Vísir - 19.02.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 19.02.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsta: AUSTURSTRÆTl U. Sími: 3400,' Prentsmiðjusímii W% 28 ár. Reykjavík, laugardaginn 19. febrúar 1938. 43. tbl. KOL OG 8ALT simi 1120. Gamla Bíó Þrír tóstbræður (De tre Musketerer). Þessi framúrskarandi spennandi mynd eftir hinni heims- frægu skáldsögu Alexander Dumas verðup sýnd f kvöld kl. 7 og 9 Barnasýning kl. 7 SkemtiIíííiíiJiufiim ARSENAL: lÍANSIiEIKiril í KR-húsinu í kvöld kl. 10. — Fjörugasta hljómsveit bæjarins leikur. — Allir velkomnir!-----Aðgöngumiðar kosta aðeins Bjarni Björnsson kr. 2.50 I og fást í KR-húsinu eftir kl. 4. — Tryggið ykkur miða í tíma. SKBMTIKLÚBBURINN ARSENAL. 1. Hinn nýi samkvæmisleikur „Samviskusprnmgar og Svor vekur gleði og hlátra. Fæst í flestum matvöru- verslunum. I heildsölu hjá Richter c/o Sanitas. Samsæti Nokkrir nemendur Páls Halldórssonar, fyrver- andi stýrimannaskólastjóra, hafa ákveðið að halda $ honum samsæti að Hótel Borg þann 23. febrúar n.k., sem hefst með borðhaldi kJ. IVz e. h. Þess er vænst, að sem flestir af nemendum hans mæti. — Áskriftalisti og aðgöngumiðasala verður hjá veiðarfærav. Geysir í Reykjavík og versl. Einars Þorgilssonar, Hafnarfirði. Nefmdin. Lemjup ": (bankarar) eru nú fyrirliggjandi i heildsölu og smásölu. Körfugerðin Bankastræti 10. Simdhöll Reykjavíkur verður lokuð frá mánudeginum 21. til sunnudagsins 27. þ. m. vegna hreingerningar. — NB. Þeir baðgestir sem eiga mánaðarkort fá það bætt upp síðar, sem þeir tapa úr við lokunina. Sama gildir um þá, sem eru á sundnámskeiðunum. — endurtekur skemtun sína í GAMLA BÍÓ á morgun klukkan 3. X Ný skemtiatriði Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen og K. Viðar í dag. • © • t sídasta sinii. • ® m Allip verða að sjá og heyra Bjarna. VEFNAÐARVÖRUR rvn^tm^^mit^^m-t^^m^.^^1 ^^i ^i y». ALLSK0NAR útvega eg. — Fjölbreytt sýnis- hornasafn fyrirliggjandi. X Leitið tilboða hjá mér, áður en að þér festið kaup yðar annarsstaðar. — FriðrikBertelsen Lækjargötu 6. Sími 2872. HiísnæOi óskast i ¦.-" K' fypip með vinsluplássi bak við. — Hlutdeild i starfandi kjötbúð gæti komið til mála. Tilboð óskast, merkt: „Búð". Þagmælsku heitið. — ¦ ,1*4) Vísis kaffið gepir alla glada. Matrelí stanámskeiö, Kvöldnámskeið i matreiðslu hef jast að nýju hinn 1. mars næstk. í eldhúsum barnaskól- anna. Kenslugjalds verður ekki krafist, en hinsveg- ar greiði nemendur efni. Nánari upplýsingar verða gefnar í eldhúsi Austurbæjarskólans alla virka daga kl. 6—7 síðdegis og í kennarastofu Miðbæjarskólans þriðjudaga og miðvikudaga kl. 6—7 síðdegis. Reykjavík, 16. febrúar 1938. Bopgapstj óPinn. (Ryska Snuvan). Sænsk háðmynd frá Svensk Filmindustri. Aðalhlutverkin leika: EDWIN ADOLPHSON, KARIN SWANSTRÖM o. fl. Aukamynd: hinn heimsfrægi Ðon kósakka kói* syngur gamla rússneska þjóðsöngva. Sídasta sinn. tmssm kiuhIui eftir W. Somerset Maugham. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 i dag og eftir kl. 1 á morgun. s S kriftarkensia Nýtt námskeið. Síðasta námskeið vetrarins. GUÐRÚN GEIRSDÓTTIR, Sími 3680. s<in»»»oaoQ{Kin»OQ»ooaaaocoa; Nýtísku íMð g 2 herbergi og eldhús h || óskast 14. maí. — Aðeins Q | tvent í heimili, — Tilboð á £ sendist í Pósthólf 336. — | ;;íííí;í;;ísí;íí!í;í;í;í;í;íí5íí;í;;;5í;;ií;;í;í;5;;; Sá seffi viil lána eða útvega 8000 krónur gegn 2. veðrétti í nýju húsi getur feng- ið vor- og sumaratvinnu. — Af greiðslan visar á. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. sunnudagaskóli — iy2e. h. V. D. ogY. D. — 8 y2 e. h. U. D.-fundur, — fyrir 14—17 ára pilta. — — 8V2 e. h. Almehn sam- koma. Páll Sigurðsson talar. — Söngur. Allir velkomnir. KP II If Á morgun: KI. 4 e. h. Y.D. fyrir 10—14 ára gamlar telpur. — 5 e. h. U. D. fyrir 14—17 ára gamlar stúlkur; kirkju- ferð. Mætið i K. F. U. M.- húsinu kl. 4V2. — og Gráfíkjui* Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. Bifrelðastöðln firingurlnn Sími 1195

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.