafnapstræti 18 kaupir og selur ný og not- uð húsgögn og lítið notaða karlmannsfatnaði. IHIIIillllllllilllllllllHIHIIIEBnilllllEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllHllHIIIIIIII — Best að. snglýsa í 1TÍSI, IHHHHIHHIHIIHHHIHIHIHIHHHHIIIIHIBIIIIHHUHIHHHHIIIIIHIIHHIII ASTARÞRÁ: 87 Hann liorfði á hana langa liríð án þess að segja neitt og loks fékk hún ekki staðist þetta lengur og sagði: „Ó, Roger, mér fellur þetta svo þungt — að sjá þig svona.“ Hún hallaði sér fram — nær honum. „En þú mátt ekki gefa upp alla von. Þú hefir ekki þrautreynl enn — að eins heyrt álit eins sérfræðings. Það má vel vera, að liann liafi ekki ályktað rétt — enn sé von. Hver veit nema þú eigir eftir að ná fullri heilsu, —- fara allra þinna ferða. Eg liefi heyrt um slikt.“ „Og þú ert að vona, að svo sé, til þess að þú verðir ekki bmidin lijálparvana, geðvondum krypluðum manni? Er það svo?“ Hún hrökk undan. Enn hafði hann sært liana djúpt. Ef svo yrði framvegis — ef hún yrði að húa við slíkt, ef til vill dag hvern, í framtíðinni, horfði sannarlega ekki vel fyrir lienni. Þá mundu byrðar þær, sem hún ætlaði að taka sér á lierðar, vissulega verða henni of erfiðar. Roger sá liversu Iieiini leið og mælli í afsök- unartón: „Eg meinti það- ekki illa,“ sagði hann. „Mér líður eins og villidýri í húri. En — í raun og veru — er ekki hægt að álasa neinni konu fyrir að kjósa fremur að giftast heilbrigðum manni en krypluðum. Þú ert reiðuhúin að efna loforð þitt, Nan?“ „Já, eg er reiðubúin,“ svaraði liún lágt. „Hefirðu gert þér ljóst hverjar afleiðingarnar verða fyrir þig — hvað þessu fylgir ? Eg er ekki blíðlyndur — hefi aldrei verið — og hvað inun þá nú? Það eru ekki líkur til, að skapsmunir mínir muni fara batnandi, er eg get ekki farið ferða minna eins og áður. Þú verður að stjana við mig, sætta þig við dutlunga mína og geð- vonsku. Ertu nú viss um það, að þú áræðir að giftast mér, eins og komið er?“ „Eg hefi tekið ákvörðun mína — eg er reiðu- búin að giftast þér.“ Hann leit á hana livasslega — tillit augna hans rninti á augu fálkans, er liann býst til að liremma rjúpuna. ,Ertu viss — þar sem Peter Mallory gæti nú, eftir nokkurn tíma, gengið að eiga þig.“ Spurningin kom lienni mjög á óvart. „Peter,“ endurtók hún hvíslandi. Hún leit biðjandi augum á hann. Sagan sem hefst í blaðinu í dag, „Njósnari Napoleons“ er einhver - hin mest „spennandi“ skáldsaga, sem þýdd liefir verið á íslensku. Höfundur hennar, Orzy haronessa, er fyrir löngu heimsfræg fyrir sögur sinar og er sú saga er hér birt- ist einliver hin besta af ritum hennar. Fylgist með sögunpi frá byrjun. Hún mun birtast í hverju blaði framvegis nema al- veg sérstakar ástæður hamli. „Roger, getum við ekki látið liðna tímann eiga sig. — Við höfum kannske mikið að fyrir- gefa hvort öðru -—-“ -— er hún sagði þetta mint- ist hún framkomu Rogers, er hann eyðilagði málverkið af lienni —“ við slculum gleyma deilum og erfiðleikum liðna tímans og reyna að hera livort annars hyrðar. Eg hefi sagt, að eg sé fús til þess að verða eiginkona þín. Við skulum hyrja á nýjan leik — í von um, að okkur farnist vel. Eg skal gift- ast þér þegar þú vilt.“ Eftir langa þögn sagði Roger: „Eg lield næstum, að þér sé alvara.“ Undrunin í rödd hans var mikil. „Eg liefi margsagt þér, að eg vil efna loforð mitt.“ . Niðurl. Njósnari Napoleons. EFTIR ORZY BARÓNSFRÚ. Saga þessi var mér upphaflega sögð af de Lanoy hertogafrú, viðmótsþýðri og fágaðri konu, sem var algerlega „af gamla skólanum“. Það var unun að virða liana fyrir sér, silfurhvítt liár hennar, knipplingahúfuna hennar, fíngerð- ar mjallahvítar hendur hennar. Framkoma liennar var öll þannig, að augljóst var, að hún var fædd aðalskona. Rödd hennar var mjúk og liljómfögur — það var sem fagrir tónar bærist að eyra, er hertogafrúin talaði. Hún varð mjög gömul og um liana varð sömu sögu að segja og flest gamalt fólk. Hún hafði unun af þvi, að rifja upp fyrir sér liðna atburði. Það, sem hún tíðast ræddi um, voru hinir gullnu dagar ann- ars keisaraveldisins, Parísarhorg um 1850 og 1860 og það, sem gerðist þar í borg á þeim ár- um, Napóleon III. og Eugénie, Metternich prin- sessa og de Mornoy hertogi, mikilmennið Georges Eugéne Haussmann, horgarstjóri i Paris, töframaðurinn, sem á tæpum tuttugum árum gerbreytti Parisarborg, — sem þar til hann kom til sögunnar hafði verið með miðaldabrag, fátækrahverfum, þar sem fólkið hrundi nið- ur úr sjúlcdómum og pest, þröngum, skugga- legum götum, sem skröltandi vagnar stjórn- byltingaliðsins liöfðu farið um — i nútímaborg, bjarta, hreinlega, gerði hana að drottningu álfunnar, hjó hana skarti, svo að líkja mátti við æfintýraborg. En tiðræddast varð de Lanoy hertogafrú um Mathilde prinsessu, en í sölum hennar komst hún og fleiri tignar konur i kynni við afburða- menn, sem voru að brjóta sér veg til frægðar og frama — og sumir þegar farnir að geta sér frægðarörð — og áttu eftir að vinna sér ódauð- lega frægð. Þar komu þeir Gustave Flauhert og Octave Feuillet, Alexandre Dumas, hinn eldri og yngri, Corot, Meissonier og Ingres, Charles Gounod, Berliox og Meyerbeer, og hljómlistar- goðið, konungur söngvanna, sem allir Parísar- húar með keisarafrúna sjálfa í broddi fj’lking- ar dáðust að — Offenbach! Hertogafrúin liafði verið viðstödd fyrstu sýningu á La Belle Héléne. „Hvilik fagnaðarlæti, góða mín, hvílik aðdáun — eg hefi aldrei vitað meiri hrifningu í gamla Lepellitier-liljómleikahúsinu gamla eða nýju óperuhöllinni.“ Og liertogafrúin liafði verið viðstödd, er Jenny Lind söngkonan fræga, söng opinherlega í fyrsta sinn i París, og einnig er Patti og Sarah Bernhardt koniu fram í fyrsta sinni opinber- lega. Hertogafrúin hafði beygt kné í virðingar- skyni fyrir öllum konungum lálfunnar, er þeir komu i heimsóknir til Parisar til keisarans og keisaradrotningarinnar, og erlendir stórhöfð- ingjar og sendiherrar, frá Kína, Egiptalandi og Japan höfðu kyst liinar fögru hendur liertoga- frúarinnar. En inn i frásögn sína um þessar ljómandi minningar fléttaði hún skáldlegri sögu —- að vísu i molum — Gérards mágs sins, en liann var yngri bróðir manns hennar, heriogans de Lanoy, sem á sinni tíð var yfirmarskálkur við liirð Napoleons III. — Gérard hafði, að því er virðist, löngum verið talinn vandræðamaður, hneigður mjög fyrir vín og vif. „Þá var ekki til í Paris sú kona, sem fögur gat talist, sem Gérard hafði ekki reynt að kyssa — og honum hepnaðist það nærri alt af — þorparanum, þvi að hann var fríðastur allra þeirra ungu manna, sem þá skrýddust hinum afkáralega viðhafnarbúningi lieirra tíma,“ sagði hertogafrúin og rabbaði áfram um þetta bros- andi, svo að liinar fögru tennur hennar enn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.