Vísir - 10.01.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 10.01.1938, Blaðsíða 4
v l s i a Rýja andfitin. Jónas frá Hriflu langar til að komast í bæjarstjórn Reykja- víkur og hann er nú farinn að búa Reykvíkinga undir kosning- ar þær, sem fram eiga að fara 30 þ. m. Skrifar hann nú mikið í dagblaðsnefnu sína um stór- virki þau, sem hann ætli að yinna, ef honum auðnist að ná sæti i bæjarstjórn. J. J. segr m. a. að honum haf i tekist, með aðstoð félaga sinna, að setja nýtt andlit á landið. Og nú hafi hann hugsað sér að búa til annaC nýtt andlit og setja þa!5 á Reykjavík. Og þegar þessi ftýja ásjóna sé komin, skuli m. a. fást óskemdur fiskur í bæn- tim. Þá skuli og lögreglan leiða born bæjarins heim til föður- húsa fyrir háttatíma á kveldin. Þá verði og sett upp mikil saumastofa, svo að sveitar- þynsglunum linni. Og þá skuli margt skipulagt i þessum bæ, ekki síður en t. d. i Keflavík og á Rlönduósi. Þá rísi hér upp fagrar byggingar o. s. frv. Mönnum skilst, að J. J. ætlist til þess, að því sé trúað, að hann sé nú að leggja inn á nýjar leiðir í skipulagsmálum bæjar- ins, rétt eins og aldrei hafi vérið á það minst, aS hér þyrfti ýmsu að breyta í byggingarmálum og skipulagi. Vísir hefir á síSustu mánuSum flutt nokkurar rök- studdar greinar um þessi efni eftir áhugasaman og vel ment- aSann húsameistara og hafa þær greinar vakiS mikla athygli. J. J. hefir kannske ekki lesiS þær, en það ætti hann aS gera, áSur en hann ritar meira um bygg- ingarmál og húsaskipan hér í bæ. — Utan af landi. FÚ. 9. jan. Nýlega er lokiS umbótum á sjúkrahúsi Seyðisfjarðar. — Var þaS stækkaS og bætt viS skurðstofu og 10 rúmum. Geta ,nú alls legið þar 30 sjúklingar. — Frá 1. október siSastliSið til áramóta hafa komið til Seyðis- fjarðar samtals 13 togarar enskir og þýskir, til þess að leggja sjúka skipverja í sjúkra- húsið. f)ÆR REYKJA FLESTAR íST. VlKINGUR nr. 104, heldur fund í kvöld, á venjulegum stað og tíma. Inntaka nýrra félaga. Minst 54 ára afmæl- is Goodtemplarareglunnar hér á Iandi. Ræður flytja: Br. stórtemplar og br. um- dæmistemplar. -— Fjölsækið stundvíslega. — Æt. (154 STÚKAN VERÐANDI. Fundur annað kvöld kl. 8 e. h. •— 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Önn- ur mál. (156 ÍBÚÐ óskast, 2 herbergi og [eldhús. UppJ. síma 4256. (147 ——¦—¦—J II 1». II III IW—P—^——— LÍTIÐ forstofuherbergi til fleigu fyrir karlmann. Njálsgötu '»52. (150 HERBERGI til leigu i nýju húsi. Uppl. 6—7 hjá Jóni Frið- rikssyni. Auðarstr. 3. (kjallar- ganum). (152 HERRERGI með eldhúsi eða íeldunarplássi, óskast nú þegar jfí Mið- eða V.esturbænum. A.v.á. (158 B STÓR stofa með húsgögnum íStiI leigu strax. Uppl. i síma 253932. (161 U« FÆDI GOTT fæði Tjarnargötu 10B, gniðri. Gfuðrún Karlsdó^tir frá! J ftj-j gNorðfirði. _______________(155 Gengið í dag. Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar ............. — 4-4$H 100 ríkismörk....... — 178.63 — fr. frankar...... — 15.18 — belgur.......... — 75.30 — sv. frankar...... — 102.79 — finsk mörk...... — 9.95 — gyllini.......... — 247.16 — tékkósl. krónur .. — 15-88 — sænskar krónur .. —¦ 114.36 — norskar krónur . . — m.44 — danskar krónur .. — 100.00 Hvöt. Fundur í Hvöt annatS kveld kl. 8J4 í Oddfellowhúsinu. Félagskon- ur eru beðnar aS athuga auglýs- Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. ingu um fundinn, sem birt verður í blaðinu á morgun. — Á fundinum talar Pétur Halldórsson borgar- stjóri um hitaveitumáliö. Hárgreiðslustofan Perla. Rergstaðastr. 1. Sími 3895. $ (^o^/isác^army/am/veré. % Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. FJELAGSPRENTSÍ11ÐJUNNAR i 11 niTrrini B. JÓHANNSSON heldur kristilega samkomu i sal hers- ins hér mánudaginn 10. janúar, okl. 8.30 e. h. Verið velkomin. I (148 WHISKYPELA, flöskur, glös og bóndósir, kaupum við i búð- inni á Bergstaðastræti 10. Opið 2—5. Sækjum. (149 HÆNSNASKÚR og hænsni til sölu. Uppl. Bergstaðastræti 48. (153 NY EGG daglega. Verðið lækkað. Bergstaðastræti 40. Simi 1388. (160 BORÐSTOFUHUSGÖGN og messing standlampi óskas.t keypL Má vera notað. Sími 2348. (103 LÁTH) INNRAMMA myndir yðar og málverk hjá Innrömm- unarvinnustofu Axels Cortes, Laugaveg 12. (509 kKENSLA! PÁLL BJARNARSON KENNIR íslensku, dönsku, ensku, frönsku, þýsku, reikning og les með nemöndum. Óðinsgötu 9. ... ________ (30 ÞÝSKU og íslensku kennir Sigurður Jónasson, Ægisgötu 10. Sími 2672. (124 íhvinná STÚLKA óskast i vist suður i Njarðvíkur. Uppl. á Laugaveg 72, uppi. _________ (151 GÓÐ stúlka óskast straxs vegna forfalla annarar. Maríá Hrómundsdóttir, Laugavegi 76. (157 KVENTVL^UR og WJronður óska eftir viiirMi. r/v^ scm er i sveit eða við sjó. A.v.á. (159 STULKA óskast. — Uppl. i síma 3010. (125 TAPAST hefir köttur, hvitur og svartur. Skilist á Klapparstig 27.________________________(162 PENINGAR hafa fundist. A. v. á. (146 S300000000000000000000000000« RÁÐSKONA Stúlka óskar eftir ráðskonustöðu nú þegar, helst hjá ein- hleypum manni. Vel fær í matreiðslu og öllum húsverkum. Meðmæli ef óskað er. Tilboð, merkt: „10", sendist afgr. Vísis. NJÓSNARI NAPOLEONS. 1 Ágrip þess sem undan er gengið: Sagan hefst í Frakklandi eftir miðja nítjándu öld. Napoleon III. er á ferö í Lyon meö drottn- ingu sinni. í gildaskálanum „Pavillon Solferino" er búist viS þeim. Þar eru meðal gestanna Lan- oy greifi og nokkrir vinir hans. Hann er mesta snyrtimenni Parísar, ungur og fríður. Allir bíða meö óhreyju eftir keisarahjónunum og hinni fögru Lorendana, sem á að sýna dans sinn. harmleiks, sem fyrir henni átti að Iiggja að vera vitni að? Sumt fólk sagði, að það hefði verið Gérard ;sjálfum að kenna að vissu marki, hvernig fór, og þess vegna hefði hann tekið þetta svo nærri sér. En de Lanoy hertogafrú fékst aldrei til þess að viðurkenna, að nokkur sök væri hjá Gérard. Hann hafði að eins sagt nokkur orð í hálfum hljóðum, sagði hún. Ekki einu sinni Al- fred de Neuvic, sem stóð enn nær honum en Pierre du Pont-Croix, heyrði það, sem hann sagði. Vesalings Pierre, haim var yndislegur drengur, en eins og genginn úr hömrum, sagði hertogafrúin, og hún kvaðst aldrei hafa botnað i hvers vegna Gérard þótti svo vænt um hann sem reynd bar vilni. Hún þekti alla þessa ungu menn, sem sátu við borð saman þarna i Pavill- <on Solferino þetta kvöld, og voru svo kátir og ræðnir, þangað til svo slysalega tókst til með vasaklút keisarafrúarinnar. Þetta var í raun- inni alt ósköp eðlilegt. Keisarafrúin misti vasa- klútinn sinn og de Lanoy hertogafrú beygði sig niður til þess að taka hann upp. Nokkurum mínútum áður höfðu keisarahjón- in ásamt prinsinum sest i hinni skreyttu stúku. Þegar keisarafjölskyldan kom inn höfðu allir viðstaddir risið á f ætur sem einn maður og hylt hana af innileik. Keisarinn stóð uppréttur nokk- urar sekúndur í viðurkenningar skyni, en keis- arafrúin settist með blævæng sinn og blómvönd i höndunum, og því næst hallaði hún sér að syni sínum til þess að segja eitthvað við hann. De Lanoy hertogafrú hafði svipast um og þekti hún allmarga af þeim, sem viðstaddir voru, en einkum veitti hún ef tirtekt mági sínum og þeim sem með honum voru. Hún brosti og kinkaði kolli til þeirra, en alt í einu tók hún eftir, er keisarafrúin hallaði sér fram til þess að lita á skemtiskrána, að hún misti vasaklút sinn. „Og hvað gat verið eðlilegra, væna mín," sagði hún alt af, „en að eg tæki hann upp fyrir hana? Eg mundi hafa gert hið sama fyrir hvaða konu aðra, væri hún eldri en eg, enda þótt hún væri mér ekki jöfn að tign. Hvers vegna Gérard leit á þetta sem móðgun fyrir ætt sína get eg ekki skilið með nokkuru móti. En Alfred de Neuvic sagði mér, að hann hefði blánað af reiði og orðið hinn æstasti. Eg ímynda mér, að hann hafi verið búinn að drekka meira af kampavini en hann háfði gott af, er þetta gerðist. Það — og svo hitt, hversu ákafur hann var i hollustu sinni' gagnvart Bourbonættinni — mun hafa valdið því, að hann gerði alt of mikið úr þessu. Nú, svo virðist sem hann hafi sagt eitthvað um þetta, en — eins og eg sagði áðan, svo ógreini- lega og lágt, að ekki einu sinni de Neuvic heyrði það greinilega. „En Pierre du Pont-Croix hafði líka veitt þessu athygli og hann var, eins og við öll viss- um þá, æstur lögerfðasinni, og hann hataði alla Bonaparte ákaft. Ekki vegna þess, að hatur haris væri tekið að erf ðum, heldur vegna móður hans. Hvorki hann eða Cécile tóku nokkurn þátt í hirðlifinu. Cécile var aldrei kynt keis- arahjónunum, eins og venja er um allar aðals- meyjar, er þær ná vissum aldri, og vissu menn ekkert annað dæmi slíks um stúlku af jafngöf- ugri ætt og Cécile. Pierre hafði — við þetta tækifæri — ekki hvíslað, heldur sagt svo hátt, að heyrðist við næsta borð: „Þessir hrokafullu uppskafningar! Svo sann- arlega, sem eg —" Vitanlega voru þá uppi brjálaðir menn, eins og Orsini, sem vildu láta ilt af sér leiða, en voru kálfar og klunnar, og ef þeir framkvæmdu glæpamleg áform, eins og til dæmis að kasta sprengjum, þá var það án tillits til þess hver fyrir yrði. En samsærismenn, sem skipulögðu, undirbjuggu samsæri, voru ekki til i Frakk- landi þá. En Toulon trúði því statt og stöðugt, að þeir væri til. Óskin, geri eg ráð fyrir, gat af sér þessa hugsun. Hann var hygginn maður, sem eg fyrr sagði, slægvitur, og hann beitti slæg- visku sinni til þess að komast að einhverju stórkostlegu samsæri, sem gæti orðið til upp- lyftingar honum sjálfum, til aukins vegs og frama. Og honum hefði ekki þótt verra, að meðal samsærismanna væri aðalsmenn úr flokki konungssinna. Eg er alveg sannfærð um, ef algóður guð hefði ekki bráðlega tekið ör- lög Bonaparte-ættarinnar i sínar hendur, hefði Toulon sjálfur gert gangskör að þvi að undir- búa samsærið, ef hann hefði ekki verið búinn að uppgötva neitt samsæri áður. Þú þarft ekki annað en blaða gegnum liið opinbera málgagn ríkisstjórnarinnar á þessum tíma, til þess að sannfærast um, að það, sem eg hefi sagt þér, muni hafa við rök áð styðjast". Vissulega ýkti hertogafrúin ekkert um leyni- lögreglu Napoleons. Á meðal blaða þeirra og skjala, varðandi Gérard De Lanoy, var úrkhppa úr Journal Officiel frá 1868, þar sem um var rætt leynilögregluraðið og eftirlit það, sem leynilögreglan hafði með sérhverjum borgara Fraklclands: „Það mun allalment litið svo á, að lögreglan hafi aðeins eftirht með kunnum meðlimum fé- laga konungssinna og lýðveldissinna. En þ'etta er alrangt. Strangar gætur eru hafðar á mörg- um, sem vegna þess að þeir gegna mikilvæg- um, opinberum embættum, mundu vera álitnir hafnir yfir allan grun. Til þeirra má telja hátt setta yfirforingja í hernum eða fólk, sem tek- ur þátt i hirðlífinu og hefir nánast samband hirðfólksins við keisarafjölskylduna sjálfa. Jafnvel þernur tignarkvenná eða herbergisþjón- ar aðalsmanna, þingmanna, biskupa og svo framvegis, — alt þetta fólk er undir ströngu eftirliti. Bréf þess eru opnuð og lesin, því er veitt athygli, sem það segir um eitt og annað, og ennfremur er fylgst með því, hvers konar fólk það umgengst og hefir kynni við." De Neuvic, sem var eldri en flestir félaga hans, vissi þetta, og þar af leiðandi aðvaraði hann þá. Gerard de Lanoy hafði ekki fleiri orð um, en Pierre du Pont-Croix gat ekki stilt sig um að segja:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.