Vísir - 31.05.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 31.05.1938, Blaðsíða 4
V1SIK Crettu nú I WM5 miðdegiskaffið og kveld- Terðinn. ILausn nr. 8. Leslín fer ineð þessum hraða sa tvehnur mínútum í gegnum sgöngin. 3ír. 9. Tveir hjólreiðamenn, sem eru I tuttugu kílómetra fjarlægð, lijóla til móts við hvorn annan sneð 10 kílómetra hraða á Idukkustund. Þegar 'þéir leggja af stað flýgur fluga af nefinu á 5ðrmn þeirra með 150 kílómetra "Siraða á klukkustund og á nef íhins og flýgur þannig viðstöðu- iaust fram og aftur á milli þeirra þangað til þeir mætast. JEIvað flaug flugan langt? Veðrið í morgun. Hítinn í morgun: Rvík 7 stig. Mestur hiti á landinu 8 stig (Hól- ar í Hornafirði, Fagurhólsmýri), aninstur o st. (Horn). Mestur hiti 3iér x gær 9 st. minstur í nótt 3 st. ÍJrkoma síðan kl. 6 í gærmorg- un 1,4 mm. — Yfirlit: Nærri kyr- ■ stæ%> iægð fyrir suðaustan land'. HægS yfir V,-Grænlandi, á hreyf- ingu norðaustur. — Veðurhorfur: Suðvesturland, Faxaflói: NorSan lcaldi. VíSast þurt og bjart veður. : Skipaf regnir. tGuilfoss er i Reykjavík. Go'Sa- foss er á Akureyri. Brúarfoss er á 3ei5 til Leith frá Vestm.eyjum. Dettifoss fer frá Hamborg áleihis til HuH í dag. Lagarfoss er á AustfjörSum. Selfoss fer frá Aber- *deen í dág. Höfnin. . Lyra kom í morgun. Þýskur tog- ari kom inn í nótt til þess aö taka kol, ís o. fl. Flugvélin í hrakningum. . iFlugvélin sótti vestur í Búðar- dal Björn Magnússon bóuda aS ÞorbergsstöSum, sem slasa'öist s.l. íaugardag. MarSist hann alvarlega og liggur nú í Landspítalanum. — Flugvélin fékk hríSarveSur á lei'S- ínní frá BúSardal og varS aS fljúga meS ströndum fram, stund- •um í 12—15 tnetra hæS. FlugmaS- urinn varS aS lenda á vík einni til Jjéss að reyna aS ná tali af mönn- um og fá leiSbeiningar og tókst þaS. FerSin hingaS tók 2 klst. og 20 mín., en vestur var flugvélin 50 mínútur. Háskólapróf. Halldór Halldórsson frá ísa- íirSi hefir lokiS magisterprófi í norrænum fræSum viS Háskóla ís- lands, eu prófi í læknisfræSi: Benedikt Tómasson, meS I. eink. 1717Í stig, Eggert Steinþórsson meS I. eink. 148stig, Jón Ei- ríksson II. eink. betri I45ká stig og Gunnar Benjamínsson meS II. eink. betri 133^ stig. Hjúskapur. SíSastliSinn fimtudag voru gef- in saman i hjónaband af síra Ðjarna Jónssyni ungfrú GuSrún Finnbogadóttir og Hallgrímur Sch. Hallgrímsson, kyndari á Karlsefni. Heimili ungu hjónanna ér á Njálsgötu 5. Guðspekifélagið. Fundur annaS kvöld í húsi fé- lagsins kl. 9. Edwin C. Bolt flytur erindi, sem verSur þýtt á íslensku. Allir guSspekisfélagar velkomnir. Frú Nanna Egilsdóttir heldur söngskemtun annaS kvöld kl. 7, í Gamla Bíó. ViS hljóSfæriS ' verSur Emil Thoroddsen. Cello- leikararnir Þórhallur Árnason og Höskuldur Þórhallsson aSstoSa. Hjúskapur. SíSasta laugardag voru gefin saman í hjónaband Helgi GuS- mundsson málarameistari og Kristín Þorvald'sdóttir Arasen frá VíSimýri í SkagafirSi. Valur, 1. flokkur. Æfing í kvöld kl. 9, á íþrótta- vellinum. Póstferðir á morgun. Frá Reykjavík: Mosfellsveitar-, Kjósar-, Kjalarness-, Ölfuss- og Flóa-póstar. Gullfoss til ísafjarS- ar. Fagranes til Akraness. Laxfoss til 'Borganiess. —- Til Réykjavík- ur: Mosfellssveitar-, Kjósar-,Kjal- arness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóa-póstar. Fagranes frá Akra- nesi. Laxfoss frá Borgarnesi. Fimtugsaf mæli. 50 ára verður á morgun Her- mann Hermannsson, trésmiSur, Frcyjugötu 24. Smygltilraun. S.l. laugardag fundu tollverSir 7000 Commander-cigarettur og 160 glös af ilmvatni í Gullfossi, er hann kom frá útlöndum. Cigarett- urnar fundust í pappakassa í kola- geymslu skipsins og í salerni 2. farrýmis, en ilmvötnin í kexköss- um í vistageymslunni. MáliS er í rannsókn. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.10 VeSurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Göngulög. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Leikir og leikföng, II. (dr. Símon Ágústs- son). 20.40 Symfóníutónleikar (plötur) : a) Fiðlukonsert í e- moll, eftir Mendelsohn. b) Píanó- konsert í a-inoll, eftir Schumann. c) Lög úr óperum. 22.00 Dag- skrárlolc. Næturlæknir er í nótt Karl Sig. Jónasson, Sóleyjárgötu 13. Sírni 3925. Næt- urvörSur í Reykjavíkur apóteki og LyfjabúSinni ISunni. Oslo 30. mai. Briand-Kelloggsáttmálinn. Cordell Hull utanríkismála- í-áðherra Bandarikjanna lýsti yfir þvi í viðurvist blaðamanna síðastliðinn laugardag i Wash- ington, að stjórn Bandaríkj- anna liti svo á, að Briand-Kell- ogg-sáttmálinn sé elcki siður hindandi nú en hann var fyrir tíu árum, er hann var undirrit- aður. Utanrikismálaráðherrann lét þess getið, að hann óskaði að lýsa þessu yfir vegna þess, liversu horfði um deilumál Tékkóslóvakíu og Þýskalands, og þar með koma í veg fyrir, að nokkur þjóð ályktaði skakt um ltver væri skoðun Bandaríkja- stjórnar í þessu efni. Utanríkis- málaráðherrann lagði áherslu á, að þessi yfirlýsing væri óháð því hvað stjórnin mundi gera, ef sáttmálinn væri brotinn. — NRP—FB. Konur í Noregi fá rétt til presta- embætta. Meirihluti dómsmálanefndar Stórþingsins leggur til, að kon- um verði veittur réttur til prestaemhætta. Minni liluti nefndarinnar vill ekki afgreiða málið á yfirstandandi ári, en þess í stað senda tillögurnar kirkjuráðinu til umsagnar og atkvæðagreiðslu. — NRP.-FB. „„-^FUmF^TÍLKyilNlNGAK ST. EININGIN nr. 14. Fundur á morgun. Umræður um stór- stúkuþingsmál og fleira. (1633 iÞAKA í kvöld kl. 8V2. Kosn- ing stórstúkufulltrúa o.fl. (1636 UNGLINGAST. BYLGJA nr. 87 heldur fund á morgun kl. 8 síðd. i Góðtemplarahúsinu, uppi Inntaka nýrra félaga og fleira. Gæslumaður. (1653 KtlCISNÆÉlJ TIL LEIGU herbergi fyrir einlilevpa í Kirkjustr. 6. (1623 l STOFA til leigu. A. v. á. (1626 I SÖLRÍK forstofustofa til j leigu ódýrt Hringbraut 200. — | (1629 i 3 HERBERGI og eldhús til . leigu á Stýrimannastig 3 (Stein- , lms). Uppl. 2. hæð. (1630 | LÍTIL, snotur, ódýr ihúð til i leigu strax. Mjóstræti 3. Sími 4321. (1631 GÓÐ, sólrik forstofustofa til leigu Kárastíg 4. (1632 FORSTOFUHERBERGI ósk- ast. Uppl. i síma 2198, kl. 5—6. (1634 VERKSTÆÐISPLÁSS fyrir trésmiði óskast strax sem næst Lindargötu 38. Uppl. þar, uppi. (1635 FÆf)l áan/fcf/'a/’r?/verð. 1 MJÖG ódýrt herbergi til leigu fyrir einhleypan, reglusaman karl eða konu. — Einnig sem , geymsla. Njarðargötu 31. (1636 j SÓLRÍK stofa til leigu fyrir einhleypa á Bakkastíg 8. (1639 j EITT herhergi og eldhús til leigu með þægindum. Uppl. kjallaranum. Mánagötu 19. — (1640 2 HERBERGI og eldhús að mestu leyti, til leigu i Ingólfs- stræti 6. (1642 STOFA til leigu i austurbæn- um, öll þægindi og sírni. Uppl. í síma 2587. (1644 2 SAMLIGGJANDI herbergi til leigu á Vesturgötu 51 A. — (1648 LÍTIÐ loftherhergi til leigu í austurhænum. Uppl. i sima 4689._______________ (1649 SÓLRÍK stofa með laugar- vatnshita og þægindum til leigu. Ef til vill eittlivað af hús- gögnum. A. v. á. (1654 KVINNAB VANTAR 2 stú'kur, önnur þarf að geta tekið "ö sér mat- reiðslu. Hótel Björninn, Hafn- arfirði._________ (1591 UNGLINGUR getur fengið at- vinnu á góðu sveitaheimili yfir sumarið. Uppl. hjá Stefáni Tliorarensen lyfsala, Laugavegi 16. Fyrirspurnum ekki svarað i síma. (1601 DUGLEGUR rnaður, vanur allri sveitavinnu, getur fengið atvinnu. Stefán Tliorarensen, lyfsali, Laugavegi 16. Fyrir- spurnum i sima ekki svarað. (1602 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Jón S. Björnsson, Klapp- arstig 5 A. (1475 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Þorsteinn Bjarnason, Freyjugötu 16. (1411 STÚLKA eða unglingur ósk- ast í sumar. Friðrik Þorsteins- son, Skólavörðustíg 12. (1622 SIÐPRÚÐ stúlka, vön hús- verkum, óskar eftir ráðskonu- stöðu á fámennu og góðu heim- ili. Tilboð, merkt: „X“ sendist afgr. blaðsins. (1625 STÚLKA vön heyvinnu ósk- ast í sveit. Bjarni Stefánsson, Ingólfsstræti 6. (1641 STÚLKA óskast í vist. Uppl. í síma 1093. (1645 STÚLKA, vön að sauma í húsum, óskast sem allra fyrst i nokkra daga. Uppl. i síina 3869. (1646 IKÁIPSKAPURI DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. — Saumastofan. Laugavégi 12. Sími 2264, uppi. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 VIL KAUPA lítið stofuhorð, má vera notað. Sama stað til sölu stórt borðstofuborð. A. v. á. — (1621 KAUPUM allskonar flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Bergstaðastræti 10 (búðin) frá kl. 1—6. Sækjum. (1104 SUMARBÚSTAÐUR i Mos- fellssveit til sölu eða leigu. Sími 1909. (1588 FÓLKSBÍLL, 5 manna Bssex (drossia) ný uppgerður, til sýn- is og sölu í Hafnarstræti 15, sími 1909. (1589 NÝKOMIÐ mikið úrval af töl- um, linöppum, spennum og ým- iskonar smávörum. — Verðið livergi lægra. Vesta, Laugaveg 40._____________________(1521 KARLMANNA-rykfrakkar á kr. 44,00, 49,50 og 59,50. Vesta, Laugaveg 40. (1522 TIL SÖLU ruggustóll og klæðaskápur, notaður smoking, gúmmístigvél, vinnukápa og riffill. Uppl. i Lækjargötu 12 C. (1620 VIL KAUPA notaða eldavél. Uppl. í sima 3624. (1621 HILLUR og skúffur til sölu. Hentug búðar- eða búrinnrétt- ing. Uppl. i Lífstykkjabúðinni, Hafnarstræti 11, miðvikudag. _______________________(1652 BANJÖ til sölu, og á sama sama stað tveggja-hellu raf- suðuplala. Ljósvallagötu 10, niðri. — (1627 EMAILERUÐ eldavél óskast strax. Sími 2242. (1628 DAGSTOFUBORÐ, gþor- I öskjúlagað, sem nýtt, til sölu. 1 Uþþl: í síma 4538. (1637 KÁLPLÖNTUR allskonar, fást á Klömbum. Sími 1439. —- ________________________(1643 2 HÆGINDASTÓLAR til soíu með tækifærisverði. Húsgagna- vinnustofan Vesturgötu 8 (1647 BARNAKERRA í góðu standi til sölu. Uppl. Framnesvegi 23, niðri,__________________(1650 MÖTTULL, nýr, frekar lítill, til sölu á Brunnstíg 9. (1651 HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn. 103. NÚ ER AÐ DUGA EÐA DREPAST. Menn RauSa Rogers hópast utan — Hvernig hefurðu þaS, Hrói? — Já, ráSist þiS á þá, ræflarnir. — Jæja, komiS þiS þá, karlarnir, um Hróa og menn hans eins og —Eg er alveg í lagi — nú er bara ÆtliS þiS tuttugu ekki aS þora til ef þiS þoriS. Mér þykir gaman aS mýflugnahópur, en þeir hlaupa í aS duga eSa drepast. viS þá þrjá. sjá hver fyrst fær skrámu. áttina aS vindúbrúnni. NJÓSNARI NAPOLEONS. 112 XL KAPÍTULI. Það var tveimur kvöldum síðar. SÞaS var orðið áliðið — komið fram undir ’miðnætti. Fáir voru eftir í gildaskálanum — þeim Íiimim sama, sem áður var frá sagt. Ger- ard sai við borð með Austurríkismönnunum tveimur — liinir voru farnir. Þeir töluðu um leiklist bg liljómlist — það var forðast að tala aim leynjlögreglustarfsemi og stjórnmál. , itím leið og klukkan sló tólf voru dyrnar opn- táðar og inp kom maður og gekk rakleilt að Sborðinu, sem Gerard og Austurríkisménniriiir ^átu ,við. : tÞaíý var ’dAþrenberg'. Gcyard, v.eitti honuni ekki athygli fyrr en liann 'yar .koininn iiæstum að borðinu. Gerard kink- íaðj jcplli til vina sinna og bjóst til að fara. _ .^yið liiltumst á morgun,“ sagði hann. Hann ■sjaeri haki að d’Ahrenberg, er hann sagði þetta. „Farið ekki,“ sagði d’Alirenberg lágt. Gerard aneri sér við og þeir horfðust i augu. Og Gerard vissi þegar, að d’Ahrenberg liafði þekt hann. D’Ahrenberg rétti honum hönd sína. „Farið ekki. Þetta verður enga stúnd.“ Gerard tók í höndina, sem honum var rétt, en liann varð næsta órór vegna þess liversu vini lians hafði veist auðvelt að þekkja hann. Ilann var í vafa um hvað liann ætti að gera. Andartak flaug lionum i hug að leggja á flótta, en svo hugsaði hann sig um, og ákvað að hiða átekta. Gekk liann þvi að öðru borði og settist þar. Það mundi ekki saka, liugði hann, úr því sem komið var, að vita livað d’Alirenberg, sem var vinur lians, liefði að segja. Hann gat treyst því, að hann mundi ekki gera honum neinn grikk. ‘ Það var éngu líkara en d’Alirenb&rg væri að; *efa þessum tveimur Austurrikismönnum ein- liverjar fyrirskipanir, því að þei?- fóru að skrifa eitlhvað á smámiða, og liann leit á það, sem þeir liöfðu hripað á þá. D’ahrenherg mun fiafa talað við þá í tíu mínútur eða svo og að þeim liðnum lmeigðu mennirnir sig og fóru sína leið. D’Ahrenberg kom nú að borði Gerards, settist hjá honum og bað þjóninn að færa sér svart kaffi. „Hvers vegna létuð þér mig ekki vita, að þér eruð í París?“ spurði d’Ahrenberg Gerard. Gerard studdi olnboganum á borðið og hvildi höfuð sitt þannig. Hann svaraði engu. D’Ahrenberg liélt áfram: „Berið þér ekki traust til mín?“ „Kæri vin — „Eg áfellist yður ekki. t yðar sporum mundi eg engum treysta,“ sagði d’Ahrenberg í léttum tón. Hann beið andartak, því að þjónninn kom nú méð kaffið. En undir eins og hann var farinn sagði liann blátt áfram: „Þér munduð njóta méira öryggis í íhúð ininni en í þessu skuggahverfi horgarinnar.“ „t ihúð yðar —r en þér getið ekki búist við, að eg gæti ....?“ „Þegið að vera gestur mihri?“ sagði d’Ahren- berg. „Ilvers vegna ekki. — Til livers eru viiiir, ef j>eir geta elcki — eða mega ekki gera smá- greiða.—r“ „Smágreiða ?“ „.Tá! Iilýðið á mig. Okkur féll vel við lrvorn anan í London. Eg er skrítinn náungi. Afla mér akki margra vina — þess vegna er eg stundum iinmana. Eg liefi miklar áliyggjur nú — og er mjög einmana. Mig vántar félaga — eg þarfn- ast hjálpar einhvers — sem eg get treyst.“ „En i guðanna bænum,“ sagði Gerard og reyndi að mótmæla — „þér vitið ekki .... “ „Eg veit ekkert með vissu,“ svaraði d’Ahren- berg, „en eg er slyngur i ágiskunum.“ „Þér giskuðuð á, að .... ?“ „Sitt af hverju.“ „Að eg væri flóttamaður — ef til vill — dóm- feldur. ....“ „Nei .... ef til vill ekki — en að þér hefðið komist í 'tæri við lögregluna.“ „Ég fullvissa yður um ....,“ sagði Gerard af hita. „Gerið það ekki,“ svaraði d’Ahrenberg. „Seg- ið mér ekkert — að svo stöddu. Það vérður tími til þéss síðar. Látið yður nægja, að eg er og vil vera vinur yðar — og mér er það mikið gleði- efni, að gela gert yður smágreiða." Og er Gerard svaraði engu, bætti hann við: „Þér gelið þegið boð mitt með sama liugar- fari og það er gefið!“ „Þér eruð undantekning, d’Ahrenberg,“ sagði Gerard. „Þannig mundi ekki einn maður af þúsund fara að, en ....“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.