Vísir - 19.05.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 19.05.1938, Blaðsíða 4
VÍSIR RR E NTM YN D AST 0 FAH L E I- F T U R v.t<i. -'¦ H«ín«nilríe-ti 1.7, (uppi), býr fil 1. ílol<í<$ prentmyndir. '',;^.:.-'A'Símtr33.34' '... iretar ifyrkja flogfélög Sífl. London, 18. maí. FC. IBreski flugmálaráðherrann, Sír Kingsley Wood, lagði fram á neðri málstofu breska þingsins., á dag frumvarp um aukinn^Tiic- asstyrk til flugfélaga se^íi reka farþegaflug í Engkujdi pg frá lEnglandi td^5nnara landa, 2emjj£<tyrkurmn 400 þúsund- nm sterlingspunda til þess að ftæía flugsamgöngurnar milli ÍLondon og helstu höfuðborga JEvrópu en 100 þúsund slerl- íngspunda til flugferða innan- lands. Verkamarnaflokkurinn and- tnælti frumvarpinu, með þeim rökum að ríkið ætti sjálft að annast farþegaf lutninga með fflugvélum, en ekki eyða stórfé íil þess að styrkja einkafyrir- tæki i þessu skyni. , í frumvarpi flugmálaráð- herra er tilskilið, að 3 af hverj- Him 4 flugmöímum flugfélag- anná skuli vera innritaðir í Jbreska varaflugliðið. , -Mgreiðsla Vísis er flutt á Hverfisgötu 12, inn- gangur frá Ingólfsstræti. Uæfcurlæknir Æriíaiort Halldór Stefánsson, Rán- argötu 12, sími 2234. — Nætur- vörour í Reykjavíkur apóteki og LyfjabúÖinni Iðunni, Áheít á Happakrossinn (Barnáheimilið VorblómiÖ): Kr. 5.00 frá Dóru. -'Posfferðir a morgnn. FráReykjavík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, 'Ölfuss- og Flóapóstar. Fagranes til Akraness. Laxfoss til Borgarness. JAustanpóstur. Vestanpóstur. Sél- foss til Antwerpen. — Til Reykja- 'wíkur: Mosfells-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og •LFláap'óstar. Bílpóstur úr Húna- 'vátnssýslu. Laxfoss frá Borgarnesi. 18. niai. FÚ. Sogsvirkjunin. Danska verkfræðingatímarit- ið, Ingeniören, flytur nýlega ítarlega grein um Sogsvirkjun- Ina eftir verkfræðingana Hall- grím Thorsen og Jacob Nissen. Greininni fylgja fimm myndir. Ingeníören hefír áður flutt greinar um Sogsvirkjunina, m. annars eina bygða á erindi |>ví sem Steingrímur Jónsson ráfmagnsstjóri flutti í danska verkfræðingafélaginu 9. febrúar í vetur. fkvikniiii á Sigluflpdi. 18. maí. FÚ. í gær kl. 15,20 kviknaði eldur í húsinu við Hlíðarveg 25 A Siglufirði, — eign Skarjjhóðins Pálssonar trésmiðs. —Ældurinn varð fljótt slökjmr. Litlar skemdir urðu á busmunum en talsverðar á hu^ínu, einkum af vatni. Kvikp^hafði út frá elda- vél á ne^i hæð i húsinu. / Oslo, 18. mai. Japanir segjast hafa unnið mesta sigur sinn í Kínastyrjöld- inni. Þeir hafa komist yfirLung- hai-f-í.rnbrautina á 6 stöðum. K;:vverski herinn við Suchow, ±00.000 imenn, eru byrjaðir und- anhald. — NRP—FB. London, 19. maí. - FÚ. I frétt frá Hong Kong segir frá því, að Japanir á Amoy hafi safnað saman eitt hundrað Kín- verjum og skotið þá, í hefndar- skyni, eftir að handsprengju hafði verið varpað inn í jap- anskan herflutningavagn, en handsprengjan varð 7 japönsk- um hermönnum að bana. Enn- fremur er sagt, að eftir að Jap- anir tóku Amoy hafi þeir raðað stríðsföngum upp við vegg og skotið þá í hrönnum, en slikar aðgerðir eru brot á Haag-sátt- málanum. Rússar o§ alJjóSasini- liaml verlamanna. Oslo, 18. maí. Alþjóðafulltrúa fundur verk- lýðsfélaganna var settur í Oslo í fyrradag. Ræðu hélt Sir Walt- er Citrine, formaður sambands- ins. Meðlimatala sambandsins er nú 20 miljónir. —: Ræður fluttu til þess að bjóða hina er- lendu gesti velkomna, Tryggve Nilsen f. h. bæjarráðsins i Oslo, Hindahl form. landssambands verklýðsfélaganna og Torp ráð- herra. — í dag tók fundurinn til meðferðar inntökubeiðni Rússa í sambandið. Aðalskrifari þess, Sehevenel, ger'ði grein fyrir inn- tökubeiðninni og f orsögu máls- ins. . Sambandsstjórnin segir í skýrslu sinni, að Rússar hafi ekki sent formlega inntöku- beiðni, en sett fram ýms skil- yrði, er verði að uppfylla, áður en þeir sendi inntökubeiðni. Stjórn sambandsins telur óger- legt að fallast á hin settu skil- yrði og samþykti með 4 atkv. gegn 1 að leggja til, að fulltrúa- ráðsfundurinn hafnaði þeim. NRP. — FB. [TIUQMNINCAM FILADELFlA, Hverfisgötu 44. Samkoma í kvöld kl. 8%. Vitn- isburðarsamkoma. Allir vel- I komnir. (1334 FORSTOFUSTOFA til leigu á I Framnesvegi 16 B. (1344 WÆLW)i mm-\wmm. KVENTASKA, svört, tapaðist í nánd við Sólvallagötu 27. Finn- andi vinsaml. skili henni á Sól- vallagötu 27, kjallarann. (1314 BRÚNT seðlaveski tapaðist með peningum og ýmsu fleiru fyrir cirka viku. Finnandi vin- samlega skili því gegn góðum fundarlaunum og geri aðvart í sima 4851. (1320 ÍTÖSNl® HERBERGI með eldhúsað- gangi til leigu. Bergstaðastræti 11.— (1322 LOFTHERBERGI til leigu á Laugavegi 13 (steinhúsið) — (1323 GOTT herbergi til leigu, helst fyrir kvenmann. Sími 3525. •— __________________________(1327 SÓLRÍK stofa fyrir einhleypa til leigu nú þegar. Sími 4867. — _____________________ (1329 GOTT, stórt herbergi við mið- bæinn óskast. Sími 1794. (1332 TIL LEIGU 2 herbergi, hent- ug fyrir tvo. Ódýr leiga. Loka- stíg 9.____________________(1336 Eitt herbergi til leigu, Baróns- stíg 63. Uppl. í síma 2596, eftir kl. 7. (1337 HERBERGI til leigu á Kára- stíg 10. 1340 2 HERBERGI til leigu. Verð 20 krónur. Sími 3014. (1346 TIL LEIGU pláss fyrir ein- lileypa, íbúð eða iðnað ef tir vild. Uppl. Hverfisgötu 16 A. (1347 1—2 HERBERGI og eldhús óskast 1. júní. Tvent í heimili. Tilboð sendist Vísi merkt „50". '___________________(1350 LÍTIÐ forstofuherbergi til leigu Bárugötu 29. Sími 4454. (1351 ViNNA ROSKUR DRENGUR, 14— 16 ára, óskast i vor og sumar á gott heimili vestur á Mýr- um, sömuleiðis stúlka fram að slætti. Uppl. í síma 4558, ef tir ld. 6, eða Hávallagötu 7, niðri, kl. 6—8y2. (1326 ÁBYGGILEG stúlka sem hefir ungt barn óskar að sjá um lítið heimili. Uppl. Laugavegi 42, uppi. Jóna. (1318 <* Met ¦^VC* §>atiíiouio Sími 4155. STULKA, 14—16 ára, óskast á Hörpugötu 16, Skerjafirði. — (1328 RÁÐSKONA óskast i sveit yf- ir árið, má hafa barn. Uppl. Hó- tel Heklu herbergi nr. 14 í kveld 6—9._____________________(1333 BARNGÓÐ telpa 13—15 ára óskast. Uppl. Leifsgötu 32. Sími 2978. (1341 GÓÐ stúlka óskast strax i vist á Ránargötu 1 A, uppi. Sími 1674. (1345 STÚLKA óskast í vist. Uppl. Grjótagötu 14 B. (1349 h^FUNDÍ^WTÍLKyNNINGm ST. FRÓN nr. 227. Fundur fellur niður í kvöld. - (1315 MÁLFUNDARFÉLAG Min- ervinga. Fundur í kvöld kl. 8%. Fjölbreytt skemtiskrá. Minerv- ingar mætið stundvíslega. ¦— Stjórnin. (1316 mmm Fornsalan MaffinLar>stJPaeti 18 selur ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. HARMNONIKUR hreinsaðar, stiltar og gert við borð. Vil kaupa knappa og pianóharmo- niku strax. Jóh. G. Jóhannesson, Leifsgötu 22._____________(1330 GASELDAVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 1890. (1331 TIL SÖLU: Borðstofuborð og 4—6 stólar, eik. Eikarborð, kringlótt. Mahogniborð, spor- öskjulagað. Gluggatjöld (rúllu- gardínur) af ýmsum stærðum. Gluggatjaldalistar (mahogni). Dyratjöld með stöng. Rafsuðu- plata (ágæt), 2 hellur, hentug fyrir litið heimih eða i sumar- bústað. Ofangreindir munir eru allir vel nothæf ir og verða seldir á sanngjörnu verði. Sími 4155. (1335 KVENREIÐHJÓL til sölu. — Njálsgötu 47. . (1338 MIKIÐ úrval af Gefjunar- garni nýkomið. Margir litir. — Verslun Kristínar Sigurðardótt- ur, Laugavegi 20 A. (1342 ÚRVAL af sumarfrökkum og sumarkápum kvenna. Verslun j Kristínar Sigurðardóttur. (1343 , -NOTAÐUR barnavagn til | sölu Seljavegi 11, niðri. (1348 ' 5 MANNA bíll til sölu með tækifærisverði. Uppl. Njarðar- götu 37, kl. 5—8. (1324 RAFMAGNSRYKSUGA, ágætu standi, til sölu. Verð 100 krónur, staðgreiðsla. - Túngötu 33, gengið inn á vesturgafh. (1325 KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Seirs Konráðssonar, Laugavegi \% — Simi 2264. ______________(308 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst dagloga á Frikirkjuvegi 3. Simi 3227. — Sent heim. (56 KAUPUM allskonar flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Bergstaðastræti 10 (búðin) frá kl. 1—6. Sækjum. (1104 LEGUBEKKIR, mest úr- val á Vatnsstíg 3. — Hús- gagnaverslun Reykjavikur BARNAVAGN í góðu standi og kerra til sölu. Tækif ærisverð. Sími 3648. (1309 BÁTUR til sölu, ca. 19 feta Iangur. Uppl. Þingholtsstræti 26, kl. 6—8 í kvöld. • (1310 5 MANNA fólksbíU til sölu. Uppl. í síma 1909.________(1311 HÚSMÆÐUR- Hinn heims- frægi blettalögur er kominn aft- ur. Hreinsar alla bletti úr alls- konar taui. Hringið í síma 1909. — Haraldur Sveinbjarnarson, Hafnarstræti 15. (1312 ÞRJÁR barnakojur, hentugar i sumarbústað, einnig kvenreið- hjól, til sölu, ódýrt. Sími 4762. _____________________(1313 TIL'SÖLU í Vonarstræti 4B: Sófi og 5 stoppaðir stölar, stór spegill, 2 náttborð, fataskápur, servantur, tréstólar, tvíhólfuð gasplata, ferðaritvél, borðlampi, myndir, leirtau og fleira. Sími 3358. (1317 BARNAVAGN til sölu. Sími 4079. (1319 BARNAVAGN, notaður, til sölu á Þórsgötu 7 A. (1321 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 95. VOFA EÐA-------- 'Hrói finnur dimman og drauga- legan gang. — Hvert skyldi hann liggja, þessi? — Hepnin er meS mér í dag. HerbergiS er tómt og þögult sem gröfin. — / píningarklcfann með þau öll. Þeirra dagar skulu nú taldir. ¦— Hcrra, hcrra, sjáið þama!! — Þetta er vofa falska sendiboðans. •— Draugur — hjálp!! MJÓSNARI NAPOLEONS. 105 sé af besta skeiði. Hann fer fram og aftur milli Vinarborgar og Parísar og Parísar og Róma- liorgar. Og þeir síma iðulega — en þeir nota 'launmál — og við verðum að ná i lykil þess — til þess að komast að raun um hvað Franz Josef Bkeisari ætlar sér. Yður ætti ekki að veitast erf- ítt að ná í þennan dulmálslykil. Vissulega mund- aið þér hafa nóg þrek. Yður getur eldíi verið alvara i hug". „TVIér hefir aldrei verið meiri alvara í hug en nú", sagði Juanita og horfði beint í augu Tou- lons. Toulon svaraði þessu engu þegar í stað, en færm stólinn sinn nær henni og var allæstur á að sjá. Hann lagaði á sér einglyrnið, sneri stóra rubin-hringnum á fingri sér, og horfði fframan í Juanitu ákveðinn á svip. Hún hafði •vissulega aldrei komið þannig fram fyrr. Oft- lega hafði hún verið kenjótt — látið i ljós, að Ihenni likaði ekki allskostar það, sem fyrir hana >var lagt, og þa'r fram eftir götunum, og oft hafði hann orðið þess var í seinni tíð, að upp- jreistarhugur hennar var allsterkur, en honum haf ði altaf tekist að bæla hann niður með nokk- urum orðum, aðeins með augnatilliti á stund- um. Nú var Toulon nógu hygginn til þess að sjá, að alt af mundi ólga undir niðri i hugar- djúpi Juanitu — og að hún kynni þá og þegar að sleppa þessum öflum lausum. En aldrei fyrr hafði hann orðið þess var, að hún mundi koma með grímuklæddar hótanir, en svo fanst honum hún gera nú. Hún talaði um skort á þreki — að sér gæti orðið skissa á, vegna þreytu. Við hvað átti hún. Ætlaði hún sér að gabba hann, svikja hann, yfirboðara hennar og meistara, hann, sem hún átti alt að þakka. Hún mundi ekki áræða það. En — vitanlega — var aldrei hægt að vera ör- uggur um fagrar konur. Vitanlega var þeim öllum sviksemi í hug — og þær mundu snú- ast gegn þeim, sem þær áttu alt að þakka, ef það var þeim i hag — eða tilfinningar þeirra réðu framkomu þeirra. Sú var að minsta kosti skoðun Toulons á konum — fögrum konum — og hann hafði kynt sér framferði þeirra og lyndiseinkunnir i nærri hálfa öld. Nú var þessi kona vitanlega óvanaleg — og það varð að fara að henni á óvanalegan hátt — virðast ætla að slaka til litið eitt í fyrstu — vegna þess, hversu fögur hún var — og svo var Toulon, að honum sjálfum fanst, all-ridd- aralegur við konur — en ákveðinn varð hann að vera, neita því algerlega, að það gæti kom- ið fyrir, að henni yrði „skissa" á, sem gæti vald- ið hneyksli og komið keisaralegu ríkisleynilög- reglunni og yfirmanni hennar í mikinn vanda. Tíminn var kominn, ályktaði Toulon, til þess að tala þannig, að ekld yrði misskilið — og eftir nokkura stund féll hann frá því, að sýna Juan- itu nokkura tilslökunarsemi — enda var hon- um í rauninni ekliert slíkt í hug. Og hann bjó sig nú einnig undir þá orustu, sem fyrir höndum var. Toulon hafði vopn i hendi, sem brátt mundi beitt — með þeim árangri, að ögrunarsvipurinn mundi hverfa með öllu af hinu fagra andliti Juanitu. Og Tou- lon hlakkaði til þess að sjá hótunarglampana, sigurvonirnar dejna i augum Juanitu. Hinar fögru kinnar verða aftur náfölar, en nú hafði dálítill „bardaga"-roði ldaupið i þær. Hvað, sem gerðist, yrði að kveða niður þenn- an uppreistarhuga í eitt skifti fyrir öll — svo að Juanita vogaði sér aldrei framar að mæla í móti honum — hún varð að hlýða, uns Lue- ien Toulon varpaði henni frá sér, eins og verk- færi, sem ekki var þörf fyrir lengur. Hvað um hana yrði svo stóð honum á sama um. Oftar en einu sinni hafði hann hent frá sér „verk- færum", sem voru gagnslaus orðin eða hættu- leg. Toulon var starfsmaður keisarans — ekki ríkisstjórnarinnar — og keisarinn launaði hon- um vel og heiðraði hann. Toulon ætlaði sér ekki að hætta á, aðkenjar konu gerði sér óleik eða stöðvuðu hann á framfarabraut hans. Og meðan Boulle-klukkan gekk sinn vana, jafna gang, og lífið á götunni fyrir utan var eins og draumur, íhugaði Toulon það, sem hann ætlaði að segja. Og loks tók hami til máls hægt og Iágt: „Fagra greifafrú, við skulum forðast allan misskilning. Þér sögðuð rétt í þessu, að þér ótt- uðust, að þér hefðuð ekki lengur nóg þrek til þess að inna af höndum það hlutverk, sem eg ætla yður. Og þegar eg leit á þetta sem spaug, sögðuð þér, að yður hefði aldrei verið meiri alvara á æfinni en nú. En nú ætla eg að segja við yður: Mér hefir aldrei verið meiri alvara í hug en nú. Og þessar eru fyrirskipanir mín-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.