Vísir - 19.05.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 19.05.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 1578. Rilstjórfiarskrífstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLfSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, fimtudaginn 19. maí 1938. 117. tbl. „Alafoss"-föt í dag gera menn - bestu kaiipiii. Gamla Bíó iiðasta afrek Mrs. Cheysey Spennandi og bráðskemtileg amerisk talmynd, gerð sam- kvæmt samnefndum gamanleik eftir enska leikritahöfundinn Frederich Lonsdale. Aðalhlutverk leika: JOAN CRAWFORD, WILLIAM POWELL og ROBERT MONTGOMERY. Börn fá ekki aðgang. Leiktélag Reykjavikiur. GestÍF Anna Borg Poul Reumept Það er kominn dagur Sjónleikur í 3 þáttum eftir Karl Schliiter. Frumsýning á morgun kl. 8. 2. sýning á þessum leik verður 22. maí. 3. —' - — — — 23. — 4. ______ 24. — 5. _____ 25. — Að eins leikið 5 kvöld. Aðgöngumiðar með hækkuðu verði, forsala — 10 kr. verða seldir fyrir allar þessar sýningar i Iðnó frá kl. 4 til 7 í dag. Nokkrir miðar óseldir á frumsýninguna. Það sem verður eftir af aðgöngumiðum daginn, sem leikið er, verður selt á 6 kr. stk. Ekki tekið á móti pöntunum í síma. — Tiíkynninfl frá Brunabótafélagi íslands. Að gefnu tilefni skal vakin athygli umboðsmanna f élagsins og húsavátryggjenda á þvi, að allar húseignir á landinu utan Reykjavíkur — þar með talin hús í smíðum — nema gripahús, hlöður og geymsluhús á sveitabæjum, sem ekki eru áfost íbúðarhúsinu, er lög- skylt að vátryggja í Brunabótafélagi Islands. Er þvi óheimilt að vátryggja húseignir þessar annars staðar. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLAJVÐS. F. Ú. S. s. ú. s. _______ TÍ_y_l-_______L__L^^_LÍS__a. J__». Vme>_b_> Félagsfundur verður haldinn í kvöld (fimtudag) kl. 8% í Varðarhúsinu. FUNDAREFNI: 1. Atvinnuhorfur ungra manna: Framsögumaður Bárður Danielsson frá Kirkjubóli. 2. Afstaða skólafólks til stjórnmála: Framsögu- maður Guðmundur Bl. Guðmundsson. 3. Sambandsþing ungra Sjálfstæðismanna á kom- andi sumri: Framsögumaður Kristján Guðlaugs- son, forseti S. TJ. S. Félagar f jölmennið stundvíslega. STJÓRNIN. ÍTísis-kaffid ge*is» _lla glada Fálkinn ___ kimur út í fyrramálið, 16 síðnr ¦ Alt KfENFdLK þarf að fylgjast með greinnm nm prjón. — Sölubörn komið í fypfamáliðl Gjörist áskrifendur Bæjarstjórastarfið í NeskaupstaO ep laus til umsóknar. Ápslaun _200 krónup. Umsóknip sendist fopseta bæjarstjópnap fypip 28. maí næstk. Bæj apstj ófh. Til brúðargjafa: Handskorinn Kristall í miklu úrvali. Schramberger heimsfræga Kúnst-Keramik í afarmiklu úrvali. Schramberger Keramik ber af öðru Keramik, sem gull af eir. K. E^inarsson & Bjdrasson — Best að auglýsa í VISI. — ÞingholtsstP. 2, Reykjavík, Nyja Bló -Bllefta stundie, Tilkomumikil og snildarvel samin amerísk kvikmynd frá FOX-félaginu. — Aðalhlutverkin leika: Simone Simon og James Stewapt Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. TILK/NNINGAR Freyjufundur næsta föstudag, 20. þ. m. kl. 8*4. — Inntaka nýliða, kosning fulltrúa lil umdœmisþings. — Þar sem þetta er 500. fundur, sem st. „Freyja" nr. 218 heldur, siðan á slofn- degi 1. júní 1927, verður hann með sérstökum viðhafnarblæ. Fundarsalurinn verður vel skreyttur og vel lýstur. Systurnar stjórna fundinum. Systir Guðný Guðmundsdóttir minnist starfs stúkunnar á liðnum timum. Að fundi loknum halda systurnar uppboð á kökubögglum, sem þær gefa með rausn að vanda. Bræðurnir búi sig undir að kaupa bögglana. Þá hefst kaffisam- sæti. Bræðurnir veita þeim systrum kaffi, sem gefið hafa þá böggla, sem hver um sig hefir keypt. Undir borðum verður uppkstur, kvæði flutt, ræður haldnar og annar góður gleð- skapur á góðtemplara vísu. — Eg mælist bróðurlega til þess að þið fjölmennið á fundinn stundvíslega og einkum vona eg að þið, gömlu félagar, sem lengst og best hafið borið uppi starf- ið á þessum liðnu tímum, látið ykkur ekki vanta á þessum minningarfundi. — Mætið öll, eldri og yngri, heil á Freyjufundi næsta föstudag. F. h. st. Freyju nr. 218 og forstöðunefndarinnar. Helgi Sveinsson, æðstitemplar. SsmarMstaðor i Mosfellssveit (2 íbúðir) er til sölu eða leigu nú þegar eða 1. júní. — Haraldur Sveinbjarnarson, Hafnarstræti 15. Kápa og 1_j ólaiinappai> nýkomnir i miklu úrvali. HárfrtiSslnstofan PERLA Bergstaðaslræti 1. K. F. U. M. A.-D. fundur í kveld kl. 8Vs- Páll Sigurðsson talar. Allir karl- menn velkomnir. íí Klæðav. GUÐM, B. VIKAR, S Laugaveg 17. — Sími 3245 1. fl. saumastofa. Urval af |? fataefnum. í| ^ dos® PICOi Tti ODS® iáLT Saumum Pergament og Silki skerna eftir pöntuiiuín. Skes»m ab íidin Laugavegi 15. Altaf sama tóbakið I f firistol Bankastp. Nýkomid: Mikið úrval af kvensokkum úr silki, ísgarni og bómull. Barha- og unglingasokkar, mjög laglegar sportskyrtur með hálfermum fyrir herra og margt fleira. — Vesturgötu 42. Símar 2414,2814 og Framnesveg 14. Sími 1119.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.