Vísir - 15.01.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 15.01.1938, Blaðsíða 4
n -*■ VlSlR liesta, sem til er í heiminum, sömu tegundar, og hefir því vissan og góðan markað; en liér jfiefir ekki tekist að gera vinslu- vörurnar svo vel úr garði, að íyrir þær fáist viðunandi verð á erlendum markaði, hinsvegar eru hér möguleikar til tak- markalausrar aukningar á mjólkurframleiðslunni. Og þeg- ar skipulagið er þannig, að framleiðandinn mætir ekki sjálfur takmörkunum á marlc- aðsmöguleikunum, eins og verður í frjálsri samkepni, og liann ímyndar sér að hann fái þvi meira, sem hann getur framleitt meira, og siðan sér það eitt til ráðs, til að bjarga af- komu sinni, og mæta minkandi tekjum, að leggja inn fleiri lítra næsta ár, er vitanlegt að með þessum framleiðslusperringi vex altaf sá liluti af mjólkinni, sem ekki verður hægt að korna í verð, svo verð mjólkurinnar sem selst, dreifist á fleiri og fleiri litra, uns sama hlutfall er komið á eins og er í Danmörku og Noregi. En, eins og þeir sem þekkja til áhættu og kostnaðar við húskap hér á landi vita, verður engin leið að láta þessa framleiðslu bera sig með því mjólkurverði, og verður því þessi atvinnurekstur vonlaust strit, sem líklegt er að verði reynt að halda tórunni í með rikisstyrk, sem ekki er nú orðið dæmalaust. Þá þarf ekki að ótt- ast að bændurnir verði um of sjálfstæðir, þegar þeir eru orðn- ir nokkurskonar þurfalingar ríkisins. Hinn blómlegi búrekstur Reykvíkinga og- vaxandi rækt- unarframkvæmdir, voru einn mikilsverður þáttur í sjálfs- bjargarviðleitni bæjarbúa, að sínu leyti eins þýðingarmikill bjargræðisvegur eins og iðnað- ur og útgerð. Þenna bjargræðis- veg hafa önnur héruð ásett sér að ná undir sig, og er Reykja- vík að þessu leyti eins sett og hernumið land. Meðan svo er á- statt, getur ekki orðið hjá þvi komist, á einhvern hátt að veita þessum atvinnurekstri stuðning, ef bærinn er enn þá þess megn- ugur, og vitanlega borgar sig sist fyrir bæinn að láta það ögert. Þetta er mál, sem fram- bjóðendur við bæjarstjórnar- kosningarnar ættu að athuga. Indriði Guðmundsson. Bcbíop , , fréfhr Messur á morgun. I dómkirkjunni kl. n, síra Bjarni Jónsson; kl. 2 barnaguðsþjónusta (sr. Fr. Hallgrímsson) og kl. 5, síra Friðrik Hallgrímsson. 1 fríkirkjunni kl. 2, síra Árni Sig- urðsson. I Laugarnesskóla kl. ioj4, liarna- guðsþjónusta; kl. 5, síra Garðar Svavarsson. I Hafnarf jarðarkirkju kl. 2, síra Garðar Þorsteinsson. í Landakotskirkj u : Lágmessa kl. 6yí og 8. Hámessa kl. 10. Kl. 6 e. h. guðsþjónusta með prédikun. — í Hafnarfirði: Kl. 9 hámessa. KI. 6 e. h. guðsþjónusta með pré- dikun. Messað í Aðventkirkjunni sunnudaginn 16. jan. kl. 8.30 síðd. O. J. Olsen. Veðrið í morgun. I Reykjavík —4 stig, mestur hiti í gær 1 stig., minstur í nótt —5 st. Heitast á landinu í morgun i Vest- mannaeyjum 2 stig, kaldast í Rvík —4 stig. Yfirlit: Djúp og víöáttu- mikil lægð yfir Bretlandseyj um á hreyfingu í norðaustur. Horfur: Faxaflói: Norðaustan og norðan gola. Þurt og víða bjart. Hjúskapur. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af síra Árna Sigurðssyni, í fríkirkjunni, ungfrú Sigriður Jóns- dóttir (Brynjólfssonar kaupmanns, Austurstr. 3) og Sveinn Zoega bók- ari. Heimili þeirra verður í Banka- stræti 14. Málverkasafn Mentamálaráðs er opið í dag og á morgun, en ekki lengur. Ættu menn að nota þetta einstaka tæki- færi til að sjá málverkasafnið sem annars er ekki opinberlega til sýnis. Opið til kl. 10 síðdegis báða dagana. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lára Antonsdóttir og Sig- urjón Guðmundsson, sjómaður, Hverfisgötu 16. Skipafregnir. Gullfoss og Goðafoss eru í Kaupmannahöfn. Brúarfoss vænt- anlegur frá útlöndum snemma í fyrramálið. Dettifoss kom að utan í gær. Lagarfoss fer frá Kaup- mannahöfn í dag. Selfoss er vænt- anlegur til Leith í dag. Jólasveinninn Gluggagægir, sem undanfarið hefir skemt börn- unum á hinum ýmsu jólatrésskemt- unum, er að halda til fjallanna aft- ur, en áður en hann fer, ætlar hann að sjá og kveðja börnin. Mamma hans og pabbi koma fram og ýmis- legt annað verður til skemtunar. Þarf ekki að efa, að það verður húsfyllir í Góðtemplarahúsinu ann- að kvöld. G. P. Vetrarhjálpi*. f kveld verður S.G.T.-dansleik- ur í Góðtemplarahúsinu. Verða ein- göngu dansaðir nýju dansarnir. All- ur ágóði af dansleiknum rennur til Vetrarhjálparinnar og ætti það að verða mönnum enn rneiri hvöt til að sækja þennan dansleik, því að um leið og þeir skemta sjálfum sér, styrkja þeir hið besta málefni. KR-ingar! Knáttspyrnukvikmynd f. S. í. verður sýnd KR-ingum i húsi fé- lagsins á morgun kl. 1.30. Forseti í. S. í. skýrir myndina. Ólðf Kristjánsdóttir ljósmóðir er byrjuð að gegna ljósmóður- störfum aftur. Heimili hennar er í Ingólfsstræti 6. Slökkviliðið. Rétt fyrir kl. 3 í gær var slökkvi- liðið, kvatt að Lokastíg 13. Hafði kviknað þar út frá gaslögn. Eng- ar skemdir urðu. Leikfélagið sýnir á morgun í síðasta sinn söngleikinn „Liljur vallarins". Sjómannakveðjur. FB. í dag. Lagðir af stað áleiðis til Eng- lanæs. Vellíðan. Kveðjur. Skipshöfnin á Surprise. Farnir áleiðis til Englands. Vel- líðan. Kveðjur. Skipshöfnin á Tryggva gamla. Aflasala. í gær seldi Hannes ráðherra afla sinn og Baldurs í Grimsby, 1369 vættir fyrir 1425 stþd. Útvarpið í kveld. 18.45 Þýskukensla. 19.10 Veður- fregnir. 19.20 Hljómplötur: Kór- lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Leikrit: „Morgunn, dagur og kvöld“, eftir David Niccodemi (Arndís Björns- dóttir, Brynjólfur Jóhannesson). 21.45 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Næturlæknir í nótt: Björgvin Finnsson, Vesturg. 41, sími 3940. Næturvörður í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 1 kr. frá Jónasi. Helgidagslæknir á morgun: Sveinn Pétursson, Garðastr. 34, simi 1611. Næturlæknir aðra nótt: aðra nótt: Alfr. Gísla, Brávallag. 22, sími 3894. Næturvörður næstu viku i Laugavegs og Ingólfs apó- tekum. Útvarpið á morgun. 9.45 Morguntónleikar: Beethov- en: Symfóníurnar nr. 1 og nr. 8 (plötur). 10.40 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Enskukensla, 3. fl. 13.25 íslenskukensla, 3. fl. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (sira Árni Sigurðsson). 15.30 Miðdegis- tónleikar frá Hótel Borg (st.: B. Monshin). 17.10 Esperantókensla. 17.40 Útvarp til útlanda (24.52111). 18.30 Barnatími. 19.10 Veðurfregn- VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. MffliliKifflfflfflHIHIttgBifflfBI VESKI með peningum og bíl- sljóraskírleini o. fl. tapaðist i gær. Skilist Njálsgötu 14, niðri gegn fundarlaunum. (231 ARMBANDSÚR, með leðuról tapaðist á leiðinni frá Málleys- ingjaskólanum, að Njálsgötu 70, gengið yfir túnið. Góð fundar- laun. Uppl. i síma 3289. (241 TAPAST hefir grænn sjáK- blekungur, merktur Gunnar. Skilist á Frakkastíg 24 B, fund- arlaun. (233 TAPAST liefir brúnn karl- mannsskór. Skilist á Ránargötu 36. (234 Hvinna STÚLKUR geta fengið ágætar vistir bæði i hænum og utan bæjarins og gott kaup, Vinnu- miðlunarskrifstofan (i Alþýðu- húsinu). Sími 1327, (225 STÚLKA óskast i lárdegisvist. Hringbraut 177. (243 KKENSLAl PÁLL BJARNARSON KENNIR íalensku, dönsku, ensku, frön»ku, þýsku, reikning og les með nemöndum. Óðinsgötu 9. (30 VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, simi 3165. (18 11 ■ ijirrTrn HEIMATRÚBOÐ leikmanna, Bergstaðastræti 12 B. Samkoma á morgun kl. 8 e. h. Hafnarfirði Linnétsstíg 2.Samkoma á morg- un ld. 4 e. h. Allir velkomnir. (232 FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Ásunnudaginn kl. 5 e. h. kveðju- samkoma fyrir Ivristínu Sæ- mundss. Allir velkomnir! (236 1 STOFA og lítið herbergi og eldhús til leigu á Vesturgötu 35. (228 STOFA til leigu með hús- gögnum. Laugahiti. A. v. á. (229 SÓLRÍK stofa með öllum þægindum til leigu frá miðjum febr. Sími 2081. (230 ÁGÆT stofa til leigu, enn- fremur lítið herbergi. — Uppl. í síma 2402. (235 HERBERGI með liúsgögnum til leigu um lengri eða skemri tíma. Fæði á sama stað. Uppl. á Vesturgötu 18. (237 HERBERGI og eldhús, eða eldhúsaðgangur óskast. Uppl. í síma 3710. (238 HERBERGI til leigu i nýju liúsi. Uppl. hjá Jóni Friðriks- syni. Auðarstræti 3 (kjallaran- um). (239 ÓSKA eftir verkstæðisplássi. Má vera í kjallara. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „Verkstæði“. (240 BARNLAUS hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 1958. (242 ir. 19.20 Hljómplötur: Smálög eft- ir Chopin. 19.50 Fréttir. 20.15 Er- indi: Lífsskoðun Malayaþjóða, I (Björgúlfur Ólafsson læknir). 20.40 Hljómplötur: Symfónía nr. 4, eftir Dvorák. 21.20 Leikþáttur. 22.20 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Skíðaferðir um helgina. Ármenningar fara upp að skála sínum í kveld kl. 8. Annar hópur fer í fyrramáliÖ kl. 9. FarmiÖa geta menn fengið í Brynju. — 1. R.-ing- ar fara að Kolviðarhóli, ef vcður og færi leyfir. Farmiðar fást í Stál- húsgögn, Laugaveg 11, til kl. 6 í kveld. — Iþróttafélag kvenna. Lagt af stað frá Gamla Bíó kl. 9 í fyrra- málið. Þátttakendur geri aðvart í síma 3140 kl. 6—7 í kvöld. — K. R.-ingar fara tvær ferðir, báðar að skálanum í Skálafelli í Esju. Fyrri förin er í kveld kl. 8, hin í fyrra- málið kl. 9. Farmiðar fást í K. R.- húsinu. — Skíðafélag Rcykjavíkur fer tvær ferðír að skála sínum, aðra í kveld kl. 7, frá Steindórsstöð, hina kl. 9 í fyrramálið frá Austurvelli. Farseðlar verða ekki seldir við bíl- ana í fyrramálið. Island í erlendum blöðum. í norska tímaritinu „Mot hrand“, sem gefið er út af „Nordisk Brandvern Forening“ iKAlPSKÁPDfil LEDURVÖRUVERKSTÆDI Hans Rottbcrger: Fyrirliggjandi kvenlöskur með lás og rennilás, seðlaveski, buddur og nýmóðins tveggja-cm. belti. Allar viðgerð- ir. — Holtsgata 12. (226 KÁPU og kjólaefni frá saumastofunni Laugavegi 12 em til sýnis í rammaverslun Geirs Konráðs, Laugavegí 12. Simi 2264. (227 TIL SÖLU á Kaplaskjólsvegi 2: 3 Skandia-eldavélar nr. 908—910—11. Emaillerað’ar eldavélaT af ýmsum stærðum. Miðstöðvarketill Gamma, kola- ofnar, alt með tækifærisver®. Sími 2467. (222 LÁTIÐ INNRAMMA myndir yðar og málverk hjó Innrömm- unarvinnustofu Axels Cortos, Laugavegi 10. (509 DÖMUKÁPUR, kjálar, dragt ir og allskenar barnaföt ei sniðið og mátað. Saansastafan Laugavegi 12, upiii. Siiwi 2264. Gengið ian frá Bwgstaðastræti. (242 Fornsalan HaÍBapstFæti 18 kauieir og selur ný og not- u6 húsgögn og íítið notaða karlmaniisfatttafti. HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu Láréttu Hagan, Austurstræti 3. — Sími 3890. (168 rÆDilS /œ/tá/oní fo/Z/œ/i, sarwýya/’/?/verð. í Oslo, birtist í desember síðast- liðnum grein um eldvarnaviku Slysavarnafélagsins hér í Reykjavik á siðastliðnu hausti. Er atriðum vikunnar allgreiui- lega lýst og mynd hirt af æfingu slökkviliðs Reykjavíkur, sem það hélt fyrsta dag vikunnar. Þessi nýja starfsemi Slysavarna- félagsins vinnur nú í sambandi við samskonar félög á Norður- löndum, og er ísland boðið vel- komið í samtök þessi, í fyrr- nefndri grein. (Tilk. frá Slysa- varnafél. Isl. — FB.). JNJÓSNARI NAPOLEONS. 11 Tbrúninni. Yissulega hafði liún ekki þvegið lil- inn úr hárinu eða þurkað farðann af vörum sér. Gérard veitti því ekki neina athygli hvern- íg hún var ldædd að öðru leyti. Hann beindi allri atliygli sinni að andliti liennar, hann vildi lesa í svip hennar, komast að raun um hvað það væri, sem liafði hrifið svo mjög vini sína og aðra. Ef til vill var það tillit augnanna, og augun sjálf, sem mest lirifu, þvi að það var sem lienni væri einkar lagið að leiða athygli að þeim, með þvi að láta augnalokin síga niður til hálfs annað veifið. Og svo var þessi smá- •skrílni, fallegi fæðingarhlettur — vissulega hafði hann líka sín áhrif. „Eins og ilmandi réttur, sem menn ncyta, jafnvel þólt þeir sé eigi svangir," hugsaði Gér- ard. — Og alt í einu varð Gérard þess var, að hún horfði á sig. Þótt myrkrið umlykti liann, þarna þétt við vegginn, var hann sannfærður um, að hún hafði séð hann og liorfði stöðulega i átt- ina til hans. Hann hreyfði hvoi’ki legg né lið, en liversu sem liann reyndi, gat liann ekki hætt að horfa í andlit hennar. Svo leið ein min- úta eða tvær og alt í einu sagði hún hægt, mjúkri hljómlausri röddu: „Húsið númer 16 við Grenelle-stræti. Efsta hæð. Það eru aklrei sýningar á mánudagskvöld- um. Þá hvíli eg mig alt af“. Ef Gérard liefði eigi verið svo staðráðinn í :að leynast þarna mundi hann liafa farið að skeUihlæja. „Húsið nr. 16 við Grenelle-stræti. Engar sýn- ingar á mánudögum!“ Það var augljóst, að hún var með þessu að livetja hann til þess að koma til sín. Hún gat ekki verið með öllum mjalla, þessi stúlka, að láta sér detta í hug, að hann, sem bar það með sér, að liann væri aðalsmaður, færi að stritast við að ganga upp á fimtu hæð i óvirðulegu er- indi — fara á stefnumót með almúgalegri dansmær. En er Lorendana hafði sagt það, sem hún vildi sagt hafa, snéri hún sér við og gekk að dyrunum og beið þar, og nú gat Gérard ekki séð framan í hana, þvi að liún stóð þannig, að Ijósið bar á liinn barðastóra liatt liennar og það var sem skuggi hvíldi á öllu andliti hennar, nema hökunni. Þetta atvik liafði horið að með svo skjót- um hælti og var svo furðulegt, fanst Gérard nú, að lionum var efst í liug að ætla, að hún hefði í rauninni ávarpað einhvern annan. En meðan hann var að velta þessu fyrir sér kom maðurinn aftur. Að því er virtist liafði leit hans engan árangur borið, því að liann sagði: „Væna mín — það er enginn hringur þarna!“ Hann stakk hendinni undir armlegg hennar kunnuglega og svo lögðu þau af stað og stúlk- an sagði, kæruleysislega, eins og þetta skifti engu: „Það gerir ekkert til, Antonio. Kannske eg hafi skilið hann eftir heima.“ Þegar þau voru horfin út í dimmuna ákvað Gérard loks að fara. Honum leið nú aftur sem fyrr um kvöldið, í Pavillon Solferino. Hann var ákaflega reiður, en gat ekki gert sér grein fyrir af hverju. Honum var efst í hug að lilaupa á eftir þeim og berja þennan Antonio niður. Nr. 16 við Grenellestræti! Þangað ætluðu þau, þessi ítalski dóni og stúlkan með litaða hárið og skarlatsvarirnar. Að líkindum voru þau elsk- endur. Þótt einkennilegt væri vakti það reiði Gérards að hugsa um það. Honum kom það ekki minstu vitund við — alls ekki neitl, en samt reilti það liann til reiði, kvaldi hann næst- um svo, að óbærilegt var, að þau væri að skemla sér á efstu liæð í húsinu númer 16 við Grenelle- stræti. „Hvað elskar sér líkt“, hugsaði hann og það var svo sem vera bar. Það varð hann að viðurkenna, þótt liann væri gramur. En hví í dauðanum var stúlkan að livetja liann til þess að koma heim til sin? Hann efaðist nú ekki um, að svo hafði verið — og hvernig — hvernig gat hún vitað, að hann hafði staðið þarna í dinun- unni og beðið eftir þvi, að liún kæmi út um leikhús-bakdyrnar ? Þegar liér var komið liugsanagangi Gérards hrasaði hann um stein á götunni og lá við hann misti algerlega jafnvægi. Sagði hann nú við sjálfan sig, er þetta bar til, að mál væri til kom- ið, að liann hrekti á flótta allar þessar lieimsku- legu liugsanir sínar, og færi á fund vina sinna i klúbbnum, en þeir mundu ef til vill vera farn- ir að furða sig á livað af honum hefði orðið. Ef þeir nú að eins gæti forðast að minnast á það, er Lorendana kastaði rósinni i andlit hans. Gérard var meinilla við, að þeir færi að hæðast að sér fyrir þetta. Hann óskaði sér þess, að þeir mintist ekkert á Lorendana, því að þá mundi liann vissulega reiðast svo, að afleiðing- in yrði illdeilur og fjandskapur. V. IÍAPITUU. En Gérard hefði ekki þurft að ala nokkurar áhyggjur í þessu efni. — Þeir félagar lians voru glaðlyndir, kátir, léttlyndir piltar, en alls ekki áliugalausir hjálfar. Þeim þótti gaman að skemta sér, vera þar sem skemtun var að fá, góð vín o. s. frv., og þeir voru óhófsmenu i klæðaburði. Þeir voru hestamenn góðir og glöggskygnir á kosti þeirra, og þeir voru skytt- ur góðar og skilmingamenn. Þeir höfðu nóg fé handa milli og voru menn ættgöfugir og nutu álils vegna ættar sinnar. Dansmenn voru þeir ágætir og sumir þeirra voru listhneigðir og iðkuðu ýmsar listir sér til dægrastyttingar, teiknuðu, léku á liljóðfæri eða orktu kvæði i lómstundum sínum. Því fór fjarri, þótt þeir hefði enga starfa á liendi að þeir hefði engin á- hugamál. Þeir voru alt af að liugsa um og ræða um sín á milli ýms áhugámál og fyrirætlanir, sem rosknir og ráðsettir menn flestir töldu há- mark heimsku, að fást við, en í augurn sjálfra þeirra var hvorki meira né minna um að ræiía en framtíð Frakldands — því að mesta áhuga- mál þeirra var endurreisn lconungdóms á Frakklandi, að koma til valda aftur þeirri einu ætt, sem rétt liafði til lögerfða á Frakldandi, þeirri einu ætt, sem þeir trúðu, að guðs vilji væri, að réði ríkjum í landinu, og þeir voru al- veg sannfærðir um, að með þvi að ræða þessi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.