Alþýðublaðið - 21.07.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.07.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Getið dt af Alpýduflokknum OADILA BÍtH Sigirvegarar eyðimerbnrinnar Wild West kvikmynd í 7 páttum. Eftir John Thomas Neville, Aðalhlutverk leika: Cowboyhetjan Tim Mc. Coy, Ioan Crawford, Roy d’Arey. Sagan gerist tuttugu árum áður en frelsisstríð Banda- ríkjanna hófst. Þá áttu Frakk- land og England í stríði út af nýlendunum í Ameríku. Sönn saga, spennandi og listavel leikin. m Þingvalla, Þrastaskógar, Olfusárbrilar, Eyrarbakka, - I - Fliötshliðar, “ “ 1 Keflaviknr, C/2 Ksa •33 •g g og Sandgerðis Þvottobalar 3,95, Þvottabretti 2,95, Þvottasnúrur 0,65, Þvottaklemraana0 0,02, Þvottaduft 0,45, VatnsfötuF 3 stærðir. Sigurður Kjartansson, l<augavegs og lílapp- arstígshorni. 'MT Húsmæðar! ~M6 Því ekki að nota sér baystæð viðsfeifti með pví að kaupa okkar úrvals kaffi og lesa pað sem stendur á kafSi-pokunuBn. Kaffibrensla Reykiavíkwr. Ódýrar ÞlngvaUaferðir. Sunnudaginn 22. júlí fara tiílar frá Sæberg til Þingvalla og til baka að kvöldi. Sætið að eins S ferónur hvora leið. Simi 784. Simi 784. Vantar 3 menn og matsvein á reknetabát á Siglu- firði. Verða að fara með „Drotningunni“ 24. þ. m. Upp- lýsingar hjá Birni Benediktssyni, Netagerðinni í Völ- undi, sími 1992. Tilky nning. Við undirritaðir höfum opnað nýja bifreiðastöð í Banka- stræti 7, undir nafninu: „BIFRðST" Garðar S. Gfslason, Konráð Gíslason, Kristinn Helgason. Agætar nýjar bifreiðar ávalt til leigu við sanngjörnu verði. — Reynið BIFRASTAR bifreiðar, hvort heldur er i stuttar eða langar feiðir. Sími 2292. Sími 2292. Málssingarvorar beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi itum, lagað Bronse. JÞurrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. Hringurinn. Skemtun verður haldin suður í Kópavogi. á morgun, sunnudag, ef veður leyfir, til ágóða fyrir viðbótarbyggingu við húsið. Margt verður par tíl skemtunar, svo sem: Ræða. Sigf. Eggerz baakastjérl. Kappsund, hæði karla og kvena. Danz og fleira. Kaffiveitingar alian daginn. Skemtunin byrjar kl. 3. Ódýrt far með bif- reiðum frá kl. 2 x/2. N¥JA «810 Sækempan Gamanleikur í 6 páttum. Aðalhlutverk leika: Milton Sills, Mary Astor, <■ og Lary Kent. Skemtileg, spennandi ogvel leikin mynd. Ankamynd: Sundkonan fræga Mrs. Mille Gade Corson æfir sig, og lifandi fréttablað ýmiskonar fróðleikur. Nýttdilkakjðt úr Grímsnesi og Láugardal. Kaupfélag Grímsnesinga. Laugavegi 76. Sími 2220. Reykjavík. Sími 249. RlématmssEnJdr í kvartilum. Verðið lækkað. St. Brnnós Flake, pressað reyktóbak, er uppáhaid s jómanna. Fæst í öllnm verztunnm. íslenzk rauðaldin, Tomatar, ný á hverjum degi 2 kr. pr. 72 kg. Klein, Frakkastíg 16. Sími 73. Kola-sími Valentínusar Eyjólfssonar er nr. 2340.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.