Vísir - 04.05.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 04.05.1938, Blaðsíða 3
VISIR Breska fjármálaráðuneytið lýsir eftir kröfum á hendur Islendingum Hiðurrifsstefna stjórnarflokkanna verður að víkja og alMida upp- tyggingarstarfsemi ad kefjast. Sljórnardeild breska fjármálaráðuneytisins hefir nýlega sent út innköllun krafna, sem breskir kaupsýslumenn eiga á hend- ur íslendingum í riti því er birtir stjórnarvaldaauglýsingar þar í landi, og samltvæmt innkölluninni áttu kröfulýsingar þcssar að vera komnar í hendur stjórnardeildarinnar fyrir 2. maí þ. á. I þessari innköllun hlýtur það eitt að felast að vanskil þjóðarinn- ar sé orðin svo áberandi, að breskir valdhafar líti svo á að við- skifti við íslendinga sé það ótrygg, að nauðsyn beri til að hið opinbera taki þau til sérstakrar athugunar og skerist í leikinn ef með þarf. Slíkar innkallanir sem þessi, á hendur annars ríkis borgurum, mun vera einsdæmi og er einhver ömurlegasti van- skilastimpill, sem settur hefir verið opinberlega á þjóð vora. Frá liendi íslenskra valdliafa er það hinsvegar ábyrgðarleysi að reyna enn þá að blekkja þjóðina og telja henni trú um að „alt sé í lagi“, þegar svo er komið málum, enda til þess eins gert að sitja meðan sætt er, livað sem öllu öðru líður. Togstreitan innan Framsóknarflokksins. Það er athyglisvert í þessu sambandi, að forsrh. Hermann Jónasson lýsti yfir þvi, er hin hreina framsóknarstjórn settist að völdum, að stjórnin myndi i engu hvika frá fyrri stefnu bræðingsstjórnar sósíalista og framsóknar, eða m. ö. o. að hert yrði á innflutningshöftum, sköttum og tollum, horft yrði aðgerðalaust á hrun atvinnu- veganna, haldið yrði áfram eyðslustefnunni og ekkert gert til hjargráða frá því sem áður hefði gert verið. í fullu samræmi við þetta hafði fjmrh. Eysteinn Jónsson borið fram í byrjun þings liæsta fjárlagafrv. og hæstu tekju- aukafrumvörp sem þekst liöfðu, og engu gleymt af þeim tolla- og skattafrumvörpum, sem áð- ur höfðu náð samþykki þings- ins og gilda átlu til bnáðabirgða. Þessari eyðslustefnu til frekari áréttingar har sami ráðlierra þvi næst fram frumvarp til heimildarlaga til lianda ríkis- stjórninni, til þess að tekið yrði eitthvert htesta erlent lán, sem ríkið hefir fengið til þessa, þó með þvi loforði að láninu skyldi að mestu varið til greiðslu af- horgana' og vaxta af eldri lán- um. Stefnan er augljós. Hún er ekki sú að spara á hinum erf- iðu tímum, sem nú standa yfir, heldur ekki sú að rétta við hrynjandi atvinnuvegi, en hún er hin" að lialda áfram eyðsl- unni og spillingunni sem sósial- istarnir innleiddu hér í landi er þeir veittu Framsókn stuðning sinn og hlutleysi í fyrsíu valda- tið hennar. Hér er því um gálgafrest að ræða, en ekki bjargráð. Það var atliyglisvert að í út- varpsumræðunum í gærkveldi talaði Jónas Jónsson formaður framsóknarflokksins, sem nú virðist kominn til vits og ára, algerlega í gegn þessari eyðslu- stefnu ríkisstjórnarinnar. Hann lagði réttilega megináherslu á það, að stjórnarflokkarnir yrðu að rétta við atvinnuvegina og allir landsmenn yrðu að vinna að framleiðslunni, með það fyr- ir augum að rétta við hag lands- ins, og það væri engan veginn vonlaust. Þetta tvent: að framleiðslan verði að bera sig og að allir verði að vinna eru tvö hin æðstu boðorð, sem Sjálfstæðisflokk- urinn hefir alla tíð barist fyrir, eftir frekasta mætti — en fyrir daufum eyrum hinna ráðandi flokka. Eymdarástand Framsóknarflokksins. Slík stefnubreyting sem þessi innan Framsóknarflokksins væri að sjálfsögðu mjög á- nægjuleg, ef þess mætti vænta, að hún yrði þar alls ráðandi, en hverjar líkur eru fyrir því? Á því hefir oft verið vakin athygli í hlöðum Sjálfstæðis- flokksins að Framsókn saman- stæði af hinum ólíkustu mann- tegundum og andlegum lífver- um, og lítil líkindi væru til að ábyrgir menn yrðu þar ekki of- urliði bornir af hinum, sem hafa farið á mis við þá tilfinn- ingu. Bændurnir, sem áður voru uppistaða Framsóknar, eru flestir horfnir, orðnir ívaf eða einskonar leyndir þræðir í hlóðrauðum dúk hinna „bæjar- radikölu“. Kommúnistarnir, sem keypt- ir hafa verið með feitum em- hættum, ráða nú orðið stefnu flokksins í hinum þýðingar- mestu málum, og þegar for- maður flokksins vaknar loks- ins af sínum Mjallhvítarblundi, eru allir dvergarnir orðnir að stórum uppvakningum, sem hann er ekki fær um að kveða niður. Á þessum alvörutímum eru það svo eyðingaröflin í þjóðfé- laginu, kommúnistarnir utan og innan Framsóknarflokksins, sem njóta sín best, en önnur öfl þjóðfélagsins eru veik vegna sundrungar og samtakaleysis. Leiðin út úr ógöngunum er að eins ein og hún er sú, sem Jónas Jónsson henti réttilega á, að þjóðin hætti að lifa um cfni fram, en læri að húa að sínu og gæta fylsta sparnaðar. Fálskur kaupmáttur skapar falskt þjóðlíf og hlýtur að leiða til hruns. Hrynjandi atvinnu- vegir skapa hrynjandi þjóðar- búskap, og engin utanaðkom- andi öfl í lánsformi geta bjarg- að þeirri þjóð, sem vill ekki bjárga sér sjálf. Víðreisn atvinnuveganna er það takmark, sem þjóðin verður að keppa að og sameinast um. Það kostar máske fórnir, sem þó verða ekki tilfinnanlegar ef það ráð er í tíma tekið, cn þær fórnir geta einar fært -landinu fjárhagslegt sjálfstæði, varan- legar framfarir og gullna fram- tíð. Slíka framtíð getur Sjiálf- stæðisflolckurinn allra flokka frekast trygt þjóðinni, með því að hann hefir sýnt það að hans eru hugsjónirnar, trúin á land- ið og sigur hins góða málstað- ar, en slikur sigur liefst aldrei án nokkurrar óeigingjarnrar baráttu. Ef islenska þjóðin innkallar kröfur sínar á liendur valdhöf- unum, með fullri alvöru og full- um þrótti, mætti svo fara þrátt fyrir allar innkallanir erlendra þjóða, að voru landi hiðu hetri tímar og hjartari framtíðar- horfur. Frá umferdarráði Eigendur (umráðamenn) bifreiða. Lánið engum bifreiðar yðar til aksturs, nema þér séuð þess full- vissir, að hlutaðeigandi hafi næga þekkingu og æfingu í bifreiða- akstri. Athugið að ökuskírteinið eitt tryggir ekki hæfni ökumanns, t. d. sé langt síðan að hann hefir ekið. BifreiSalán sem þessi hafa vald- ið dauðaslysum og eíga aS hverfa meS öllu. HafiS þaS hugfast, aS bifreiðar eru nauðsynleg sam- göngutæki, en ekki leikföng — síst þeirra, sem ekki kunna meS aS fara. Bifreiðastjórar, hjólreiðamenn og aðrir vegfarendur. Gætið sérstakrar varúðar á gatnamótum og vegamótum og í námunda við þau. Reynslan hefir sýnt þaS hér, aS nærfelt helming- ur ökuslysa og óhappa í akstri hafa gerst á slíkum stöSum og langoftast fyrir skort á varfærni eSa brot á umferöareglunum. ÞaS má ekki eiga sér staS, aS fótgangendur leggi leiS sína yfir krossgötur eða gatnamót heldur til hliSar viS þá staði, samkvæmt gangbrautarmerkjum. Foreldrar og forráðamenn barna. Gætið þess að lítil böm noti ekki svo stór reiðhjól, að þau geti eigi setið þau eðlilega. ÞaS hefir valdiS slysum, aS börn hafa hjólað á þann hátt, aS standa á stigsveifunum meS ann- an fótinn inn undir slánni og ver- iS þannig utan á annari hliö reiS- hjólsins. Þau hafa þá hvergi nærri fult vald á hjólinu. Foreldrar, kennarar og aðrir forráðamenn barna. Þreytist aldrei á því aS útskýra fyrir börnunum, hversu mikil hætta er fólgin í því athæfi, aS hanga aftan í eSa utan á farartækjum. Dauðaslys og hverskonar meið- ingar hljótast öðra hvora af slík- um yfirsjónum. Þeir fullorSnir, sem hanga í bif- reiSum, hvort heldur þeir eru fót- gangandi eða hjólandi, eiga allir að sæta refsingu. Gan^gandi vegfarendur. Farið gangstéttirnar þar sem þær eru til, aS svo miklu leyti sem frekast er unt. ÞaS léttir fyrir um- ferS á akbrautinni og veitir meira öryggi ykkur sjálfum og þeim sem stýra farartækjum. Ef gang- stéttír eru ekki viS götuna þá gangið götujaöarinn til vinstri handar. Vélbátui* sekkur. Mannbjörg. Vélbáturinn Svanur 152 í Vestmannaeyjum sökk í gær. — Fjórir menn voru á bátnum og björguðust allir. — Skipstjóri var Magnús Jónsson. Leki kom skyndilega a‘ð bátnum svo mik- ill að ekki var unt að lialda hon- um á floti. -— Vélbáturinn Maggi, skipstjóri Guðni Gríms- son, bjargaði mönnunum. (FÚ.) Veðrið í morgun. í Reykjavík 7 st., mestur hiti í gær 10, minstur í nótt 4. Úrkoma 0.2 m.m. Sólskin í gær 3.0 st. Heitast á landinu í morgun 10 st., á Akureyri, Dalatanga, Fagurhóls- mýri, minstur hiti 5 st., Kjörvogi, Grímsey og Vestmannaeyjum. -—- Yfirlit: HæS fyrir sunnan land og yfir íslandi. Horfur: Faxaflói: Vestan gola. Úrkomulaust. Skipafregnir. Dettifoss fór frá Hull í gær- kveldi áleiSis hingaS. Selfoss er í Antwerpen. Gullfoss, GoSafoss, iBrúarfoss og Lagarfoss liggja hér. Höfnin. Kolaskip, „Karen Taft“, fór í gær. Saltskip kom í gær frá Hafn- arfirði. Af veiðum kom í morgun Ólafur meS 92 föt lifrar. Stýrimannaskólanum var slitiS 30. apríl og höfðu þá 17 neinendur lokið hinu meira fiskimannaprófi, Þessir þrír fengu hæstar einkattír: SigurÖUf Þðf- leifsson, 154 st., Kristján Gunn- arsson, 151% st. og Herbert Þórð- arson 138 stig. Utanför íþróttamanna. íþróttasamband íslands sótti ný- lega um 4000.00 kr. styrk til að senda þrjá fimleikaflokka á fim- leikamót í Oslo í næsta mánuði. Á fundi sínum 29. apríl sajnþykti bæjarráðið aS mæla ekki með styrktarbeiöninni. Auk þess var í. S. í. neitað um gjaldeyrisleyfi, svo aS förin verður ekki farin. Osram h.f., lampafirmaS í Kaupmannahöfn, bauð rafmagnsstjóra, er hann var þar í febrúar, að senda hingað verkfræSing, er héldi hér fyrir- lestra um hverskonar ljósnotkun. Þetta yrði Rafveitunni aS kostn- aðarlausu, að öðru leyti en því, að hún sæi um fyrirlestrana og gæfi út bækling um raflýsingu. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjna- band af sýslumanninum í Gull- bringu- og Kjósarsýslu, ungfrú Sig- riður Skúladóttir úr Keflavik og Halldór J. Fjalldal frá Melgras- eyri við ísafjarðardjúp. Brúðhjón- in tóku sér far vestur meÖ „Dron- ning Alexandrine". Háskólafyrirlestur. Sr. Sigurður Einarsosn, docent, heldur síðasta fyrirlestur sinn í kveld kl. 6. Efni: Nokkur sérein- kenni kristindómsins. A. S. B., (félag afgreiðlustúlkna í brauSabúðum) heldur fund annaS kveld;, vegna deilu þeirrar, er fé- lagið stendur í við bakara. íþróttafélag kvenna heldur fund annað kveld að Hótel Skjaldbreið kl. 9 e. h. Er áríSandi aS félagskonur mæti. — Leikfimi fellur niður. Mæðrastyrksnefndin. . Af sérstökum ástæðum verður skrifstofa nefndarinnar ekki opin annað kveld (fimtudag). Bernhöftshakarí. Að gefnu tilefni skal það tekiö fram, að Bernhöftsbakarí flutti úr hinuni gömlu húsum viS Banka- stræti strax er ríkið yfirtók eign- ina og aS Bergstaðastræti 14. — Bakarí það, sem nú er rekiö i húsunum við Bankastræti mun vera á vegum Kaupfélags Reykja- víkur, en er Daníel Bernhöft bak- ara með' öllu óviðkomandi. L andsb ókasaf nið er nú að innkalla bækur þær, er það hefir lánaS í vetur og enn hefir ekki verið skilað. Eiga menn , að gera þaS í síðasta lagi 14. maí. Er opið daglega kl. 1—3 og á að skila' bókunum á þeim tíma. Bláa kápan. I kveld verSur Bláa kápan sýnd á viðhafnarsýningu og jafnframt til ágóSa fyrir Pétur Á. Jónsson, óperusöngvara. Próf. GuSbrand,- ' ur Jónsson heldur ræSu áður en ; sýning hefst. Næturlæknir: Eyþór Gunnarsson, Laugav. 98, ‘ sími 2111. Næturvörður í Reykja- víkur apóteki og LyfjabúSinni IS- j unni. Útvarpið í kvöld. 19,50 Fréttir. 20,15 Söngleikur- j inn „Bláa kápan", útvarpað frá leiksviðinu í ISnó (Hljómsveit Reykjavíkur). Dagskráríok um kl. 23,30. IM m Éiv RÚ? Þessi spurning hefir legið i loftinu alllengi — við ýms tækifæri. Norðmenn efna nú til gjafa á Snorramerki handa okkur, á sama tíma og Jóns Sigurðssonar stefnan heldur áfram hjá okkur innrukkunun- um við Dani. Auðséð er að Norð- menn kæra sig ekki um að við- urkenna frændskaparskylduna við okkur — með þvi að líkjast okkur um of í aðferð utanríkis- málanna, annars myndu þeir heimta að flytja Reykholt til Nörégs, líkt og Islendingar Árna Magnússonarsafn til Reykjavíkur. Norðmenn vilja vera lausir allra mála við okkur í þvi ytra formsins vegna, og er það vel, þar sem heldur engir pappírssamningar eru milli okkar og þeirra nema meiri séu en við Dani þrátt fyrir alt. Minnir togstreitan við Dani meira á hjúskaparmál frá ís- landinga hálfu, þó mest á hjú- skapardægurþras þar sem þröngt er i húi, eru hærri sjónarmið gengin fyrir bý. Má það undarlegt lieita, að íslend- ingum skuli ekki hafa dottið i hug að reisa sér minnismerki — þar sem það þó á við, sem sé i Kaupmannahöfn. — Eina hvíta byggingu, Árna Magnús- sonar safn, til minningar um islenskt stúdentalíf þar. Væri það og ætti að geta verið utaa- rikismál sem vegsemd væri að — ekki einungjs ýmsum öðr- um löndum en íslandi „eiimíg'* okkur. Eina þjóðin sem gæti neitað okkur um að gera þetta eru Danir, og i sjálfu sér er neitunin þegar fengin, ef svo er að Danir séu samtaka í að humma það fram af sér aö veræ skynsamari J þessu máli en við sjálfir, og er það von; því ættia þeir að vera betri en til dæmis Norðmenn. En það er nú bara svo, að hér er ekki um neitt betra eða verra að ræða i sjálfu sér. Einungis takt. Árna Magn- ússonar safn gæti um iisesiu liundrað ár minsta kosti veriS viðunandi utanrikismál fyrir okkur — með þessu móti, prent- smiðju yrði að stofnsetja við safnið þar sem ynnu við' margir menn daglega, á vinnu þeirra mætti húa til gjaldgenga mynt jafnóðum sem yrði umferða- hæf hér og þar. Safnið mætti prenta upp á hundrað árum og sendast hingað til lands í ódýr- um útgáfum, móderniseruð handrit. Áskrifendur að safninis myndu einnig verða mjög marg- ir í öllum löndum út um allan- heim, vegna þess ef safnið er é islensku. Það var í fyrra að eg skrifaði Sigurði Nordal bréf, á- væning um álit mitt á þessu, og við það situr! En spurningira fyrir heiminum verður {>essi hvort íslendingar verði nú heimarikir liundar — eða gauga þeir með út um heiminn eitt- hvað nokkuð á leið, hvorf snúa á nú við frá Evrópesku sam- kvæmislífi í því ytra, til kot- ungsbúskapar innra og ytra — vitandi það að sjálfforræðí kosf- ar risnu, — vitandi það að grafir margra ágætra Islend- inga eru í Danmörku, og Iivar ætla landar þeirra skáldannæ broadkastningunni að emdo- serast ef framkoma á að vera. Jóhannes S. K,. . TIL LEIGUr TIL LEIGU sólrik forstofu- stofa Miðstræti 13. Eldiiúsað- gangur ef vill. (215 ÓDÝR forstofustofa til Ieigii á Njarðarg. 29, fyrir einlileypa stúlku. (216 B—n——■imii ib—■■imni ■■ nm mi— ■iiiim ■nr m iMi• hiiiwiiiitt— TVÖ lierhergi og eldhús. tiS leigu, í góðum kjallara í vest- urbænum. Tilboð merkt „65“ Sendist Vísi fyrir föstudags- kvöld. (21^ TEOfANI C icjarebbur REYKTAR HVARVETNA TIL LEIGU 2 herbergí og: eldhúsaðgangur fyrir fámeimá: fjölskyldu. Uppl. á Lokastfg 4J frá kl, 5—7. (218 2 SÉRSKILIN lierbergi til leigu fyrir einhleypa. Annað hentugt fyrir tvær eða tvo. — Bragagötu 29 A.________(22Ö> GÓÐ íhúð, 3 lierbergi og eld- hús, lil Ieigu Þórsgötu 17. UppE- í síma 4764, milli 6—7. (226 3 HERBERGJA ihúð tíl Ieígu^ rafmagnseldavél. Hverfisg, 4flll Á sama stað sérherbergí fyrir stúlku. (227 2 HERBERGI og aðgangur að eldhúsi til leigu i SkerjafirðiL 2 herbergi og aðgangur að eldf- húsi til leigu í Reykjavík. UppU gefur Dagbjartur Sigurðssoir„ Vesturgötu 42._________ (228 HEIL hæð með öllurn nýtískiK þægindum til leigu. Tilhoð^ merkt: „Hæð“ sendist Vísi. — (17f 3 HERBERGI og eldhús í sól- ríkum kjallara til leigu frá 14'. maí. Uppl. í síma 2550. \22F>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.