Vísir - 11.04.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 11.04.1938, Blaðsíða 3
VlSIR v Þættir úr raunasösfu. Hrabfarir socialistanna. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttli við andlát og jarðarför frú Ástliildan Tiiopsteinsson, Aðslandendur„ Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför konu minnar, Önmi Friðfinnsdóttur, Þorsteinn Bjarnason og' fósturbörn. Jarðarför okkar elskulega sonar og bróður, Jóns Straismfjörd Ólafssonar, fer fram frá fríkirkjunni á morgun (þriðjudag) 12. þ. na. kl. 1% eftir liádegi. — Jarðað verður í Fossvogi. Þóra Björnsdóttir, og systkini. Hverfisgötu 83. V orefni í kápu]* og kjóla;, nýkomið. aupfélaqid Alþýðuhúsinu og’ Hafnarfirði. Barna>sumargjafir. Dúkkur. Bangsar. Hundar. Keltir. Kúlukassar. Kubbar. Boltaiv Boxarar. Fiskasett. Flugvélar. Smíðatól. Sagir. Hamrar. Nagl- bítar. Nafrar. Skrúfjárn. Blómakönnur. Sparibyssur. Fötnr. Rólur. Skóflur. Berjabox. Straujárn. Kaffistell. Húsgögn ýmis- konar. Eldhúsáhöld ýmiskonar. Þvottabretti. Taurullur. Vagn- ar. Bílar. Skip. Kerrur. Dúkkuvagnar. Byssur. Hermenn. Karlar- Hestar. Litakassar. Myndabækur. Lísur. S. T. myndir og pósfc- kort. Svippubönd. Kústar. Dátamót. tíró Undrakíkirar. Vlgtar. Sprellukarlar. Sverð. Kúluspil. Andir. Kanínur. Hérar. PerlB- pokar. Perlufestar. Töskur. Hárbönd. Nælur. Armbönd. HringT ar. Göngustafir. Fuglar. Þvottasnúrur. Dúkkuhús. Dúkkurúm^ Bréfsefnakassar. Púslispil. Lúdo. Ferðaspil íslands. Golfspil og ýms önnur spil. Diskar. BoIIapör. Könnur. Hnífapör. SkeEðar„ Greiður og speglar. Saumakassar. Manicure. Burstasett. og ýmislegt fleira fyrir börn. K. Einarsson & Bjöpnssom Bankastræti 11. Þegar Alþýðuflokkurinn fékk ekki komið fram á Alþingi í fyrra, Kveldúlfsmálinu og plön- um sinum til viðreisnar sjávar- útveginum, sagði liann upp stjómarsamvinnunni og krafð- ist þess að stefnumálum sínum væri skotið undir dóm þjóðar- innar. Þegar þjöðin var búin að sparka Stefáni Jóh., Páli í Eyj- um, Jónasi frá Norðfirði og Sigurði í Útvarpinu, þá var ann- að hljóð i strokknum, og þá gerðu þeir sig ánægða með þó þeir fengju ekkert annað hjá framsókn, en að fá að hafa Har- ald áfram í stjómarbólinu. Svo leið nokkur tími og alt fram að bæjarstjórnarkosning- um. Þá stillir Alþýðuflokkurinn í Reykjavík upp sameiginleg- um lista með þeirn niönnum sem hann kallar nú glæpa- hyskið frá Moskva. Eftir 30. janúar s. 1. sá Alþfl. að ekki myndi Einar Olgeirsson líklegur til trausts og halds, og skárri myndi Jónas reynasl á erfiðum tímum, og þvi er Héðinn rekinn, en efsti maður A-listans, gerður að forseta hins fylgissnauða flokks. Ásgeir Ásg. og fleiri sem verið höfðu meðmælendur bæði Héðins og Einars, var slept með það eitt að vara fölk opinber- lega við þvi skaðræði, að snúast á sveif með meirihl. stærstu verklýðsfélaganna í Reykjavík. Framsóknarflokkurinn þyk- ist vera flokkur lýðræðissinna og þegar Stefán Jóli., Ásgeir og aðrir ráðandi Alþflm. vöknuðu við fréttirnar af hrakförum sín- um að morgni hins 31. janúar, þá fanst þeim að verið gæti, að nú liti samstarfsflokkur þeirra vanþóknunaraugum á samneyt- ið við sendihoða Stalins, og þá fengu þessir menn alt i einu ó- skaplega löngun til þess að fara að leysa allar vinnudeilur á friðsamlegan hátt. Og þeir kveða sig fúsa til að flytja á þingi og samþykkja löggjöf um þau efni, þrátt fyrir að fyrir 4— 5 mánuðum, meðan gunnreifn- in var meiri, héti alt slíkt á þeh’ra máli þrælalög, sem Claes- sen og íhaldinu eínu væru samboðin. Þegar sjómenn neítuðu að vinna á togurunum nema að kaup þeirra væri hækkað, þá keptust Alþbl. og Nýja Landið hans Héðins við að bera ilt á milli deiluaðila, en þegar Her- mann kveður þetta ekk! leyst nema með lögum um gerðar- dóm, þá vill Haraldur heldur ekki vera minni, og flytur Iíka frumvarp um gerðardóm. Þeg- ar þingið svo vill ekki taka það tillit til sjálfs atvinnumálaráð- herrans, að ræða frumvarp hans um lausn á svo þýðingarmíklu máli sem þessu, þá tílkynnir hann að það muni liafa örlaga- ríkar afleiðingar í sambúð stjórnarflokkanna, — og segír af sér ráðherradómi. Þegar þingmenn Alþfl. sáu að þessi afstaða þeirra gat orðið til að knýja fram kosningar í vor, féll þeim allur ketill í eld, þeim var það Ijóst, að þeir standa uppi algjörlega rúnir að fylgi, og heldur en að ganga nú út í opinn pólitískan dauðann, og taka við afleiðingunum af skiss- um sínum eins og menn, þá knékrjúpa þeir nú fyrir fram- sókn og heita henni og liinum þremur ráðlierrum hennar fylsta stuðníngi sínum, þótt þeir fyrir nokkrum dögum gætu ekki stutt sinn eigin ráð- herra í sama ráðuneyti. Hér liafa að nokkuru verið raktir þættir úr sögu ísl. stjórn- málaflokks á síðasta ári. Árið liefir verið flokknum rauna-ár, og saga hans mun enga eiga sér liliðstæða, hvorki hér á landi eða annarstaðar þar sem póli- tískur þroski er nokkurs virði. En þessi saga á að munast, því hún er lokaþátturinn í pólitiskri æfisögu nokkurra manna sem tróðu sér framar en þeir áttu að standa, og rás viðburðanna dæmdi til að standa bera að vandræðum og sjálfsvirðingar- lausa frammi fyrir íslensku þjóðinni. 79 , , 100 6459 • , 200 139 , , 100 6915 . . 100 158 , , 100 7055 , , 100 234 , , 100 7105 . , 100 481 , , 100 7110 . . 100 568 , , 100 7161 . , 100 658 , , 500 7417 , , 100 660 , , 100 7647 . . 100 668 , , 100 7826 , . 200 718 • • 100 8080 , , 100 730 • • 100 8152 . . 100 1214 • • 100 8277 , , 100 1311 , , 100 8387 , , 100 1341 • • 200 8668 . . 100 1359 • • 100 8686 . , 100 1378 • • 100 8708 . . 100 1384 • • 100 8749 , , 100 1548 • • 100 8756 • • 100 1714 • • 100 8996 . • 500 1811 • • 100 9025 • • 100 1849 , , 100 9090 , , 100 1922 , , 100 9190 . , 100 1933 • • 100 9132 • • 100 2217 • • 100 9138 , , 100 2498 100 9312 . . 100 2582 • • 100 9319 • • 100 2615 100 9353 • • 100 2824 • • 100 9361 • • 100 3033 , , 100 9435 • • 100 3236 10Q 9521 • • 100 3361 • • 200 9529 . . 200 3449 • , •. 100 9658 • • 100 3496 • • 100 9685 • • 100 3528 , , 100 9771 • • 200 3546 , , 100 9785 • , 100 3705 , , 100 9811 , . 100 3752 , , 100 9882 , , 100 3959 , , 100 9924 , , 100 4033 , , 100 9993 , , 100 4143 , , 100 10089 • .• 100 4267 , , 100 10099 , , 100 4317 , , 100 10181 100 4354 , , 100 10282 . . 100 4628 , , 100 10309 . . 100 4877 , , 100 10737 . . 100 4902 , , 200 10754 . . 100 4911 , , 100 10851 . . 100 5016 , , 100 11065 , , 100 5040 , , 100 11171 . , 100 5135 , , 100 11223 , , 100 5175 , , 100 11316 , , 100 5251 , , 100 11443 . , 100 5354 , , 100 11495 , , 100 5387 , , 100 11592 , . 100 5538 , , 100 11603 , . 100 5721 , , 100 11753 , , 100 5922 . 2000 11857 . . 100 5955 100 11994 , , 200 5992 , , 100 12025 • • 100 6055 , , 100 12028 • * 100 6111 • • 100 12040 , , 100 6125 , , 100 12149 , . 100 6214 100 12240 • 0 100 Skídavikan á ísafiFði. Á annað hundrað manna mun verða með í för í. R. til ísafjarðar um páskana. Yerður farið með Súðinni að kveldi á miðvikudag og komið heim aft- ur á 3. dag páska. Fargjöld verða sem liér seg- ir báðar Ieiðir: 1. farr. 40 kr., II. farr. 30 kr. og III. farr. 20 kr. Auk þess kostar fæði á skipinu kr. 3.50 á dag. Þegar vestur er komið verður skíðafólkinu skift í hópa og verða alt að 20 menn í hverjum lióp, en hver hópur fær sinn foringja, sem er gagnkunnur öllu er viðkemur sldðaferðum, örnefnum o. s. frv. Þeh’, sem hafa í hyggju að fara vestur, verða að hafa sldðaáburð héðan að sunnan, því að hann fæst ekki fyrir vestan. 12281 , , 100 17954 , . 100 12321 , , 500 17968 , , 200 12359 , , 100 17966 . . 100 12371 , , 200 18002 . . 100 12549 . . 100 18210 , , 100 12690 • • 100 18277 . , 100 12667 , , 100 18483 . , 100 12918 , . 100 18633 . . 100 13006 , , 100 18726 , , 100 13057 • • 100 18785 . , 100 13103 • • 100 18946 • • 100 13153 t , 100 19254 • • 100 13636 . , 200 19310 , . 200 13451 . . 100 19414 . 5000 13731 , . 100 19428 . , 100 13908 • • 100 19571 , , 100 13918 • • 100 19653 . , 100 14109 . , 100 19818 , . 100 14134 . , 100 19928 1000 14213 . . 100 20013 . . 200 14311 , , 100 20087 . . 500 14379 . * 100 20195 • • 100 14380 , , 100 20315 • • 100 14487 100 20406 • • 200 14622 . . 200 20477 , , 200 14727 • • 100 20506 • • 100 14844 • • 200 20719 • • 100 14933 • • 100 20727 • • 100 14936 • • 100 20916 • • 100 15019 • • 100 21019 100 15028 • • 100 21141 • • 100 15050 • • 100 21143 • * 100 15119 • • 100 21288 • • 100 15137 • • 100 21322. . . 100 15395 . , 100 21488' , , 100 15410 . , 100 21572 • • 100 15473 • • 100 21616 , , 100 15503 • • 100 21635 , , 100 15557 , . 100 22291 , , 100 15608 . . 100 22459 , , 100 15903 , . 100 22474 . . 100 15924 . . 100 22529 , . 100 16130 100 22570 . . 200 16246 . , 100 22608 . , 100 16349 . , 100 22693 , , 500 16376 . , 100 22935 , , 200 16434 , , 100 23110 , , 100 16501 , . 100 23129 , , 100 16626 , , 100 23184 , , 100 16728 , , 100 23363 . . 100 16825 . . 100 23380 , . 100 16883 • *- 100 23469 10.000 17100 , . 100 23506 , . 100 17147 • • 100 23600 , . 100 17157 • • 100 23620 • • 100 17253 , , 100 23740 , , 100 17282 , . 100 23811 , , 500 17516 100 24434 , , 100 17526 . , 100 24642 • • 100 17599 , , 100 24735 , , 100 17815 . , 100 24869 • • 200 17917 • • 100 24996 « • 100 5 togarar komn af salt- fiskTetðam í gærkveldi. Tregur aíli. Nokkurir togarar komu af saltfiskveiðum í gærkveldi. Afli er enn tregur, en gæftir heldur batnandi seinustu dagana. Togararnir, sem komu af veiðum, eru þessir: Brimir með 72 tn., Sindri með 55, Reykjaborg með 112, Arinbjörn hersir með 110 og Egill Skallagrímsson með 108. ÚR YERSTÖÐVUNUM. í verstöðvum á Suðvestur- landi var ógæftasamt síðast- liðna viku og víða lítill afli. í Hornfirði var afli að glæðast. 1 Vestmannaeyjum var tregur afli, mestur 56 smál. á bát (Ver) í verstöðvum austanfjalls var ógæftasamt og tregur afli. Sömu sögu er að segja frá Grindavík. í Sandgerði var að- eins róið þrjá daga í vikunni og í Keflavík alment róið fjóra daga. Aðeins þrjá daga vikunnar gátu Akranesbátar stundað veiðar. Ógæftir hina dagana. Afli talinn vera að glæðast á línu. Á Sandi var tregur afli, nema á árabáta. Þeir fiskuðu all-vel. 1 Ólafsvík var róið 5 daga. Oftast vont sjóveður. Samkv. FÚ. Maður rotast til bana- Á laugardagsmorgun kl. 8 fanst Axel Larsen, Langeyri við Hafnarfjörð, örendur skamt frá heimili sinu. Voru börn að Ieika sér, þar sem Larsen fanst, við Tjarnir við Krösseyrarmal- ir. Lá Larsen þai’ ofan í gjótu, mun hafa fallið öfan í hana og rotast, þvi að miklir áverkar voru á höfði hans. Larsen var danskur, um fimt- ugt. Hann Var nýíega fluttur til Hafnarfjarðar, en hafði áður ver.ið búsettur hér i Reykjavik. Hann lætur eftir sig konu og 3 böm 1 ómegð. Skipafregnir. Gullfoss er á leiö til Leith frá Vestmannaeyjum. Goðafoss er í Hamborg. Brúarfoss er væntan- legur til Vestmannaeyja í kvöld. Dettifoss fer til útlanda t kvöld. Lagarfoss er á leið til Leith frá Kaupmannahöfn. Selfoss er á leið til landsins. Esja'var á Flateyri í gær. SúSin er í BreiðafjarSarför. Eyjófur J. Eyfells hefir opnaS málverkasýningu í GóStemplarahúsinu. Verslimarmannafél. Reykjavíkur heldur fund í kvöld í Kaup- þingssalnum kl. 8)4. Höfnin. Enskur togari kom inn í gær, vegna bilunar. E.s. Hvassafell kom frá Akureyri í gær. Enn- fremur komu í gærkveldi: Fransk- ur togari, enska herskipiS Hast- íngs, British Tommy og kolaskip- til GasstöSvarinnar. í bridge-kepni Stúdentafélags Reykjavíkur í síöasta SunnudagsblaSi hefir slæSst inn meinleg villa. í þraut- inni á aS standa: Vestur spilar út og A. og V. eiga aS fá alla slagina. Foringjaráðsfundur verSur haldinn í kvöld kl. 8ýá í VarSarhúsinu. ASalfundur VarS- arfélagsins verSur undirbúinn á furid’inum. Sérstakir tónleikar, eingöngu með verkum Jóns Leifs. í lok þessa mánaSar verSa i Diisseldorf í Þýskalandi haldnir hljómsveitartónleikar, þar sem eingöngu verSa leikin tónverk eft- ir Jón Leifs. (Tilk. frá Fél. tónlist- ar J. Leifs. — FB.). Franski sendikennariúfi, M. Haupt, flytur í kveld kl. 8.05 næsta fyrirlestur sinn urn franskt þjóSlíf í spegli bókmentanna. — EfniS verSur áfram Voltaire. Aðalfundur Varðar verSur annað kveld kl. 8J4 í VarSarhúsinu. Á dagskrá eru: SkemtistaSur SjálfstæSismanna og venjuleg aSalfundarstörf. Lóan er komin. í gær sáust tveir stórir helSar- lóuhópar í nágrenni bæjarins. Mun þaS vera óvenju snemt og boSa gróandi VtW. ‘ •; tj '?| ]!§§ Dronning Alexandrine er væntanleg hingaS kl. 7 í kveld. Fer vestur og norSur kl. 6 annaS kveld . Hvöt, sjálfstæðiskvennafélagið, heldur framhaldsaðalfund sinn í kveld: kl. 8^2 í Oddfellowhúsinu. Sl. fimtudag andaðist á sjúkrahúsinu á Blönduósi Ingimar GuSmundur Ólafsson frá Mörk í Laxárdal, A,- Hiinafviatnssýslu. Bahamein hans var lungnabólga. Fjárlögin. önnur uniræSa f járlagánna hefst Teygjubönd, hvit og. mísIiL- Sokkabandateygja;. Grettisg. 57 og Njalsg. 14.' og Njálsgötu 106. ............... 11 . 5 dag kl. 5 í sameinuSu þingi og mun ætlunin aS ljúka henni áStir en páskahelgin gengur í garð„ Útvarpið í kveld: 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi : UtD bankamál, II. (Jón Blöndal for- stjóri). 20.40 Hljómplötur: Æfiia- týralög. 21.00 Um dagittn og veg- inn. 21.15 Útvarpshljómsveitíra leikur alþýSulög. 21.45 HljómpIöG ur: Schlusssnuss syngur; Casals., leikur. 22.15 Dagskrárlok. Næturlæknir er í nótt Kristín ólafsdóttir, Ingp- ólfsstræti '14, síini 2161. Næturv.'i Laugavegs apóteki og Ingólfs, apóteki. Þ. B. Mappdrætti Háskóla íslands. 2. dráttur fór fram í dag. Voru dregin út 250 nr. — (Birt án ábyrgðar).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.