Vísir - 28.02.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 28.02.1938, Blaðsíða 4
V I S I R Gamla Bíó sýnir urn þessar mundir eitt af meistaraverkum kvikmyndalistar- innar, „San Francisco". Myndin gerist í S. F. í ársbyrjun 1906, en þá var San Francisko aö rniklu leyti bygð af æfintýralýð, sem hugsaöi um lítiö annaö en aö svala slcemtanafýsn sinni. Kostnaöur við töku þessarar rnyndar hefir verið geysimikill, enda afskaplega erfitt aö sýna mörg atriöin, t. d. landskjálftana, er lögöu S. F. í rústir 1906. Aðalhlutverkin leika Clark Gable og hin yndisfagra Jeanette McDonald’. Mjög fjölbreytta barnaskemtun heldur Glímufélagiö Ármann í Iðnó á Öskudag. Hafa barna- skemtanir félagsins undanfarin ár verið mjög vel sóttar og verið fé- laginu til sóma. Þarf ekki aö efa, að svo verði enn. Aðgangur er aðeins 75 aurar. Sjá nánar í augl. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 6.—12. febr. (í svigum tölur næstu viku á und- an): Hálsbólga 59 (68). Kvefsótt 94 (100). Iðrakvef 14 (19). Kvef- lungnabólga O (4). Taksótt o (2). Skarlatssótt 1 (o). Hlaupabóla 5 (4). Munnangur 5 (o). — Manns- lát 8 (6). — Landlæknisskrifstof- an. (FB). Ara Amalds var haldið fjölment heiðurssam- sæti í Seyðisfirði í fyrrakvöld. Gestir voru bæði úr héraðinu og kaupstaðnum. Margar þakkarræð- ur voru fluttar. — Bæjbrstjórn Seyðisfjarðar gekst fyrir samsæt- inu. (FÚ.). Póstferðir á morgim. Frá Reykjavík Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Laxfoss til Akraness og Borgarness. Norðan- póstur. Búðardalspóstur. Austur- Baröastrandarpóstur. Fagranes til Akraness. — Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, • Ölfuss- og Flóapóstar. Fagranes frá Akra- nesi. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.45 íslenskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfréttir. 19.30 Erindi: Nýja gagnfræða- prófið í Mentaskóla Reykjavíkur (Pálmi Hannesson rektor). 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Tímatal í íslenskum jarðvegi (Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri). 20.40 Einsöngur (frú Annie Þórð- arson). 21.00 Urn daginn og veg- inn. 21.15 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 21.45 Hljóm- plötur: Kartett, Op. 74, eftir Beet- hoven. 22.15 Dagskrárlok. IC.F.U.K. A. D. Fundur annað kvöld kl. 8V2. — Cand. theol. Gunnar Stefánsson talar. — Alt kvenfólk velkomið. HrtngarÍDQ. Fundur mánudaginn 28. febr. kl. 8V2 á Amtmannsstíg 4 (hjá frú Aðalbjörgu Albertsdóttur). FUNDAREFNI: Kosin verður sjúkrasjóðs- stjórn, o. fl. STJÓRNIN. ST. VÍKINGUR nr. 104. — Fundur í lcvöld kl. 8. Inntaka nýrra félaga. — Bollufagnaður. Fjölbreytt skemtiskrá. Systurn- ar annast fundinn að öllu leyti. Templarar fjölmennið. Nefnd- in. (468 ST. VERÐANDI nr. 9. Fund- ur annað kveld kl 8. Inntaka nýrra félaga. Skemtiatriði svo sem: Einsöngur (E. Markan). Leiksýning (þekt leikkona) o. fl. Eftir fund verða boðnir upp öskupokar. Systur komið með poka og kökur. Eflið styrktar- sjóðinn. Nefndin. (472 niiniiiiiiiiiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiimi : * f" Umboössala - - Heiidsala | Útvega allskonar || VEFNAÐARVÖRUR OG SMÁVÖRUR H með hagkvæmum skilmálum. Austurstræti 20. — Sími 4823. EiHAR GUÐMUNDSSONl .....J IREYKJAVIKl FI6KFARS og KJÖTFARS líkar vel frá MATARVERSLUNUM TÓMASAR JÓNSSONAR. ■HÓSNÆCll íbúð 3 herberjgi og eldhús,með nútíðar þægindum, óskast 14. maí næstk. — Tvent í heimili. Uppl. í síma 1640. eða 3435. (432 SÖLRÍK stofa á neðstu hæð, nálægt miðbænum, óskast 1. mars. Tilboð, merkt „836“ sendist Vísi. (462 HERBERGI til leigu. Gegn þjónustu og ræstingu. — Sími 3932. (43’ AF sérstökum áslæðum er sólrík tveggja herbergja kjall- araibúð til leigu frá 5. mars næstkomandi. A. v. á. (46i LÍTIL íbúð til leigu frá 1. eða 15. mars vegna burtflutnings úr bænum. Freyjugötu 25 A, uppi, eftir kl. 5. (469 TVÖ HERBERGI óskast í eða sem næst miðbænum. Tilboð, merkt: „Einhleypur“, sendist afgr. Vísis. (482 FORSTOFUSTOFA með þæg- indum óskast strax. A. v. á. — (476 TVÆR slofur og eldhús til leigu á Ljndargötu 38. (477 LÍTIÐ herbergi, með eða án húsgagna, í nýju eða nýlegu húsi i mið- eða vesturbænum óskast einn til tvo mánuði. — Simi 3395 kl. 5—6 daglega. (482 HkEnslaS 1 VÉLRITUN ARKEN SL A. — ( Cecilie Ilelgason. Sími 3165. — j (223 KENNI ensku, frönsku og þýsku. Mrs. Simpson, Laufás- ? vegi 60. Sími 2264. (459 ! I TAPAST hefir gullarmbands- , úr (kven) laugardagskvöld. S Skilist gegn fundarlaunum Skeggjagötu 5. (470 ■VINNAfl' SAUMA í húsum. — Uppl. i síma 4026. (463 STÚLKA eða unglingur ósk- ast á létt heimili. Uppl. í síma 3946. (473 HÚSVÖN stúlka óskast á tveggja manna heimili. Gott kaup. Sérherbergi. Uppl. Þing- Iioltsstræti 18, uppi. (480 STÚLKA óskast nú þegar í vist nieð annari, hálfan eða all- an daginn. Marta Einarsdóttir, Laugaveg 20 A. (481 LEICAl GRÍMUBÚNINGAR til leigu. Hverfisgötu 65, Hafnarfirði. — (471 iLAlFSKAmð NOKKRAR miðstöðvar í bíla ennfremur mottur , margar stærðir fyrirliggjandi. Harald- ur Sveinbjarnarson, Hafnarstr. 15. (447 VÖRUBÍLL til sölu. Sími 3253. (479 Egiart Clats na hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. Saumastofan, Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattaslofa Svönu & Lár- ettu Hagan, Austurstræti 3. — Sími 3890, (1 KAUPUM allskonar flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Bergstaðastræti 10 (búðin) frá kl. 2—5. Sækjum. (464 HÆNSNAFÓÐUR og kúa- fóður. Hænsnakorn og liænsna- mjöl, maismjöl, heill maís og kurlaður. Fóðurblanda. Best og ódýrast á Hverfisgötu 50. Sím- ar 3414 og 4781. — (460 SAUÐATÓLG. íslenskt smjör. Barinn og óbarinn harðfiskur. Best og ódýrast á Ilverfisgötu 50. Sími 3414 og 4781. (461 99F) '8W tuns ‘NOA ••nunnq -UTJOiqi^ ‘jiqæ.qnS ‘[úqgnuj ‘[uqjiAiI ‘jujfnui ‘uiujisoij 1 ijnqjnqej ‘piisppA.iq ‘.inqsijgjeq ‘Ijminq ‘.inniAq jns ‘(qsi) jofms ‘gl91 ‘HQW HflQVGÓNH NOTAÐ útvarpstæki óskast. Uppl. í síma 3650, eftir kl. 7. (474 KAUPIÐ viku-matarkort. — Góður matur. Café Paris, Skóla- vörðustíg 3. (475 ÖSKUPOKAR fást í fjöl- breyttu úrvali í Þingholtsstræti 15. Steinhúsinu. (478 Viktopíubaunip Hýðisbaunip Hálfbaunip Islenskap gulrðfup Þopsteinsbúð Grundarstíg 12. — Sími 3247. og menn hans. Sögur i rayndum fyrir börn. 33 —• Leggiö Rauðstakk niöur — Ræningja-barónarnir ætla aö —• Okkur kalla þeir ræningja. Þeir —Úr þessu verður ófriöur, en viö hérna. — Þú ert eins og smá- ráöast á höllina í dalnum og ræna taka frá fátæklingunum, viö frá verðum aö sigra. Hvað heita for- Ráðagerðir barn. — Hættu þessu, Tuck. síðan í umhverfinu, þeim ríku. En bíöi þeir bara viö .. sprakkarnir? — Eg heyröi engin nö.fn. '.'.•^xewnviNWX'i'snicniaasMi:** .NJÓSNARI NAPOLEONS. -54 — byrja nýlt lif. En hvað sem öllu leið var það, sem Iiann liafði gert, ekki aftur tekið. Hann hafði unnið heit, sem hann mátti ekki svíkja — og hann ætlaði sér ekki að húa við neina van- liðan vegna iðrunar yfir því, sem liann liafði gert. Nú lá mest við, að halda valdi á sjálfum sér, hugsa skýrt, og hafa taugarnar í góðu lagi. Nú var ekki til neins að hugsa um liina ágætu Fanny de Lanoy eða Cecile litlu — eða Lor- • endana. „Lorendana!“ Ef það væri nokkur leið, hugsaði liann, að komast hjá að liugsa um liana. Vitanlega gat hann það ekki. Úm kvöldið komu tveir fangaverðir til þess að sækja Gerard. Hann leit á úrið sitt. Klukkan var orðin átta og farið að verða skuggsýnt. Fangaverðirnir komu með kurteislega orðuð skilaboð til Gerards frá M. Toulon, þess efnis, að hjónavígslan ætli fram að fara klukkan níu i Sainte Chapelle. Þetta var samkvæmt sér- stakri ákvörðun erkibiskupsins í París, en hann liafði leyft — sökum þess að mikil nauð- syn var að liafa liraðan á — að lijónavigslan færi fram, án þess að messað væri áður, svo sem venja er til. Vegna þess, að það þurfti að hafa liraðan á! Hjónavígslan! Gerard hafði næmstum gleymt skilyrðunum. Hugur hans liafði verið bundiun við annað — við liið nýja líf, sem fram undan var — nýtt líf í nýjum lieimi — hann hafði gleymt þvi, að hann liafði Iofað að ganga að eíga konu, sem liann víssi engin deili á. Jæja, meðan liann svaf hafði einhver tekið föt lians, burstað þau og strokið, skór lians liöfðu og ver- ið burslaðir, og honum liafði verið færður allur nauðsynlegur fatnaður annar, nærföt, skyrta, flibbi, hálshindi o. s. frv. Var þetta alt sýnilega af allra bestu tegundum og keypt í kunnri tiskuverslun í Paris. Alt var liaft tilbúið fyrir Iiann. Þegar liann loks var tilbúinn var farið með liann um ótal göng, uns liann kom að útgöngu- dyrum nokkurum, og þar beið skrautlegur vagn lians og var einkennisklæddur maður i ekilssætinu. Þegar Gerard kom undir bert loft dró hann andann djúpt og fylti lungu sín með lireinu, hressandi kveldloftinu. Þetta var um miðsumar — svalt í veðri eftir þvi sem um get- ur verið að ræða á þessum árstíma, og hress- andi og unaðslegt liti. Aldrei er París fegurri og meira lieillandi en á slíkum kvöldstundum. Loftið liresti betur en að drekka kampavín, fanst lionum, en frá skemtigörðunum og trján- um og hlómaheðunum við göturnar kom angan blóma. Og þá var ekki síður liressilegt og á- nægjulegt að sjá aftur glatt, frjálslegt fólk á ferli. Þarna voru ungar, glaðar meyjar á ferð, hýreygar og kiátar, og sumar gátu ekki stilt sig um að senda liinum unga, glæsilega manni hýrutillit. Um þetta leyti dags er enginn skark- ali í bænum, þessum hluta bæjarins, að eins veikur ómur af hófataki barst að eyrum frá Boulevard Miche, þar sem mikil hestvagnaum- ferð var, enn lengra frá barst að eyrum ómur- inn frá klukkum Notre Dame. Klukkan var að slá níu. Maður í aðskornum, aðhneptum frakka steig úl úr vagninum. Maður þessi sem hafði pípu- liatt á höfði, tók kurteislega ofan. Hér var eng- inn annar kominn en aðstoðarmaður liöfuð- paursins sjálfs, — nefnilega M. Gabriel Prevost. „Ef lierra markgreifanum þóknast —“, sagði liann og stóð til liliðar meðan Gerard fór inn i vagninn. Það var ekki nema tveggja mínútna akstur til Sainte Chapelle. Gerard, sem sat þarna í vagninum við hlið Prevost, á leið til kirkju, þar sem til stóð að gefa liann og konu, sem liann vissi ekkert um, i hjónaband, hefði viljað klípa sjálfan sig illa, til þess að sannfæra sig um að liann væri vakandi, en fanst það ekki við eiga. Prevost ræddi um veðrið — liversu dásamlegt það væri — en líklega mundi bregða til úrkomu. Ef til vill kæmi þrumuveður. Þegar vagninn nam staðar við liliðið fyrir utan Sainte Chap- elle fór Prevost út úr vagninum og beið kurteis- lega eftir Gerard. Aldrei liafði hin dásamlega kapella verið feg- urri i augum Gerards en að þessu sinni. Á liana sjálfa bar skugga, en fyrir liandan sló roða hnígandi sólar á himininn. Þar var gnótt rauða- gulls, sem liinir dásamlegustu litir furðulega saman ofnir, svo að vekja hlaut aðdaun í hvevs manns hug. Og það var eins og liulin liönd reyndi að halda þessum fögru myndiun enn um stund á vesturlofti, áður en þær hyrfi í faðm næturinnar. En ef til vill var það að eins and- artak, sem Gerard naut þessarar fegurðar. Hug- ur Iians var við annað bundinn. Hann fór gegn- um dyr og inn í einhver myrkrageim, að honum fanst, þvi að í þessum enda kirkjunnar logaði ekkert ljós. Það var þungt loft þarna og við- hrígðin mikil að koma inn úr hreinu, liressandi kvöldloftinu, en auk þess var þarna sterkur ilm- ur i lofti, af reykelsi. Og alt í einu fór eins og kuldahrollur um Gerard. Hendur lians voru kaldar sem klakastykki, enda þótt blóðið stigi honum til liöfuðsins og svitadropar sprytti fram við liverja hársrót á höfði hans. Hann gekk á eftir M. Prevost inn eftir kirkju- gólfinu miðju, milli bekkjanna. Hið fagra há- altari beint framundan var fagurlega skreytt blómum og ljósum, og kertaljósin loguðu eins og gullnar stjörnur á næturhimni, en i kring var alt myrkri sveipað. Sköllóttur prestur kraup á kné fyrir framan altarið og þuldi bænir á latnesku. Kirkjuþjónn skrúðklæddur kraup við hlið honum. Alt var tilbúið undir þessa einkennilegu lijónavigsluat- liöfn, sem fram átti að fara. Gerard stóðx við altarisgrindúrnar við lilið Prevost. Þögnin ríkti — svo langa stund, að það hafði þyngjandi úhrif. Ekkert rauf þögnina nema ómurinn, sem barst annað veifið frú prestinum, sem bænirnar þuldi, en annað veif- ið liækkaði liann lítið eitt róminn, en annars var mál hans livísl aðeins. Gerard komstiþannig skap á þessari stundu, að lionum fanst alt fjarri virkileikanum. Alt hafði sín álirif: Kirkjan hul- in myrkri að baki honum, hinn sterki ilmur reykelsis og gróðurliúsajurta, flöktandi kerta- ljósin — engu af þessu átti hann daglega að venjast. Eftir nokkurar minútur fanst lionum hann vera sálarlaus vél sem stjórnað var hul- inni, styrkri hönd. Skilningarvit hans voru lömuð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.