Vísir - 09.05.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 09.05.1938, Blaðsíða 4
VISIR ®Bt®IR og eins manns her- Ifaergj tií leigu. Hallveigarstíg 10. M. 5—7„____________________ (510 : STOFA með sérinngangi til leigu fyrir einhleypan. Berg- staðastræti 14. (580 ÖDÝRT, sólríkt loftherbergi 8il leigu á Njarðargötu 31. (582 TIL LEIGU 3 herbergi og eldiirús á 95 krónur. Uppl. Ránargötu 13, eftir kl. 5. — (578 EITT og tvö herbergi með eldhúsi til leigu. Simi 2149. (583 ÍHEKBERGI til leigu á Skóla- vðrðustig 8. (586 TTL LEIGU 2 samliggjandi iherbergi. Aðgangur að baði. — SJppl. í síma 2086, milli 5 og 6. (592 TIL LEIGU þriggja herbergja íbúð með öllum þægindum. — Kafsuða. Uppl. i sínia 3142 (593 1—2 HERBERGI og eldhús til leigu Bergþórugötu 2. (595 TVEGGJA lierbergja ibúð og einhleypings herbergi til leigu. Uppl. Hverfisgötu 16 A. (596 2 HERBERGI og eldhús fyr- Ir bamlaus hjón til leigu á ■ Bragagötu 38. Til sýnis eftir kl. 4 í dag. (597 1—2 HERBERGI til leigu i austurbænum. Aðgangur að ■eldhúsi. Uppl. Óðinsgötu 18 A. ]l (598 ; ÍBÚÐ til leigu. Góð fyrir fá- sinenna fjölskyldu. Sömuleiðis íágæt forstofustofa til leigu á ^ama stað. Uppl. á Bergstaða- stræti 66. (581 TIL LEIGU stór stofa með Ibáði og síma. Uppl. í síma 1549. ___________________________(600 HERBERGI tii leigu á Öldu- : götu 6. (601 TVÆR litlar íbúðir til leigu, Shni 3183. (604 2 HERBERGI og eldliús og bað til leigu fyrir fámenna fjöl- , .‘sTkyldu 14. maí, eða 1. júní. — Cjruðmundur Halldórsson, Blóm- vallagötu 11. (605 • ÍIL LEIGU litil íbúð í Aðal- slræti 18. (608 SÖLARHERBERGI til leigu. iUppI. Vesturgötu 36 A. Sími 4061. (610 -3 HERBERGI og eldhus til leigu á Stýrimannastíg 3. Uppl. í sima 4951., eftir kl. 7. (611 iFORSTOFUSTOFA með eða án Imsgagna er til leigu í Tún- götu 6. Sími 2869. (613 2 HERBERGI og aðgangur að eldhúsi til leigu. Uppl. í síma 4051. (617 3—4 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum til leigu 14. maí. Holtsgötu 31. Sími 2066. (619 EIN STOFA með aðgangi að eldhúsi og góðri geymslu til leigu á Mýrargötu 5. Sími 4826. (630 GOTT herbergi til leigu. Öll þægindi. Tjarnargötu 10, 1. hæð (V'onarstrætis megin). — Sími 1043. (632 ÖSKAST: GÓÐ stúlka óskast frá 14. maí. Sigríður Faaberg, Laufás- veg 65. (387 VANTAR 2 til 3 lierbergi og eldhús með öllum þægindum, má vera i útjaðri bæjarins. Til- boð merkt „Dröfn“ sendist af- greiðslunni fyrir miðvikudag. (527 2 ELDRI STÚLKUR vantar herbergi og eldhús í rólegu húsi Uppl. í síma 4579 til 8%. (536 SÓLRÍKT forstofuherbergi óskast, helst með baði og sima, ekki í Vesturbænum. Uppl. í síma 4713. (544 VANTAR góða ibúð, 2 her- lierbergi og eldhús. I>rent í Iieimili. Föst atvinna. Góð um- gengni. Tilboð sendist afgr. Vís- is, merkt „íbúð“. (547 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast, lielst í Austurbænum. Simi 4292. (549 2—3 HERBERGI og eldliús óskast. Sími 3855 kl. 5—7. (550 VANTAR tveggja herbergja íhúð með þægindum. — Þrent í heimili. Tilboð, merkt: J. S. B. G., sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. (551 2 HERBERGJA ibúð óskast lielst í kjallara. Ábyggileg greiðsla. Uppl. i síma 1908. _______________________ (558 VANTAR litla íbúð. Þrent i heimiíi. Föst atvinna. Sími 3332 (566 UNG hjón óska eftir 2 her- bergjum og eldhúsi i austur- bænum. Uppl. í síma 1795. (573 GÓÐ ÍBÚÐ óskast, 2—3 lier- bergi og eldhús, lielst með laugavatnshita. Þrent fullorðið. Uppl. í shna 4178. (591 3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Fátt í heimili. Uppl. í. síma 4573, kl. 10—6. (606 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Uppl. í síma 2500, (609 GÖÐ STOFA með eldunaý- plássi eða aðgangi að eldliúsi óskast. Sími 1080. (621 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 1—2 lierbergjum og eld- ltúsi 14. maí. Sími 3333, kl. 6—7 í kvöld og annað kvöld. (625 1 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Uppl. i síma 2403. (629 GET bætt við nokkrum karl- mönnum í fæði eftir 14. maí. Matsalan Túngötu 6. Sími 2869. (615 llAPAf) fUNDIf)] KARLMANNS-ARMBANDSÚR liefir tapast. Uppl. í síma 3182. (555 GLERAUGU i svörtu hulstri, grænlit gler, tapaðist. Skilist Vesturgötu 66. (627 RAUBBRÚNT kjólbelti hefir tapast. Óskast skilað á afgr. Vísis. (633 STÚKAN Verðandi nr. 9. Fundur annað kvöld kl. 8. Inn- taka nýrra félaga. Vígsla em- bætismanna, Málfundafélag stúkunnar Verðandi nr. 9, sér um fræði- og skemtiatriði fundarins: 1. Guðm. Einarsson: Erindi. 2. Lesnir kaflar úr blaðinu Skuld. 3. Steindór Sigurðsson: Við gluggann. 4. ,Ó. Þ.: Píanósóló. 5. Steind. Sigurðsson: Fram- sögn (kvæði). (556 St. VÍKINGUR, nr. 104, fund- ur í kvöld. Fundarefni: 1. Inn- taka nýrra félaga. 2. Kosning fulllrúa á umdæmisþing. 3. Skipun fastra nefnda. 4. Gam- anvísur (H. J.). 5. Sjálfvalið efni (Á. J. og H. Ó.). Fjölsæk- ið stundvíslega. Æt. (552 HKvinnaH TAKIÐ EFTIR! Loftþvottar og hreingerningar. — Hringið i sima 3154. (494 iKÁCPSKmH ATHUGIÖ! Hattar, sokkar, liúfur, axlabönd, mancliett- skyrtur, bindislifsi, peysur, treflar, dömusokkar, svartir og mislitir og fleira. Karlmanna- hattabúðin. Handunnar hatta- viðgerðir sama stað. Hafnar- stræti 18. (524 VORHREINGERNINGAR hjá okkur. Guðjón Gíslason. Sími 3283. (748 STÚLKA óskast í vist 14. maí. Kristján Siggeirsson, Öldugötu 4. (552 Fornsalan GÓÐ og ábyggileg stúlka, sem er vön að ganga um beina, óskast nú þegar á matsöluna Ægi, Tryggvagötu 6. (560 Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð liúsgögn og litið notaða karl- mannafatnaði. UNGLINGSSTÚLKA óskast i létta vist, til lögreglustjórans í Keflavik. Uppl. Hávallagötu 36. (561 LEGUBEKKIR vandaðir og ódýrir. — Konráð Gíslason, Skólavörðustig 10. — Erl. Jóns- son, Baldursgötu 30. (860 TELPA óskast til að gæta barns. Bergþórugötu 53, frá 5. (572 KOPAR lceyptur i Lands- smiðjunni. (8 STÚLKU vantar mig 14. mai. Ragnhildur Tlioroddsen, Leifs- götu 13. Simi 1194. (585 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. — Saumastofan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti STÚLKA óskast. Barnlaust lieimili. Hverfisgötu 99 A. (587 STÚLKA óskast á Saumastof- una Laugavegi 11. Læi-lingur getur líka komist að. (588 LIFUR og HJÖRTU. Kjöt- búðin Herðubreið, Hafnarstr. Simi 1575. (355 ÁGÆTT bögglasmjör og tólg. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnar- stræti. Sími 1575. (356 UNGLINGSTELPA óslcast í sumar. Uppl. i siina 2930. (590 ÚNGLINGUR óskast i létta vist. A. v. ó. (603 SÚR HVALUR. — Kjötbúðin Iierðubreið, Hafnarstræti. Simi STÚLKA óskast i vist 14. maí A. V. á. (594 1575. (357 HÚSGÖGN til sölu, einkum borðstofustólar. Lækjargötu 10. (529 UN GLIN GSSTÚLK A, má vera um fermingu, óskast, aðal- lega til að gæta barns. Uppl. Ránargötu 2, 1. liæð. (607 STÓR spegill, svefnherbergis- húsgögn og fleira er til sölu nú þegar. Eiríksgötu 13, III. liæð. (530 RÖSK unglingsstúlka óskast hálfan daginn. Dagný Júlíus- dóttir, Túngötu 6. (614 EIKARBORÐ til sölu með tælcifærisverði á Lindargötu 43, uppi. (534 IKENSUl VÉLRITUNARIÍENSLA. — Cecilie Helgason. Sími 3165. (600 BARNAVAGN fæst ódýrt Tjarnargötu 5. (540 ENGLISH. Conversation Etc. . . -- -• - - - - ■ - -- Howard Littíe, Laugaveg 3 B. SKÚR til sölu. Uppl. á Bar- ónsstíg 33. (579 1 DRAGT og pokabuxur til sölu með tækifærisverði. Óðinsgötu 20B, kjallara. (543 KAUPUM allskonar flöskur, bóndósir, meðala og dropaglös. Bergstaðastræti 10 (búðin) frá kl. 2—5. Sækjum. (3 KAUPUM allskonar flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Bergstaðastræti 10 (búðin) frá kl. 2—5. Sækjum . (3 NOTAÐAR kjöttunnur, heil- ar, liálfar og fjórðungs og fleiri tunnur kaupir Beykisvinnu- stofan, Ivlapparstíg 26. (568 BORÐSTOFUBORÐ og stólar til sölu ódýrt. Bergþórugötu 53. ________________ (571 SELST með gjafverði rúm- stæði með fjaðradýnu og eikar- borðstofuborð. Lokastig 9. (576 SÓLRÍKT steinhús, með ó- venjulega þægilegum lánum og kjörum, til sölu. A. v. á. 577 SILFURREFUR uppsettur tU sölu. Uppl. í síma 4488. (599 BARNARÚM, jám, til sölu. A. v. á. (602 NÝLEGT kvenreiðhjól til sölu ódýrt á Spítalastíg 2. (612 ELDAVÉL i góðu standi ósk- ast til kaups. Uppl. i síma 3173. (616 g@M -Nfj YÖúduð svefnher- bergishúsgögn til söiu méí virði. Uppl. í sima 3293. (618 5 MANNA bifreið til sölu í ágætu standi. Uppl. i sima 2500. _____________________ (620 SKREÐARASAUMUÐ, brún dragt á háan og grannan kven- mann til sölu. Verð 60 kr. Uppl. í IJattabúðinni, Laugaveg 12. ________________________(626 NOTUÐ svefnherbergishús- gögn til sölu Bergþórugötu 4, niðri. (628 LAMPABORÐ með skermi og súla úr ibenliolti til sölu |Óð- insgötu 18. (631 HRÓI HÖTTUR ðg Inenn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 86. í LÍFSHÆTTU. En þegar hann kemur niður er fall- ið svo hratt, að hann dettur á bak- ið. En hann sprettur strax á fæt- ur .... .... hieypUt til Rogers, eíl hann hrópar: — Komtó aftur uiður! — Hjálp! Ráðist á hann frá iillum hliðum í cinu! Fljótir. — Eg er aö hugsa um ab sneiba af þér skeggið og kannske meira, Sleptu stúlkunni þegar í stað eða t i i i beri fógetans inn í salinn. Þegar hann sér Hróa, hrópar hann: — Hann rændi bréfinu. JNJÓSNARINAPOLEONS. 96 T>egar skipið nálgaðist Evian kom einn yfir- manna skijrsins og kallaði: „Evian-Les-Bains!“ Og hann tilkynti farþegunum að þeir skyldi vera tilbúnir að ganga á land. Juanita kom út úr ífyrsía farrými og Biot á hælum liennar. JJndir eins og Anna sá hann spratt hún ó fæt- xar. Hún greip körfuna krampakendu taki og f>að var eins og hún ætlaði að hlaupa til hans. Osjálfrátt lagði Gerard, sem hafði fært sig til liennar, hendina á handlegg hennar, eins og til J>ess að gefa henni bendingu um, að láta þau íifskiftalaus. En hún liratt honum frá sér. Biot gekk nú fram hjá henni — og um leið leit hann fá hana — þannig, að það var sem hún yrði löm- tuð þegar í stað, gæti ekki hreyft legg né lið. Uann hafði horft á liána með takmarkalausri fyrirlitningu og opnað varirnar svo að skein á íanngarðinn. Hann minti á villidýr og Gerard fanst hann vera eins á svipinn og forðum i Feignies, er hann hafði sagt kulda- og grimdar- lega við Önnu: „Láttu ekki svona heimskulega, Anna!“ Og hún hafði dregið sig í lilé, hlýtt. Hún varð aftur eins og standmynd höggvin í granit. Og það var óumræðileg sorg i svipnum. Ekkert bar því vitni, að liún væri lifandi — nema til- lit augnanna. En Gerárd fanst hann sjá mynd sálar hennar í þeim. Mynd þolinmóðrar, góðrar sálar, sem lengi liafði liðið. Flestir farþegarnir voru nú komnir á land. En fóeinir urðu eftir og meðal þeirra Anna og Gerard. Eftir fáeinar mínútur mundi skipið leggja af stað til Genf aftur. Farþegar sem ætl- uðu þangað voru nú að byrja að slíga á skips- fjöl. Meðal hinna fáu farþega, sem voru á þil- fari, voru nokkurir, sem að eins fóru til Evian til þess að njóta góða loftsins á ferðinni — til Evian fram og til baka. Einn stýrimannanna kom nú til þess að athuga farmiða þeirra eða selja þeim farmiða, sem ætluðu þangað. Ger- ard keypti tvo miða, ötínu vegna, og gaf stýri- manninum í skyn, að hann borgaði fyrir hana. En hún virtist enga athygli veita neinu í kring- um sig. Hún horfði stöðugt í áttina til Biots, sem nú var að stíga á land á liælum Juanitu. Við dálitið hlið á bryggjunni, sem farþegarnir gengu um voru tveir frakkneskir einkennis- klæddir starfsmenn, til þess að athuga vegabréf — og skoðuðu þeir vegabréf allra, þar til Juan- ita og Biot komu. Þeir létu þau fara fram lijá sér án þess að líta á vegabréf þeirra. Anna stóð enn þá kyrr í sömu sporum. Hún að eins teygði sig dálitið fram til þess að geta séð betur, er Biot gekk við lilið hinnar fögi’U konu í áttina til nýja gistihússins. En í um sex- tíu metra fjarlægð frá bryggjunni var annað hús, einlyft, hvítmólað, og þar blakti hinn þrí- liti fóni Frakldands á stöng. Og á hlið liins hvítmálaða liúss stóð letrað: „Empire Francais, Commissariat de Police“. Dyrnar voru opnar upp á gátt og lágu að þeim lágar steintröppur. Tveir menn, einkennisklæddir, stóðu við tröppurnar. Juanita og Biot gengu þarna fram hjá á leið sinni til gistihússins, en er þau fóru fram hjá tröppunum, steig annar lögi-eglumað- urinn fram og lagði hönd sína á öxl Biot. Hann brá við/rak upp öskur og bjóst til varnar, en að einni mínútu liðinni höfðu lögreglumennirnir yfirhöndina, og drógu hann með sér inn í lög- reglustöðina, en ferðamenn og aðrir komu lilaupandi að. úr öllum áttum til þesS að sjá hvað um væri að vera. Gerard sá aðeins, að Juanita hélt áfram. Henni tókst að komast hjá að lenda i þvög- unni, sem safnaðist saman fyrir utan lögreglu- stöðina, og liélt hún áfram í hægðum sínum í áttina til nýja gistihússins. Vafalaust hefði Ger- ard liorft á eftir henni, uns hún hefði horfið ur augsýn, ef angistarvein Önnu lief ði ekki borið að eyrum hans i þessum svifum. Hún æddi að landgöngubrúnni, en Gerard hljóp fram og stöðvaði hana og kom í veg fyrir það. Hún barðist um eins og liún væri gengin af vitinu og misti körfuna sína í hamaganginum. Hún lamdi með hnefunum i andlit Gerards og er það liafði ekki tilætluð álirif beit hún hann í úlnliðinn, svo að blæddi úr. Hann reyndi að lialda henni, þvi að liann var sannfærður um, að liún mundi steypa sér i voða, þvi að það þurfti engum getum að þvi að leiða hvers efnis voru miðar þeir og skjöl, sem lientust úr körfu liennar út um alt þilfarið. Hefði ekki j>að, sem var að gerast fyrir frainan lögreglustöðina dreg- ið að sér atliygli allra, liefði þessar stimpingar ekki staðið yfir nema stulta stund, því að ein

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.