Vísir - 16.02.1938, Page 2

Vísir - 16.02.1938, Page 2
V 1 S 1 R VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VfSIR H.F. Ritstjóri: Páll Steingrímsson. Skrifstofa 1 Austurstræti 12. og afgreiðsla J Símar : Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan. Kyst á vöndinn. C TJ ÓRNARFLOKKARNIR ** kusu nú að þessu sinni, forseta Alþingis af sinni liálfu í sameiningu, eins og áður, svo sem vænta mátti. En af því verður hinsvegar ekkert ráðið um það, hvernig til muni takast um stjórnarsamvinnuna þeirra í milli, þegar til samninga kein- ur um liana. Viðstaddir forsetakosning- una í Sameinuðu þihgi voru að eins 24 viðurkendir flokksmenn stjórnarflokkanna, 6 Alþýðu- flokksmenn, að frátöldum Héð- ni Valdimarssyni, og 18 Fram- sóknarflokksmenn. En eigi að síður var Jón Baldvinsson kos- inn forseti með 26 atkvæðum, og hafa honum þannig áskotn- ast 2 atkvæði, auk atkvæða stjórnarflokkanna. Kann annað þeirra að hafa verið atkvæði Héðins og hitt ef til vill atkvæði einhvers kommúnistaþing- mannsins, sem af félagslyndi Iiafi kosið að „kyssa á vöndinn“ Héðni til samlætis. En þó að Héðinn hafi þannig ef til vill ætlað að sýna það með atkvæði sínu, að iiann viðurkendi ekki hrottrekstur sinn úr Alþýðu- flokknum, þá má hinsvegar leiða líkur að því, að hann liafi nú þegar afráðið það, að binda ekki framar trúss sin með Framsóknarflokknum. Því að þegar að því kom, að kjósa átti framsóknarmann í sæli annars varaforseta, komu ekki fram nema 24 atkvæði af hálfu stjórnarflokkanna, eða ná- kvæmlega tala viðurkendra flokksmanna þeirra, að Héðni frátöldum, Það er þó vafalaust ekki svo að skilja, að Héðinn hafi einn allra socialistanna á' Alþingi látið sér skiljast það, hve háska- leg samvinnan við Framsókn- arflokkinn hafi reynst Alþýðu- flokknum. Það hefir komið Ijóst fram i skrifum Alþýðu- hlaðsins að undanförnu, að ráðamenn Alþýðuflokksins ganga þess ekki duldir yfirleitt. Og það er því furðulegra, hve fast þeir halda í þá samvinnu, þrátt fyrir það, að hún er vafa- laust hættulegasta vopnið, sem Héðinn og kommúnistamir geta heitt gegn þeim í baráttunni um völdin í flokknum. Það stoðar Alþýðuflokkinn ekkert, þó að hann láti blað sitt flytja hverja skammagreinina rftir aðra um Jónas Jónsson og ,.afturhaldsöflin“ i Framsókn- arflokknum. Slík skrif eru siður en svo líklegt til þess að bæta f rir honum í augum þeirra flokksmanna lians, sem mót- fallnir eru samvinnunni við Framsóknarflokkinn. Og í raun- inni hljóta þan að veikja mjög aðstöðu hinna, sem halda vil|a þessari samvinnu áfram, og jafnvel að vekja hjá þeim efa- semdir um það, að það sé lil- vinnandi að hafa nokkuð sam- an við Framsóknarflokkinn að sælda, ef „afturhaldsöflin“ í honum séu eins ógurleg og orð sé á gert. Hinsvegar er þess þá heldur ekki heinlínis að vænta, að Framsóknarflokkurinn gang- ist svo mjög upp við þessi skrif blaðsins um formann flokksins, að hann fyrir þá sök verði slimamýkri í samvinnunni. Það verður að vísu að segja það Framsóknarflokknum til lofs, að hann virðist hafa 1‘ull- an skilning á þrengingum þeim, sem handamenn hans eru i um þessar mundir. Og þó að blað flokksins stykki sem snöggvast upp á nef sér á dögunum, út af skömmum Alþýðublaðsins um Jónas, og hefði í rauninni i heitingum um, að þessar skammir yrðu látnar varða samvinnuslitum við Alþýðu- flokkinn, þá hefir það nú horf- ið að því ráði eins og Héðinn, að „kyssa á vöndinn“. Blaðið fer bersýnilega orðið mjög á- hyggjufult út af því, að fylgi Alþýðuflokksins hljóti nú að fara mjög minkandi, vegna klofningsins í sambandi við brottrekstur Héðins Valdimars- sonar. Segir blaðið að það sé að vonum, að forvigismönnum flokksins sé það „áhugamál, að þessi fylgisrýrnun verði sem minst“, og verði því að virða það til vorkunnar, þó að „nokk- urs taugaóstyrks“ kenni hjá Al- þýðublaðinu og það telji „nauð- synlegt að hafa í frammi skæt- ing um Framsóknarflokkinn og Jónas Jónsson“, enda þótt þessi skætingur sé „engum til ávinn- ings nema þeim, sem liressa vilja sál sína með góðlátlegu brosi að mannlegum veikleika“! Og Jónasi Jónssyni og Fram- sóknarflokknum er alveg óhætt fyrir skætingi Alþýðuhlaðsins, því það meinar ekkcrt með honum. Og jafnvel þó að hon- um væri svarað með öðru en „góðlátlegu brosi“, til að „hressa sálina“, þá mundi Al- þýðuflokkurinn engu síður en Héðinn eða Framsóknarflokk- urinn og Jónas reiðuhúinn til þess, hvenær sem væri, að „kyssa á vöndinn“ fyrir það að fá að hanga áfram í stjórnar- samvinnunni. ERLEND VÍÐSJÁ: EINRÆÐI — LÝÐRÆÐI. 1 ýmsum ríkjum álfunnar hefir sveigst í einræðisáttina á síSari tímum sem kunnugt, er, en þess verður og vart, að aftur er horfiS frá einræðisfyrirkomulaginu, þar sem þaS hefir veriS tekiS upp. Svo er í smáríkinu Eistlandi, en þar gekk ný stjórnarskrá í gildi um áramótin seinustu, og með henni er hin „fascistiska“ stjórnarskrá, sem áður var í gildi, úr sögunni. En þessi einræðisstjórnarskrá, sem um er aS ræða, gekk í gildi fyrir fjórum árum. Ensk og am- erísk blöð, sem geta um þessar breytingar í Eistlandi, telja þær sanna, aS þaS sé ekki eins erfitt og*talið hefir veriS, að hverfa aft- ur frá einræðis- tíl lýSræSisfyrir- komulags. Eistland er eitt Eystra- saltsríkjanna, sem var stofnað upp úr heimsstyrjöldinni igiS, og var þar Iýðræðisfyrirkomulag við lýtSi þar til árið 1933, er skyndi- S c ]& u s n. i g £ rarð við krétnm. Hitlex'ss. Bœjar frétfír Þýskai* liepdeildir ad æÍEgum við landa- mæpi Austuppíkis meðan Mitlex® beið eftis? svai»i Sckusuiggs. London, 16. febr. FC. eim manni sem Hitler til- nefndi, hefir verið feng- in yfirumsjón lögreglu- málanna í Austurríki og þar með meðferð á máli austur- rískra nazista, með endurskipu- lagningu austurríska ráðuncyt- isins, en henni var ekki lokið fyr en snemma í morgun. Ann- ar maður, vinveittur Þjóðverj- um, hefir verið gerður að utan- ríkisráðherra. Þannig hefir Schusnigg orðið við kröfum Hitlers, eða „úr- slitakostum“ hans, eins og einn blaðamaður í Vínarborg kemst að orði. Á meðan á endurskipu- lagningu ráðuneytisins stóð er sagt að þýskar herdeildir hafi verið að æfingum við austur- rísku landamærin. Breytingar á stjórninni voru fyrst lilkynntar laust fyrir mið- nætti, en skömmu síðar var ráð- herralistinn skyndilega aftur- kallaður og er lionum hreytt á ný. Samkvæmt liinni fvrri til- kynningu var dr. Seyssingcpiart veitt innanríkisráðherraembælt- ið, en ekki fengin öryggis- og lögreglumál í liendur. Þau átti Schusnigg sjálfur að hafa, eftir sem áður. En er síðari tilkynn- ingin var gefin út, kom í ljós, að þessu hafði verið breytt og fer nú dr. Seyssincpiart með lög- reglumál. Guido Sclimidt, áður ríkisrit- ari, er gerður að utanríkisráð- herra, en hann er mjög vinvcitt- ur Þjóðverjum. Aftur á móti liefir Schusnigg bætt inn í ráðuneyli sitt nokkr- um mönnum, sem eru nafn- kunnir fyrir andstöðu sína gegn Nazistum og öllum afsldftum Þjóðverja af málum Austurrík- is. Tveir slíkir menn eru gerðir að ráðherrum án sérstakra stjórnardeilda, og hinum þriðja er veitt uinsjón með öryggi verkalýðsins. Hið fyrsta verk nýju stjórn- arinnar var að náða pólitíska fanga, en meðal þeirra eru rnargir nazistar. Sú grein er gerð fyrir þessari ráðstöfun, að þeim verði á ný gefið tækifæri til þess að taka höndum sainan við austurríska föðurlandsvini um heill ríkisins, og eru þeir hvatlir til þess að ganga í Föð- urlan dsf y lkinguna. Um eina embættisveitingu, að minsta kosti, hefir Schuss- nigg ekki orðið við kröfum Hitl- lega var lireytt um stefnu. Stjórn- ar skráin frá árinu 1920 var feld úr gildi og ný sett í hennar stab og samkvæmt henni fékk forseti lýðveklisins aö kalla einræöisvald í hendur. ’Gekk hún í gildi 24. jan. 1934. Frá baráttu þeirri, sem háö hefir veriö í Eistlandi, til þess að hverfa aftur til lýöræöisfyrir- komulagsins, verður ekki sagt hér, því að það yröi of langt mál, en aöalatriöiö er, að lýöræöiö sigr- ,aöi, og einræöissinnarnir, sem reyndu aö stofna til byltingar, biöu algeran ósigur. Samkvæmt hinni nýju stjórnarskrá á vilji þjóðarinnar aö vera hiö ráðandi og ríkjandi afl lýöveldisins, allir borgarar land'sins jafnir fyrir lög- unum, algert trúarbragöafrelsi viöurkent og friðhelgi heimilanna, eignarrétturinn viöurkendur o. s. frf. crs. Hermála.ráðherra er sá sami og verið hefir, en það er sagt að Hitler liafi krafist að landvarnamál yrðu fengin í liendur manni velviljuðum ÞjóðVerjum. Ein embættisveiting utan ráðuneytisins vekur atliygli. Forseta lierforingjaráðsins hef- ir verið vikið úr embætli og annar settur í hans stað. Hinn fyrverandi forseti lierforingja- ráðsins var mikill vinur Fritsch hershöfðingja er IJiller vék nýlega úr embætti. Af fréttaskeytum frá Vínar- borg virðist mega ráða, að ekki séu settar neinar hömlur á út- sendingu fréttaskeyta, fram yfir það sem vcrið hefir. Einn blaða- maður heldur þvi hiklaust fram, að í þeim breytingum sem nú hafa verið gerðar í ráðuneyli Schusnigg felist málamiðlun, er Scliussnigg liafi boðið Hitler en kröfur Hitlers hafi uppliaflega verið alt aðrar, og að þeim liafi Schussnigg hiklaust neitað að ganga. Blaðamaður þessir seg- ir, að Hiller hafi krafist þess i fyrsla lagi, að Auslurrík: gerist aðili að samningum um har- áttu gegn kommúnismanum, í öðru lagi, að Austurríki lofaði Þýskalandi hcrnaðarlegri sam- vinnu, og i þriðja lagi að Aust- urríki tæki upp sömu stefnu gagnvart Tékkó-Slóvakíu og It- alia hefir gert. Við þessum kröfum, segir blaðamaðurinn, neitaði Schussnigg að verða. SCHUSSNIGG UM VIÐRÆÐ- URNAR í BERLÍN. í FU-fregn í gær segir svo: Ivalundborg 15. febr. FÚ. Schuschnigg austurríkis- kanslari hélt fund með fjölda fulllrúa frá föðurlandsvinafylk- ingunni árdegis í dag og skýrði þeim frá orsökum og lildrög- um þess, að liann fór á fund Ilitlers til þess að ræða við liann persónulega um nánari og vin- samlegri samvinnu milli þess- ara tveggja ríkja. Taldi hann sig hafa náð mikilsverðum á- rangri og komið því til vegar, að sjálfstæði Austurríkis væri nú tryggara en áður. Hann skoraði á fulltrúana að heita sér öfluglega fyrir því, að unt yrði að lialda áfram á sömu braut. Margar sagnir og miklar bollaleggingar eru í hlöðum um það í hverju samkomulag þeirra Hitlers og Schuscliniggs sé fólgið. Ein fregn frá Vín hermir, að það hafi orðið að samkomulagi með þeim könsl- urunum, að nasistar og menn velviljaðir nasistum fengju í sínar liendur yfirstjórn austur- rískra lögreglumála, en í stað þess skuldbindi Þýskaland sig til þess að virða sjálfstæði Aust- urríkis. Ufsaveiðarnar. Tryggvi gamli kom inn í nótt með um 100 smálestir. — Kári og Sindri eru farnir á veiðar aftur. Verslunarskólanemendur halda nemendamót sitt í kveld í ISnó, og hefst skemtunin kl. 8yí. VerSur margt til skemtunar, svo sem söngur, sjónleikur o.-m. fl. ~~pU(!úta> aðeins Loftup. EINKASKEYTI TIL VlSIS. London í morgun. eimsblöðin ræða nú málefni Austurríkis meira en nokkur mál önnur og telja sum, að vegna þess að Schussnigg hafi orðið við kröfum Hitl- ers muni sjálfstæði Austur- ríkis brátt úr sögunni. Þegar í gærkveldi seint komu út aukahlöð af stórblöðunum í höfuðhorgum álfunnar. Birtu þau fregnir af viðræðum Scliusniggs og Hitlers undir fyrirsögnum slíkum sem þess- um: Schussnigg gefst upp (Daily Express), Austurríkismenn leggja árar í bát (News Chron- icle), Austurríkismenn verða við kröfum Hitlers (Daily Mail) o. s. frv. Times ræðir um liversu inik- ilvægt starf Seyssingcpiarts hafi fengið í stjórninni. Ennfremur ræðir hlaðið, að ítalir hafi ekk- ert liaft sig í frammi í þessum málum. Daily Telegraph telur Austurríkismenn hafa látið sjálfstæði sitt af liendi með til- slökunum sínum og gefur í skyn, að samkomulag hafi náðst um það milli Hitlers og Schusniggs að ógilda ráðstafan- ir, sem gerðar hafa verið í Austurríki um sakaruppgjöf pólitískra fanga, en jafnframt að starfsemi nazisla í Austur- ríki hafi að nokkuru leyti verið ólögmæt og verði undirróðri þeirra liætt. United Press. Alþingi: Setiiis os íorsets- kosniaoar. Setningarathöfnin í gær liófst á því að sira Garðar Svavarsson prédikaði. Síðan söfnuðust þingmenn saman í sal neðri cleildar og las forsætisráðherra upp konungshréf um að Al- þingi væri sett. Að því húnu var hrópað liúrra fyrir ættjörðinni og kon- unginum og gerðu það allir aðr- ir en kommúnistar og socialist- ar. — Ingvar Páhnason, aldursfor- seti, stýrði nú fundi meðan kosning forseta sameinaðs þings fór fram. Var Jón Bald- \insson kosinn með 26 atkv., 20 seðlar auðir. Fyrri varaforseti var kosinn Jakob Möller með 16 atkv. og 28 auðum seðlum. Bjarni Ásgeirsson fékk 2 atkv. Annar varaforseti Bjarni Ás- geirsson með 24 atkv., 21 seðl- ar voru auðir. Finnur Jónsson fékk 1 atkv. Skrifarar voru kosnir Jóhann Þ. Jósefsson og Bjarni Bjamason. í kjörbréfanefnd voru þessir menn kosnir: Gísli Sveinsson, Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 7 st., mestur hiti í gær 7, minstur í nótt 5 st. Úrkoma í gær 9.3 mm. Sólskin í gær 0.4 st. Heitast á landinu í rnorgun 8 st., á Akureyri, Siglunesi og víÖar. Kaldast 4 st., í Bolungarvík, Horni Grímsey og víðar. Yfirlit: Lægð.. yfir Grænlandi á hreyfingu í.norð- austur. Háþrýstisvæði urn Bret- landseyjar. — Hörfur: Faxaflói: Allhvass sunnan í dag, en lygnari í kveld. Rigning. Skipafregnir. Gullfoss er í Leith. GoSafoss fer til útlanda í kvölcl. Dettifoss er á leiÖ til Vlestmannaeyja frá Hull. Lagarfoss er á leið til útlanda frá AustfjörSum. Selfoss er í Reykja- vík. Brúarfoss er í Reykjavík. Sjónleikurinn „Fyrirvinnan“, sem Leikfélag Reykjavíkur sýn- ir um þessar mundir, var sýndur síÖástliðinn sunnpdag fytir fullu húsi og við ágætar viötökur. — Vinsældir þessa leiks fara vaxandi með hverri sýningu, enda er hann afbragðsgóður og vel leikinn. — Næsta sýning verður á morgun. Snorri goði kom frá Englandi í nótt. Fullveldisdagur Lithaua er í dag. Eru liðin 20 ár síðan þeir heimtu aftur sjálf- stæði sitt. Var áður eins ástatt með Lithauen og Lettland, Estland og Finnland, að þeir lutu Rússum. Núverandi ríkisforseti er Antanas Smetona. Meðan Lithanar börðust enn fyrir sjálfstæði sínu, tóku Pól- verjar höfuðborg þeirra, Vilna, og hafa síðan engin stjórnmálasam- böncl verið á rnilli ríkjanna. Hins- vegar er samliúðin við aðrar þjóð- ir hin besta. Lithauar eru ein þeirra fáu þjóða, sem ekki hafa skert gengi myntar sinnar á siðustu tím- um. Náttúrufræðingurinn. Síðasta hefti VII. árg. (1937) er nýlega komið út.og varð síðbúnara en útgefandi ætlaðist til og af or- sökurrí, sem hann fékk ekki við ráð- ið. — Efni heftisins er margbreyti- legt og fróðlegt, svo sem venja er til i þessu riti. Ingólfur Davíðsson skrifar grein, er hann nefnir Hreyf- ingar plantnanna. Næst er Fáséð- ur fiskur, eftir dr. B. Sæm. Þá Álftaveiðar á Islandi, eftir ritstjór- ann (Á. F.). Næst er Suðrœn ald- ini, eftir I. D. — Aðal-ritgerð heft- isins er: Ferð inn sólkerfið, eftir Árna Friðriksson, bæði fróðleg grein og skemtileg og verður eflaust lesin af mörgum. — Annað efni er m. a. þetta: Gróður í Bitru í Strandasýslu (G. M.), Húsavíkur- kleif í Steihgrímsfirði (G. M.), Á- rangiir isl. fuglamerkinga XIII. (M B.), Komudagar farfugla í Kópa- vogi ipjy (H. B.), Bjarkir í Bleiks- mýrardal (S. D.), Stóri sefhegri nýfenginn hér (B. Sæm.), Loftið í 40 km. hœð (J. E.), Dr.Vilhj. Stefánsson og ferðabœkur hans (Á. F. ), Um fœðu isl. rjúpunnar (F. G. ), Stœrsta tré jarðar (B. Lynge), Fiskvciðar Evrópuþjóðanna (Á. F.) og margt fleira, eftir ritstjórann 0g aðra. — Áhugi á náttúrufræðileg- um efnum virðist nú fara vaxandi með þjóðinni, og er gott til þess að vita. Framhaldsbæjarfr. á 4. bls.. Þorst. Þorsteinsson, Einar Árna- son, Bergur Jónsson og Vil- mundur Jónsson. í deildum: Jörundur Brynjólfsson var kosinn forseti neðri deildar með 17 atkv., 13 auðir seðlar. 1. varaforseti: Gísli Sveinsson, 10 atkv. (20 auðir seðlar), 2. vara- forseti: Finnur Jónsson, 17 at- kv. (13 auðir). Skrifarar: Eirík- ur Einarsson og Vilmundur Jónsson. Forseti efri deildar var kos- inn Einar Árnason með 8 atkv. (7 seðlar auðir). 1. varaforseti: Magnús Jónsson, 6 atkv. (9 seðlar auðir), 2. varaforseti: Sigurjón Á. Ólafsson, 7 atkv. (8 seðlar auðir). Skrifarar: Bjarni Snæbjörnssou og Páll Hermannsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.