Vísir - 08.06.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 08.06.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GL'ÐLAUGSSON Sími: 4578. Riistjórnarskriístofa: Hverfisgutu 12. Afgreíðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 8. júní 1938. 132. tbl. Gamla Bíó Engillinn. Gullfalleg, efnisrík og hrífandi Paramountmynd, tekin undir stjórn kvikmyndasnillingsins, Ernst Lubitsch. Aðalhlutverk leika: Marlene Dietricli, HERBERT MARSHALL — MELWYN DOUGLAS. Ilæsto líilfi til Hkureyrar um Borgarnes er á morgun. — Sæti óskast pöntuð í dag. — Bifreidastöd Steindóra. Sími 1580. Ohryrslep«bifreiÖ 6 manna, vel útlítandi í ágætu standi, til sölu. 4950 og 4951. — Uppl. í síma Kvörtanuffl um rottugang í húsum er veitt viðtaka i skrifstofu minni við Vega- mótastíg 4 frá 8.—15. þ. m., kl. 10—12 og 4—7. — Sími 3210. — Munið að kvarta í tæka tíð. Heilbrigðisfulltrúinn. Tilkynning. Fra og með deginum í dag verður lokunartími reið- hjólaverkstæða í Reykjavík sem hér segirs Til 15. júlí 1938: Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimtudaga........... kl. 7 e.h. Föstudaga.......................;.. — 8 e.h. Laugardaga........................ — 4 e.h. Frá 15. jiilí til 15. sept: Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimtudaga ........... kl. 6V2 e.h. Föstudaga ......................... — 8 e.h. Laugardaga ........................ — IV2, e.h. Frá 15. sept. til 31. des: Alla virka daga vikunnar............ kl. 6^ e.h. Eftir þennan lokunartíma verður ekki tekið á móti viðgerðum. Reiðhjölaverkstæði borgarinnar. I Annast kaup og sðlu Veðdeildai?bi»éfa og Kreppulánasj óðsbréfá Grarðar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). Hárfléttur við isl. og útlendan Mning i miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — MrpeiMustPerla Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Barnatðskar með niðnrsettn verðl tmwww:. BB Nýja Bió. B I „BOHEMELIF" Vesturgötu 42. Símar 2414,2814 og Framnesveg 14. Sími 1119. Stórfengleg þýsk söngvakvik- mynd. Aðalhlutverkin löika ogsyngja MARTHA EGGERTH og JAN KH5PURA, SMIPAUTCERÐ Esja fer um Vestmannaeyjar til Glasgow föstudaginn 10. þ. m. kl. 8 síðd. Flutningi óskast skilað degi fyrir burtferð. Góð íbúó, þriggja herbergja, nálægt mið- bænum, til leigu nú þegar af sérstökum ástæðum. Tilboð, merkt: „Góð íbúð", sendist af- greiðslu Visis. Bækur E. H. Kyaran Gæfumaður, af bókinni eru aðeins örfá eintök eftir i bókaverslunum hér í bænum, en úti um land er hún horfin úr bókaverslunum. Ljóð. Eftir E. H. Kvaran liggur aðeins ein ljóðabók, og hún ekki stór, en í henni eru l.jóð, sem eru með því besta sem ort hefir verið á íslensku. Ofurefli, Hallsteinn og Dóra, Jósafat. Eignist þessar bækur áður en það er orðið of seint. Fást i bókaverslunum. Vísis-kaffið gepir alla glaða wmim uTuniui Allir reikningar til leikfélags- ins frá 1937 og 1938 framvisist í Iðnó 7., 8. og 9. þ. m., kl. 7.30- 8.30. Vðrubifreið lítið notuð óskast til kaups. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis strax, merkt: „Vörubif- reið". í kvðld kl. 830 keppa Valur-Fram Spennandi leiknr! Hvor vinnur? Speolar fyrir- liggjandi. Járnvörudeild Jes Zimsen Kaupmenn! Munið ad birgja yður upp med GOLD MEDAL hveiti i 5 kg. p o k u m. H f a® ÆM os® KitlIMf er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. iq Ji líl U TtOFANI Ciqarettur REYKTAR HVARVETNA SbS Qrand Prix eru mestu alþjóða verðiaúh sem nefnd valinkunnra fagmanna fremstu iðnaðarlanda getur veitt. Þessi verðlaun hlutu ekta SCHOELLER karlmannafataefni fyrir framúrskarandi gæði og fegurð á alþjóða sýning- unni i París 1937. — Biðjið klæðskera yðar um föt úr ekta SCHOELLER- efni. — JlOFOXB /S'CiHOiEIÍIEJft ÉJ S&WX3E mummum^R fedmtiu)cihoifa©rí6^ Umboðsmenn Jðh. Ólafsson & Co., Reykjavíl*.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.