Vísir - 26.01.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 26.01.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðslat AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400; Prentsmiðjusímlá 4378» 28 ár. Reykjavík, miðvikudaginn 26. janúar 1938. 21. tbl. KOL OG SALT sími 1120. Gamía Bíó 9- stjarna Fjörug og afarspenn- andi amerísk gaman- mynd. Aðalhlutverkin leika MA£ WEST Warren William og Randolph Scott. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Leikkvöld Menntaskólans Tímaleyeiiioinii Gamanleikur í 3 þáttum eftir L. HOLBERG, verður" sýndur annað kveld í Iðnó kl. 8 í SÍÐASTA SINN. Verð aðgöngumiða er lækkað og verður kr. 1.50, 2.00, 2.25, 2.50 og 3.00. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 4—7 i dag og eftir kl. 1 á morgun. Tekið á móti pöntun- um i síma 3191. Bifreiðastöðin Hringnrinn Sími 1195. Alríkisstefnan eftir Ingvar Sigurðsson. Það, sem hin miklu kærleiksgeni hinnar rússnesku, itölsku og þýsku þjóðar virðist skorta mest af öllu, er kraftur hins hreina, norræna kærleikseðlis og sú andlega karlmeska, sem alveg ólta- laus, róleg og köld ræðst með oddi og egg gegn hinu takmárka- lausa pj'ntingarvaldi, kúgunár- og morðvaldi einræðisfantanna og brýtur það á bak aftur, hvað sem það kostar. ikdaltundur Styrktar- og sjúkrasjóðs verslunar- manna í Reykjavík verður haldinn í Oddfellow-húsinu á fimtudagskvöld 27. janúar kl. 8^. Inngangur um austurdyr. Dagskrá samkvæmt lögunum. STJÓRNIN. Nyja Bió ættuleg kona. 'WAmmrmTHATiomi FILM Mikilf engleg amerísk kvik- mynd. — Aðalhlutverkin leika: FRANCHOT TONE og BETTE DAVIS, leikkonan fræga sem Ame- ríkumenn dást að sem sinni fremstu „karakter"- leikkonu og sem fyrir frá- bæra leiksnild sina í þess- iri eftirtektarverðu mynd hlaut mestu viðurkenn- ingu óg stærstu verðlaun sem nokkur kvikmynda- leikkonu hafa verið veítt í Bandarikjunum. AUKAMYND: BORRAH MINEVITCH, hinn heimsfrægi munnhörpusnillingur og hljómsveit hans leika nokkur fjörug lög. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. WMmm'VmWmmtmm,^^m 1 Happdpætti Háskóla Sala hlutamiða fyrir á: -- 5000 vioiimgar -- samtals 1 ÁSASLliQLSI 25,000 hlulii 0 "i" t fyrra (1937) voru gefnir út heilir og hálfir mi'ðar, en af f jórðungsmiðum A, B og C miðar en ekki D mið- ar, samtals fyrir kr. 1.237.500. í ár (1938) hefir verið bætt við D-fjórðungsmiðum fyrir; kr. 262.500, og eru því í ár í fyrsta sinn í umferð miðar fyrir það sem leyfilegt er samkvæmt happdrætt- islögunum eða alls fyrir 1 milljón og 500 þúsund krónur. Þeir, sem í síðasta lagi 15. febrúar beiðast sama núm- ers sem þeir höfðu í 10. flokki 1937 og afhenda miða sinn frá 10. fl., eiga forgangsrétt að númerinu, svo f ramarlega sem sami umboðsmaður hefir fengið það frá skrifstofu happdrættisins. Eftir 15. febrúar eiga menn ekki tilkall til ákveðinna númera. Þeir, sem unnu í 10. fl. 1937 og fengið hafa ávísun á hlutamiða í 1. fl. 1938, athugi: að ávísanirnar eru ekki hlutamiðar, heldur verður að framvísa þeim og fá hlutamiða í staðinn. Að ávísanirnar gefa ekki forgangs- rétt til númera þeirra, sem á þær eru skrifuð, lengur en til 15. febrúar. IJ. 500 þús, kr, !|! i iMi 1 Reykjavík hefir ve líi bætt við eiim umöoBí: Umboðsmaðttr Pétar Halidarsson. AififBuliúsíiiu Umboðsmenn í Reykjavik eru: Frú Anna Ásmundsdóttir & frú Guðrún Björnsdóttir, Túngötu 3, sími 4380. Dagbjartur Sigurðsson, kaupm., Vesturgötu 45, sími 2814. Einar Eyjólfsson, kaupm., Týsgötu 1, sími 3586. Elís Jónsson, kaupm., Reykjavikurveg 5, simi 4970. Helgi Sivertsen, Austurstræti 12, sími 3582. Jörgen Hansen, Laufásvegi 61, sími 3484. Frú Maren Pétursdóttir, Laugaveg 66, sími 4010. Pétur Halldórsson, Alþýðuhúsinu. Stefán A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsinu, sími 3244. Umboðsmenn í Hafnarfirði eru: Valdimar Long, kaupm., sími 9288. Verslun Þorvalds Bjarnasonar, sími 9310. | i AluUulll! Viimingap i Happdrættinu eru með þegoÍF tekjusteatti og útsvari, p.e^ þeir teljast skyldra og útsvaFsskyldFa tekna. m undan' i til skiatt- a k k ¦BasatwewiPWiiiHnflliiiiii>iiMW>"maiaai » h. ¦ C-Iistinn er listi Sjálfstæðisflokksins,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.