Vísir - 01.02.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 01.02.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Bcbíop frétiír D Edda 5938256 — Systralcveld að Hótel Borg. Listi í □ og hjá S.:. M.:. til fimtudagskvölds. Veðrið í morgun. I Reykjavík —-I stig. Kaldast á landinu í morgun —3 stig á Siglu- nesi, heitast 1 stig á Skálanesi, Raufarhöfn, Fagurhólsmýri og víÖ- ar. Horfur: Faxaflói: Minkandi norðanátt. Urkomulaust. Gengur sennilega í austanátt meÖ morgnin- um. Farþegar með Dettifoss til Grimsby og Hamborgar í gær- kvöldi: Kristján Einarsson, Gunn- ar GuÖjónsson, Þórarinn Andrés- son, Axel Skúlason, Bjarni Guð- mundsson, Olafur H. jónsson og frú, Þórðúr Þórðarson læknir og Andrés Hafliði Guðmundsson. Gjöf til Háskólans. Frú Guðný Þorsteinsdóttir á Eskifirði hefir gefið Fláslcólanum sjóð til minningar um mann sinn, séra Jón heitinn Guðmundsson, ’prófast í Nesi í Norðfirði. Stofnfé sjóðsihs er tíu þúsund krónur, og á að verja vöxtum hans til að styrkja þá háskólanemendur, sem gkki hafa nægilegan íjárkost til að kosta sig.við Háskólann. Forgangs- rétt til styrks úr sjóðnum hafa þeir stúdentar, sem eiga heima í Skorra- staðarprestakall, þ. e. Neskaupstað og Norðfjarðarhreppi. Frá Akranesi reru í gær 20 bátar, en hreptu versta veður. Þeir bátar, sem komn- ir voru að landi laust fyrir miðaft- an, höfðu lítinn afla. Fátttakendur í skíðanámskeiði I.R. eru beðnir að mæta stundvíslega í kvöld. Ung-barnavernd Líknar. Opin hvern þriðjudag og föstu- dag frá 3—4. — Ráðleggingastöð fyrir barnshafandi konur opin fyrsta miðvikudag í hverjum mán- uði, Templarasundi 3. Skákþing Reyk'javíkur. Verðlaun voru afhent i gær í KR-húsinu. I meistaraflokki varð efstur og þar með skálcmeistari Reykjavikur Einar Þorvaldsson með 5p2 vinning. Næstir urðu Áki Pétursson með 5 v. og Magnús G. Jónsson með 4)4. — I 1. flokki varð efstur Vigfús Olafsson, 9 v., Ingim. Guðmundsson 8/, Guðm. S. Guðmundsson jl/2, Kristján Sylveríusson 6/2. — í 2. flokkí A: Sæmundur Olafsson 9 v. (100%), Ársæll Júliusson 7, Stefán Þ. Guð- mundsson 6. I 2. flokki B: Einar Einarsosn 8/, Björn Björnsson og E. Blomkvist 7. I 2. flokki C: Eg- ill Sigurðsson 9 v. (100%), Olafur Einarsson 6, Kristínus Arndal, Guðjón Jónsson og Guðm. Guð- mundsson 5/. Verðlaunin voru um 600 kr. að verðmæti og voru þau gefin af ýrnsurn velunnurum skáklistarinn- ar, en þeir voru þessir: Jón Björns- son kaupm. (1. verðl. i meistarafl.). Alþýðublaðið (2. verðl. í meistara- fl.). O. Johnson & Kaaber (3. vl. í meistarafl.). Morgunblaðið 1. vl. i 1. fl.). Sportvöruhús Reykjavík- ur (2. vl. í 1. fl.). Sjóvátrygginga- félag Islands (3. vl. í 1. fl.). Vinnu- fatagerð Islands (4. vl. i 1. f 1.). Haraldur Arnason (1. vl. í 2. fl. A). Dagblaðið Vísir (1. vl. í 2. fl. C). Guðmundur Elísson stórkaupm. (II verðl. í II. fl. B). Arni B. Björnss. (III. verðl. í II. fl. A). Bókav. Sigfúsar Eymundssonar (III. verðl. í II. fl. B). Penninn (III. verðl. i II. fl. C). Theodór Johnson veit- ingamaður (II. verðlaun í II. fl. A). Egill Benediktsson veitinga- maður (II. verðl. í II. fl. C). Útvarpið í kveld. 18.45 Þýskukensla. 19.10 Veður- fregnir. 19.20 Hljómplötur: Söng- lög úr tónmyndum. 19.50 Fréttir. 20.15 Húsmæðratími: Mismunandi uppeldi drengsins og stúlkunnar, II (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir). — Hvtt verkfait á Frakk- M\. Kalundborg 31. jan. FÚ. Málmiðnaðarverkamenn í Norður-Frakklandi hafa ákveð- ið að gera verkfall; er það ekki vegna löggjafar þeirrar , sem franski forsætisráðherrann hef- ir nú á döfinni um verklýðsmál, heldur vegna ágreinings um kaupgjald við atvinnurekendur. Ilafa sanmingaumleitanir stað- ið yfir undanfarið, og ekki gengið saman. 20.35 Bindindismálakvöld (Stór- stúka Islands og Samband bindind- isfélaga í skólum): Avörp og ræð- ur, söngur og hljóðfæraleikur. Næturlæknir: Katrín Thoroddsen, Egilsgötu 12, sími 4561. Næturvörður í Lauga- vegs- og Ingólfs-apótekum. Kaupmenn Hrísgpjón Hrí smj öl Kartöílumj öl 111 i 0 r\ j o' er miðstöð verðbréfaviðskif t- anna . .GLERAUGU í svörtu liulstri töpuðust á suixnudag, frá eða að kjörstað. Skilist Laugaveg 87. Fundarlaun. — Kven-gull- liringur, merktur „Á“, tapaðist einnig fyrir viku. Skilist á sama stað. (3 u ÍÞAKA í kvöld kl. 81/- Kosn- ing og innsetning embættis- manna. Félagar beðnir að fjöl- menna og íxxæta stundvíslega. (10 POKI tapaðist af bíl 28. jan., frá Laxfossi á Hverfisgötu 74, merlctur Halldór Steinsson. Finnandi góðfúslega beðiixn að skila honunx á Nýju bilastöð- jna, gegn þóknun, (4 EWSMMM 2 HERBERGI og eldhús til leigu strax, á Laugax-nesveg 81. (16 KVENHANSKI tapaðist frá Gai-ðastr. að Brekkustíg 6. Sldl- ist á Hávallagötu 1. (5 í GÆR töpuðust drengjaskíði af strætisvagni, á leiðiixxxi frá Ártúnsbrekku niður að nxiðbæ. Skilist á Lögi'eglustöðina. (7 LÍTIÐ herbergi, xxxeð öllu til- heyrandi, til leigu. Sínxi 3183. (17 LYKLAKIPPA hefir tapast. Skilist í Ingólfssti'æti 18, uppi. (8 LÍTIÐ þakherbergi til leigu Hverfisgötu 16 A. (15 HERBERGI, nxeð laugavatns- liita, til leigu fyrir einhleypa. Uppl. Njálsgötu 71. (20 ■V8NNAB HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lár- ettu Ilagan, Austurstræti 3. — Sínxi 3890. (1 ÓDÝRT herbergi fyrir ein- hleypan, fæði á saixxa stað. Sinxi 4082. (22 HERBEBGI til leigu, með ljósi og liita, fyrir 1—2. Skál- liollsstíg 7. (23 STÚLKA óskast út xir bæn- mxx. Uppl. á Spitalastig 4B, uppi. <u LÍTIÐ hei-bergi til leigu. Upp.l Árvallagötu 10, niðri. (24 wmöxm £1) ’8fff Bitis NOA 1 ’IOOq '11 'o jujqæJS.mS pi xpuuj jg juaejxjaq g njoJÁj Smurq 'jngnqt qj snqpjo So .xnjojs joíaj ixjo sso(| qnr: ‘iusuæq 009 Júqoj So jjáu jo ytsnjj 'uuiæq giA unjn jjoj ‘nSioj jq SÍJHVNSN5UH HERBERGI óskast nálægt miðbænum. — Tilboð, merkt: „Miðbær“ sendist Vísi. (434 KTAPAf-rUNDIfl TAPAST liafa á götunx bæj- arins tóbaksdósir úr silfri, merktar: 1892 E. E. 1917. Skil- ist gegn fundarlaunum á Sól- eyjargötu 5. (2 KJALLARAPLÁSS til iðnað- ar til leigu á Óðinsgötu 10. Uppl. í shna 4504. (19 GÓÐ stúllca óskast. Hótel Skjaldhreið. (18 LÁTIÐ innramma myndir yðar og málverk lijá Innrömm- unarvinnustofu Axels Cortes, Laugaveg 10. (509 iKAUPSKAPÍli SEM NÝ skíðastígvél, nr. 41, lil sölu. Sími 3038. (6 TIL SÖLU á Kaplaskjólsvegi: Miðstöðvarketill, miðstöðvar- ofn, Skandiaeldavélar, livítema- iieraðar eldavélar, ofnar af ýmjs- um stærðum, þvottapottur, 80 lítra. Sími 2467. (9 DÁLlTIÐ AF KJÓLAEFNUM seljum við með miklum afslætti í nokkra daga. Saumum ódýrt úr efnum frá okkur. Sníðum og mátum allskonar kven- og barnafatnað. Saumast. Lækjar- götu 4. (12 KAUPUM allskonar flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Rergstaðastræti 10 (búðin) frá kl. 2—5. Sækjum. (14 BEDDI og 110 luð eldavél, ó- dýrt, óskast til kaups. Njálsg. 71. (21 SKRIFBORÐ lil sölu (póler- að, notað). A. v. á. (25 Fomsalan Mafnarstpæti 18 kaupir og selur ný og notuð liúsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar harnaföt er snið- ið og mátað. Saumastofan, Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 og menn lians. Sögur í myndum fyrir börn. 11. Tuck meiöist. Við verÖum að flýta okk- ur að frelsa Rauðstakk, áð- ur en fógetann grunar neitt. ■>arna koma fleiri af mönn- um fógetans. Felum okkur í skógarþyknínu. Flýttu þér, Tuck. — Eg get það ekki. Egliefi misstigið mig. Forðið ykkur. Hvað er munkur að gera hér í skóginum? — Eg hefi sloppið úr klónum á Hróa hetti og þorpurum hans. Guð forði mér frá að hitta þá aftur. NJÖSNARINAPOLEONS. 23 „Hvað er það, Cecile mín?“ spurði hann lilý- lega. „Get eg orðið þér að nokkru liði?“ Hún átti sýnilega i liarðri baráttu við sjálfa 'sig. Geðshræring liennar var mikil. Tilfinning- arnar virlust ioga liana í eina átt, — skelfing i hina. Andarlak snéri hún sér undan og stundi. Hún reyndi að risa á fælur og komast burtu, en Gérard lét hana ekki sleppa. „Þú veist, að þú getur treyst mér, Cecile“, sagði liann einlæglega. „Þú treystir mér alt af, þegar við vorum litil — þegar þú varst smeyk um að fá skömm í hattinn. Manstu þegar þú mistir skóinn þinn i lækinn. Manstu hvernig við komum þér úr klípunni — og það var víst eg, sem var flengdur .... en mér stóð á sama.“ Gerard héll áfram að tala í sama dúr, mjúk- lega, sefandi lil þess að gera Cecile rólega — vinna fult traust hennar. Eitthvað var að. Hvað gat það verið? Að sjálfsögðu mundi hann kom- ast að því innan stundar en hún var einkennilega dul og hikandi og óráðin. Hún liafði alt af verið eins og glall harn, að minsta lcosti gagnvart hon- um — tilleiðanleg til þess að sýna honum fult traust, lircin og bein og opinská. Hið sorglega fráfall Pierre gat ekki hafa breytt henni svo skyndilega — algerlega. Loks spurði hann liana: „Er það eitthvað viðvíkjandi Pierre?“ Hún stundi, sneri sér undan, og kinkaði lcolli. „Hvað er það? Verð eg að geta mér þess til?“ Það mundi hafa orðið erfitt, þvi að liann hafði enga liugmynd um hvað það var, sem livildi svo þungt á Cecile varðandi Picrre — nema sorgin yfir því sem gerst liafði. En hvi var þessi skelfing ríkjandi í liuga liennar — hvi var tillit hennar svo einkennilegt? Sem het- ur fór var hertogafrúin enn að leita að bókinni, en tíminn leið, og liún gat komið aftur þá og þegar. Og þá mundi loku fyrir það skotið, að hann gæti haft nokkuð upp úr Cecile. En alt í einu datt honum ráð í hug. „Gecile mín,“ sagði liann, „leyfðu þeir þér að sjá Pierre meðan hann var í fangelsinu?“ „Nei,“ svaraði hún. „Sástu liann,“ hélt hann áfram ákveðinni röddu, „þetta kvöld, þegar . . . . “ Hún kinkaði kolli og sagði: „Já.“ Gerard létti. Þarna var þó eitthvað sem hann gat stuðst við, verið honum til leiðbeiningar. Hér var leið, til þess að fá hana til þess að sýna honum fullan trúnað. Og alt i einu var sem hún breyttist — eins og liún liefði ákveðið — eða alt í einu fengið kjark til — að taka aðra stefnu. Hún átti enn í baráltu við sjálfa sig, en hún var að safna í sig kjarki, vinna hug á óttanum. „Þú veist,“ hélt hann áfram og tók um leið hönd hennar og strauk hana, „að liann kom með oklcur, de Neuvic, Mericourt og hinum, i Pavillon Solferino, i þeim ákveðna tilgangi að sjá dansmær — sem við allir höfðum áhuga fyrir að sjá.“ ,Eg veit það,“ svaraði hún. „Nú, hann fór frá okkur skyndilega. Enginn okkar skildi i þvi, livers vegna hann fór fi'á okk- ur, en — liann fór . . . . “ Gerard þagnaði sem snöggvast og hélt áfram lágri röddu, hlýlega, „og næst þegar eg sá hann stóð hann við opinn glugga í húsi við l‘Aigle- götuna. Keisarinn var í þann veginn að aka þar fram hjá og Pierre hafði skaixxmbyssu i liend- inni.“ „Eg vissi ekki,‘‘ sagði Cecile lágt, „að þú sást hann þar.“ „Það var tilviljun, að eg lagði leið mína þarua. Þú gctur gert þér i hugarlund hvernig mér leið. Eg reyndi að komast til hans, en þröngin var svo mikil, að mér reyndist ógei'legt að ryðja mér braut gegnum hana, og í þeim svifum kom riddaraliðið, sem fór fyrir keisarakerrunni. Eg sá Pierre miða skammbyssunni — og hendi, sem kom fram úr þyrpingunni fyrir aftan liann — og skotið hljóp úr bj,ssunni — í loft upp.“ „Eg vissi ekki, að þú lxafðir séð alt þetta,“ sagði Cecile og dökku augun hennar livíldu nú á lionum. Gerard þagði stundarkorn og hélt svo áfram: „Hvar vai-st þú, Cecile, meðan þetta alt gerð- ist?“ „Eg var heima,“ svaraði hún. „Þú lxafðir séð Pierre?“ Tó “ ,,Jd, „Hvenær?“ „Þegar hann kom frá Pavillon Solferino. Eg fór ekki, þólt Fanny mæltist til þess, að eg færi — eg liafði höfuðverk. Pierre kom um klukkan — um klukkan tíu — eg lield, að liann liafi komið til þess að sækja skammbyssuna. Hann kysti mig og spurði hvernig mér liði — og gekk svo til herbergis sins. Hálfri ldukku- stundu síðar kom lxann aftur. Hann liélt iá dá- litlum böggli Hún þagnaði skyndilega. Aftur var sem ótti hefði gripið lxana og lxún hikaði við að halda áfranx. Gerard hafði dregið skemil að stól henn- ar. Hann sat þar og þau liéldust í hendur. Hann liorfði stöðuglega á hana og ástundaði að vera senx nxildastur og sanxúðarríkastur og honum var unt. Og það hafði sín áhrif. Ótti hennar hjaðnaði. Svipur heixnar varð mildari — og nú í fyrsta sinni frá þvi að hinn hræðilegi atburð- ur liafði gerst, komu tár fram i augu hennar. Hún dró aðra hendina til sin og stakk henni i kjólvasa sinn og tók úr Iionum dálítinn böggul, senx ekki var stærri en úttroðið umslag, og rétti honunx. „Til mín?“ spurði hann. „Það var þctla, sem Pierre hafði i höndununx, þegar liann konx úr lierbergi sinu,“ sagði liún. „Hann bað mig að afhenda þér þetta, i fyrsta sinn, er eg hefði tækifæri til þess að vera ein með þér. Eg man ekki nákvæmlega hvernig liann liagaði orðum sínum. Hann talaði æsinga- laust, rólcga. En hann gerði nxig óttaslegna, hvernig sem á því stóð. Vitanlega fanst mér einkennilegt, að lxann skyldi biðja mig fyrir þetta, þvi bann hitti þig nxiklu oftar en eg. Þess vegna gat eg ekki skilið að hann skyldi biðja mig fyrir liann. En hann kysti íxiig góða nótt — og — eg sá liann ekki eftir það.“ Það, sexxx stúlkan sagði Gerard, lxafði íxxik- il áhrif á hann og jók iðran lians. Hér var greinilega unx orðsendingu að ræða, senx vin- ur hans Piex-re taldi liina mikilvægustu, og þelta var fyrsta tækifærið, sem Cecile liafði fengið til ]xess að afhenda lxonunx hana. Ger- ard ásakaði sjálfan sig uxxx, að liafa ekki gef-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.