Vísir - 30.04.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 30.04.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 1578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. 28 ár. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. AUGLÝSING ASTJÖRI: Simi: 2834. 101. tbl. eru eins liér á landi og annarsstaðar í stórborgum Evrópu heflr sýnt þad liin sidustu ár, aö hœgt er að búa til falleg fataefni og falleg föt hér á landi, sem samsvara þeim kröfum sem menn gera til þess aö vera vel klæddir. Álafoss nýju fataefni vop og sumar 1938 er þaö besta, sem enn heflr þekst hér og alllr ungir menn sækjast eftir. Komið og skoðið Álafoss fataefni. Hvergi jafngéö og ódýr vara. Værðapvoðir, margar tegundir, - en mest eftirsóttu værðarvoðirnar - með ísl. flagg-litunum - eru nýkomnar og eru besta tæki- færisgjöf handa vinum og kunningj um. Versliö viö Eflið innlendan iðnaðl '4s- JíW •ai vÖV ■ l • jj) & L: 1 íá Þetta eru merkin, sem allir bifreiða- eigendur ættu að nota. Vacuum Oil Company Aðalumboðiö fyrir Island: H. Benediktsson & Co. Æfíngatafla 1938« I. og II. fl. á Nýja íþróttavellin- um: Mánudaga frá kl. 7%— 9 MiíSvikudaga frá kl. 9 —10V2 Fimtudaga frá kl. 6 — 7% Föstuctaga frá kl. 7^— 9 III. fl. á Gamla íþróttavellinum: ÞriÖjudaga frá kl. 8— 9 Fimtudaga frá kl. 9—10 Laugardaga frá kl. 9—10 IV. fl. á Nýja 3. fl. vellmum: Þriöjudaga frá kl. 9—10 Fimtudaga frá kl. 8— 9 Laugardaga frá kl. 8— 9 STJÓRNIN. Nýkomið: Sundurdregnar GARDÍNUSTENGUR (Patent) og GARDÍNUGORMAR. Sanngjamt verð. Versl. B. H. Bjarnason. Til hreingerninga: BURSTAR, m^rgskojnlar Gólfskrúbbur Gólfklútar Fötur og Balar hjá BIERING Laugaveg 3. Sími 4550. Atfeion \Act10C r& MOTOR OIL » MOTOR OIL MOTOR OIL Wakefield mótoroliur smyrja fullkomlega, draga úr viðgerðum og eru drjúgar. Olíuverzlun Islands h. f. — Einkaumboðsmenn íslands fyrir: C. C. Wakefield & Co. A/s

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.