Vísir - 11.01.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 11.01.1938, Blaðsíða 3
¥ I S I R Kjósendur Alþýðuflokksins snúa baki við Moskva-listanum. Tímamenn standa við hlið kommúnista út um landið. O JÁLFSTÆÐISMENN í ^ Reykjavílc eru nú ákveðn- ari í því en nokkru sinni fyv aö auka meirililuta sinn í bæjar- stjórn. Og sjálfstæðismenn eru enn fremur fastráðnir í því, að sig- ur þeirra 30. janúar skuli verða meiri enn nolckru sinni fyrr við kosningar til bæjarstjórnar. Frá manni til manns meðal sjálfstæðismanna um allan bæ- inn gengur nú vígorðið: ast á sveif með þeim flokki, sem harðast viðnám veitir gegn bölvun og spillingu kommúnismans. Sjálfstæðismenn i Reykjavik safna nú undir merki sitt hverj- um einum einasta borgara, sem veita vill viðnám gegn komm- únismanum, sem nú hefir raun- verulega gleypt Alþýðuflokkinn og gegnsýrir alt lians starf og framkomu i opinberum mál- um. 10 MENN INN 1 BÆ.JAR- STJÖRNINA. Það er enginn efi á þvi, að sjálfstæðismenn geta náð þessu marki, þótt rauða fylkingin hafi nú að kalla sameinast í einn hóp. Við þingkosningarnar i sum- ar fengu sjálfstæðismenn 1013S atkv. og hefðu fengið 9 menn kosna í bæjarstjórn, ef þá hefði verið kosið til hennar. Alþýðu- flokkurinn og kommúnistar i'engu til samans 6877 atkv., er hefði nægt til að fá 6 bæjar- fulltrúa, en Timaliðið fékk 1047 atkv. og liefði engum lcomið að. Ef engin sameining væri milli rauðliðanna og miðað er við Alþingiskosningarnar í vor er niðurstaðan þannig: Sjálfstæð- ismenn 9, socialistar 3, komm- únistar 2 og Tímaliðið 1. Sam- einingin ætti því, ef miðað er við þirigkosningarnar að svifta Tímamenn von um fulltrúa, en skiftir engu máli fyrir sjálf- stæðismenn. Skv. niðurstöðum Alþingis- kosninganna hefði sjötti maður sameiningarinnar fengið 1146 atkv. ef gert er ráð fyrir að um kosningar til bæjarstjómar hefði verið að ræða, en 10. mað- ur sjálfstæðismanna hefði feng- ið 1014 atkv. Munurinn er ekld nema rúm 100 atkv. ogsjálfstæðismenneru ákveðnir i þvi að halda fylgi sínu við Alþingiskosningamar og vinna á. Sameining rauðu flokk- anna hefir vakið öldu óá- nægju og jafnvel reiði meðal fjölda bæjarbúa. Socialistar hafa svikið þá stefnu sína að koma fram sem lýðræðisflokkur, óháður og andstæður Moskva-vald- inu í kommúnistaflokknum. Þess vegna kjósa nú tugir og hundruð manna ekki sam- fylkingarlistann, sem annars hefðu kosið hann, ef um hreinan Alþýðuflokkslista hefði verið að ræða, og snú- málslað. Hann naut þvi að verð- leikum trausts allra er til hans þeklu og um hann má segja, að hann átli aðeins vini. Jes Zimsen var um fiesta hluti lánsmaður, liann fékk á- gætrar konu, *frú Ragnheiðar, dóttur Björns Guðmundssonar kaupmanns liér í hænum. Þau hjón eignuðust tvær dætur, Flóru, gift Tage Gcrström húsa- meistara í Kaupmannahöfn, og Lisbeth, gift Iíristófer Ólafssyni bónda í Kalmanstungu. Um Jes Zimsen látinn vil eg segja með Snorra: Ilávir bauta- steinar standa lijá haugi hans. Lárus Fjeldsted. Og 30. janúar á að gera út um það, í eitt skifti fyrir öll, með því að veita Sjálfstæðis- flokknum þann glæsilegasta si^ur, sem hann hefir nokkru sinni úr býtum borið, hér í bæn- um, að rauðliðum muni aldrei takast, hvorki sundruðum né sameinuðum, að ná Reykjavík á sitt vald. TfMALIÐIÐ Á AÐ ÞURK- AST ÚT. Þótt sjálfstæðismönnum verði eðlilega starsýnast á hina sameinuðu rauðliða, sem nú standa andspænis þeim, mega þeir þó ekki gleyma Tima- mönnum, sem hafa Jónas frá Hriflu efstan á lista sínum. Tímaliðið hefir skort kjark til að hafa hér sameiningu með socialistum og kommúnistum, eins og þeir gera nú við kosn- ingar til bæjarstjórnar á Eyrar- bakka, Stokkseyri, Keflavík og Stykkishólmi. Jafnframt þvi sem Tíma- menn reyna að telja Reykvik- ingum trú um það í dagblaði sinu, að þeir afneiti kommún- istum og öllu þeirra athæfi, standa þeir hlið við hlið með kommúnistum, eins og Gunnari Saurbæjarklerk, úti á lands- bygðinni. Reykvikingar vita að með Eftírlit með vanfærnm konnm ob liörnum á 1. ari Eftir Þuríði Bárðardóttur. Niðurl. ingarmikið atri'ði. En það eru ljós- niæ'Surnar, sem eiga að kenna mæðrunum að fara með börnin. Það hefir enginn eins góða að- stöðu til þess eins og þær, hér í strjálbýlinu og fámenninu." Þannig fórust Guðm. ÍBjörnson orð og allan þann tíma, sem hann bjó ljósmæðurnar undir starf þeirra, miðaði hann kensluna ekki síður við það atriði, að þær yrðu færar um að hafa eftirlit með hin- um nýfædda borgara, heldur en hitt, að þær gætu hjálpað honum til þess að kornast klaklaust inn í heiminn, hann sá ætíð um, að nem- endur ljósmæðraskólans kyntu sér góðar erlendar bækur um meðferð ungbarna og einnig þær fáu, sem til voru á íslensku urn það efni. 1 þá daga var mjög algengt, að ljósmæður væru kallaðar til ung- barna, sem einhverrar hjálpar þurftu, en þær sáu svo um, að læknis væri vitjað, ef þörf gerðist. Þegar þær ljósmæður bæjarins, er þá voru kennarar ljósmæðraskól- ans, fóru í slíkar ferðir, tóku þær æfinlega ljósmæðranema með sér; var það auðvitað sá besti undir- búningur, sem völ var á undir eft- irlitsstarfið síðar meir; voru þess- ar eftirlitsferðir engu sxöur kenslu- því að setja Jónas frá Hriflu efsian á lista Thnamanna hér í bænum á að reyna að vinna á hinu margumtalaða „hægra brosi“, sem rauðliðunum er svo tíðrætt um. En Reykvíkingar láta ekki bleldeja sig með neinu slíku brosi, því þeir vita, að jafnskjótt, sem til þess kemur að Tímaliðið á að ákveða á hvora metaskálina það á a'ð leggja atkvæði sitt, þá rennur brosið út á vinstri kinnina. Reykvíkingar muna róginn sem Jónas Jónsson og hans fylgismenn hafa breitt út um Reykjavík í heilan áratug og vita, að hvenær sem tækifæri hefir gefist hafa Tímamenn- irnir níðst á Reykvíkingum. Þess vegna þurkast þeir út við kosningamar 30. janúar. BcbJop fréttír Veðrið í morgun. í Reykjavík i st., mest í gær 5, minst í nótt o st. Úrkorna í gær 4,0 mm. Heitast á landinu í rnorg- un: Siglunesi 5 st. Yfirlit; All- djúp og víöáttumikil lægð fyrir suðvestan og sunnan land. Horf- ur: Faxaflói: Suðaustan og sunn- an kaldi. Snjó- eða slydduél. Sjálfstæðismenn, sem vita um flokksmenn, sem hér eiga kosningarétt, en eru staddir úti á landi, gefi upplýs- ingar um þá hið fyrsta, svo að liægt sé að ná í atkvæði þeirra í tæka tíð. Látið kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins í VarSarhús- inu, sími 2398, þessar upplýsing- ar í té. Sjálfstæðismenn, sem verða fjarverandi úr bæn- um á kjördag, verSa aS kjósa hjá lögmanni, áSur en þeir fara. Kosn- ingaskrifstofa lögmanns í Arn- arhváli er opin daglega frá 10— 12 árd. og 1—4 síSd., nema sunnu- daga. Allar upplýsingar kosning- unum viSvíkjandi geta menn feng- stundir í meðferð barnanna fyrir mæSurnar sjálfar. En hver var'S svo árangurinn af þessum vaknandi áhuga lækna og ljósmæSra og þeim breytingum, sem um þessar mundir urSu á meS- ferS ungbamanna? Þar tala tölurn- ar skýrustu máli og leyfi eg mér því aS birta hér skýrslu, sem Hag- stofan hefir einnig látiS mér í té um dánartölur barna á fyrsta ári árin 1841—1935. Af lifandi fæddum 1841—50 .............. 34.3 % 1851—60 .............. 23.8 — 1861—70 .............. 25.2 — 1871-—80 ............. 18.9 — 1881—90 .............. 19.7 — 1891—1900 ............ 11.9 — 1901—10 .............. 11.0 — 1911-—20 ............. 7.1 — 1921—25 ............... 5.2 — 1926—30 ............... 5.3 — 1931 .................. 4V — 1932 .................. 4-5 — 1933 .................. 4-3 — 1934 .................. 5-2 — 1935 ................ 6.8 Eftirtektarvert viS þessa skýrslu er þaS, hve stórkostlega barndau'Si minkar hér um og eftir aldamót. Helst svo í horfinu þar til tvö síS- ustu árin, sem skýrslan nær yfir, þá hækka dánartölurnar aftur. Ó- sjálfrátt verSur manni aS spyrja, hverjar orsakir liggi þar til grund- vallar. Eftir síSustu heilbrigSis- iS á kosningaskrifstofu Sjálfstæ#- isflokksins í VarSarhúsinu, sími 2398. C-1 isti er listi sjálfstæðismanna í Rvík. Skákþing Reykjavíkur. 2. umferS fór þannig í meistara- fl.: Áki Pétursson 1 — GuSm. Ólafsson o, Magn. S. Jónsson 1 — Benedikt Jóhannsson o, Einar Þorv. og Steingr. GuSm. biSskák. — 1 1. fl.: Sig. Lárusson 1 — Á. B. Knudsen o, Vigfús Ólafs- son 1 — Kristján Sylveriusson o, Ingim. GuSm. 1 — Óli Vald'emars- son o, GuSm. S. GuSm. 1 — Jón B. Helgason o. — 2. fl.A.: Karl Gíslason 1 — Stefán Þ. GuSm. o, Sænx. Ólafss. 1 — Þórir Tryggva- son o, Þorst. Gíslason % — Ant- on SigurSsson %, GuSj. B. Bald- vinss. 1 — Ingim. Eyjólfsson o, Ársæll Júlíuss. 1 — Bolli Thor- oddsen o. — 2. fl.B.: E. Blom- quist 1 — Björn Björnsson o, Ein- ar Einarss. 1 —■ Sig. Jóh. o, DaSi Þork. 1 — Þorl. Þorgr. O, Þorst. Jóh. 1 — Jóhannes Halld. o, Sæm. Kristj. 1 — Ingi GuSm. o. — 2. fl.C.: Öskar Lár. 1 — Ottó GuSj. o, Egill Sig. 1 — ól. Ein. o, GuSj. Jónss. 1 — ASalst. Halld. o. K.F.U.K. A-D. Inntökufundur í kvöld. C - 1 i s t i er listi sjálfstæðismanna í Rvík. Sjálfstæðiskvennafél. Hvöt heldur fund í kveld kl. 8j4 í Oddfellowhúsinu. Borgarstjóri flytur erindi á fundinum um hita- veitumáliS. Félagskonur, fjöl- rnenniS og takiS meS ykkur nýja félaga. Kvikxnyndahúsin. N ý j a B í ó sýnir um þessar mundir ameríska kvikmynd er nefnist „Ástfangnar meyjar". Myndin er falleg og hrífandi, hlægileg á köfluxn. ASalhlutverkin leika Loretta Young, Janet Gay- nor, Constance Bennett, Simone Simon. ‘G a m 1 a |B í ó sýnir í fyrsta sinn í kveld leynilögreglumynd, er heitir „Sherlock Holmes og frú“. ASalhlutverkin leika William Po- well og Jean Arthur. Skipafregnir. Gullfoss, GoSafoss og Lagar- foss eru í Kaupmannahöfn. Selfoss er á Akranesi á útleiS. Brúarfoss fer frá Leith í dag áleiSis til Kaupmannahafnar. Dettifoss kom til SeySisfjarSar kl. 10 í xnorgun. Edda konx frá Blyth í gær. Arin- björn hersir kom ’ inn í morgun meS bi'otiS spil. Laxfoss fór til Borgarness í morgun. Lyra kom kl. 11 í morgun. € - 1 i s t i er listi sjálfstæðismanna í Rvík. skýrslum að dæma virSast héraSs- læknar úti um land yfirleitt ánægS- ir með meSferS ungbarna, en því miSur hefi eg ekki fyrir hendi skýrslu um það, hvort dánartalan er hærri í sveitum eSa bæjum, þó aS þaS væri fróSIegt, en eitthva'S hlýtur aS valda hækkandi dánar- tölum barna tvö síSustu árin og mundi margur vilja spyrja, hvort þaS væru ekki þær farsóttir, sem gengu þessi tvö síSustu ár, en þar er því til aS svara, aS þaS eru þvi miSur ekki þau einu ár, af tíma- bilinu frá því um 1920, sem geng- iS hafa farsóttir, skaSlegar ung- börnum.*) Nú höfum viS þann sorglega sannleika aS segja, aS hér í Reykja- vík hefir á allra síSustu árúm ekki veriS völ á eins góSri mjólk fyrir börnin eins og áður, þar sem mjólkurfranxleiSslan var komin í svo gott horf fyrir Reykjavík, aS nægileg mjólk fékst daglega fyrir ungbörnin af framleiSslu Reykja- víkur og nágrennis, aS ma'Sur nú ekki tali um kúabú þaS í nágrenni Reykjavíkur, sem framleiddi fyrsta flokks barnamjólk, sem hægt var að fá daglega. Enda þótt vitanlegt *) Eftir aS fyrirlesturinn var haldinn, hefir höf. fengiS þessar upplýsingar frá Hagstofunni, um barnadauSann síSastliSin 10 ár: Alt landiS Rvík 1926—30 ... 5.3% 5.1% I93i—35 ••• 5-i% 5.4% Ronan mín og móðir okkar, Ósk Bjarnadóttir, andaðist að Landakotsspítala 10. janúar. Tómas Guðmundsson og börn. Jarðarför móður minnar, Margrétar A. Þórðardóttur, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn> Þ-13. þ. m. kl. 2. F. h. aðstandenda. Árni Pálsson. Útsala 1 " 25-50 °/0 atsláttur af öllum vetrar- höttum. Sömuleiðls ódýrir hanskar og belti. —___ HATTABÖÐIN LAU6AVEG 12, Soffía Pálma. NÝIR KAUPENDUR FÁ BLAÐIÐ ÓKEYPIS TIL NÆSTU MÁNAÐAMÓTA. Útvarpið í kvöld. 18,45 Þýskukensla. 19,10 VeSur- fregnir. 19,20 Hljómplötur: Lög úr tónmyndum. 19,50 Fréttir. 20,15 Erindi: Um uppeldi, III. (dr. Sí- mon Ágústsson). 20,40 Hljómplöt- nr: Létt lög. 20,45 HúsmæSra- tími: Unglingadeildir RauSa- krossins (SigríSur Bachmann sé, aS nauSsyn beri til aS „stass- anisera“ mjólk, sem helt hefir ver- iS saman frá mörgum misjöfnum stöSum og er upp og niSur hrein- lega með farin, og síSan flutt til bæjaríns margra daga göttlul, þá ér þaS álit mitt, að sú mjólk sé ekki holl ungbörnum, þótt margir virð- ist vera á þeirri skoðun, aS alt sé fengiS, ef mjólkin aðeins sé „stass- aniseruS“. AnnaS atriÖi, sem og gæti komiS til greina, eru þær breytingar á mataræÖi og ýmsu öðru vi'Svíkjandi meðferS ung- barna, sem mjög hefir tíSkast á sí'S- ari ármn, og mun eg síðar vikja aS því í LjósmæSrablaSinu. En hvaS eftirlit meS ungbörnum snert- ir, má geta þess, aS út um sveitir hefir þaS veriS og er enn af mjög skornum skamti, en í kaupstöSum má segja, aS sá siSur sé aS leggj- ast niSur, aS ljósmæSurnar liti nokkuS eftir börnum umfram þá 12—ri4 daga, sem þær ganga til sængurkvennanna. AS þeim tíma liSnum þykir víst ekki viSeigandi, aS þær hafi neina hönd í bagga um meSferS þeirra. ÞaS er vitan- lega ekki tilgangur minn, aS halda því fram, aS ljósmæSurnar séu þær einu útvöldu fyrir þessi störf, og öSrum sé ekki fært aS hafa þetta á hendi, en hitt liggur í aug- um uppi, aS engum er hugstæSara aS líta eftir barninu og fylgjast meS þroska þess og viSgangi en ljósmóSurinni. Hún fylgdist meS á- standi hinnar vanfæru mó'Sur, tók hjúkrunarkona). 21,00 Symfóníu- tónleikar: Faust-symfónían, eftir Liszt (plötur). 22,15 Dagskrárlok. Næturlæknir. Páll SigurSsson, Hávallagötu 15, sími 4959. NæturvörSur í Reykjavíkur apóteki og LyfjabúS- inni ISunni. á móti barninu og annaSist þaS fyrstu dagana, sem auSvitaS eru þeir hættulegustu, ef ekki nýtur allrar varúSar og góSrar kunnáttu í meSfer'Sinni. Jafnvel þótt mentun ljósmæSra hér á landi sé enn ekki komin í þaS horf, sem æskilegt væri, er það sko'Sun vor, aS þær séu, næst lækn- unum og í samráSi við þá, hæf- astar til þess að hafa á hendi eft- irlit meS ungbörnunum. MarkmiS- iS, sem keppa ber aS, er auðvitaS' þaS, aS námstími ljósmæðra verði hér jafnlangur og í nágrannalönd- unum, þar sem hann er víSasthvar- 1J2—2 ár. Einnig væru og náni- skeiS fyrir eldri ljósmæður mjóg xiauSsjmleg, og aS í framtíSinni yrSi sett á stofn sérstök deild í sambandi viS Ljósmæðraskólann, þar sem ljósmæðranemar og einnig læknanemar fengju undirbúning og æfingu í eftirliti meS börnum á fyrsta ári. Og þegar almennri heilsuvernd verður korniS á, hvort sem nú framkvæmd hennar verður undir umsjá stofnana sjúkratrygginganna eða sérstakt heilbrigðisráð hefir hana með höndum, þá er það ein- dregin ósk og von ljósmæðra, aS hlutaSeigandi yfirvöld feli þeim framkvæmd á eftirlitinu meS van- færum konum og ungbörnum, því á þann hátt teljum vlS ljósmæður málinu best borgiS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.