Vísir - 29.03.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 29.03.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðstat AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400.' Prentsmiðjusímii «£$& 28 ár. Reykjavík, þriðjudaginn 29. mars 1938. 75. tbl. KOL OG SALT simi 1120. Gamla Bíó Án dóms og laga. Stórkostleg og heimsfræg kvikmynd tekin af Metro^Gold- wyn-Mayer undir stjórn hins fræga myndatökusnillings * FRITZ LANG. — Aðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild: SYLVIA SIDNEY og SPENCER TRACY. Börn fá ekki aðgang. í¦ . . ,.'.[¦• aanmm—eHEBBii ¦ i n wniin nwmiiiB i iiiiiiiiimiiii i Utsvör fi*r* Lögtök til tryggingar ógreiddum útsvörum til bæjarsjóðs Reykja- víkur áriö 1937, eru nú hafin og verður haldið áfram án frekari advörunar. Þeir, sem skulda utsvör og ekki hafa samið um greiðslu, eru þvi aðvaraöir um að greiða nú þegar eða að semja um greiðslu við inn- heimtuskrifstofuna í Pósthusst. 7, sími: 1200. Reykjavik, 28. mars 1938, Borgarritarinn. FÖTIN FARA VEL. FÖTIN ERU SAUMUD VEL. Vor- og snmarfataefni. nýjustu gerðir 1938 eru að koma — í ÁLAFOSS. — Ungir menn fá hvergi jafn ódýr og góð föt — sem í ÁLAFOSS. Komið og verslið við Álatoss, Þingholtsstr. 2, : — Best ad auglýsa í VÍSI. Flugmálafélag íslands heldur aðalfund miðvikudaginn 30. þ. m. í Oddfellowhúsinu, niðri, kl. 20.30. 1. Forseti félagsins flytur skýrslu um störf félagsins og sýnir kvikmyndir. •— 2. Fundarhlé. 3. Aðalfundarstörf samkvæmt félagslögunum. Félagsstjórnin. NB. Fundarboð gilda sem aðgöngumiðar að fundinum. — Nýjum félögum veitt inntaka. íOOíSÖOÍSOÍÍOOÍSÍSOOOÍSÍíOOOOÍiOftt Norskt Ijðoivöld iasa Felixson les kvæði ef tir NILS COLLET VOGT og VILHELM KRAG, miðvikudaginn 30. mars kl. 8VS2 i Kaupþingssalnum. — Aðgangur 1 króna. sootsooootsoooooooofsooootsoo; komin til Bieriig Laugavegi 3. — Sími 4550. Godafoss f er væntanlega annað kvöld um Vestmannaeyjar til Grimsby og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. Ðettifoss fer á fimtudagskvöld 31. mars vestur og norður. Aukahöfn: Sauðárkrókur. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir fyrir kl. 6 síðdegis á miðviku- dag, verða annars seldir öðrum. A.-D. Aðalfundur félagsins verður í kvöld kl. 8%. — Áríðandi að allar félagskonur mæti. — L i t i 11 sumapbústaðup, helst ekki stærri en svo að hægt væri að flytja hann á bíl, óskast til kaups. Tilboð með upplýsing- um um stærð, byggingarár og legu sendist afgreiðslu Vísis, merkt: „Lítil sumarbústaður". Hljómsveit Reykjavíkur: »i BLÍA KÍPAN »i (Tre smaa Piger). verður leikin annað kvöld klukkan 8>/2. 17. sýning Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og ef tir kl. 1 á morgun í Iðnó. Simi 3191. Reykjavíkur Ánnáll h.f, Revyan Joíiir Mir" 16. sýning í kvöld kl. 8 stundvíslega í Iðnó. •— Venjulegt leikhúsverð. K. F. U. M. KVIKMYND FRA KÍNA verður sýnd fyrir börn miðviku- dag 30. mars kl. 6 e. h. — Að- göngumiðar fást í K. F. U. M. og Myndabúðinni Laugavcgi 1. — Verð 25 aurar. Hárfléttur við ísl. og útlendan búning i miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — Hárgreiðslust. Perla Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Nýja B16 Lloyds í London Söguleg stórmynd frá Fox-félaginu. Slðasta sinn. Kaupið Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timburverslun og — trésmiðju landsins — ------Hvergi betra verð. —— Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós, að það margborgar sig. — Timbupvepslun Völundup H|:áTv REYKJAVÍK. Höfum fjölbreytt úrval af Silki og Pergament skermum. Skepm abiidin Laugavegi 15. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Ingólfur Jónsson, lögfræðingur, Sími 3656 Bankastræti 7. og 4643. FASTEIGNIR til sölu á ýmsum góðum stöðum í bænum, einnig á Norðurlandi. Tek fasteignir í umboðssölu. — Annast málfærslustörf. Viðtalstími kl. 4—6. TEOFANI Ciqarettur % REYKTAR HVARVETNA Kvensokkar frá 1.95 parið. Margir litir. Stoppigarn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.