Vísir - 25.05.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 25.05.1938, Blaðsíða 4
VÍSIR OettuL nú T Við miðdegiskaffið og kveld- yerðinn. &,ausn: Nr. 5. Sjómennirinr höfðu safnað 51 kokoshnetu, en ef þið haf- $B fundið aðra tölu, sem einnig gjassar, þá er það gott. íír. 6. J>rautin í dag er svona: Eimi sinni voru tvennir feðg- ^r saman. Synirnir voru einka- foörn feðra sinna. Eitt sinn fóru þeir allir á héraveiðar, en lánið iék ekki við þá, því að þeir Srfeiddu aðeins fjóra héra. Á fceimleiðinni tókst svo illa til að Jbirin yngsii þeirra tapaði héran- lim sihum úr töskunni. Nú vildi hvéí' um sig hafa að minsta kosti einn héra heim með sér, en þeir höfðu ekki tíma til að fieíla að héranum, sem þeir ÍiöfSu tapað. Annar feðranna sagðist þá skyldi ráða fram úr |)essu, og svo skifti hann þeim jfjrem hérum, sem eftir voru ^annig á milli þeirra, að allir 'fengu einn héra. Hvern^g- fór hann að því? I !¦¦ I......... MMMIBIB—M—l— Knattspyrnúfél. Víkingur. • I- og II. flokks æfing í kvöld M. 9. MætiS stundvíslega. iBflslys. ' Tvær smátelpur meiddust í bíl- 'slysi suSur viS SkerjafjörS í gær. Var önnur þeirra flutt í sjúkrahús. HöfSu þær hangiS utan í bifreiS, *er hún lagSi af staS. ^TSaeturlæknir *ÆT 'í nött Björgvin Finnssoil, Vesturgötu 41. Sími 3940. Nætur- vörfiur í Laugavegs apóteki og LyfjabuSmni ISunni. Walur I. flokkur. Æíing í kvöld kl. 8 á Valsvell- ínum. 2. flokks mótið hófst í gærkveldi. K. R. vann Víking meS 5:0 og Fram vann Val me'iS 2: o. MótiS heldur áf ram á morgun kl. 2. Þá keppa Fram og Víkingur og síSan K. R, og Valur. Austurvöllur. UnniS er daglega aS því aS lag- færa völlinn. Vert er aS benda á, aS ef kantarnir á blettinum meS- fram stígnum verSa altaf lagfærS- iS meS þeim hætti, sem' nú er gert, minkar grasflötur vallarins stór- um ár frá ári. Gangstígarnir munu nú orSnir alt aS hví helmingibreiS- ari en þeir voru áSu en girSingin var tekin niSur. Væri ekki ráS aS raSa hraungrýti meSfram gras- blettarköntunum ? Gæti fariS vel á þýí og hlífa grasblettunum jafn- framt.. Póstferðir á morgun, Frá Rvík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Þingvellir. Fagra- nes til Akraness. Þykkvabæjar- póstur. Til Rvíkur: Mosfellssveit- ar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Öl- fuss- og Flóapóstar. Fagranes frá Akranesi. Þingvellir. Útvarpið í kvöld. 19,10 VeSurfregnir. 19,20 Er- indi umferSarráSsins: UmferSar- slys og tryggingar (Ólafur Matt- híasson fulltrúi). 19,50 Fréttir. 20,15 Erindi: Úr sögu líftrygging- anna (Carl Tulinius framkv.stj.). 20,40 Hljómplötur i a) „Borgarinn sem aSalsmaSur", eftir Richard Strauss. b) (21,15) Islensk lög. c) (21,40) Lög leikin á Hawaii-gítar. 22,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. 9,45 Morguntónleikar: Tríó nr. 5, í G-dúr, og Divertimento í Es- dúr, eftir Mozart. 10.40 VeSurfr. 12,00 Hádegisútvarp. 19,10 VeSur- fregnir. 19,2» Hljómplötur: NorS- urlandalög. 19,50 Fréttir. 20,15 Erá útlöndum. 20,30 Hljómplötur' Létt lög. 20,35 Barnateikningar (Ásgeir Ásgeirsson fræSslumálastj.). 21,00 Útvarpshljómsveitin leikur. 21,30 Hljómplötur: Andleg tónlist. 22,00 Dagfskrárlok. DANIR VJDURKENNA VICTOR EMANUEL SEM KEISARA ABESSINlU. London 25. maí. F|Ú. Sendiherra Dana i Róm til- kynt ítölsku stjórninni i gær, að danska stjórnin viðurkendi ítalíukonung sem keisara yfir Abessiníu. Hafa þá öll Norður- löndin viðurkent, eða ákveðið að viðurkenna, „de facto" yfir- ráðarétt Itala í Abessiníu (segir breska útvai'pið). frá öllum Norðurlöndum hefst á morgun, uppstigningardag, í fíennaraskólanum. <Opin f rá kl. 10 f. h. til 10 e. h. Aðgangur 50 aurar fyrir fullorðna og 10 aurar fyrir börn. FRÆÐSLUMÁLASTJÓRI. Ingólfsfjall. Flestar ferðir Ferðafélags Is- lands á þessu ári hafa verið á Reykjanesskagann, en nú verð- ur breytt lil. A uppstigningar- dag verður haldið í Ölfus og gengið á Ingólfsfjall. A fjallið verður gengið frá Kögunarhóli, upp með Silfurbergi og siðan norður eftir fjallinu á Inghól (551 m.). Munnmæli segja, að þar sé Ingólf ur Arnarson heygð- ur. Af fjallinu er mjög viðsýnt. Fyrir austan og sunnan blasir við Suðurlandsundirlendið, en í norðri Þingvallavatn og fjöll- in, alt að Langjökli. — Af fjallinu verður haldið norður i Grafning og í bílana við Alfta- vatn. A heimleiðinni verður komið við í Hveragerði hjá Grýtu og gengið að Svaða, sem er mestur hver á þessum slóð- um. Farseðlar seldir á Stein- dórsstöð á miðvikudag til kl. 7. iTAPAf-fUNKIfl SILFUR eyrnalokkur hefir tapast. Uppl. sími 3012. (1490 SKÓLATASKA tapaðist fyrir nokkru. Finnandi vinsamlega geri aðvart á afgr. Vísis. (1500 STÓRT reislulóð tapaðist i gærkveldi. Finnandi geri vin- samlegast aðvart i sima 2596. (1514 [TIIT/NNINCAFJ FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma á morgun, upp- stigningardag, kl, 5 e. h, Eric Ericson ásamt fleirum tala. Ver- ið velkomin! (1498 h^FUMK^rÍLKYNMNCðR ÞINGSTÚKAN fimtudag kl. 1% e. h. Kosning fulltrúa á Stór- stúkuþing. (1495 ST. DRÖFN nr. 55. Fundur á uppstigningardagskvöld kl. Sy^. Fréttir frá Umdæmisstuku- þinginu. Erindi: Við gluggann. Steinn Sigurðsson. Æ. T. (1503 ST. FRAMTlÐIN nr. 173. — Fundur i kvöld kl. 7y2. Inntaka. (1520 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða, 'liCISNÆflil SÓLRÍK IBOÐ til leigu nú þegar. Sjávarborg, Bráðræðis- holti. (1489 EITT herbergi til leigu fyrir einlu*eypan mann, með öllum þægindum á Njálsgötu 2. (1497 LÍTID sólarherbergi til leigu. Verð 15 ki-ónur. Uppl. Bræðra- borgarstig 10 B, uppi. (1499 TVÖ herbergi og eldhús til leigu. Geta lika notast sem skrifstofur. Hjálpræðisherinn. (1504 TVÆR litlar stofur og eldhús eða ein góð stofa og eldhús ósk- ast nú þegar eða um mánaða- mót. Tvent í heimili. Uppl. i síma 1125 til kl. 6. (1506 HERBERGI óskast til leigu yfir árið. Ábyggileg greiðsla. Góð umgengni. Tilboð merkt „Góð umgengni" sendist Vísi. __________________________(1509 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Njálsgötu 110. (1515 EINS manns herbergi til leigu mjög ódýrt á Bragagötu 22 A. Uppl. miðhæð. (1516 vínnaH SKRIFA skatta- og útsvafs- kærur. Fíjót og ódýr afgreiðsla. Friðgeir Skúlason, Brekkustíg 16. Heima 10—12 f. h. og 5—9 e. h.____________________ (1487 LJÓÐELSKA dömu mig lang- ar að hljóta, — lundgóða, snar- henta og velvirka i senn. — Hún sé ómáluð til handa og fóta, — hrífandi smekkvis á bækur og menn. — Uppl. í síma 2866. (1488 VORHRELNGERNINGAR hjá okkur. Guðjón Gíslason. Sími 3283. (1496 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Jón S. Björnsson, IGapp- arstíg 5 A. (1475 ÚTSVARS- og skattakærur ; skrifar Þorsteinn Bjarnason, ' Freyjugötu 16. (1411 '¦' .....— j STÚLKA óskast aðallega til f að baka yfir lengri eða skemri l tima. Gott kaup. Uppl. i síma i 3770, milli 4 og 6. (1501 i ----------------------------------------¦------- I KONA með stálpað barn ósk- ! ar ef tir ráðskonustöðu eða inni- j störfum fyrir utan hæinn. <— ] Uppl. Bergstaðastræti 8. (1507 STÚLKA óskast i vist nú þeg- ar á fáment heimili. Uppl. í ' síma 4502._______________(1510 í NÝJA FJÖLRITUNARSTOF- í AN, Laugavegi 41. Sími 3830. j Gerir allskonar fjölritun fljótt 1 ogvel. Reynið! (1517 i ' l SKRIFA útsvarskærur og ' skattakærur. Kristján Þorgeir, Þórsgötu 7. Heima kl. 4—8. — (1519 í DRENGUR, 14—16 ára, ósk- ' ast á gott heimili vesfur á Mýr- ¦ um. Uppl. Hávallagötu 7, aust- j urenda, eftir 6 i dag. (1521 MUPSKAPIiKl KÝR teknar i hagagöngu. — j Uppl. sími 2486. (1491 TÚNÞÖKUR til sölu. Uppl. Sólvallagötu 14, kjallaranum. V:.'.'.;£___________ (1493 KÁPU- og kjólatölur og hnappar i góðu, ódýru úrváli. Versl. „Dyngja". (1477 SATIN í peysuföt. Georgette, muiistrað i svuntur ög Upp- hlutsskyrtur, frá 11,25 i seftið. Vírdregin efni i Slifsi og Svunt- ur. Slifsi frá 3,95. Svuntuefni frá 4,65 i svuntuna. — Versl. ,Dyngja".________________(1478 GÓÐUR kíkir óskast til kaups eða leigu yfir sumarið. — Uppl. í síma 4442. (1494 GÍTAR til sölu, 25 krónur. — Sími 3203. (1505 2 ÞÝSKAR vindsængur, ágæt tegund, til sölu og sýnis, Aust- urstræti 3 (Leðurvöruverslunin) (1492 LlTILL Dekka-tausskápur — prófsmíði — til sölu, hentugur fyrir dömur. Uppl. sima 1971 til kl. 7. (1508 ¦— .r. .iiiii.n.T.-^tri.i....................¦ ip»......, 11 r 1111 iiii...................¦ iwm SKÚR óskast keyptur til nið- urrifs. Þorvaldur Jónsson, Lind- argötu 38, uppi. (1511 NÝR dömufrakki til sðlu. Skólavörðustíg 21, efra húsinu, niðri._____________________(1512 VH, KAUPA veiðistöng. Uppl. i sima 1974 kl. 4—£ e. h. (1513 BUFFET til sölu með tæki- færisverði. Uppl. i síma 4599. (1518 SUMARKJÓLAEFNI i úrvah. Versl. „Dyngja".__________(1479 DÖMUBELTI í úrvali. Versl. „Dyngja".________________(1480 GÚMMtSMEKKAR — Matar- smekkar — Barnaholir — Barnabuxur. Versl. „Dyngja". (1481 SILKI- og ísgarnssokkarnir á 2.25 parið. Silkisokkar, góðir litir. Versl. „Dyngja". (1476 VINNUFATNAÐUR, nærfatn- aður, undirfatnaður, sokkar, inniskór, gúmmískór, hand- klæði, búsáhöld, hurstavörur, leir- og glervörur, leikföng margskonar og margt fleira. — Verðið samkepnisfært. — Jó- hannes Stefánsson, Vesturgötu 45^_________________________(846. DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaf öt er snið- ið og mátað. — Saumastofan, Laugavegi 12. Sími 2264, uppi. Gengið inn frá Bergstaðastræti. ___________________________(317 LEGUBEKKIR, KÖRFUSTÖL- AR og BORÐ hest og ódýrast í Körfugerðinni. Sími 2165. (734 HVÍTUR barnavagn í góðu standi til sölu. Ásvallagötu 17. Sími 1177. (1502 HRÓI HÖTTUR og menn hans. Sögur í myndum f yrir börn. 100. HVER SIGRAR? ÞaS er dauSahögn í hallargarSin- um. Alt í einu beinir Roger ægi- legu höggi á höfuS Hróa. Hrói kiknar undan þessari óvæntu árás, en tekst þó aS verjast henni. SverS Hróa Hattar blikar í sól- skininu, og RauSi Roger neySist til aS fara í varnarstöSu. BæSi vinir og óvinir láta hrifning sína í ljós yfir leikni Hróa. WÖSMARI NAPOLEONS. ÍIO ;af sætum sínum og lamdir með spýtum. Eg f æ ekki með orðum lýst hvernig okkur öllum leið þá og hversu áhyggjur okkar voru miklar. Eg -get fullvissað þig um, að stundum öfundaði eg •ífilsku litlu Cécile mina, vegna einverunnar og :friðarins, sem hún naut í klaustrinu. Hafði eg 'ekki sagt þér, að hún hafði gengið í klaustur? INú — hún gerði það nokkuru eftir að eg frétti, áð tjterard hafði verið tekinn af lifi. Enginn gat áfelsl liana fyrir það eða reynt að hafa hana ofan af þéssari ákvörðun sinni. Hún átti í raun- ánni elckert lengur til þess að lifa fyrir. Hún Siáfðí borið ást í brjósti til tveggja manna — og vitanlega elskað hvorn á sinn hátt. Bróður sinn Fierre og Gerard. Án þeirra hlaut lífið að vera skugga- og eyðilegt. Þess vegna, er svo grimmi- Seg urðu örlög þeirra beggja, sem raun varð á, káus'.hún að helga starf sitt guði og annast ves- alings munaðarlaus börn, sem f alin voru i um- sjá systranna í klaustrinu, þar sem hun 'fékk griðastað. Hún fékk þarna göfugt hlutverk að «sinna — og fann frið — og að minsta kosti tak- markaða hamingju í starfi sínu. Eg öfundaði hana oft — bæði fyrr og síðar." --------o--------¦ „Vitanlega vissum við öll," sagði hin aldna, göfuga vinkona min við mig öðru sinni, „að styrjöld við Prússa stóð fyrir dyrum. Keisara- frúin var ákveðin í, að til styrjaldar skyldi koma. Vesalings keisarinn okkar var svo veik- ur, að hann gat ekki beitt áhrifum sínum, og þótt hin frjálslynda stjórn landsins hefði rýrt vald keisarafrúarinnar mjög, hafði hun enn mikil áhrif á Gramont og ýmsa þá, sem hún hafði safnað um sig við hirðina. Og enda þótt stöðugt væri reynt með öllu móti að telja okkur trú um, að franski herinn væri ósigrandi, og ekki mundi þurfa annað en blása á her Bis•• marks og hann mundi tvístrast — höfðum við áhyggjur miklar og efuðumst um, að herinn væri eins vel æfður og útbúinn og haldið var fram. Ljótur orðrómur komst á kreik og Sau- veterremálið jók kvíðann og efasemdirnar. Við, sem áttum landsetur uppi í sveit, töld- um heppilegast að fara þangað og gera eitthvað til þess að hjálpa fátækum landsetum. Hertog- inn og eg höfðum þegar ákveðið að hverfa frá París og fara til sveitarsetursins okkar i Valen- tiniois, undir eins og hentugt tækifæri byðist. Til allrar hamingju breyttist veðurlag — það komu hita- og molludagar, og keisarafrúin ákvað að fara til St. Cloud. Keisaranum hafði hrakað og hann þarfnaðist hvíldar. Þannig gát- um við losnað frá skyldustörfum okkar við hirð- ina og við ákváðum að leggja af stað þegar til Grignan. Eg bauð Juanitu að koma með okkur, þvi að eg hugði að loftslagsbreytingin mundi hafa góð áhrif á hana, — og hreinskilnislega sagt — eg vildi koma hénni á brott frá öllum þeim, sem töluðu illa um hana vegna Sauve- terremálsins. En hún hafnaði boðinu og eg og hertoginn fórum suður á bóginn, en hún hélt kyrru fyrir i París." Þannig atvikaðist, að Fanny de Lanoy var ekki í París, þegar Gerard kom þangað síðari hluta júnímánaðar. Hann hafði farið þangað i stuttum áföngum. Farið i hægfara járnbrautarlestum og sjaldan nema eins til tveggja klukkustunda ferð á dag. Að næturlagi gisti hann í afskektum smáþorp- um. Stundum fór hann fótgangandi — eða hann ók í vögnum bænda eða annara, sem fóru i sömu átt, og huðu honum að sitja i vagni þeirra. Hann beitti ýmsum brögðum til þess að koma i veg fyrir, að hann sjálfur eða f erðalag-hans þætti grunsamlegt. Hann hafði látið skegg sitt vaxa og hárið greiddi hann ofan i augu. Sjólfur mundi hann hafa lýst sér þannig þá, að hann hefði litið út eins og argasti betlari. Hann var þrjár vikur á leiðinni milli Armen- asse og París. Hann hafði engar ákveðnar fj'rirætlanir. Að sjálfsögðu mundihann gera tilraun til þess að sjá Juanitu — án þess að gefa sig fram. Hann mundi einnig leitast við að ná fundi Fanny. En hann mundi vel aðvörun Luciens Toulons — að ef af lurganga Gérards de Lanoy mundi nokk- urntíma birtast i Frakklandi yrði þegar í stað teknar ráðstafanir til þess að kveða hana niður. Og afleiðingarnar myndi einnig bitna á þeim, sem hann hafði mestar mætur á. Nokkura hríð hélt hann sig innanhúss í fá- sóttu gistihúsi i Montparnasse-hverfinu. En þeg- ar hann fór á kreik og gekk um Fauborug St.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.