Vísir - 15.01.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 15.01.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðslai AUSTURSTRÆTI 12- Sími: 3400; Prentsmiðjusímiá '.481% 48 «9r. Reykjavík, laugardaginn 15. janúar 1938. 12. tbl. KOL OG SALT sími 1120. Gamla Híó Æskuhugsjónir. Skemtileg, falleg og efnismikil talmynd, gerð sam- kvæmt leikritinu „Ah, Wilderness" eftir Eugene O'Neil. — Aðalhutverkin leika: WALLAGE BEERY, Lionel Barrymore og Cecilie Parker. Reikningar yfip viðskií'ti viö Vinnu- hælið á Litla-Hrauni óskast sendir ókvittaðii* á skrifatofu ríkisspítalanna iyrip l.febr. n. k. p.t. Reykjavík, 14. jan. 1938. Sigurður Heiðdal. JLandsmálafélagið Vopöup. Fundur í Nýja Bíó. Varðarfélagið heldur fund í Nýja Bíó á morgun klukkan 1.45 eftir hádegi. RÆÐUMENN: Bjarni Benediktsson, Pétur Halldórsson, Guðm. Ásbjörnsson, Jakob Möller, Guðm. Eiríksson, Valtýr Stefánsson og ólafur Thors. Allir sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. NÝIR KAUPENDUR FÁ blaðið ókeypis til NÆSTU MÁNAÐAMÓTA. S* Gr# T# Ðansleikup (nýju dansarnir) laugar- daginn 15. jan. kl. 9,30 í G.T.-húsinu. S. G.T. - HLJÓMSVEITIN LEIKUR. Aðgðngumiðap frá kl. 1 á laugard. Sími 3350. Állur ágóði rennur til veirarlijáipriimar. ÍÍSSÖÖiíííOOOC rfc**£*;^rfcr*;fcr*| ÍO '*M*J*JWM1J»J*,J< oeoööí5öö»öossaoöííooöí5öísöooooooo«ioooö| I UBfi a spðijði er: 1 heiltunnum kr. 1.27 hvert'kg. I hálftunnum kr. 1.30 hvert kg. I kvarttunnum kr. 1.40 hvert kg. Verðið er miðað við úrvals dilkakjöt og er því auðsætt, að þetta eru bestu kjötkaupin, sem unt er að gera. Vegna góðrar geymslu er kjötið — og verður lengi enn þá — eins gott og nýsaltað. Sendum heim samdægurs og pantað er. Samband ísl. samvinnufélaga Sími: 1080. II i saoaooooííoísooooooooooooooísooooooooooooooooeoooííoísoooo! Eldri dansa klúbburinn. Dansleikur i kvðld í K. R.-Msiuu. Hii ágaeta lnjémsveit K. R-hissins Iiiknr. Tiikynniitg. Eg undirrituð er byrjuð að gegna ljósmóðurstörfum. Konur sem óska minnar aðstoðar geta hitt mig til viðtals í Ingólfs- stræti 6 eða i síma 2556. Ólðf Kpistjánsdóttir, ljósmóðir. Timburlirak vepðui* selt í öag og á mánuclagiiiii viö Háskólabygginguna. JoíasvelGninn GÍBögaBSflir^ heldur skemtun i Góðtemplara- húsinu á morgun kl. 6 (sunnu- dag). Æfintýraleikur í 3 þáttum. Jólasveinar skemta. Grýla og Leppalúði leika. Negrar spila og syngja. Aðgöngumiðar á 0.75 og 1.25 seldir kl. 10—12 og eftir kl. 1 í Gúttó á sunnudag. Rafsuðepottar og PBnnur ¦ "".'j ódýrt. Á. Einarsson & Fuak Tryggvagötu 28. I „Liljur vallarins" söngleikur í þrem þáttum. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og ef lir kl. 1 á morgun. Sími 3191. Síðasta sinn. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. — 1% e. h. V.-D. og Y.-D. — (drengir). — — 8% e. h. U.-D. (fyrir pilta). — 8% e. h. Almenn samkoma. Þar talar Magnús Runólfsson um guðsmyndina. — Harðfiskmr, Rlkliiag nr. Vísíf, Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. er miðstöo verðbréfaviðskilt- anna ¦ Nýja Bfó. ¦ Hipn nð Theodoral (Theodora goes wild). Amerisk kvikmynd frá Co- lumbia film er sýnir á fyndinn og skemtilegan hátt æfintýri um unga skáldkonu og biðla hennar Aðalhlutverkin leika: IRENE DUNNE. MELVYN DOUGLAS. ROBERT GREIG o. fl. Myndin var sýnd yfir 70 sinnum i Park-leikhúsinu í Kaupmannahöfn og Iíktu blaðaummæli henni hvað leik og skemtanagildi snerti við kvikmyndina „Heiðursmaður heimsækir borgina". Aukamynd: FUGLAGLETTUR. Litskreytt teiknimynd. Síðasta sinn. Bifreiðastððin Hringurinn Sími 1195. • & *Ur f\* Y.-D fundur á morgun kl. 5. Cand. tehol. Magnús Runólfs- son talar. Eggert Cias&sei hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Simi: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. É § u Ö : 0 S> * * H 88 * Hárgreiðslustofan Perla. Bergstaðastr. 1. Sími 3895. C-listinn er listi Sjálfstæðr'sflokksins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.