Vísir - 25.05.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 25.05.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJAN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. liitsljórnarskrifsíofa: Hverfisgötu 12. Afgreíðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. Ír. Reykjavík, miðvikudaginn 25. maí 1938, 122. tbl. Stórfengleg og- áhrifamikil Metro-Goldwyn-Mayer-kvik- mynd um samtíðarmann Gladstoncs, írska stjórnmála- manninn CHARLES PARNELL. átrúnaðargoð írsku þjóð- arinnar í baráttunni fyrir „Home Rule", og sem kallaður hefir verið „hinn ókrýndi konungur Ira". Aðalhlutverkið leika af framúrskarandi snild hinir vin- sælu leikarar: Clark Gable og Myrna Loy. I Leiktélag Reykjaviltiii'. G e s t i r- Anna Boi*g Poul Reumert Það er kominn dagur Sjónleikur í 3 þáttum eftir Karl Schliiter. 5. sýning í kvöld kl. 8. SlÐASTA SINN. Aðgöngumiðar seldir á 6 kr. eftir kl. 1 í dag. Ekki tekið á móti pöntunum í síma. Erfðafestuland í Fossvogi til solu. Einnig tún til leigu. — Uppl. í síma 4458 og 4587. — ATHUGIÐ: Frá og með deginum í dag höfum vér Iækkað verð á öllum skótegundum vorum um 10%. Verksmiöjuútsalan Gefjun - Iðunn Aðalstræti. Annast kaup og sðlu VeddeildLarbPéfa og Kpeppulánasj óðsbréfá Garðar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). ))teimHiOLSE^(( Fálkinn ¦-¦• i" kemup ut á f östudags* ~1! mopgun. AIIíp þupfa að lesa Fálkann, * Sölubörn komið á föstudagsmorgun. Gjörist dskrifendur npSGfÖÐRARmit^ hefir fengið nýjar birgðir af ný- tísku feggSóörí Kolasundi 1. — Sími: 4484. K. F. U. M. Samkoma verður haldin \ kvöld kl. 8V2 í húsi félagsins í tilefni af afmæli framkvæmda- stjóra félagsins, síra Friðriks Friðrikssonar. — Meðlimir A. D. og U. D. í K. F. U. M. og K. F.U.K. eru beðnir að f jölmenna. Annars allir velkomnir meðan húsrúm leyf ir. Hef gert góð kaup á svörtum og mislitum kvensokkum úr ís- garni og silki. — Komið og skoðið — það kostar ekkert. — 10-25° afslátt gefum við þessa og næstu viku á allskonar KVENFATNAÐI úr satin, crepe og prjónasilki. — Mjög stórt úrval. SMAHT Kirkjustra?ti 8 Bf — Sími 1927. Bfiðarmnréttiflg: Diskur með gleri og 10 skúff- um, góðar hillur til sölu með tækifærisverði, ef samið er strax. Uppl. í síma 1266. í kveldboiðiu Ný egg. Harðfiskur. Bögglasmjör. Rjómaostur. VERZL Grettisgötu 57. Njálsgötu 14. — Njálsgötu 106. % hefir fengið sinn viðurkenda Panil-páppá og Loftapappír Kolasundi 1. — Sími 4484. ¦ Nýja Bíó. ¦ Tunglskins sonatan. Unaðsleg ensk tónlistar- kvikmynd, þar sem fólki gefst kostur á að sjá og heyra frægasta píanósnill- ing veraldarinnar Ígnaee-Jan Paderewski spila Tunglskinssónötuna eftir Beethooven - As-dúr- Polonaise eftir Chopin — Ungverska Rhapsodi No. 2 ef tir Liszt og Menuet ef tir Paderewski. Vesturgötu 42. Símar 2414,2814 og Framnesveg 14. Simi 1119. Saumum Pergauient og SHki skerma eftir pöntuBM. Skerm abúðin Laugavegi 15. f S® OÖS® IALT PHENTMYNDASTOFAN LEÍFTUR :" .Hofnarjtrœtl -17, (uppi), ibyr;'tH:.'tí'^Jol<ks';préirttmyriclir.' Sími 3334 r I [ VíSIÍ* þEiM LídurVel sem reykja TEOFANI Goðafoss fer á laugardagskvöld 28. maí vestur og norður. Allar vörur verða að afhend- ast fyrir kl. 6 síðd. á föstudag, og fylgibréf sömuleiðis. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Brúarfoss fer væntanlega á laugardags- kvöld 28. maí, um Vestmanna- eyjar til Leith og Kaupmanna- hafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir föstudagskvöld. FJELAGSPRENTSMIÖIUMNAR Altaf kemur tískan fyrst til okkar Hattaverslun Mapgrétar Leví. Eggert Ciaessei hæs tar éttarmálaf lutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsimi: 10—12 árd. Eristján Guðlangsson málflutningsskrifstofa, Hverflsgötu 12. Sími 4578. Viðtalstími kl. 4—6 síðd. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Kaupmenn! Munid að birgja yður upp með GOLD MEDAL hveiti í 5 lcg. poku m. PH w i r\ u /% kj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.