Vísir - 25.01.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 25.01.1938, Blaðsíða 2
VlSIR ÐAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjóri: Páll Steingrímsson. Skrifstofa og afgreiðsla Austurstræti 12. S f m a r: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan. Ljós heimsins lllf AR.GIR kannast við söguna um manninn, sem tók upp þann siS aS ganga út meS logandi ljósker í iiendi um há- bjartan daginn. Og þegar hann var spurSur hvers vegna hann gerSi þetta, svaraSi hann þvi, aS myrkriS í heiminum væri svo mikiS, aS heimurinn þarfn- aSist aukinnar birtu og hana ætlaSi hann aS gefa — þessi maSur ætlaSi í einfeklni sinni aS gerast ljós heimsins, þó aS týran sem liann Iiélt á í hend- inni væri ekki annaS en slmggi í sólskininu. Þessi saga er noklcuS ldiS- stætt dæmi þvi sem er hér aS gerast í stjórnmálunum þessa dagana. í bæjarstjórnarkosn- ingunum liefir liér þeyst fram á völlinn ný kempa, lil þess að leysa hverja þörf bæjarmanna. ÞaS er formaSur Framsóknar- flokksins. Ilér segir hann aS alt sé ógert. Hann ætlar aS gera alt — ef liann er ekki þegar búinn aS gera þaS. Hér í Reykjavík, segir hann, aS aldrei sjái lil sól- ar fyrir skugga íhaldsins. Þess yegna gengur liann nú um meS Ijóslcer Framsóknar í hendinni, blindaSur af sjálfsmetnaSi, end- urtakandi kinnroSalaust þjóS- lýgi, sem hann er farinn aS trúa sjálfur. Ef eiíthvaS Iiefir gert veriS, þá hefir hann gert þaS eSa flokkur hans. Þótt IeitaS sé meS logandi Ijósi mun fátt finnast sem aSrir liafa gert. Alt er þeirra verk. Hér er lítiS sýnis- horn af því sem þeir eigna sér. Þeir hafa reist SogsstöSina. ÞaS er verk SigurSar Jónassonar, en f ramsóknarfloklcurinn á S. J. Þeir hafa reist sundhöllina, Landspítalann, aS ógleymdu ÞjóSIeikhúsinu. Þeir hafa und- irbúiS íþróttahverfiS. Hitaveit- an er þeirra hugmynd. Jafnvel götunum og liöfninni hefir ver- iS komiS upp meS þeirra til- styrk. Fyrirtækjum kommún- istanna, Nafta og kaupfélaginu, hefir J. J. komiS á laggimar, hinu fyrra til aS keppa viö olíu- félögin en hinu síSara til aö út- rýma kaupmannastéttínni, sem Framsóknarmenn hata mjög innilega. Alt er þeirra verk! Þeir geta jafnvel ekki stilt sig um að eigna sér framkvæmdir u vegsbænda í Vestmannaeyj- um í því aS koma upp olíu- geymi og hráoliubirgðum fyrir útgerðina þar. Eina skýringin á jiessu fyrirbrigði er s'ú, að geng- inn sé í Framsóknarflokkinn sá maður, sem mest hefir ýtt þessu af stað, en það er fornvinur J. J., Gisli J. Johnsen. Fer þá háð örlaganna að verSa napurt, ef flokkurinn fer nú aS eigna sér ‘-tarf þess manns, sem J. J. hef- ir svívirt manna mest i ræSu og riti. Öllu ætlar J. J. að koma i framkvæmd, ef liann verSur kosinn í bæjarstjórn. Ilann ætl- ar aS gera alt sem ógert er og bæla úr öllu sem aflaga fer. Ef svo ólíklega lekst til, að hann nái kosningu, mundu margir óska þess að hann bætti úr háS- ung, er einn fyrverandi dóms- málaráðherra framdi, þegar Þjóðleilchúsið var bygt, og léti það verða sitt fyrsta verk að flytja leildiúsið á stað, þar sem það er ekki bænum til skamm- ar og bæjarbúum til skapraun- ar. Ef dæma skal eftir öllu, sem hann segist hafa komið i fram- kvæmd, ætti þetla að verða létt verk. En honum fer eins og mann- inum, sem vildi verða ljós beimsins og gekk út með ljós- kerið í liendinni um hábjartan daginn. — Hann mun breyta Reykjavík til batnaðar álíka mikið og maðurinn með ljós- týrunni sinni-gat bætt við dags- Ijósið. Fiskverslun ísienð- inga og samkepni Noi ðmanna. Kaupmannaliöfn, 24. jan. FÚ. Skrifstofustjóri fisldmála- deildar norska verslunarmála- ráðuneytisins Iiefir í viðtali við blöð gert að umræðuefni sam- Iceppni þá sem fiskverslun Norðmanna sætir nú af liálfu íslendinga. Ifann segir meðal annars, að nálega allur afli Is- lendinga sé þorskur sem verkað- ur sé sem saltfiskur og sendur á þá markaði sem Norðmenn verði einnig að nota, en að- stöðumunurinn sé ákaflega mikill, íslendingar fiski með 7000 manns, nærri því sama fiskimagn eins og Norðmenn þurfi alt að því tífalt fleiri menn til að veiða. Hann segir ennfremur, að fiskveiðar Is- lendinga séu nýtískari í öllum aðferðum og fyrir því verði framleiSslukostnaðurinn ininni á íslandi á hverja framleiðslu- einingu. Þetta geri það að verk- um að íslendingar geti selt fisk sinn lægra verði en Norðmenn, enda séu nú fiskveiðar NorS- manna að komast á þann rek- spöl, að þær fæSi ekki það fólk sem að þeim vinnur. Hinsvegar segir hann að engin ástæða sé til að missa trúna á framtíð norskra fiskveiða, ef að fiski- flotinn væri færður í nýtísku- horf og veiSiaðferðum breytt í það horf sem reynslan hafi kent að sé hagkvæmast. Taflkepní á Vífílsstöðum. í gær komu io menn úr Tafl- íélagi HafnarfjarSar og tefldu braðskák við io menn úr Taflfé- lagi Vífilsstaða. LeikiS var á 5 sek fresti eftir skákklukku, einn við aila og ailir víi5 einn, eöa 100 skákir iLeikar fóru þannig, aö Taflfélag HafnarfjariSar vann 50 og Taflfélag Vífilsstaöa 50, eða geröu jafntefli. (FÚ.). Útvarpið í kvöld. Kl. 18.45 Þýskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Létt lög. 19.35 Fréttir. 20.00 StjórnmálaumræÖur um bæjarmál. Sjálfstæðismenn, sem vita um flokksmenn, er hér eiga kosningarétt, en eru staddir úti á landi, gefi upplýsingar um þá hið fyrsta, svo að hægt sé að ná í atkvæði þeirra í tæka tíÖ. LátiS kosni ngaskr i f sto f u Sjálfstæðis- f lokksins í VarSarhúsinu, simi 2398, þessar úpplýsingar í 'té. Stórkostleg herskipasmíðaáform, Öllum útlenðiragum baranað að koma til Leningrad, nema undir strangasta eftirliti. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London, í morgun. Daily Herald og Daily Telegraph skýra frá því, að Rússar hafi áformað að gera Leningrad að einni mestu herskipahöfn í heimi. Jafnframt verður komið þar upp herskipasmíðastöð og vopnabúr- um. í skipasmíðastöðinni á að vera hægt að smíða og gera við stærstu orustuskip, sem til eru. Unnið verður að framkvæmdum þessara áforma af hinu mesta kappi og einnig verður Kronstadtvígi endurreist og gert eitt hið ramlegasta vígi álfunnar. Auk þessara stórkostlegu áforma leTo-ja Rússar í stór- aukna herskipasmíði. M. a. ætla þeir sér að smíða þrjú 35.000 smálesta beitiskip, sem verða búin fallbyssum með 16 þml. hlaupavídd. Engum útlendinguin er leyft að koma tií Leningrad, nema undir strangasta ef tir- liti. Að því er fyrrnefnd blöð herma er hér að finna liöf- uðástæðuna fyrir því, að sovét-stjórnin fór fram á, að ræðismannsskrifstofum útlendra ríkja í Leningrad yrði lokað. N orðurlandastjórn um hefir verið tilkynt, að búist sé við, að þær vindi bráðan bug að því, að loka skrif- slofunum. Bretar búast við samskonar orðsendingu þá og þegar. United Pi'ess. Skyndihnsraonsékn hjá koffimámstiim í Osið, Oslo, 24. jan. Rannsóknarlögreglan í Öslo framkvæmdi s. 1. laugardag skyndirannsókn í ritstjórnar- skrifstofum kommúnistablaðs- ins í Osló og á heimilum Iveggja kommúnista og er annar þeirra nýkominn heim fiiá Spáni. Er þetta émn þáttur í starfsémi lög- rcglunnar til þess að rannsaka livcrnig unnið sé að því, að fá Norðmenn til þess að gerast sjálfhoðaliðar á Spáni. Hús- rannsóknirnar s. 1. laugardag báru engan árangur. Höfuðinál- gagn kommúnista, Arbeideren, gagnrýnir mjög lögregluna fyr- ir húsrannsóknirnar. NRP. FR. Japanskur þingmaðux* hótar Bretum öllu illu EINKASIŒYTI TIL VlSIS. London, í morgun. Ijapanska þinginu (Diet) urðu í gær allmiklar umræður um það, hvort erlend ríki hefði rétt til að flytja vopn til Kína og selja þau Kínverjum. I lávarðadeildinni var Sonda barón mjög harðorður í garð Breta. Hann sagði m. a.: „Ef Bretar halda uppteknum hætti sínum, að svívirða og móðga þjóðir Austurlanda og bera ekki tilskilda virðingu fyrir stöðu Japans meðal þjóða í Austur-Asíu, þá geti Japanir ekki ábyrgst að réttur Breta og hagsmunir þeirra í Kína verði ekki að engu hafðir. — United Press. BANDARlKIN: Rannsókn á hag Chrysler- félagsins. London 25. jan. FÚ. Bandarikjastjórn hefir skip- að lögregluyfirvöldunum í Mil- waukee að safna öllum skjölum og hókum Chrysler-bifreiðafé- Iagsins fyrir síðustu þrjá mán- uði, til þess að rannsólcn geti farið fram á liag félagsins og viðskiftaaðferðum. J ÁSTRALÍA: Hátíðahöldin í Sidney. London 25. jan. FÚ. Á morgun hefjast í Sidney á Ástralíu mikil liátíðahöld í til- efni áf því, að þá eru liðin 150 ár síðan hvítir menn settust að á þeim stað. FRAKKLAND: Frakkar skjóta á hemaðarflug- vélar Spánverja. London 25. jan. FÚ. Franska flugmálaráðuneytið hefir tilkynt, að ef hernaðar- flugvélar frá Spáni fljúgi inn yfir frönsku landamærin, þá verði skotið á þær fyrirvara- laust. BRETLANDí Cecil lávarður flytur ræðu. London 25. jan. FÚ. I ræðu, sem Cecil lávarður flutti í gærkveldi á fundi Þjóðabandalagsfélagsins í Eng- landi, sagði hann, að Ítalía og Þýskaíand ræku nú skipulagða starfsémi gégn Þjóðabandalag- Samkomuliús Vestmannaeyja var vígt síðastliðinn laugardag með mikilli viðhöfn og að við- stöddu fjölmenni. Húsið er 5 þúsund rúmmetr- ar að stærð. Stærsti samkomu- salur er 16 metrar á lengd, 14 metrar á breidd og 9 metrar á liæð og tekur 360 manns í sæti. Leiksvið er Sýá sinnum 14 metr- ar. Svalir taka 245 manns í sæti, minni samkomusalur tek- ur 200 manns í sæti, og veit- ingastofur 100 manns. Öll steypa í húsinu er blönduð eins og Ioftaste\rpa og fóru i húsið 1,850 tunnur af steinlími og 30 smálestir af steypujárni. Húsið hefir nýtísku hitunartæki, þannig að stóri salurinn er hit- aður upp með lieitu lofti, sem dælt er i hann. Dæla þessi dæl- ir einnig lireinu lofti i salinn. Teikningu af liúsinu gerði Gunnlaugur Ilalldórsson búsa- meistari. Styrkleilca liússins eða járnbendingu ákvað Gústav Pálsson verlcfræðingur. Hita- lögn og vatnslögn réði TBenedikt Gröndal verkfræðingur. Raf- leiðslur annaðist Jakob Guð- johnsen verkfræðingur. Yfir- smiður var Magnús ísleifsson byggingarmeistari og múrara- meistai’i var Óskar Kárason. Miðstöð og hreinlætistæki lagði S. Hermannsen vélfræðingur. Raflögn lagði Hai-aldur Eiriks- son rafvirki, og málarar voru Engilbert Gíslason, málara- meistari og Guðjón Scheving málarameistari. Alls unnu að smíði hússins 244 verkamenn. Verkalaun voru alls um 80 þúsund krónur, en húsið kostar upp komið um 200 þúsund krónur. Húsið er reist fyrir hlutafé og er skráð „Sam- komuhús Vestmannaeyja h.f.“ Hluthafar eru 333. Vígsluhátiðina sótti um 800 manns, og þar af sátu 607 manns undir borðum. Vígslu- ræðu flutli Ársæll Sveinsson timburkaupmaður, er liafði séð um smíði hússins. Vígsluljóð orti Magnús Jónsson ritstjóri, sem ber skáldanefnið Hallfreð- ur. — Veislugestir úr Reykjavik voru Sigurður Sigurðsson, skáld, Gisli Johnsen stórkaupm. og Olsen trúboði. Ólafi Thors alþm. og Karli Einarssyni, fyr- verandi bæjarfógeta, hafði og verið boðið, en þeir gátu ekki sótt hátíðahöldin. inu. Hann varaði smáþjóðir við þeirri hættu sem þeim stafaði af þvi, að slanda utan Þjóða- bandalagsins. Bœtar fréttír Veðrið í morgun. í Reykjavík o st., heitast í gær I st., kaldast í nótt -— 3 st. Úr- koma í gær 4,3 mm. Sólskin 1,0 mm. Heitast á landinu í morgun 4 st. á Horni, kaldast — 6 st. í Kvígindisd'al. — Yfirlit: Djúp lægS milli íslands og Noregs á hreyfingu í norðaustur. Horfur: Faxaflói: Vestan og norSvestan átt, meS allhvössum snjóéljum. Skipafregnir. Gullfoss var í Leith í morgun.. GoSafoss er í Hamborg. Brúar- foss er í Reykjavík. Dettifoss fór frá SiglufirSi á hádegi á vestur- leiS. Lagarfoss er á AustfjörSum.. Selfoss er í Antwerpen. Magnús Pétursson, héraSslæknir, verSur fjarver- andi nokkurra daga skeiS. Björn Gunnlaugsson, læknir, gegnir störfum hans á meSan. V estmannaeyingar hafa fengiS olíuskip. Flutti þa5 þeim 170 tunnur af Ijósaolíu og: 709 smál. af bátaolíu. Sjálfstæðisfélögin VörSur, Heim'dallur og Hvöt halda sameiginlegan skemtifund aS Hótel Borg á fimtudagskvöld og hefst fundurinn lcl. 8)4. Til skemtunar verSa ræSur, söngur og dans. ASgöngumiSar fást afhent- ir á kosningaskrifstofu SjálfstæS- isflokksins í VarSarhúsinu, sími 2398 og kosta kr. 2.50. Landskjálftakippir urSu í nótt ]>rír aS tölu. VarS: sá fyrsti og snarpasti laust eftir kl. 12)4. Var hann svo snarpur, aS fólk vaknaSi viS hann. Flinir kipp- irnir voru mun vægari. Vísir hef- ir fengiS ]>ær upplýsingar hjá VeSurstofunni, aS upptök hrær- inganna hafi ekki veriS langt und- an, en stefna þeirra var enn ó-. kunn, er blaSiS átti tal viS VeS- urstofuna. Heiniilisiðnaðarfélag íslands. Visir hefir veriS beSinn aS vekja athygli á því, aS nýtt kveldnám- skeiS hefst 1. febr. næstkomandi. Nokkrar stúlkur og húsmæSur geta komist aS. Fermingarbörn síra Árna SigurSssonar, þau sem fermast eiga á þessu ári, komi til viStals í fríkirkjuna á fimtudag- inn kemur kl. 5. Verðlaunasamkepni á skákþingi NorSlendinga lauk þannig, aS fyrstau verSlaun hlaut GtfSbjartur Vigfússon frá Húsa- vík, og hafSi hann 3)4 vinning-, önnur verSlaun hlaut GuSmundur Arnlaugsson frá Alcureyri meS þremur vinningum og þriSju verS- laun skiftust milli Hjálmars. Stein- dórssonar frá Húsavík og Júlíus- ar Bogasonar frá Akureyri. Hlaut hvor i)4 vinning. — Aðalfundur Ferðafél. Akureyrar var haldinn 22. þ. m. — Félagar eru 176 og sjóSeign 700 krónur. — í aSalstjórn félagsins voru endur- kosnir þeir Steindór Steindörsson, Björn frá Múla og ÞormóSur Sveinsson. — Á fundinum var slcýrt frá ferSalögum félagsins á síSasitliSnu ári og rannsóknarleiS- angrum til HerSubreiSarlinda. Félag íslenskra símamanna fer þess á leit viS bæjarráS Reykjavíkur, aS akfær vegarspotti verSi lagSur frá talstöSinni á VatnsendahlíS niSur aS hressing- arhæli símamanna viS ElliSavatn. BæjarráS mælir meS því, aS rík- isstjórnin láta leggja veginn í at- vinnubótavinnu. Höfnin. Hilmir kom frá Englandi í gær og hættir veiSum. Kári kom inn í gær. Ólafur tók afla hans og fer meS hann til Englands. Kári hættir veiSum. Aflasala. HaukanesiS seldi í gær i Grims- by 1391 vætt fyrir 1343 stpd. aðeins Loftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.