Vísir - 06.01.1938, Side 3

Vísir - 06.01.1938, Side 3
V t S I H Samkomnlag náðist I gær i deilo Hreyfifs og Strætisvagnaiélagsins. Stpætisvagnapnip veru teknip í notkun innanbæjar í gær síddegis. Samningar hafa nú tekist, aS afstöðnu fimm daga verkfalli hjá Strætisvagnafélaginu, milli þess og bílstjórafélagsins Hreyfils. Akstur strætisvagna innan- bæjar liófst í gær og voru sjö vagnar í notkun, en munu verða 10. Eru þá jafnmargir vagnar í notkun innan bæjar og fyrir áramót. Félagið heldur ekki uppi ferðum til Hafnarfjarðar, Lög- bergs og Álftaness eins og sakir standa; þeim ferðum hefir ver- ið ráðstafað á annan hátt í bih. Strætisvagnafélagið hefir greitt hifreiðastjórum sínum það, sem þeir áttu inni af van- goldnum launum, um 10.000 kr., og mun þar með úr sögunni eitt höfuðágreiningsefnið, sem varð orsök deilunnar. Bilstjórar höfðu gert kröfu um, að van- goldin vinnulaun yrði trygð með veði og skuldin greidd með 1000 kr. á viku, í fyrsta sinni á nánar tilteknum degi og klukkustund, en þessi krafa féll niður um leið og skuldin var greidd. Einnig félst Strætisvagnafé- lagið á aðra kröfu, sem bílstjór- ar lögðu milda áherslu á, þ. e. að hílstjórar fengi a. m. k. 1 einkennisbúning á ári. Aðalfundur verður bráðlega haldinn í félaginu og verða þá fræðuxn við Cornell háskóla og leiðbeinandi þeirra, er til safns hans leita og um ísland vilja fræðast, glætt áhuga á landi voru og þjóð. Og hvar sem liann hefir komið, hefir liann verið þjóð vorri til sóma, því að mað- urinn er að öllu vel gerður. Hans mun verða minst með þakldæti á sextugsafmæli lians í dag af öllum þeim, sem íslensk fræði stunda. Hann hefir létt undir með þeim öllum. Guðm. Finnbogason. teknar nánari álcvarðanir um framtíðarstarfsemi þess, en rekstur félagsins er trygður með samkomulaginu þar til fundurinn hefir verið haldinn. í nefnd þeirri, sem skipuð var til þess að koma á sættum út af deilunni, voru þeir Ólafur Þor- grímsson og G. E. Nielsen end- urskoðandi, af hálfu Strætis- vagnafélagsins, Hjörtur B. Helgason og Kristján Jóhann- esson, af hálfu Hreyfils, en Björn Bl. Jónsson f. h. skipu- lagsnefndar fólksflutninga með bifreiðum. Með nefndinni starf- aði Sveinbjörn Jónsson hæsta- réttarmálaflutningsmaður. 1 Vísi í gær var bent á það, að full nauðsyn væri á þvi, að ráðstafanir væri þegar gerðar, til þess að kippa málinu í lag. Með þvi samkomulagi, sem gert var í gær, hefir væntanlega fengist grundvöllur til þess að byggja á framtíðarstarfsemi fé- lagsins og gera hana örugga og að öllu leyti þannig, að bæjar- búar geti orðið ánægðir með strætisvagnaferðirnar. Gengið í dag. Sterlingspund .........kr. 22.15 Dollar ............... — 4.44 100 ríkismörk........... — Í78.49 — fr. frankar....... — 75-3° — belgur............... — 102.74 — sv. frankar....... — 15.18 — finsk mörk........ —• 9.95 — gyllini.............. — 247.01 — tékkósl. krónur .. — 15.88 —• sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur . . — 100.00 Vetrarmót Norræna félagsins. Sex islenskar stúlk- ur og piltar taka þátt í mótinu. Vetrarmót Norræna félagsins að Bolkje í Noregi hófst í dag, og eru. þátttakendur í þvi 90 stúdentar frá öllum Norður- löndum. Meðal þátttakenda eru sex íslenskar stúlkur og piltar. Á dagsltrá mótsins eru meðal annars skíðagöngur og aðrar skíðaíþróttir, umræðufundir og fyrirlestrar og ýms skemti- atriði. Meðal fyrirlesara er Nohels verðlaunahöfundurinn Christian Lange Áður en lagt var af stað á mótsstaðinn, var haldin skemtisamkoma að Frogneseteren. Professor Arup Seip flutti ræðu og rakti ýmsa þáttu sem sameiginlegir væru í fortíðarminningum íslands og Noregs. (FÚ). Bcbjof fréffír I.0.0.F.fell916872 = VeðriS í morgun. í Reykjavík o st., mestur hiti í gær 2 st., minstur í nótt o st. Úr- koma 0,1 mm. Yfirlit: Djúp lægS skamt suður af Vestmannaeyjum á hægri hreyfingu í austur. Horf- ur: Faxaflói: Allhvass austan og norðaustan. Lítilsháttar snjókoma í dag. Skákþing Reykjavíkur hefst sunnud. 9. þ. m. kl. 1 í K.R.-húsinu uppi. Væntanlegir þátttakendur verða að gefa sig fram viS stjórn Taflfélags Reykja- víkur í síSasta lagi í kvöld. Dregi’S verílut' anna'5 kvöld1 kl. 9 í K.R.- húsinu uppi. * Eftirlit með vanfærum konum og börnum á fyrsta ári. Eftir* Þuríði Bárdardóttur. Erindi flult á aðalfundi Liósmæ'ðra- fél. íslands Um allan hinn mentaða heim, er mönnum þab ljóst, aS nálcvæmt eftirlit með vanfærum konum er þýðingarmikið atriði. Þó hefir viða ekki tekist enn að finna heppilega lausn á framkvæmd þessa máls. Það má skoða þetta málefni frá sjónarmiði konunnar, hverja þýð- ingu það hefir, fyrir lif hennar og heilsu, meSan hún gengur meS barnið. Það má alveg eins líta á það með tilliti til barnsins, þar eð heilbrigði móður og barns er á þessum tima svo nátengt hvað öðru, að það, sem fyrir móðurina er gert, kemur fratn á barninu, sem hún gengur með, beint eða óbeint. Og þess vegna er þetta mál þýðingar- mikið fyrir alla hina uppvaxandi kynslóð, Þegar talað er um eftirlit með þunguðum konum, táknar það, að fylgst sé með heilbrigðisástandi síSastl. ár. þeirra allan meðgöngutímann. Að- alatriðið er að finna i tíma, ef sjúk- dómar gera vart við sig hjá kon- unni. Það getur verið um gamlan sjúkdóm að ræða, sem tekur sig úpp eða versnar um meðgöngutím- ann, t. d. berklaveiki, hjartasjúk- dómar, nýrnasjúkdómar eða sjúk- dómar, sem stafa beinlínis af þung- uninni sjálfri og leitt geta til barns- fararkrampa, og f 1., ef ekki er að gert i tíma. Það er margt fleira, sem þörf er að athuga hjá konunni undir þess- um kringumstæðum: stærð og lög- un grindar, blóðþrýsting, blóðmagn, mataræði, klæðnað og aðra daglega lifnaðarhætti. Til þess að komast að raun um það, sem hér er talið, þarf konan reglubundið eftirlit, minst einu sinni á mánuði fyrstu sex mánuðina, sjöunda 0g áttunda mánuðinn á hálfs mánaðar fresti og vikulega síðasta mánuðinn, og er hér sérstaklega átt við þvagrann- sóknina, sem er svo nauðsynleg sið- asta tímann. Þar sem þetta mál hefir verið rætt og ritað opinberlega, hafa ætíð heyrst raddir, sem halda þvi fram að best sé að vera varkár í þess- um efnum, og ganga ekki of langt. Það kynni að skapa ástæðulausan og óþarfan ótta við það að ganga með bam, sem að sjálfsögðu er þó náttúrlegt, og eðlilegt fyrirbrigði í lífi konunnar. Þessi mótbára á tæplega rétt á sér, ef tekið er tillit til þess, hve mörgu er hægt að af- stýra, ef rétt er að farið og þess gætt, hvað traust og öryggi stöð- ugt eftirlit skapar ungri og óreyndri konu í staðinn fyrir ástæðulausan ótta. Það mundi nú margur kunna að spyrja, hvort ekki sé alt í lagi á þessu sviði hér hjá oss. Til sönn- unar því, að svo er ekki, vil eg leyfa mér að birta eftirfarandi skýrslu, sem Hagstofan hefir látið mér í té um dánartölur og dánar- orsakir lcvenna, vegna sjúkdóma stafandi af barnsþykt eða barns- burði, yfir árin 1911—1935. 1911 1912 1913 1914 I. II. III. IV. 3131 7232 2112 223.. Álfadans og brenna. Vegna óhagstæös veðurútlits rærður álfadansi þeim og brennu, sem knattspyrnufélögin Fram og Valur höf'ðu ætlað að halda í kveld kl. 9, frestað. Skipafregnir. Gullfoss er á leið til Leith frá Vestmannaeyjum. Goðafoss, Brú- arfoss og Lagarfoss eru í Kaup- mannahöfn. Dettifoss er á leið til Hull frá Hamborg. Selfoss er í Reykjavík. íþróttafélag. Reykjavíkur. Fimleikaæfingar hefjast aftur föstudag 7. jan. Æfingar í Sund- höllinni (dýfingar) verða fram- vegis alla föstudaga kl. 10—loþó e m. Sundæfingar í Sundlaugun- um alla mánudaga kl. S—9 e. m. E.s. Esja er væntanleg frá Austfjörðum í kveld. Súðin mun koma frá Vestmannaeyj- um og útlöndum í nótt. Spegillinn. Sú breyting verður framvegis á útkomu Spegilsins, að hann verð- ur ekki seldur á götunum. Hins- Vegar verður tekið á móti áskrift- um í síma 2072. Fæst blaðið að- eíns hjá bóksölum og á Vestur- götu 42 og Laugavegi 68. Foringjaráðsfundur. Fundur verður haldinn í for- ingjaráði Varðarfélagsins föstu- daginn 7. þ. m. kl. 6 e. h. í Varð- arhúsinu. —• Tillögur kjörnefnd- ar verða lagðar fyrir fundinn. — Stjórnin. V örður—Heimdallur—Hvðt. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavílk halda fund í Varðarhúsinu föstu- daginn 6. þ. m. kl. 8.30 e. h. — Dagskrá: Tillögur kjömefnda um skipun lista Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosníngarnar. — Stjórnir félaganna. Hjónaefni. Á nýársdag opinberuðu trúlof- un sína Kristín Gisladóttir, Stórti- Reykjum, Flóa, og Vilhjálmur Þorsteinsson frá Húsatóftum. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 3 kr. frá ónefnft- um (gamalt áheit), 2 kr. frá A. S., 5 kr. frá Ara. Einstæðings-ekkjan. Afhent Vísi: L. Lárusson 25 kr., 2 kr. frá G., 5 kr. frá Önnu, 5 kr. frá B., 2 kr. frá ónefndum, 2 kr. frá S. E., 10 kr. frá J. J., 2 kr. frá Rúnu, 3 kr. frá Þ., 3 kr. frá þrem litlum systrum, 15 kr. frá Þ. Þ. Handavinnunámskeið Heimilisiðnaðarfélagsins byrja aftur 7. þessa mánaðar, Hjúskapur. Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband af sira Bjarna Jóns- syni Kristjana Alexandersdóttir og Óskar Guðmundsson. Heimili þeirra er á Laugaveg 141. 19*5 2 1 4 1 1911—15 ið 7 14 6 1916 4 1 3 1 1917 3 >> 1 6 1918 2 ff 1 2 1919 2 ff 1 2 1920 4 ff 2 ff I9l6 20 15 1 8 11 1921 3 if 2 I 1922 5 1 3 ff I923 6 2 1 1 1924 3 >y 1 2 I925 6 2 1 1921—25 23 3 9 5 1926 1 1 2 1 I927 3 4 3 1 f 1928 3 3 1 ff I929 1 2 1 2 1930 5 3 1 ff I926 30 13 13 8 3 1931 3 4 1 ff T932 1 2 2 1 1933 3 2 ■fy I 1934 2 4 >> ff 1935 3 2 >> 5 1931—35 12 14 3 7 I. =: Barnsfararsótt. II. = Blóðlát um eða eftir fæðinguna. III. = Barnsfararkrampi. IV. = Aðrir sjúkdómar, er stafa af barnsþykt eða barnsburði. ———■ IIHII111T ■IHI ■ Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við and- lát og jarðarför systur mínnar, Gudlaugar Sæmundsdóttur, Laufásvegi 17. — Fyrir hönd aðstandenda. Bjarni Sæmundsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda lilultekningu við andlát og jarðarför mannsins mins, Jóns Gunnarssonar, fyrv. samábyrgðarstjóra. Elísabet Gunnarsson. Til lesenda Spegilsins i Reykjavík: Framvegis verður blaðið ekki selt á götunum. Tekið á móti áskriftum í síma 2702. I lausasölu fæst blaðið aðeins hjá bóksölum, svo og á Vestur- götu 42 og Laugavegi 68. — Fyrsta blað á árinu kemur út á morgun. Snæfellingamótið verður haldið að Hótel Borg n. k. laugardagskvöld þann 8. þ. m. eins og auglýst hefir verið. Þeir, sem ætla að taka þátt i borðhald- inu láti vita sem allra fyrst. Að- göngumiðar seldir í Skóbúð Reykjavíkur og Tóbaksverslun- inni London. Eggert Guðmundsson, listmálari opnar í næstu viku teiknistofu á Skólavörðustíg 43, þar sem áður var vinnustofa Kristjáns Magnússonar, listmál- ara. Gerir hann ráð fyrir, að kenna aðallega að teikna eftir lifandi fyrirmyndum, en þó mun það fara eftir lægni nemenda á hverju verður byrjað. Stysti námstimi verður 3 mánuðir. Eggert Guð- mundsson lærði teikningu í 4 ár i listaháskólanum í Múnchen. Kennari hans var Olaf Gudbrands- son, en hann er frægur í sinni grein. Teikningar Eggerts Guð- mundssonar, einkum andlitsteikn- ingar, hafa hlotið mikið lof, þar á meðal í enskum blöðum, í sam- bandi við sýningu er hann hafði í London í fyrrahaust. Eggert gerir ráð fyrir að taka að þessu sinni aðeins fáa nemendur. -F.Ú.). Hnefaleikaskóli Þorsteins Gíslasonar byrjar ingar aftur í kvöld. Áheit á Happakross barnaheimilisins „Vorblómið", afhent Vísi: 10 kr. frá S. L. Útvarpið í kvöld. 18,30 Barnatími (Jólasaga og barnasöngur). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Lesin dagskrá næstu viku. 19,30 Hljómplötur: Létt lög. 19,50 Fréttir. 20,15 Lúðrasveit Reykja- víkur leikur. 20,40 Leikrit: „Mis- skilningurinn“, skólaleikur frá 1867 eftir Kristján Jónsson skáld (Leikstjóri Lárus Sigurhjörnsson) 22,40 Danslög. 23,30 Dagskrárlok. N æturlæknir í nótt: Kristín ólafsdóttir, Ing- ólfsstræti 14, sími 2161. Nætur- vörður í Laugavegs og Ingólfs apótekiun. Á vinnumiðlunarskrifstof- unni í Oslo voru skrásettir at- vinnuleysingjar siðustu viku ársins 1937 10.266, en voru í sömu viku 1936 11.468. NRP, —FB. Tökum þá fyrst til athugunar þann sjúkdóm, sem allri fæðingar- hjálp stendur mestur stuggur af: Barnsfararsóttin. Þar má sjá nokk- ura framför. Af þeim dánarorsök- um hafa tölurnar lækkað nokkuð sí'Öustu árin. Dauðsföllum af barns- fararkrampa fækkar svo mjög tíma- bilið, sem skýrslan nær yfir, að ár- in 1911—1915 deyja 14 konur af þeim orsökum, en frá 1930—1935 aðeins 3 konur. Þessa íramför má eflaust þakka því, að Ijósmæðrum um margra ára bil hefir verið kend þvagrannsókn og lagt ríkt á við þær, að fylgjast vel með þeim kon- um, sem til þeirra leita, og sjá um að þær leiti læknis, ef eitthvað ber út af, svo og að þessi síðustu ár hefir verið hægt í Reykjavík og ná- grenni að koma konum með yfir- vofandi barnsfararkrampa, fyrir og í fæðingu, á Fæðingardeild Land- spítalans, þar sem þær hafa fengið þær bestu læknisaðgerðir, sem völ er á. Þá væri ekki úr vegi að athuga dánartölur þær, sem skýrslan sýn- ir yfir blóðlát um eða eftir fæð- ingu, og er þar síst um framför að ræða, þar sem þær fara stöðugt hækkandi frá árinu 1925, en verða þó hæstar á sí'ðustu fimm árum, og væri ekki ólíklegt að gott eftirlit um meðgöngutímann gæti komið þarna að einhverju liði, því að vit- að er, að oft líða konur af hlóð- leysi og jafnvel hafa blæðingar utti meðgöngutímann, sem ekki er at- hugað fyr en um seinan. Dánartöl- ur af ö'ðrum orsökum, sem stafa af barnsþykt eða barnsburði lækk- uðu nokkuð á tímabilinu 1920— 1930, en eftir þann tíma hefir dauðsföllum aftur fjölgað af þess- um orsökum. Af því, sem hér hefir verið benfc á, er eftirlit með vanfærum konum um alt land mjög nauðsynlegt og sjálfsagður liður í heilbrig'ðismál- um vorum. En hverjir eiga þá að annast þetta eftirlit? Eg hefi minst á þetta efni áður í Ljósmæðrá- blaðinu og látið þar þá sko'ðun okk- ar ljósmæðra í ljós, að það séu ljós- mæður, sem eigi að annast þetta eftirlit, enda óf það skýrt telcið frain í núgildandi Ljósmæðrareglu- gerð, að það sé einn liðurinn í skyldustörfum þeirra. Kensla þeirra hefir verið og er við það miðuð, og er þetta atriði eins og svo margt anna'ð kenslunni viðvíkjandi, full- komnara síðan farið var að kenna ljósmæðrunuin á fæðingardeild Landspítalans, þar sem deildin að sjálfsög'ðu annast þetta eftirlit, á þeim konum, er þar fæða. Það ber margt til þess, að þetta eftirlit ætti að vera fastur liður í starfi ljós- mæðra; þær hafa víðast hvar á landinu litið að gera og hafa góð- an tíma til að líta eftir konunum, Frh.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.