Vísir - 19.05.1938, Page 1

Vísir - 19.05.1938, Page 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: <1578. Ritstjórnarskrifstofa: HverfiSgöíu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, fimtudaginn 19. maí 1938. 117. tbl. Alafoss u í dag gera menn bestu kaupin. Gamla Bíó Siðasta aírek Mrs. Cheyeey Spennandi og bráðskemtileg amerísk talmynd, gerð sam- kvæmt samnefndum gamanleik eflir enska leikritaliöfundinn Frederich Lonsdale. Aðalblutverk leika: JOAN CRAWFORD, WILLIAM POWELL og ROBERT MONTGOMERY. Börn fá ekki aðgang. Leiktélag Reykjavilcur. G e s t i p Anna Borg Poul Beumert Það er kominn dagur Sjónleikur í 3 þáttum eftir Karl Schliiter. Frumsýning á morgun kl. 8. 2. sýning á þessum leilc verður 22. maí. 3. — - — — — 23. — 4. ______ 24. — 5. — - — — — 25. — Að eins leikið 5 kvöld. Aðgöngumiðar með hækkuðu verði, forsala — 10 kr. verða seldir fyrir allar þessar sýningar í Iðnó frá kl. 4 til 7 í dag. Nokkrir miðar óseldir á frumsýninguna. Það sem verður eftir af aðgöngumiðum daginn, sem leikið er, verður selt á 6 kr. stk. Ekki tekið á móti pöntunum í síma. — Tilkynning frá Brunabótafélagi fslands. Að gefnu tilefni skal vakin athygli umboðsinanna félagsins og húsavátryggjenda á þvi, að allar húseignir á landinu utan Reykjavíkur — þar með talin hús í smíðum —• nema gripahús, hlöður og geymsluhús á sveitabæjum, sem ekki eru áföst íbúðarhúsinu, er lög- skylt að vátryggja í Brunabótafélagi Islands. Er því óheimilt að vátryggja húseignir þessar annars staðar. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. F. Ú. S. s. ú. s. Heimditlliip Félagsfundur verður haldinn í kvöld (fimtudag) ld. <R/2 í Varðarhúsinu. FUNDAREFNI: 1. Atvinnuhorfur ungra manna: Framsögumaður Bárður Daníelsson frá Ivirkjubóli. 2. Afstaða skólafóiks til stjórnmála: Framsögu- maður Guðmundur Bl. Guðmundsson. 3. Sambandsjnng ungra Sjálfstæðismanna á kom- andi sumri: Framsögumaður Ivristján Guðlaugs- son, l'orseti S. Ú. S. Félagar fjölmennið stundvíslega. STJÓRNIN. Vísis«-lcaiffid gepfs9 alla glads Fálkinn __ k*mur út í fyrramálií, 16 síinr ■ Alt KVENFÖLK þarf ai fylgjast mei greinim um prjón. — Sölubörn komið í fyrramáliðT Gjörist dskrifendur Bæjarstjórastarfið i Neskaupstað er iaus til umsóknar. Árslaun 4200 krónur. Umsóknir sendist forseta bæjarstjórnar fyrir 28. maí næstk. Bæjapstjópn. Til brúðargjafa: Handskorinn Kristall í miklu úrvali. Schramberger heimsfræga Kúnst-Keramik í afarmiklu úrvali. Scliramberger Keramik ber af öðru Keramik, sem gull af eir. K. Einarsson & Bjöpnsson — Bost ad auglýsa í VISI. — Þingboltsstr. 2, Reykjavík, Nyja Bió Ellefta stundin. Tilkomumikil og snildarvel samin amerísk kvikmynd frá FOX-félaginu. — Aðalblulverkin leika: Simone Simon og James Stewart Börn yngri en 12 ára fá ekki a'ðgang. -NN-JS- FUNDIR ®Ti TÍLKYNNINGflR Freyjufundur næsta föstudag, 20. þ. m. kl. 814. — Inntaka nýliða, kosning fulltrúa til umdæmisþings. — Þar sem þetta er 500. fundnr, sem st. „Freyja“ nr. 218 heldur, síðan á stofn- degi 1. júní 1927, verður hann með sérstökum viðhafnarblæ. Fundarsalurinn verður vel skreyttur og vel lýstur. Systurnar stjórna fundinum. Syslir Guðný Guðmundsdóttir minnist starfs stúkunnar á liðnum timum. Að fundi loknum balda systurnar uppboð á kökubögglum, sem þær gefa með rausn að vanda. Bræðurnir búi sig undir að kaupa bögglana. Þá hefsl kaffisam- sæti. Bræðurnir veita þeim systrum kaffi, sem gefið bafa þá böggla, sem bver um sig hefir keypt. Undir borðum verður upplestur, kvæði flutt, ræður lialdnar og annar góður gleð- skapur á góðtemplara vísu. — Eg mælist bróðurlega til þess að þið fjölmennið ú fundinn stundvíslega og einkmn vona eg að þið, gömlu félagar, sem lengst og best liafið liorið uppi starf- iö á Jicssum liðnu timum, látið ykkur ekki vanta á þessum minningarfundi. — Mætið öll, eldri og vngri, lieil á Freyjufundi næsta föstudag. F. h. st. Freyju nr. 218 og forstöðunefndarinnar. Helgi Sveinsson, æðstitemplar. Samarhúst öor i Mosfellssveit (2 ibúðir) er til sölu eða leigu nú þegar eða 1. júní. — Haraldur Sveinbjarnarson, Hafnarstræti 15. Kápu og kj ólalmappax? nýkomnir í miklu úrvali, BárgreiSslnstofan PERLA Bergstaðastræti 1. K. F. U. M. A.-D. fundur í kveld ld. 8V2- Páll Sigurðsson taiar. Allir karl- menn velkomnir. Klæðav. GUÐM. B. VIKAR, P Laugaveg 17. — Sími 3245. p 1. fl. saumastofa. IJrval af Sí fataefnum. « IK0L-MLT Saumum Pergament og Sllki skerma eftir pöntuimm. Skepxn abiiðin Laugavegi 15. Altaf samá tóbakið í ' Brístol Bankastp. Nýkoxnið: Mikið úrval af kvensokkum úr silki, ísgarni og bómull. Barna- og unglingasokkar, mjög laglegar sportskyrtur með hálfermum fyrir herra og margt fleira. — Vesturgötu 42. Símar 2414,2814 og Framnesveg 14. Sími 1119. M«ií isi&tar rOrcr fskazk skig.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.