Vísir - 01.03.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 01.03.1938, Blaðsíða 4
Dðmutöskup úr leðri á 10.00 og 12.00. Barnatöskur á 1.00 og 1.50 nýkomið. K. Einapsson & Björnsson Bankastræti 11. Kaupmenn H rísgpj ón Híísmj ö 1 Kaptöflumj öl s r\ /V Annast kanp og sðlu Veðdeildapbpéfa og Kpeppulánas j óösbréfa Gardar Þorsteinson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). Hvitkál Rauðkál Rauörófur Gulrætur Sellerí og Laukur Ví Slfl Laugavegi 1. CTBÚ, Fjölnisvegi 2. ABGLÝSINGAR Þ U R F A AÐ VERA KOMNAR F Y R I R KL. 10,30 EF ÞÆR EIGA AÐ BIRTAST í BLAÐ- INU SAM- DÆGUR8. HEL8T DAG- INN ÁÐDR. PRENTMYNDASTO FAN Hafiaritræti 17, (uppi). býr til 1. flokks prenimýndir. Símí: 3334 •• Hárfléttnr við ísl. og útlendan búning í miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt liár. — Hárgreiðslust. Perla VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. .HAfNARFJCPCi GRÍMUBÚNINGAR til leigu. HverfisgÖtu 65, Hafnarfirði. — (471 ÍÍR STÚKAN MlNERVA nr. 172 lieimsækir st. Morgunstjarn- an í Hafnarfirði annað kveld — miðvikudaginn 2. mars. — Þiátttakendur mæti í Templ- arahúsinu kl. 7% stundvísl. MUNIÐ íþaka kl. 8V2 í kvöld. Skemtifundur o. fl. í Alþýðu- liúsinu. (16 ÖSKUDAGSFAGNAÐUR St. Einingin er annað lcvöld að loknum fundi kl. 9,30. Sameig- inleg kaffidrykkja. Öskupoka- uppboð. Til skemtunar: Ein- söngur: Guðmundur Símonar- son, uridirl. Páll Pálsson. Píanó- leikur: Sigfús Halldórsson. Tví- söngur: Anna Ingvarsdóttir og Sigrún Magnúsdóttir, undirl. Emilia Borg. Sjónleikur: ,,HreinskiIni“. Noldcrir Eining- arfélagar. Dans. Félagar fjöl- mennið. Styrkið sjúkrasjóðinn. Allir Templarar velkomnir. (22 [TILK/NNINCARI UNGUR maður óskar eftir að kynnast ungri stúlku. Tilboð, ásamt mynd, merkt: „Foss“, sendist afgr. hlaðsins fyrir 5. mars. (2 t mrfíiMil TAPAST hefir ketlingur (högni) gulbröndóttur, með hvítar lappir og trýni. Vinsam- legaat heðið að gera aðvart í síma 2783, kl. 5y2—7. (6 GLERAUGU töpuðust súriiitl- daginn 20. febrúar, annað hvort ] við Ilörpugötu eða Njálsgötu 29. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 4367. (20 LINDARPENNI (Parker, gulur) tapaðist síðastliðna viku. Líklegast innan girðingar Hljómskálans. Skilist gegn fundarlaunum. A. v. á. (25 FORSTOFUSTOFA, sóirík, lil leigu. — Uppl. Njálsgötu 33, uppi. (1 2—3 HERBERGI í góðu húsi óskast 14. maí. 4 fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 1898. (4 GOTT timburliús, 2 hæðir til skifta við annað. Tilboð ósk- ast sent Vísi fyrir föstudag, merkt: „Skifti“. (8 STÓRT herhergi til leigu ná- lægt miðbænum í rólegu húsi. Aðgangur að baði og sima. Uppl. í síma 3010. (21 STOFA og eldliús til leigu á Laugaveg 161. Uppl. í síma 2363. (23 HvinnaH STÚLKA óskast strax á Sjómannaheimili- Hjálpræðis- liersins. (3 STÚLKA saumar í húsum. — Uppl. i síma 3056, eftir kl. 5. ________________ (10 STÚLKA óskast til uppvartn- inga á Laugaveg 44. Stefáns- kaffi, milli 2—5, ekki svarað i sima. (11 STÚLKA óskast hálfan dag- inn á lítið lieimili. Vífilsgötu 2, uppi. (19 KKAIIPSKAPIJlJ DÚNN TIL SÖLU. Simi 3577. Til viðtals frá kl. 4. __________________________(5 STÓLKERRA af nýtisku gerð í góðu standi óskast til kaups nú þegar í Garðastræti 40, niðri. _________________________ (7 NOTAÐUR kolaofn óskast til lcaups. Uppl í síma 4642. (9 MÓTORHJÓL. Vil kaupa notað mótórhjól. Uppl. 9022._____________ (12 RITVÉL til sölu. A. v. á. (13 VELHÆRT OG UNNIÐ vorullarband, fínt og gróft ein- og tviþætt, hvitt og alla sauðaliti, kaupi eg háu verði. — Sýnishorn óskast send sem fvrst ásamt verðkröfu, og um leið telcið fram hvort spunnið sé á rokk eða hand- spunavél. Anna Ásmundsdóttir. Suðurgötu 22, Reykjavík. Sími: 4380. KAUPI gull og silf.ur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. — Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. (294 VIL KAUPA notaðan og; góð- an jgrammófón. A. v. á. (15 1 OTTOMAN og 2 stoppaðir stólar selst á tækifærisverði. A. v. á. (17 í KVELD verða seldir ösku- pokar með hálfvirði í Þing- holtsstræti 15, steinhúsinu. (18 BARNAVAGN til sölu í góðu standi. Njálsgötu 40 B (bak- dyrnar). (24 Hrói Höttnr og menn hans. Sögur í myndum fyviv toörn. 34 Á veitingaliús- loftinu. Hrói vill strax komast atS því, hvað ræningjarnir heita og ætlar því til veitingahússins, en ' vinir hans reyna aS telja honum hug- hvarf.- — Nei, eg verS aS njósna. — IiljóS, alt er fult af málaliSum fógetans. ÞaS heyrist vel á loft- inu, förum þangaS. Hrói og menn hans læSast upp á loftiS. Og meSan þeir lágu þar heyrSu þeir raunar margt um fjandmennina. á hleri, kynlegt NJÓSNARINAPOLEONS. 45 Tíminn leið. En ekkert gerðist. Einversstaðar sló klukka tvö tiögg. Prevostlétíljósóþolimnæði og livarf út í myrkrið , en eftir ein eða tvær mín- útur sá Gerard hannaftur.Hannhafði gefiðprest- inum bendingu og þeir voru að tala saman í hálfum hljóðum. Þeir töluðu um „Iierdeildar- foringjann“ og að „konurnar væri að búa sig“. Hann Iieyrði, að annar þeirra sagði „mjög seint“ og presturinn spurði: „Kemur hún langt að?“ en Prevost svaraði: „Nei, frá Place St. Hoch, það er alt og sumt. Það er ekki langur akstur frá Ilótel d’Egypte. Hans Hátign sendi vagn — eg skil ekki . .. .“ Það var alt óvanalegt og leyndardómslegt. Presturinn fór aftur að þylja bænir sínar og Prevost kom aftur og tók sér stöðu við hlið Úlerards. Og líminn leið. !En loks var sem einhver lireyfing væri í vest- urenda kirkjunnar. Gerard snéri sér ósjálfmtt við, til þess að sjá livað þar væri, og hann sá, eins og í leiðslu, að brúðarfylgdin var að ganga inn kirkjugólfið. Hún lcom utan úr dimmunni. Harin sá óljóst fimm eða sex manns í fylking- unni, sem gerigu tveir og tveir. En þessar mánneskjur voru í augum lians fyrsl í stað loins og skuggar, sem smátt og smátt fengu á sig lögun og lit. Og brátt varð alt skýrara. Fremslur fór kirkjuþjónn húinn skrautlegum jakka og skikkju, en i hendi hafði liann langan staf, sem var tákn starfs hans, að ganga fyrir fylkingum í kirkju, við hjónavígslur tiginhor- ins fólks og önnur liátíðleg lækifæri. Á eftir honum kom hrúðurin, leidd af gömlum manni, sem var klæddur víðhafnar einkennisbáningi yfirforingja í keisaravarðliðinu. Hann hafði sitt vangaskegg, alhvítt. Og brúðurin! Hún var klædd í dökka skikkju með áfastri liettu. Að sjálfsögðu var þetla ekki virkileiki — þctta var draumur — eða svo fanst Gerard. — llann, Gerard de Lanoy, var þarna alis ekki, en samt sem áður þarna kom brúður hans gang- andi inn kirkjugólfið — kirkjan var kannske lilca að eins draummynd, og þessi kona klædd riökkum kufli, með höfið sitt hulið. heltu, var — vofa. Gerard fanst, í draumi sínum, að hún líkíist klukku, en vilanlega var það vcgna þess, að krinólinan, sem hún bar, var umfaugunikil og svo var liettan, mjókkandi eftir þvi sem ofar dró. Brúðurin! Þegar hún gekk liægt innar eftir kirkjugólf- inu — kom eins og skuggi utan úr dimmunni, fanst Gerard í draumnum, að hann hefði aidrei, íyrr en nú alt í einu, hugsað um hana scm konu, sem manneskju er ólti sér sál. Ilann hafði aldrei liugleitl hvort liún mundi af frjálsum vilja hafa fallist á að vera aðjli í þessari fuiðulrgu achöfn, eða hafði liún verið neydd lil þess, — var þetla endir einhvers lástar-harmlciks, sem —- ef hún hefði ekki valið þennan kosl, hefði leitt til vanheiðurs hennar. Því slíkt og annað eins gerðist í þessum heimi. Ekki kannske alveg á sama hált og þetta, en eitihvað þessu líkt gerðist, og Gerard gerði sér alt í einu Ijóst .í þessu ásigkomulagi, sem vitanlega hlaut að vera draumásigkomulag, að hann yrði að reyna að grafa fyrir rætur alls þessa, þegar hann vakn- aði og yrði aftur eins og liann átti að sér. Hún, konan, var nú komin þctt að honum. Hann liafði veitt því eftirtekt, í draumásigkomu- laginu, liversu tiguleg framkoma hennar var, limaburðurinn fagur, hversu. virðulega liún hallaði efri hluta líkamans dálítið aftur, eins og konur, sem háru krinolin urðu að gera, í jafn- vægis skyni. Einkennileg var það, að liún skyldi hafa valið svo umfangsmiklakrinolinuvið þetta tækifæri, — á þessari hátíðlegu stund, en hreyf- ingar hennar voru þó furðulega léttar og frjáls- Iegar, og henni virtist auðvelt að krjúpa á kné fyrir framan altarið, af hinni mestu virðingu og prýði, er presturinn gaf henni merki þar um. Gerard kraup á kné við lilið hennar Einkenn- isklæddi maðurinn með snjólivíta vangaskeggið stóð hinum megin við hana, en Prevost stóð við hlið Gerards sem áður. En það sem nú gerðist, virtist enn f jær virki- leikanum en alt, sem á undan var gengið. Ger- ard gekk út friá því að það væri verið að gefa hann og þessa leyndardómslegu konu, þessa vofu, i heilagt hjónahand, en þó fanst honum hann ekki vita það með vissu. En hitt var eng- um vafa bundið, að presturinn kom frá háalt- arinu með aðstoðarpresti og þuldi bænir á latn- esku og frönsku, og spurði Gerards einhvers, og hann svaraði, á þann hátt sem Prevost hvísl- aði að honum a.ð gera. Eitt si.nn sagði hann: „Eg geri það“ — og svo hlustaði hann eftir hvað konan mundi segja, þegar hún yrði spurð sömu spurningar og segði: Eg geri það. — En hún svaraði svo lágt, að Gerard gat ekki heyrt það. Og hann heyrði ekki nafn hennar nefnt, en presturinn hlaut að hafa ávarpað liana, að minsta kosti einu sinni, meðan á athöfninni stóð. En nú gerðíst það, sem að vísu var eins f jarri virkileikanum og annað, sem gerst hafði, en olli gerbreytingu á ásigkomulagi Gerards, þessu draumásigkomulagi, sem liann var í. Kirkjuþjónninn liélt á dálitlum flauelspúða, sem á var lagður hringur. Þegar presturinn hafði gefið honum merki og Prevost hvatt liann til þess að gera sem presturinn hauð, tók Ger- ard Iiringinn. Presturinn sagði eitthvað, en konan, hin dularfulla, nafnlausa brúður, rétti fram liönd sína. Og enn einu sinni hvattur af Prevost sagði Gerard: „Þessi hringur tengir okkur hjúskaparhönd- um. —“ — Og því næst dró hann hringinn á fingur lienni. Og þá, vitanlega, varð lionum ljóst hver kon- an var. Og meira en það. Honum varð ljóst, að Iiann hafði vitað það frá upphafi, frá því er hin liávaxna, tigulega kona kom utan úr dimm- unni — hafði hann vitað að hún, hin dular- fulla brúður — var sálufélagi hans, Lorendana hin dásamlega. Draumurinn'var enn ekki liðinn, þetta dular- fulla ásigkomulag. Það hlaut að vera í draumi, sem hann — Gerard de Lanoy, stóð þarna við hlið Lorendana, liélt í liönd hennar, sem liann hafði þelct frá þúsundum annara handa, því að liún var fegurri, fullkomnari. Það lilant að vera í draumi, að hann slóð þarna og bast konnnni, sem liann elskaði, hjúskaparböndum — konunni, sem ein átti hng lians allan og sál. Þetta gat ekki verið virkileiki. Ljósið. sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.