Vísir - 23.03.1938, Síða 1
70. tbl.
Reykjavík, miðvikudaginn 23. mars 1938.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
llBIBBHailllBHBBHHBB
ÞÝSKAR CIGARETTUR
LLOYD
10 stk. pakkinn 70 aura.
Fást í verslunum.
■ ■■■■■■■■■■■■■IfWl
S. R. F. I.
Sálarrannsóknafélag íslands
heldur fund i Varöarhúsinu
fimtudagskvöldið 24. þ. m. kl.
8i/2. — Fyrverandi hæstaréttar-
dómari Páll Einarsson flylur
erindi. — Umræður og atkvæða-
greiðsla um húsnæðismál fé-
lagsins.
STJÓRNIN.
KOL OG SALT
Gamla Bíó
kona.
Gullfalleg og hugnæm þýsk mynd, gerð eftir sjónleik
OSCAR WILDE.
Aðalhlutverkin leika:
Káthe Dorsch og Gustaf Griindgens.
SUMAR í ALPAFJÖLLUM, undurfögur aukamynd.
Hér með tilkynnist
að eg undirritaður hefi selt Sturlaugi syni mínum,
að hálfu, firma mitt: Haraldur Böðvarsson & Co.,
á Akranesi. Við starfrækjum firmað með sama
fyrirkomulagi og áður, með ótakmarkaðri ábyrgð-
Firmað ritum við þannig:
Haraldur Böðvar&son & Co.,
S. H. Böðvarsson.
Haraldur Böðvarsson & Co.,
Haraldur Böðvarsson.
Akranesi, 19. mars 1938.
HARALDUR BÖÐVARSSON.
Annast kanp og sðln
VeðdeildaFbPéfa og
Kpeppulánasjóðsbpéfa
Gardar Þorsteinsson.
Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442).
Hiö venjulega
vornámskeifl
fyrip stúlkur á Laugarvatni
liefst 25. apríl næstkomandi.
Nánari uppl. gefup
Iprni Bjapnason.
lyKiimmiiiiiiifiiiseiimiEiiiiiiiiiEiiiiimEimiiiiiimiiiiiiimiiimmmi
| Umboðssala - - Heildsaia j
Útvega allskonar
VEFNAÐARVÖRUR OG SMÁVÖRUR
með hagkvæmum skilmálum.
Austurstræti 20. — Sími 4823.
sími 1120.
Mýja míó ...
Lloyds í London
I þessari heimsfrægu kvikmynd er lýst merkum kafla úr
sögu Englands, sem hefst þegar Nelson, mesta sjóhetja Eng-
lands, var barn að aldri, og lýkur með því er hann vann
hinn fræga sigur sinn við Trafalgar. — Myndin hefir alstað-
ar verið talin framúrskarandi listaverk. Efni kvikmyndar-
innar er svo hugðnæmt og áhrifamikið, að seint mun úr
minni líða.
Aðalhlutverk leika:
Madeleine Carroll, Tyrone Power o. fl.
ÍREYKJAVlK
Klæðav. Saumastofa
Laugavegi 17. Sími 3245.
Fataefni í úrvali. —
Fljót afgreiðsla.
Vandaður frágangur.
Föt frá kr. 125.00.
Fataefni tekin til sauma-
skapar.
Einhleypup
Við Sóleyjargötu eru tvö stór
samliggjandi lierbergi til leigu
14. maí fyrir einhleypan reglu-
mann. Vönduð herralierbergis
húsgögn gætu fylgt ef um sem-
ur. Tilboð sendist Vísi, merkt:
„Sóleyjargata“.
er miðstöð verðbréfaviðskifl-
anna.
Nýir kaopeadur
fá blaðið
til
*
mánaða'
Símld í dag
8400.
útvega ég best og
ódýrast frá Þýska-
landi. ___________
Fjölbreytt sýnishornasafn
Leitiö tilboða hjá mér
áður en þér festiö
kaup yðar annars-
staðar. _______
KIRN,
sem segip sexl
Gamanleikur í 3 þáttum.
Eftir Oskar Braaten.
Frumsýning á
morgun kl. 8
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 4 til kl. 7 í dag og efti?
kl. 1 á morgun.
NB. Allir fráteknir að-
göngumiðar verða að
sækjast fyrir kl. 7 í kvöld.
Odýr leikfOng:
Bílar frá 0.85
Blý-bílar frá 1.00
Húsgögn frá 1.00
Dj'r ýmiskonar frá 0.75
Smíðatól frá 0.50
Skóflur frá 0.35
Sparibyssur frá 0.50
Dægradvalir frá 0.65
Hringar frá 0.25
Armbandsúr frá 0.50
Töskur frá 1.00
Skip frá 1.00
Kubbakassar frá 2.00
Lúdo frá 2.00
Undrakíkirar frá 1.35
Boltar frá 1.00
K. Eiwsson & Bjðtossoo,
Bankastræti 11.
AfgrreiðsUt
AUSTURSTRÆTI U.
Sími: 3400.’
Prentsmiðjusímii
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
28 ár.