Vísir - 12.02.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 12.02.1938, Blaðsíða 4
VlSIR 6 œ)ap fréffír Messur á morgun. í dómkirkjunni (sjómannadag- ur) : Kl. ii, síra Bjarni Jónsson, kl. 2, bamaguös]>jónusta (síra Fr. H.), kl. 5, síra FriSrik Hallgríms- son. Tekit5 á móti gjöfum til starfs Sjómannastofunnar og einnig í fríkirkjunni. 1 fríkirkjunni (sjómannagutSs- J>jónusta), kl. 2 (sira Árni Sig.). í fríkirkjunni í HafnarfirtSi: Kl. 2 (barnaguösþjónusta) síra Jón Auðuns og kl. 5 (sjómannamessa) síra Jón Auðuns. í Laugarnesskóla, kl. 10.30 bamaguðsþjónusta. Kl. 2, síra GarSar Svavarsson. í Hafnarf jarSarkirkju, kl. 5, síra GarSar Þorsteinsson. Kaþólska kirkjan: — í Reykja- vík: Kl. 6J4 og 8, lágmessur. Kl. 10, hámessa; kl. 6 síðd. guðsþjón- usta með prédikun. — í Hafnar- firði: Kl. 9 hámessa. Kl. 6 guðs- þjánusta meS prédikun. f Adventkirkjunni kl. 8.30 sí'öd. O. J. Olsen. Veðrið í morgun. í Reykjavík — 4 st., mestur hiti í gær 1 st., mest frost í nótt — 3 st. Sólskin í gær 0.3 st. Kaldast á landinu í morgun — 6 st., á Akur- eyri, minst frost — 1, Á Horni, Reykjan. og Fagrad. Yfirlit: Hæö yfir austanver'ðu Atlantshafi og norður yfir ísland og Grænlands- haf. Víðáttumikil lægð yfir yest- anver'ðu Atlantshafi á hreyfingu í norðaustur. — Horfur: Faxa- flói: Stilt og víða bjart veður í dag. Vaxandi sunnan eða suðaust- anátt í nótt, með snjókomu og síð- ar rigningu. Skipafregnir. Gullfoss fer til útlanda í kvöld. Goðafoss er væntanlegur aS vest- an og norðan í nótt eða fyrramál- ið. Brúarfoss fór frá Leith í gær, •áleiðis til Vestmannaeyja. Detti- foss fer frá Hamborg í dag, áleið- is til Hull. Lagarfoss fór í morg- un áleiðis til Austfjarða og út- landa. Selfoss er í Reykjavík. — Esja kemur úr strandferð um há- degi. Helgidagslæknir á morgun: Alfreð Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3894. „í landi eldvaðenda og hinna langlífu". Um þetta efni talar Ivan Kres- tanoff annað kvökl í Guðspekifé- lagshúsinu kl. 9. Stúdentar 1928 eru beðnir um að mæta að Hót- el Borg, herbergi nr. 101, kl. 6 í dag. Hæturlæknir aðra nótt: Kristín Ólafsd., Ing. 14, sími 2161. Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. i í K.R.-húsinu í Aögöngumiöap á kP. Munið hina ágætu hljómsveit. Gömlu og nýju dansarnir Öll Reykjavik hi»r. í kvöld í Gamla Bíó kl. 7,15. Aðgöngumiðar seldir lijá K. Viðar og í Bókaverslun Sigfús- ar Eymundssonar og við innganginn, ef eittlivað verður eftir. kvöid 2,50 Höfnin. Olíuskip kom í gær til Olíu- verslunarinnar.. Tryggvi gamli fór aftur á ufsaveiðar. Bjarni Björnsson endurtekur skemtun sína í Gamla Bíó í kveld kl. 7.15. Ættu menn að hafa fyrra fallið á því að fá sér miða, sé nokkrir til, svo fljótt hafa þeir runnið út á fyrri skemtunum Bjarna núna. Leikfélag Reykjavíkur sýnir á morgun sjónleikinn „Fyrirvinnan“ eftir W. Somerset Maugham. Útvarpið í kvöld. 18,45 Þýskukensla. 19,10 Veður- fregnir. 19,20 Strok-kvartett út- •varpsins leikur. 19,50 Fréttir. 20,15 Erindi: Shakespeare og leik- list á hans dögum II (Haraldur Björnsson). 20,40 Þættir úr „Storminum", leikriti Shakespe- are’s (Har. Björnss. o. fl.) 22,00 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. mmsm UNGINGASTÚKAN UNNUR. Fundur á morgun kl. 10 f. li. Inntaka. Fjölmennið. Gæslu- maður. (221 ÞIN GSTÚKUFUNDURINN annað kveld liefst kl. 8%. (217 ST. „VÍKINGUR“ nr. 104. — Fundur n.k. mánudagskvöld á venjulegum stað og tíma: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Mál- fundafélagið annast liagnefnda- atriði. a) Ávarp (K. G.). b) Upplestur (Kj. Gj.). c) Skraut- sýning. d) Steppdans. I.O.G.T.- kórinn aðstoðar með söng. Fjöl- sækið stundvíslega. Æ.T. (220 Aflasala. Haukanesið seldi í Grimsby i gær 1890 vættir fyrir 1338 stpd. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. mmmm HEIMATRUBOÐ leikmanna, Bergstaðastræti 12 B. Samkoma á morgun ld. 8 e. li. Hafnar- firði, Linnetsstíg 2. Samkoma á morgun ld. 4 e. li. Allir vel- komnir. (206 B. JÓHANNESSON prédikar i samkomusal Hersins í Hafnar- firði sunnudaginn 13. febr. kl. 8.30. Rit verða gefin. Ókeypis aðgangur. Verið velkomin. (209 FILADELFIA, Ilverfisgötu 44. Samkomur á sunnudaginn, hæði kl. 5 og 81/*; e. li. Allir vel- komnir! (213 BETANIA. Samkoma annað kvöld ld. SMj. Steinn Sigurðsson lalar. Fjöldi vitnisburðir. Zions- kórinn aðstoðar. (216 rsiFföNin KARLMANNSARMBANDSÚR tapaðist frá Brávallagötu að Seljavegi. Skilist á Brávalla- götu 44. Fundarlaun. (200 SVARTUR skinnlianski (hægri liandar) tapaðist. við Eiríksgöluna. Finnandi beðinn að skila honum á Eiríksgötu 8. (199 BÍLSVEIF tapaðist á leiðinni frá Rafstöðinni að Hverfisgötu 46. Sími 3272. (197 KVENIIANSKI lapaðist á Njálsgötu eða Barónsstíg. Skil- ist á Laugaveg 158. Simi 2452. (196 TAPAST hefir brún skinn- húfa (flughúfa) frá Barnaskóla austurbæjar að Bergstaðastræti 71. Skilist á Bergstaðastr. 71. (208) TAPAST hefir ungur köttur, högni, svartur með livíta hringu og hvitar tær, og ljós í rófu. Góðfús finnandi heðinn gera að- vart á Lindargötu 40. (211 GÓD og ábyggileg stúlka ósk- ast til að sjá um lítið heimili. Uppl. Vonarstræti 4 B, kl. 5—6. (201 STÚLKA saumar í húsum. Uppl. Miðstræti 6. Sími 4414. (210 STÚLKU vantar strax á Berg- þórugötu 23. Uppl. eftir kl. 7. (215 iSTÚLKA óskast i létta vist. Elías Kristjánsson, Laufásveg 19, sími 4896. (219 TVÖ HERBERGI og eldhús óskast 14, mai. Tvent i heimili. Uppl. í síma 1097. (198 STÓRT lierbergi i nýju liúsi til leigu 1. apríl fyrir reglusama stúlku í fastri stöðu. Tilboð merkt „B“ sendist Vísi. (204 SNOTUR íbúð til leigu í Tjarnargötu 5A. Uppl. í síma 3546. (222 ÍBÚÐ, 2—3 herbergi, óskast 14. maí fyrir barnlaus hjón. Öll nýtísku þægindi áskilin. Fyrirfram mánaðargreiðsla. — Tilhoð merkt: „1938“ sendist afgr. Vísis 14. þ. m. (214 iKAlPSKmífl LEÐURV ÖRUVERKSTÆÐI Hans Rottberger: Fyrirliggjandi kventöskur, með lás og renni- lás, seðlaveski, buddur og ný- móðins tveggja-cm. belti. Allar viðgerðir. — Holtsgata 12. (226 LÁHÐ inramma inyndir yðar og málissrk hjá Innrémm- unarvinnustefu Axels Gwrtes, Laugaveg 10. f609 FREÐÝSA undan Jökli, Hornafjarðarkartöflur. Gulróf- ur. Hnoðaður mör. ■— Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247. — (187 FernsaUn kaupir og selur ný og notuð húsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lár- ettu Hagan, Austurstræti 3. — Sími 3890, (1 DÖMUKÁPUR, kjélar, dragt ir og allskonar barnaföt ei sniðið og mátað. Sauinaslefan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti. Í242 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN franska ræðismannsins iil sölu. Uppl. í franska konsú- latinu frá kl. 4—7. (202 SAUMAVÉL til sölu á Grett- isgötu 73, með tækifærisverði. ___________________ (203 VIL KAUPA snemmbæra eða unga kú. Uppl. í síma 3679 (205 NOTUÐ eldavél (Juno) til sölu. Uppl. eftir kl. 6 Grettis- götu 51. (207 og menn hans. Sögm* í myudum fyrir börn. 21 Fógetinn leggur á ráð. Nú. Hrói hefir leikib á ykkur enn einu sinni. Hvernig orsakaS- ist þaS? —- Þeim tókst aS komast undan til skógar. Til allrar hamingju er einn af njósnurum Hróa á okkar valdi, Sir Graham. Vi'S ver'Sum aS hegna honum í staSinn. Þar sem þú ert svo stór og þrekinn, átt þú a'S berjast vi'S fangann, og í lok bardagans verð- ur liann aS vera dauSur. Litli Jón á a'S berjast viS Hróa hött. — Já, herra minn, óttist ekki um úrslitin. NJÓSNARI NAPOLEONS. 33 Inn upp yfir það að vera landráðamaður. En ]>essar ályktanir de Lanoy voru skakkar. Það var mikilvægur sigur fyrir Toulon og menn lians, að hafa handtekið mann af svo göfugri ætt, er naut hinnar mestu hylli keisarans — að liafa liandtekið hann að landráðastarfi. Þelta sýndi, að Toulon og menn hans ræktu starf sitt án tillils til þess liver í hlut átti — þeir rækti það með öryggi keisarans og rikisins fyr- ir augum, en annað kæmi elcki til greina. Dóm- ur yfir de Lanoy mundi því að eins auka álit Toulons í augum þeirra, sem yfir honum voru settir, og hann mundi færast skrefi nær settu marki og fá aukin völd í hendur. Toulon beilti því allri slægvisku sinni og kænsku til þess að fá de Lanoy til þess að játa, en þessi ungi að- alsmaður var þrárri en hann hafði búist við. Hvernig sem að var farið, livað sem gera varð til þess, varð að fá hann til þess að játa, — en alt mundi verða miklu auðveldara ef hann jál- aði, játaði nú. Og lil þess að fá hann til að játa beitti Toulon öllum hæfileikum sínum sem dyggur þjónn keisaradæmisns og var í öllu vcl sluddur af handgengasta undirmanni sínum, Prevost. Þeir skiftust á að spyrja og hrella fang- ann og þeir voru nú farnir að yfirlieyra hann á tveggja klukkustunda fresti. Skyndilega, hvenær sem var, á degi eða nóttu, mátti de Lanoy húast við, að liann væri tekinn og leidd- ur fyrir þessa pyndara sina, til frekari yfir- heyrslu og andlegra pyntinga. „Hvert var efni skjalanna, sem þér voruð að ■éyðileggja, er lögreglan kom að yður?“ „Eg veit það ekki.“ „Vissulega hafið þér lilið á einliver þeirra.“ „Það gerði eg ekki.“ Og þegar liðnar voru þrjátíu og sex klukku- slundir og Gerard hafði verið spurður sömu spurninganna æ ofan í æ, var hann svo bugað- ur og þreyttur orðinn, að það heyrðist vart, er liann svaraði, ýmist „eg veit það ekki“ eða „það get eg ekkert um sagt.“ En nú var „pabbi“ farinn að verða óþolin- móður. Ekki þannig að skilja að hann væri far- inn að láta óþolinmæði í ljós. Hann var vanur þrákelkni fanga, sem gerðu sér vonir um, að þrákelkni þeirra liefði í för með sér, að dráttur yrði á, að þeir fengi sinn dóm. Toulon var því þráa vanur hjá föngum og misti ekki stjórn á skapsmunum sínum. Hann lét ekki óþolinmæði i Ijós á nokkurn hátt eða að hann væri orðinn argur i skapi, enda þótt liér væri margt öðru vísi en hann átli að venjast. Du Pont-Croix hafði verið af góðum æltum en alkunnugl var hver orðið liöfðu örlög móður lians, og menn töldu víst, að liann bæri hefndarhug til lceisara- ættarinnar. En um de Lanoy var öðru máli að gegna. Lanoyættin var vellauðug og áhrifamikil. Æðsti maður ættarinnar gegndi mikilvægu embætti innan hirðarinnar — og var bróðir hins ákærða. Og kona þessa embættismanns var mesta vinkona sjálfrar keisarafrúarinnar. Það var kunnugt, að þau samkvæmt erfðavenjum löklust til konungssinna, en hinsvegar aldrei haft nein afskifti af stjórnmálum, og aldrei tek- ið neinn þátt í starfsemi, sem ekki var vinsam- leg þeirri stjórn, er með völdin fór, eða þeim, sem bar lceisaratign i landinu. Það var engum efa undirorpið, að ættin var áhrifamikil og ef de Lanoy væri sekur fund- inn um landráð og dæmdur — eftir engum öðr- um sönnunargögnum en þeim, sem leynilög- reglan hafði fram að bera, gæti það haft all- óþægilegar afleiðingar fyrir yfirmann lcyni- lögreglunnar. Hinsvegar ef játning — skrifleg játning sakbornings lægi fyrir, var ekki hægt að áfellast leynilögregluna — og þá mundi Toulon verða þakkað og ef til vill yrði hann liækkaður í tign. Það var nú farið að líða á fimtu nóttina, sem Gerard varð að búa við það að vera leiddur fyr- ir Toulon hvað cftir annað. Undir morgun lét Toulon sækja liann — og liann valdi þennan tima nætur af ásettu ráði. Hann vissi, að þrek Gerards mundi hvað minst nú og taugaæsing lians hvað mest. Prevost var eltki viðstaddur nú. Undir eins og Gerard kom inn í skrifstofuna og Toulon tók að mæla veitti hanri þvx eftirtekt, að hann hafði skift um tón. Hann var kurteisari en nokkuru sinni og bauð lionum vindling. Og hann stakk enda upp á því livort Gerard vildi ekki fá konjaksstaup. Það var nú svo komið fyiir Gerard, að hann var hðettur að vera hissa á nokkurum hlut. Ilann þá vindilinn, en liafn- aði bi-ennivíninu. Toulon var ákaflega vingjarn- legur og kveikti sjálfur á eldspýlu og bar að vindlingsendanum. Þvi næst kveikti hann sér í vindlingi sjálfur. Og svo fór liann að tala við Gerard, lágt og alúðlega. „Sjáið liérna, piltur minn,“ sagði liann vin- samlega, „þér hafið komið yður í rnikil vaud- i’æði — er ekki svo?“ Gerard saug vindlinginn sljólega og kinkaði kolli syl'julega. „Er það ekki svo?“ æpti Toulon skyndilega og barði i borðið svo kröftuglega, að alt liristist sem á því var. Gerard kiptist við, eins og nxað- ur, sem vaknar skyndilega. En liann var ekki maður, scm vaknað hafði af svefni. Hann liafði verið vakandi en bilandi taugar lians höfðu fengið nýtt áfall. Toulon varð aflur mjúkur og vinsamlegur og endurtók mjúkum rómi: „Er ekki svo, vinur minn?“ „Eg geri ráð fyrir því,“ sagði Gerard eins og i draunxi. Honum var xxautn að því að reykja vindling- iixn. Það sefaði taugarnar að reykja. Ef þessi xxxaður að eins gæli stilt sig um að gera svona nxikinn liávaða, eins og áðan. Gerard stóð á sama, þótt hann héldi áfranx að tala, ef hann að eixxs vildi tala í hálfunx liljóðuixx, en það var óþolandi að lilusta á óp hans. En Toulon tók ekki til að æpa á ný. Haxxxx hélt áfram mjúkunx rónxi: „Eg geri rúð fyrir, að þér trúið mér ekki,“ sagði hann, „en eg get fullvissað yður um, að nxér þykir nxjög leitt að sjá yður í þessari ldípu, ungan mann, af fornri aðalsætt, senx nýtur liins íxiesta álits. Vér synir Frakklands gleðjumst ekki yfir því, er aðalsmenn eða synir þeirra eru settir í fangelsi og ákærðir fyrir glæpi. Land- ráð er ljólt orð, lxerra de Lanoy — eruð þér nxér ekki sammála, kæri markgreifi?“ „Algerlega," sagði Gerard, „exx það er ekki í’étt lýsing á neinu, sem eg hefi gert.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.