Vísir - 12.02.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 12.02.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðslai AUSTURSTRÆTI U. Sími: 3400; Prentsmiðjusf miá 4-111» 28 ár. Reykjavík, laugardaginn 12. febrúar 1938. 37. tbl. KOL OG SALT simi 1120«. Gamla Bíó Kona sjófiösforingjans. Mikilfengleg og vel leikin frönsk stórmynd, gerð sam- kvæmt frægri skáldsögu „La Veille d'Armes" eftir Claude Ferreres. — Aðalhlutverkin leika: Annanella og Victar Francen. Litla 09 Stóra-myiidia SLÆPINGJAMIB verður sýnd á morgun á barnasýningu kl. 3. Börn er voru á barnasýningunni síðastl. sunnudag, eru vinsamlegast beð- in aS koma í dag milli 4 og 8 og fá aSgöngumiSunum frá þeirri sýningu skift fyrir miSa aS sýningunni á morgun. Síldarnætir Frá O. Nilssen & Sön A. S. Bergens Notforretning hafa reynst aflasælar og góðar. SíldarnótasérfræSingur frá verksmiSjunni dvetur hér í nokkra flaga. Leitið uppl. hjá alíalumboðsmönnnm fyrir Island. O- JOHNSON & KAABER itf ) ( )) i» sem gepa vilja tilbod í að reisa niðupsuðuvepksmiðju fyrip SélusambandL ísl. fiskframl,, vitji uppdrátta og lýsinga á teiknistofu Einaps Eplendssonar, Skólastræti 5 B, eftip kl. 5 í dag. Reykjavik 12. febpúar 1938. islewskra íisií Annast kanp og sO!n Veðdeildarbi»éfa og Kpeppulánasjóðsbpéfa Garðar Þorsteinsson* Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). eftir W. Somerset Maugham. Sýning1 á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4^-7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Hreinar léreftstuskup kaupir næsta verdi Félagsprentsmiujan. 5000 kpónup Karl eða kona, helst með verslunarkunnáttu, er gæti og væri tilleiðanleg að láta af mörkum ca. 5000 krónur til stofnunar á nýju fremur álit- legu viðskiftafyrirtæki. — Inn- sendið heimilisföng fyrir 16. þ. m. merkt: „5000" til afgr. Vísis. Þagmælsku heitið. — verslun í dag opna eg undirritaður nýja verslun H í HafnaFStræti 15 undir nafninu Vinnufata- og sjóklæuaverslnnin Þar verða á boðstólum allar tegundir sjóklæða og vinnufatnaðar. Ennfremur smekklegt úrval af HERRAVÖRUM, og allskonar málningar- og hreinlætisvörur o. fl. Virðingarfylst EINAR EIRÍKSSON. Verð á mjólk og mjólkurvörum. Mjólkurverðlagsnefndin hefir ákveðið, að frá og með 13. þ. m. skuli smásöluverð á mjólk og mjólkur- vörum vera svo sem hér segir: Nýmjólk í lausu máli .... Kr. 0.40 pr. lítra — á heilflöskum ... — 0.42 — — — á hálfflöskum ... — 0.44 — — R jómi í lausu máli ...... — 2.55 — — Niðursoðin mjólk.......— 0.65 — dós Smjör.................. — 3.90 — kíló Skyr .................. — 0.80 — — Fyrir heimsendingu á flöskumjólk greiðist Kr. 0.02 meira pr. lítra. Þeir viðskiftavinir vorir, sem eiga mjólkurmiða, geta, ef þeir óska þess og gegn greiðslu á verðmismun- inum, mjög bráðlega fengið skift á þeim og öðrum nýjum, í mjólkurbúðum vorum. i. i Mjólkursamsalan. N^ja Síó írska byltmgahetjan MERLE OBERON BRIAN AHERNE UNITED ARTISTS ' (Beloved Enemy). Gullfalleg og áhrifamikil anier- isk kvikmynd er gerist á trlandi árið 1921, þegar uppreistin gegn yfirráðum Englendinga þar i landi stóð sem hæst, og sýnir myndin ýmsa sögulega við- hurði frá þeim tímum, en aðal- efnið er hrífandi ástarsaga um irskan uppreistarforingja og enska aðalsmey. Aukamynd: fflickey 8em Mfrelðasmiður. Mickey Mouse teiknimynd. lk Utsala! Útsala á nokkrnm förutegundnm t. d. Manchettskyrtum Álnavoru Bapnafötum Kjóiaspennum Smávöpu Kjólabeltum og fleipu byrjar n.k. mánudag í Alþýðuhúsinu ^y kö u pfélaq ié hjá Rafmagnsveitu Reykjavikur og Sogsvirkjuninni er laust til umsóknar. — Umsækjendur skulu hafa vélfræði- og rafmagnsþekkingu ásamt reynslu í gæslu stórra véla. Þeir sem þar að auki hafa vélstjórapróf eða sveinsréttindi i járnsmíði, eða rafvélavirkjun, verða teknir fram yfir aðra. • Kaup samkvæmt launasamþyktum bæjarins. Umsóknir skulu sendast til rafmagnsstjórans i Reykjavík, ásamt nauðsynlegum vottorðum, fyrir þann 1. mars 1938. — Rafmagnsstjórinn f Reykjavfk. ¦ IIIIHEiBBBHIHSiaHKiHM lll'lHllllllll ¦¦¦¦¦ii Bifrelðastððln Hrlngcrinn Sími 1195 anna. I. ...... ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦! er miðstöð verðbréfaviðskift-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.